Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Síða 20
24 _______________________________________________FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2001 Tilvera I>V Sumarstemning á hafnarbakkanum í nokkur ár hefur það verið ár- legur viðburður að sett eru upp aUs konar skemmtitæki á gamla hafnarbakkanum í Reykjavík. Þó Tívolí sé sérdansk nafn fyrir einn frægasta skemmtigarð heimsins þá köllum við íslendingar þessa samstemningu Tívolí og krakk- amir vita nákvæmlega að hverju þau ganga þegar minnst er á Tívolí. Það myndast mikil stemn- ing á hafnarbakkanum á góð- veðrisdegi og allir eru ánægðir. Ljósmyndari DV tók þessa mynd af hressum krökkum sem voru í einu af mörgum og litskrúðugum skemmtitækjum á hafnarbakkan- um. Sendu okkur myndir af dvrum, -e&a dýrum og börnum "Lengstu Ijósmyndasýningu landsins", sem haldin veröur í Fjölsk í sumar. Hægt er áb skila inn myndum til verslana Hans Petersén,” Fjölskyldu- og húsdýragarösins og Krakkaklúbbs DV. Einnig má skila inn myndum á tölvutæku formi á slóöinni www.hanspetersen.is. Skilafrestur er til 25. júlí 2001. Munib að merkja myndirnar meb nafni og heimilisfangi I myndin þín fer á lu- og húsdýragarö 30 Kodak einnota myndavélar með framköllun 20 Bolir meb mynd 50 Boðsmiðar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn Vertu meb og þú gætir haft heppnina meó þéri Innsendum myndum verður ekki skilað til baka og áskilja I aðstandendur Ijósmyndaleiksins sér rétt til þess að nota myndirnar í auglýsingar á sínum vegum. » # 5FJOLSKYLDU- OC HÚSDÝRA6ARÐURINN www.hanspetersen.is 1OO heppnir þátttakendur fá glaðning Eminem fær gervivélsög Vandræðagemlingurinn og næpu- rapparinn Eminem fær að halda tónleika i Bretlandi, að því tilskildu að hann noti gervivélsög á sviðinu. Bretamir vilja ekki hugsa til þess að raunveruleg vélsög fljúgi út í áhorfendaskarann. Eminem fékk vegabréfsáritun til Ástralíu með mestu erfíðleikum á dögunum. Árit- uninni fylgir viðvörun um að hann skuli bera virðingu fyrir fjölþjóö- legu samfélagi og gildum þess. Rapparinn fékk inngöngu í landið eftir að hann lofaði að hegða sér vel. Þrýstisamtök fjölskyldufólks i Ástr- alíu höfðu sett sig á móti komandi tónleikaferðalagi Eminems í land- inu. Fór gandreið á Ferrari P. Diddy, áður þekktur sem Puff Daddy eða Sean Combs, er enn og aftur kominn í kast við lögin. Ekki vegna tíðra nafnbreytinga heldur fyrir háskaakstur. Diddi er sagður hafa verið stjórnlaus á götum New York á Ferrari-bifreið félaga síns. Hann keyrði á ofsahraða og keyrði næstum niður vegfaranda fyrir framan nefið á lögreglunni. Skipti svo engum togum að hann ruddist upp á gangstétt fyrir framan stripp- búllu og flúði inn. Þegar lögreglan fór inn í klúbbinn var hann hvergi sjáanlegur. Þeir sáu líklega bara berstrípaðar stúlkur. Lögreglan seg- ist hafa fundið marijúana í bílnum sem Diddi fór gandreiðina á. Hann segist ekki eiga grænmetið sjálfur. Laura Dern er ekki einsömul Leikkonan Laura Dern er kona eigi einsömul. Kærasta hennar, rokkar- anum Ben Harper, hefur tekist að barna hana. Síðast fréttist af Lauru þegar Billy Bob Thomton yflrgaf hana fyrir hasarkvendið Angelinu Jolie. Hún virðist nú vera búin að sleikja sárin og gott betur. Síðustu 6 mánuði hefur hún átt í sambandi við umrædd- an Harper. Þetta er í fyrsta skiptið sem Laura uppfyllir möguleika sína sem kona í blóma lífsins. Líklega er öðrum en henni þar um að kenna. Það veit hver sem vill að ekkert hefur sprottið af sambandi Billys Bobs með Angelinu, ekkert frekar en með Lauru.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.