Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2001, Blaðsíða 26
30 Tilvera 13.00 Opna breska meistaramótiö í golfi (British Open). Bein útsending. Opna breska meistaramótiö í golfi er eitt merkasta golfmótiö sem fram fer ár hvert. Flestir fremstu kylfingar heims eru á meöal þáttakenda. Umsjón: Adolf Ingi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Falda myndavélin (3:60). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.10 Lögregluhundurinn Rex (8:15). 20.55 Kærleiksgjöfin. (The Gift of Love: The Daniel Huffman Story). Banda- risk sjónvarpsmynd um ungan pilt sem kemur ömmu sinni til bjargar I erfiöum veikindum. 22.30 Gullmótiö í Monte Carlo. Upptaka frá keppni bestu frjálsíþróttamanna heims í Monte Carlo í kvöld. 00.30 Óttl og andstyggð í Las Vegas (Fear and Loathing in Las Vegas). Bíó- mynd frá 1998 byggö á sögu eftir Hunter S. Thompson um blaöa- mann og lögfræöing hans sem fara til Las Vegas aö skrifa um vélhjóla- kappakstur en ferð þeirra leysist upp í tómt dóprugl og þvælu. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 Myndastyttur. 17.00 Charmed (e). 17.45 Two Guys and a Girl. 18.15 Providence (e). 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Charmed. 21.00 Hestar. 21.30 Tltus. 22.00 Entertainment Tonlght. 22.30 Jay Leno. 23.30 Hjartsiáttur (e). ~* 00.30 Jay Leno (e). 01.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandi Topp tónlist í bland viö 06.00 Blekkingaleikur Jakobs (Jakob, the Liar). 08.00 Sveitarómantík (Le Bonheur est dans le Pré). 10.00 Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be). 12.00 Októberhlminn (October Sky). 14.00 Sveitarómantík 16.00 Slæmur strákur (Bad as I Wanna Be). 18.00 Októberhimlnn (October Sky). 20.00 Mac. 22.00 Dauöakossinn (Kiss Me Deadly). 00.00 Blekkingaleikur Jakobs 02.00 Elnhvern tll aö elska (Somebody to Love). 04.00 Eftirherman (Copycat). 18.10 ZINK. 18.15 Kortér. eægsgfe W‘ 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4. 09.35 Lífið sjálft (16:21) (e). 10.20 Fyrstur meö fréttlrnar (19:22) (e). 11.05 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínu formi 5. 12.40 Caroline í stórborginni (22:26) (e). 13.00 Daman frá Shanghai (The Lady From Shanghai). 1948. 14.25 Þúsaldarspár. 15.15 Ein á báti (25.26) (e). 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (17:24). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Simpson-Qölskyldan (8:23). 20.00 Parisarferðin (Passport to Paris). Ashley Olsen, Peter White (1). Leik- stjóri: Alan Metter. 1999. 21.30 Blóösugubaninn Buffy (16:22). 22.20 Ofurlöggan (Supercop). Þegar taka þarf valdamikinn fíkniefnabarón úr umferö kemur aöeins einn maðurtil greina, lögreglufulltrúinn Kevin Chan. Aöalhlutverk: Jackie Chan. Leikstjóri: Stanley Tong. 1996. 23.50 Boxarinn (The Boxer). Eftir fjórtán ára fangelsisvist fyrir aöild aö IRA er Danny Flynn laus allra mála. Hann reynir aö taka upp þráöinn þar sem frá var horfiö, opnar æfingastöö fyr- ir unga boxara og hefur uppi á gömlu kærustunni. Aöalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Emily Watson. Leikstjóri: Jim Sheridan. 1997. Bönnuö börnum. 01.40 Vísundahermenn (Buffalo Soldiers). í kjölfar þess aö þrælahald var afnumiö 1863 hélt fjöldi fyrrverandi þræla í vesturátt í leit aö betra lífi. 1997. Bönnuð börnum. 03.15 Tónlistarmyndböndfrá Popp TíVí. 15.50 Suöur-Ameríku-bikarinn (Argentína - Úrúgvæ). 17.30 David Letterman. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 iþróttir um allan heim. 19.30 Gillette-sportpakkinn. 20.00 Hestar 847. 20.30 HM í ralll (2001 FIA World Rally). 21.00 Meö hausverk um helgar. Strang- lega bönnuö börnum. 23.00 Davld Letterman. 23.45 Glæpahyski (Felons). 1998. 01.20 Arizona yngri (Raising Arizona). Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. 1987. Bönnuö börnum. 02.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós (e). 21.00 700 klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. cu W> C þú grei með k við veitum 15 afslátt af smáauglýsingum (C 'C5 VÍSA I——; EUPOCARD (g) 550 5000 (q) dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VISIF. FÖSTUDAGUR 20. JÚLt 2001 I>V Fréttir og veiðileyfi húmorista Ég er afar sátt viö þá ákvörðun Stöövar 2 að flytja fréttatíma sinn fram um háltíma. Þessi ákvörðun hefur reyndar orðið til þess að ég missi af seinni hluta þess ágæta þáttar Sumarspegilsins í útvarp- inu en það er fórnarkostnaður sem ég tek á mig. Ég er ekki frá því að fréttatímar Stöðvar 2 séu um margt áhugaverðari og skemmti- legri en fréttatímar RÚV sem stundum eru of þunglamalegir. En það má líka segja að frétt veröi einfaldlega ekki eins áhugaverð sé maöur að sjá hana í annað sinn á skjánum. Og svo margt sem maður horfði á hálftíma fyrr á Stöð 2 kemur svo á skjáinn í fréttatíma RUV. Um leið verður það endur- tekið efni. Fyrst ég er að ræða um fréttir Stöðvar 2 er rétt að geta þess að í pistli í þessu blaði, hér fyrr í vik- unni, um mál Árna Johnsens var alls ekki ætlunin að gera lítið úr fréttaflutningi Stöðvar 2 í því máli. Það pláss sem Stöð 2 fékk í þeirri umfjöllun minni voru skammir um slappt viðtal í ísland i dag viö Árna Johnsen. Mér hreinlega ofbauð viðtalið og gerði Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiðla. ■ flgfl það því að sérstöku umtalsefni. Fréttastofa Stöðvar 2 stóð sig hins vegar með vel í umfjöllun sinni um málið, meö Kristin Hrafnsson og Árna Snævarr innanborðs og sýndi meðal annars kantsteinana í mynd. Þá fannst manni það mál vera að fullu upplýst. Stöð 2 er með hörkufréttamenn á sínum vegum. Ég vildi gjaman sjá þá njóta sín enn betur í hlutverki spyrla í snörpum yfirheyrsluþátt- um. En ekki er víst að Árni John- sen hefði fengist til að mæta til þeirra í þannig þátt. Skjár einn hefur endursýnt Jay Leno af miklum móð og því kom verulega á óvart að sjá loks nýjan þátt fyrir tveimur kvöldum. Leno er fyndinn en hann margbrýtur þá reglu að menn séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð. Leno hef- ur því þegar fellt dóma yfir leikar- anum Robert Blake og þingmann- inum Gary Condit sem hann af- greiðir sem morðingja, á sinn kómiska hátt. Húmoristar hafa veiðileyfi á aUa og fá að brjóta aU- ar siðferðisreglur án þess þurfa að svara fyrir það. Viö mælum meö D1SMEE.L . € 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sumarleikhús fjölskyldunnar: Sumardagar á Sævarenda (4:6). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45. Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið: Mýrin, (5:15). 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Anna, Hanna og Jóhanna eftir Marianne Fredriksson. Lokalestur. 14.30 Miðdegistónar eftir L. Boccherini. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.13 „Fjögra mottu herbergið“. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Sumarspegillinn Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Viö ströndina fögru. Sigfús Einarsson tónskáld (3:9) (e). 20.40 Kvöldtónar: Ankara twist og Bagdad boogie. 21.10 Land undir fótum. 6: Walesbúar. 22.00 Fréttir. 22.10. Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Hljóðritasafniö. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum. Slónvarpið - Kærleikseiöfin kl. 20.55: Kærleiksgjöfin (The Gift of Love) er banda- rísk sjónvarpsmynd sem fjallar um hinn 17 ára Daniel Huffman (Elden Henson) sem flyst ásamt yngri systur sinni til ömmu sinnar og afa vegna skilnaðar foreldra sinna. Daniel og amma hans verða einstaklega náin og hún hvetur Daniel til að gera það sem honum finnst skemmtilegast, að spila ruöning. Lífið virtist leika við hann þangað til amma hans fær slag vegna sykursýki sem hrjáir hana. Daniel styður hana í veikindunum og er henni innan handar. En að lokum er niðurstaðan sú að amma Daniels þarf ný nýru. Daniel ákveð- ur að hafa áhrif á gang mála og tekur ákvörð- un sem mun koma öllum á óvart og breyta öll- um hans framtíðaráætlunum. Aðalleikarar eru Elden Hanson, Debbie Reynolds og Ed Marin- aro. fm 90.1/99.9 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. Bylgjan fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ivar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. I'ii'j:!.!'!!!:—il'lÍL- th> 94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guöríður „Gurrí" Haralds. 19.00 Islenskir kvöldtónar. 17.00 Tvíhöfði. 11.00 Stóð 2 - Ofurlóggan kl. 22.20: Jackie Chan leikur lögreglufulltrúann Kevin Chan í OfurlöggunniO (Supercop). Hann kemst í hann krappan þegar forhert glæpaklíka rænir kærustunni hans en honum til aðstoðar kemur glæsikvendið og sjálfsvamarmeistarinn Yang. Saman rata þau í alls kyns vandræði þegar þau reyna að bjarga stúlkunni og ráða niðurlögum glæpaklíkunnar. Missið ekki af Jackie Chan lúskra á vondu körlunum á tilþrifamik- inn hátt í þessari fjörugu hasarmynd. fm 100,7 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klasslk. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantlskt. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Hllf.MilJi'illir—I—fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O'clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week In Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evenlng News VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Llghthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behind the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 All the Fine Young Cannibals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Glrl and the General 1.50 All the Rne Young Cannibals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Buslness Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week 0.00 Asla Market Week 0.30 US Street Signs 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxing: from llsenburg, Germany 13.00 Cycling: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycling: Tour of Romandy • Switzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Spielberg, Austria 17.00 Tennls: WTA Tournament in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts - European GP in Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Actlon 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Timo 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- key Klng 19.35 The Monkey Klng 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a Campaign That Falled 0.15 The Monkey Klng 1.50 The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incldent CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned's Newt 13.30 Mlke, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O'Shea's Big Adventure 11.00 Wlld Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronlcles 16.00 Monkey Buslness 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passion for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Going Wild with Jeff Corwln 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migration 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Going for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeping up Appearances 18.30 Yes, Prime Minister 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Family 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysis 4.30 Learning from the OU: Wa- yang Golek • the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Frlday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premler Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC ío.oo ciimb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Roodi 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nlno 23.00 Borneo 23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 History's Turnlng Polnts 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two’s Country - Spaln 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature 19.00 Walker’s World 19.30 O'Shea's Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wildside 21.30 Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramlds 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Vldeos 11.00 Byteslze 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo's Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Roor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Byteslze Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 Buslness International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Business Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Inslght 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Inside Europe 23.00 World News Americas 23.30 Insight 0.00 Larry King Live 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edltlon 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Famlly 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennis 14.05 Jlm Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Llttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstðö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö). : ( 1 7 i ilitií llí ili l *, ; í -; í . ? 'i;" \;; c 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.