Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Side 2
oru hvor?
Á Gauknum var margt um manninn um
helgina, Anna Rakel „sílikon“-gella var á
svæðinu þó lílega ekki til að dást að Sebba
Hiimarz sem var þó einnig viðstaddur. Hann
hefur að öllum h'kindum verið að dást að
frisi, oft kennda við Buttercup, en þvf miður
fyrir Stebba var Valur kærastinn hennar
einnig á svæðinu. Fjöln-
ir mætti á svæðið og að
sjálfsögðu var Linda P.
\| með í för. Heiða og
— Kristín atvinnu-
—m., djammarar létu sig ekki
i vanta og stigu þær létt-
an dans ásamt Sverri úr Aðföngum. Jón
Ólafsson var í góðu geimi sem og Ingvar
Þórðar sem tók sér frí frá hreinsunarstörf-
um á Eldborg til að fá sér einn kaldan í
bænum. Einar Sambíógaur, Begga Ný-
herjagella og Gummi Prik voru li'ka á
Gauknum og Kolbrún ungfrú ísland.is
sýndi sig einnig.
1
Á Rex var nóg um að vera og Sigga
Beinteins mætti á svæðið og kom, sá og
sigraði ásamt söngsystrum sínum,
Andreu Gylfadóttur og Rut Reginalds,
yngstu ömmu landsins. Einnig sást til
Selmu Björns “evróvision-runnerup“ og
Rúnars Freys. Gfsli Páls var á frívakt
þetta kvöld en lét þó sjá sig seint á föstudagskvöldinu ásamt
félögum sínum.
Á Glaumbar sáust sjaldséðir hvítir hrafnar
ásamt öðrum fuglum sem sjást kannski of oft.
Einhverjir meðlimir Ski'tamórals voru á staðn-
um þar á meðal Addi Fannar og Gunni sem og
valið lið Land og sona en Hreimur lét sig ekki
vanta og einhver hafði á orði að Biggi Nielsen
hefði slegist með í för. Enginn annar en Svcrr-
ir Stormsker, tónlistarmaður, skáld og út-
varpsmaður, var sem kóngur f ri'ki sínu innan
um alla hina kappana.
Á Skuggabarnum var mikið um að vera enda
síðasta Skuggadjammið i' langan, langan.langan
ti'ma. Erpur Þ. Eyvindarson mætti á svæðið
ásamt
Karli
West.
Þeir
blönd
uðu
geði
við
Skuggadrottningar
ásamt Matta og Adda
en þeir voru hinir
hressustu enda þurfti
ekki að borga fyrir
búsið framan af
kvöldi. Þá voru
Skuggagellurnar
Kristfn og Elfn T. f
góðum gír enda stað-
ráðnar í að láta síð-
asta Skuggadjammið
vera sem eftirminni-
legast. Hannes hjá
Flugleiðum var einnig
mættur ásamt bróður
si'num og fjármála-
manni, Magnúsi, ekki
er vitað hvar þriðji
bróðirinn hélt sig
þetta kvöld.
Nýlega var stofnuð hljómsveitin „The Funerals" sem kemur
fram í fyrsta sinn á menningarnótt á Súfistanum, í húsakynn-
um AAáls og menningar á Laugaveginum, að flugeldasýning-
unni lokinni. Fókus tók púlsinn á hljómsveitarmeðlimum og
ræddi við þá um tónlist, tilfinningar og sumarbústaðaferðir.
Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Kjart-
ansson söngvari, Þorvaldur Gröndal org-
elleikari, O. Jónson gítarleikari_ og Þor-
geir Guðmundsson trommari. Eg mælti
mér mót við þá á Vegamótum hér á dög-
unum og spurði þá spjörunum úr. Eftir að
allir voru Súnir að koma sér vel fyrir létu
drengimir vaða á súðum.
Melankólískir mansöngvar úr
SUMARBÚSTAÐ
Sagan á bak við bandið er mjög falleg
..." byrjar Þorvaldur Gröndal, orgelleikari
og annar aðallagasmiður hljómsveitarinn-
ar. „... við Raggi hittumst heima hjá mér
og byrjuðum að semja mansöngva á tvo
gítara, fórum svo tveir upp í bústað fjöl-
skyldu minnar uppi í Hvammi, sömdum
meira, tókum svo einhver 40-50 lög upp
á mini-disk og kassettutæki og drukkum
rauðvín." Lög sveitarinnar eru öll á frekar
svipuðum nótum að sögn strákanna en
þeir segja að textarnir séu
flestir um konur, vfn,
brotin hjörtu og slóðina
sem maður skilur eftir sig
og aðrir skilja eftir í
manni. „Það liggur slóð í
gegnum hverja sál,“ segir
Ragnar alvarlegur á svip
og svei mér ef honum er
ekki fúlasta alvara. Viðar
heldur áfram: „Svo
mætti Ó. Jónson gítar-
hetjan okkar til landsins
og við fórum að velja í
bandið. Aðeins þeir
bestu komu til greina
enda er þetta einvalalið
hljóðfæraleikara ... nema
Toggi.“ „Það er rétt ..."
játar Þorgeir sorgmædd-
ur, ...“ég var víst ekki
„first choice“ sem
trommari. Það voru bara
allir aðrir trommarar á
landinu uppteknir þessa
helgi við að æfa sig fyrir Eldborg."
Bensínknúin plata
„Við tókum upp plötu helgina 27.-29.
júlí í sumabústaðnum hans Þorvaldar sem
er 60 ára gamall, 20 fermetra stór, raf-
magnslaus kofi uppi f Hvammi." Svo var
ein löng æfing á föstudaginn sem endaði á
því að Raggi drapst, allir fóru að rífast og
Doddi skemmdi skóna mína,“ segir Þor-
geir.
„Svo á laugardag var tekið upp og á
mánudagsmorguninn var platan tilbúin
og komin í dreifingu innan við viku eftir
að bandið var myndað,“ segir Þorvaldur
hreykinn. Eg spyr hvernig þeir hafi farið
að því að athafna sig í rafmagnslausum
bústað. „Við tókum með okkur rafstöð og
15 lítra af bensíni og svo náttúrlega upp-
tökutæki. Þegar platan var fullkláruð þá
áttum við svona sirka hálfan lítra eftir
þannig að það munaði ekki miklu að
græjumar dræpust þegar við tókum upp
síðasta lagið,“ segir Viðar.
Þetta er bensínknúin plata, það er ekkert dísil hér,“
botnar Ó. Jónson hróðugur.
Strax eftir flugeldasýninguna
Þeim sem fýsir að berja hljómsveitina augum gefst
fljótt kostur á því en eins og fyrr segir spila þeir á
Súfistanum í Máli og menningu strax eftir flugelda-
sýninguna á menningarnótt. Strákarnir eru afslappað-
ir og eru vongóðir um að ná að skapa svipað andrúms-
loft og myndaðist í sumarbústaðnum helgina góðu.
„Og þó, ef við ætlum að fanga stemninguna eins og
hún var uppi í bústað þá verðum við helst að vera of-
urölvi. Það er svo sem hægt að koma því í kring en við
þyrftum líka að vera með rafstöð og aðeins tuttugu fer-
metra pláss. Og svo mættu náttúrlega ekki vera nein-
ir áhorfendur á staðnum, það myndi skemma allt.“
segir Ragnar með áhyggjufullan tón í röddinni. Von-
andi verður honum ekki að ósk sinni en skv. áreiðan-
legum upplýsingum mun flugeldasýningin mikilfeng-
lega verða búin um hálftólfleýtið og því verður húsið
eflaust nokkuð þéttsetið þegar drengirnir stíga á svið.
31
ingað til
„Það markverðasta sem
kom fyrir mig í þessari viku og
líklega það eina markverða er
það að ég var rændur. Þannig
er mál með vexti að einhverj-
ir óprúttnir náungar stálu
veiðistöngunum mínum. Eg
tel það vera borna von að hafa
hendur í hári þrjótanna. Þessi
atburður skyggir á allt annað
um þessar mundir, meira að
segja er þetta markverðara en
mál Áma Johnsens, ég er
hreinlega alveg í mínus yfir
þessu.“
Bubbi Morthens
tónlistarmaður
Tonlist fró Thule:
Trabantar og annað
bórujórn
flrnþór Birgisson:
Poppari af guðs nóð
Menningarnótt:
Hvað er þess
virði að sjó?
Bræður f tónlist:
Halli og Laddi
f Eurovision!
J w~ 15
K % 18
5] $uper Furry flnimals:
Odrepandi hljómsveit
Tfskan f Mflanó:
Þræðirnir fyrir þig
Vinkill:
Unaðsemdir hórþvottar
15 atriði:
Ertu staddur ó
menningarnótt
ForsíSumyndina
tók Teitur af
flrnþóri Birgissyni
Höfundar efnis Ari Eldjám Hafsteinn Thorarensen Sissa ritstjorn@fokus.is
Agúst Bogason Höskuldur Daði Magnússon Trausti Júlíusson auglysingar@fokus. is
Finnur Þór Vilhjálmsson Sigtryggur Magnason fokus@fokus.is
iTíTim
f Ó k U S 17. agúst 2001
i l iS í i U í 4 < l í *
TTTrTTTiTTTTTTÍil