Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2001, Qupperneq 21
um leiö lokaöi 20. öldinni á þessu ferli.
Jafnframt var ákveöiö aö efna til útgáfu
bókarkorns sem myndar eins konar an-
nál þessa ferlis fram að 31. desember
áriö 2000.
■ HREFNA HARÐARDÓTTIR Á AKUR-
EYRI í dag lýkur sýningu Hrefnu Haröar-
dóttur leirlistarkonu I glugga Samlags-
ins Listhúss í Listgagilinu á Akureyri.
Verkin eru öll unnin á síöustu vikum og
eru mestmegnis vasar af ýmsum stærö-
um og formum. Hægt er að skoöa verk-
in dag og nótt. Hrefna Haröardóttir hef-
ur stundaö nám í grafík, Ijósmyndun og
leirlist á Akureyri, Reykjavík, París, ítal-
lu og Englandi og tekiö þátt í ýmsum
samsýningum. Þetta er þriöja einkasýn-
ing hennar. Hrefna er meölimur í Sam-
laginu listhúsi í Listagilinu á Akureyri.
■ RÁÐHILPUR 06 T.UMI..Á AKUREYRI
I dag lýkur myndlistarsýningu í Ketilhús-
inu, Listagllinu á Akureyrl. Sýnendur
eru Ráöhildur Ingadóttlr og Tumi
Magnússon. Verk Ráðhildar heitir Inni í
kuöungi, elnn díll, og er hugleiöing um
tímarúm. Verk Tuma er módelstúdfa I
rými, unnin meö Ijósmyndatækni. Sýn-
ingin er opin daglega frá 14 til 18, lok-
uð mánudaga.
• Krár
■ PIASS Á KRINGLUKRÁNNI Á mánu
dagskvöldið veröa stórtónleikar meö
djangóhljómsveitinni „Pearl Django".
Þetta er 5 manna djangódjassband
sem kemur frá Seattle I Bandaríkjun-
um. Þeir koma beint frá Akureyri þar
sem þeir spiluöu á fyrstu alþjóölegu
djangó djasshátiöinni á íslandi, Django
Jazz 2001. Tónleikarnir hefjast kl. 21.
•Böll
■ BUFF Á GAUKNUM Hljómsveitin Buff
spilar í popparapartíi eftir aö allar hel-
stu hljómsveitir landsins hafa spilaö
fótbolta I Tryggvagötu.
•Sveitin
■ ÓPERUVERKSTÆÐISVINNA AÐ
RIMUM í SVARFAÐARPAL í Svarfaö
ardal stendur yfir óperuverkstæöls-
vinna sem lýkur meö tveimur óperu-
kvöldum. Mánudags- og þriöjudags-
kvöld kl. 20.30 veröa sýnd atriöi úr óp-
erunum Brúökaupi Rgarós, Töfraflaut-
unni og Idomeneo eftir W.A. Mozart, La
Traviata eftir G. Verdi, Carmen eftir G.
Bizet og Fidelio eftir L. van Beethoven.
Flytjendur eru 15 ungir Islenskir söngv-
arar undir stjórn Mörthu Sharp óperu-
söngkonu og prófessors viö Mozarte-
um-tónlistarháskólann I Salzburg I Aust-
urríki.
^avikudagurí
________ ”/g
• Popp
■ COLPPLAY í HÖLLINNI Stórtónleik
ar Coldplay I Laugardalshöllinnl eru I
kvöld. Sálin hans Jóns míns og Maus
hita upp, þó sitt I hvoru lagi.
• Böll
■ TVÖ PÓNALEG HAUST Hljómsveitin
Tvö dónaleg haust leikur á Gauknum I
kvöld.
fimmtudagur
L______________
• Böll
■ BUBBI OG STRÍP OG FRIPUR Á
GAUKNUM í kvöld troöa Stríö og friöur
og Bubbi Morthens upp á Gauknum.