Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.2001, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2001 31 Háskólamenntuö hjón meö 2 börn, óska eftir að taka tímabundið á leigu íbúð í Grafarvogi eða Árbæ. Leigutími: 4-5 mánuðir frá 1. sept. nk. Full fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 586 1475, e.ld. 14. Herbergi meö eldunaraöstöðu óskast f. þýska stúlku í 3 - 4 mánuði. Uppl. í s. 551 1828, í dag mánudag, milli kl. 13 og 18. Gleraugnav. Optik, Hafnarstræti 20. Herbergi óskast fyrir rólegan og reglu- saman karlmann, helst miðsvæðis í borginni. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 551 5564 og 692 7420._________________________________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæði? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Erum fjölskylda í leit aö húsnæöi á svæði 101, allt kemur til greina. Uppl. í síma 552 0666 og 695 7803._________________ Mosfellsbær - Mosfellsbær. Hjón með 1 bam vantar íbúð sem fyrst. Vinsamlega hafið samband í síma 863 2042.________ Óska eftir stóru íbúðarhúsi á Akui-eyri. Uppl. í síma 824 4451. Sumarbústaðir Grímsnes - ódýr gisting! Vegna forfalla er laust frá 20.-31. ágúst og 1.-14. september. Rúmgóður sumar- bústaður með svefnlofti og öllum græj- um, þ.m.t. grill, örbylgjuofn, þvottavél, sjónvarp (allar rásir) og svefnpláss fyrir a.m.k. 15 manns. Uppl. í s. 892 2001. Efstadalsskógur - Laugarvatnshr. Til sölu er sumarhúsalóð í Efstadals- skóg, um 10 km austan við Laugarvatn. Lóðin er kjarri vaxin, í hh'ð með frábæru útsýni. Möguleiki á heitu vatni og raf- magni, Nánari uppl. í síma 696 3350. Rotþrær, 1500-60.000 I. Vatnsgeymar, 100-70.0001. Söluaðilar: Borgarplast, Seltjamamesi, s. 561 2211, Borgarplast, Borgamesi, s. 437 1370 og Húsasmiðjan um land allt.____________ Til sölu leigulóðir undir sumarhús, að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er sundlaug, gufubað, heitir pottar, hjóla- leiga, æfingagolfV., minigolf o. fl. (á sumrin), S. 585 9301, 486 4414.______ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683. Heimasíða islandia.isA-asatun._______ Sumarbústaöalóöir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í sfma 486 6683/896 6683. Heimasíða islandia.is/~asatun. atvinna Atvinna í boði 150.000 kr. í meöaltekjur! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt sölu- fólk til að selja bækur og áskrift að tímaritum okkar á kvöldin og um helgar. Við bjóðum upp á tekjutryggingu, góð sölulaun, spennandi bónusa, ásamt góðri vinnuaðstöðu í frábærum hópi. Ef þig vantar aukatekjur og langar að fá frek- ari upplýsingar hafðu þá samband í síma 515 5601 á milli kl. 09.00 og 17.00. Vinsamlegast athugið að yngra fólk en 18 ára kemur ekki til greina._________ Sérvörulager Hagkaups Óskum að ráða fólk'í framtíðarstörf við verðmerkingar og almenn lagerstörf. Um er að ræða heilsdagsstörf með vinnutíma frá kl. 8-17 og hálfsdagsstörf frá kl. 13-17. Á álagstímum er um að ræða kvöld- og helgarvinnu. Óskum einnig eftir fólki tímabundið. Lagerinn er í nýju og glæsi- legu húsnæði að Skútuvogi 9. Upplýsing- ar um þessi störf veitir Júlíus Steinn Kristjánsson á staðnum, Skútuvogi 9, næstu daga,___________________________ Leikskólinn Ásgarður, Hvammstanga, Húnaþingi-vestra, óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa sem fyrst, eða starfskraft með sambærilega mennt- un og/eða reynslu af vinnu með bömum. Ráðið er samkvæmt launakjörum Launanefndar sveitafélaga. Uppl. veitir leikskólastjóri (Ingibjörg Jónsdóttir) í síma 451 2343 eða 451 2826.___________ Viltu gott starf hjá traustu fyrirtæki þar sem þú færð góð laun, mætmgar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavík, Kópa- vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um- sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 568 6836/863 8089 (Óli). Hagkaup Smáratorgi óskar eftir starfs- fólki. Um er að ræða vaktavinnu í ýms- um deildum. Auk þess vantar okkur starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Upp- lýsingar um störfin veitir Ingibjörg Hall- dórsdóttir starfsmannafulltrúi í s. 530-1002. Einnig liggja umsóknareyðu- blöð frammi á þjónustuborði í verslun- inni. Leikskólinn Heiöarborg auglýsir: Hiá okk- ur er laus deildarstjórastaða og almenn- ar leikskólakennarastöður, 100% störf og 50% eftir hádegi. Til greina kemur að ráða fólk með aðra uppeldismenntun eða fólk með reynslu. Uppl. gefúr leikskólastjóri í síma 557 7350.__________________________________ Olíubílstjórar. Vantar áreiðanlega og samviskusama meiraprófsbílstjóra txl framtíðarstarfa í olíustöð Skeljungs hf. í Örfirisey. Umsóknir berist starfsmanna- haldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð. Opið virka daga frá kl. 9-17. Sími 560 3800. Einnig er hægt að sækja um starfið á Netinu, www.skeljungur.is IKEA. Við leitum að sjálfstæðu og hörku- duglegu fólki til framtíðarstarfa í Smá- vörudeild IKEA. Um er að ræða fullt starf við afgreiðslu, vinnutími 10-18.30 virka daga og helgar eftir samkomulagi Aldurstakmark er 20 ár. Vinsamlegast sækið um í IKEA, Holtagörðum eða á www.ikea.is Veitingastað í Árbæ vantar ábyrgan starfskraft í dagvinnu frá 10-14. Þrif, af- greiðsla og frágangur. Möguleiki er á kvöld- og helgarvinnu. Þarf að geta byij- að strax. Einnig leitum við að starfsfólki á kvöld- og helgarvaktir, kjörið fyrir skólafólk. Uppl. í síma 862 2739 eftir kl. lft____________________________________ Veitingastaðurinn Quizno’s subs óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki. Um er að ræða 100% vaktavinnu en einnig kemur eingöngu dagvinna til greina. Umsóknir liggja frammi á Quizno’s subs, Suðurlandsbraut 32, sími. 577 5775 og upplýsingar veitir Friðdóra milli kl. 16 og 20 á Quizno’s subs. Þjónanemar'- Aöstoöarfólk í sal! Viltu læra til þjóns á einu bjartasta og glæsi- legasta veitingahúsi landsins? Einnig getum við bætt við okkur vönu aðstoðar- fólki í veitingasal um helgar. Hafðu þá samband við okkur milli kl. 13 og 17 í dag og næstu daga á staðnum eða í s. 562 0200. Perlan, veitingahús. Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti- legri vinnu og fá góð laun? (Starfs- qldurshækkanir og mætingarbónus.) Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s. 863 5389 eða 568 6836, Kristinn. Mottó ehf. óskar eftir aö ráöa verkstæðis- mann . Þarf að hafa mikla reynslu og þekkingu á bíla- og vinnuvélaviðgerðum og haldgóða þekkingu á jámsmfði. Gerð er krafa um fagleg og snyrtileg vinnu- brögð. Laun eru samkomulag. Uppl. í sfma 566 8272, mánud.-fbstud. kl. 8-12. Sérvörulager Hagkaups óskar eftir starfs- fólki í flokkun herðatijáa. Tilvalið fyrir fólk á besta aldri. Vinnutíminn er frá kl. 8.00 til 17.00. Lagerinn er í nýju og glæsilegu húsnæði að Skútuvogi 9. Nán- ari upplýsingar veitir Júlíus Steinn Kristjánsson á staðnum. Leikfangaverslun. Leikbær, Mjódd, Faxa- feni og Hafnarfirði, óskar eftir áreiðan- lefpm starfskröftum. Um er að ræða heils dags starf virka daga kl. 10 - 18 og aukavinnu e. samkomulagi. Nánari uppl. veitir Jón Páll, s. 893 9711. N.K. Café, Kringlunni. Óskum eftir að ráða starfsfólk í af- greiðslu og sal í fullt starf. Einnig vantar helgarfólk, ekki yngra en 18 ára. Upplýs- ingar á staðnum eða í síma 568 9040 milli kl 10.30 og 18. Starfskraftur óskast. í Efnalaugina og þvottahúsið Drífu. I boði er heilsdags- eða hálfsdagsvinna í afgreiðslu, pressun og fleira. Æskilegur aldur 25 ára eða eldri. Ekki sumarvinna. Uppl. í s. 562 7740 eða á staðnum, Hringbraut 119, Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s. 535 9970 (kynning) og 564 5540. Aukavinna - fiskbúö. Starfsmaður óskast í hlutastarf frá ca. 17-19 mánud. til föstud. í afgreiðslustörf og fleira. Hentar vel með skóla. Svör sendist DV, merkt „Fiskur-185295“, sem fyrst. Aukavinna. Símafólk óskast til úthring- inga nokkur kvöld í viku, 4 tíma í senn. Vinnutími frá 18-22 alla virka daga, ekki er um sölu að ræða. Góð laun í boði. Uppl. f s. 569 0600.___________________ Aöstoð í eldhús vantar í lelkskólann Jökla- borg. Vinnutími 12.15 til 16.15. Einnig vantar starfsmann í skilastöðu. Uppl. gefur Elín Pálsdóttir aðstoðarleikskóla- stjóri í síma 557 1099.______________ Aöstoöarmanneskju í eldhús vantar í leik- skólann Fífuborg í Grafarvogi. Um er að ræða 100% starf frá 8.30 til 16.30. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma 587 4515 og 867 6768.______________________________ Bakari-Kaffihús. Bakarameistarinn, Suð- urveri og Mjódd, óskar eftir líflegu og áreiðanlegu starfsfólki. Vinnut. 7-13 og 13-19. Nánari uppl. í síma 533 3000 (Suðurver) og 557 3700 (Mjódd).________ Barnapía óskast til Boston fyrir 10 ára stúlku. Ökuskírteini og góð enska nauð- synleg. 10-12 mánaða skuldbinding. Skrifið á ensku tu; bamapia-oskast@hotmail.com Röskur brosmildur starfskraftur óskast á líflegan og skemmtilegan vinnustað. Uppl. veitir Anja Stella verslunarstjóri á staðnum næstu daga til kl. 16. Konfektbúðin Kringlunni. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 KAFFI NAUTHÓLL, NAUTHÓLSVÍK. Kaffi Nauthóll, sem er lítið fallegt og rómantískt kaffihús, óskar eftir starfs- fólki í sal, vaktavinna. Upplýsingar í síma 562 9910.________________________ Starfsfólk óskast. Okkur bráðvantar duglegt fólk í til verksmiðjuvinnu. Uppl. í s. 588 3665, milli kl, 9 og 17. Starfskraftur óskast á leikskólann Hlíöar- enda, Laugarásvegi 77. Hlíðarendi er lít- ill og notalegur Teikskóli. Uppl. gefur Jónína Þorsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 553 7911.________________________ Starfsmann vantar á leikskólann Vestur- borg í fullt starf sem fyrsj;. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Irisi eða Ellu í s. 552 2438 eða vesturborg@dagvistbama.is_____________ Starfsmaöur viö ræstingar óskast í leik- skóla í Grafarvogi. Verkið skal unnið alla virka daga eftir kl. 17.15. Vinnutími: tæpir 3 tímar. Uppl. veitir leikskólastjóri virka daga í s. 567 9380._____________ Sól og sæla, Aöalstræti 9. Starfskraftur óskast til starfa á sólbaðsstofú, dagvakt- ir. Aldur helst yfir 20 ára. Einnig til leigu aðstaða f. 2 trimmform, eurowave o.s.frv. Uppl. í síma 698 6600.________________ Vaktmaöur aö nóttu til. Vaktmaður óskast að nóttu til á svæði 103, önnur hvor vika unnin, 7 nætur í senn. Uppl. hjá Hreint ehfi, Auðbrekku 8, milli kl, 9 og 16 í síma 554 6088, Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja 3-6 daga í viku, 3^1 tíma í senn, e.kl. 17 á virkum dögum, helgar ca 12-16. (Ekki sala.) Uppl, f s. 893 1819,___________ Ert þú orðinn þreyttur á puðinu? Viltu ráða þér sjálf/ur? Við höfum rétta tækifærið. Kannaðu málið í síma 699 6517 og 894 9110._________________________________ Hafnarfjörður - Bakarí. Starfskraftur óskast sem fyrst til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Æskilegur aldur 35-65 ára. Uppl. í síma 565 8070 eða 8918258, Þóra. Myndu 500.000 kr. á mánuði breyta þínu lífi? www.atvinna.net_______________________ Okkur vantar duglegt og stundvíst starfs- fólk í vinnu strax. Cafe Konditori Kopen- hagen.Uppl. í síma 588 1550 og 892 2805._______________________________ Rauða Torgið vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna: því djarfari því betn. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535 9969 allan sólarhringinn,_____________ Björnsbakarí, Skúlagötu. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá 13-19. Uppl. fyrir hádegi í síma 551 1531. Ingunn._________________________ Leikskólakennari/leiöbeinandi óskast í leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi. Uppl. veitir leikskólastjóri virka daga í s. 567 9380._____________________________ Verkamenn í byggingarvinnu. ístak vant- ar verkamenn í byggingarvinnu við Smáralind í Kóp. Mikil vinna fram und- an. Uppl, í s. 693 2821 eða 544 4120, Viltu auka tekjur þínar? Hafðu samband ef þú telur þig vera sjálfstæðan einstak- ling sem getur látið hlutina gerast. Sími 822 2242 eftirkl.15.__________________ Viltu auka tekjur þínar? Hafbu samband ef þú telur þig vera sjálfstæðan einstak- ling sem getur látið hlutina gerast. Uppl. í síma 822 2242 e. kl. 15.____________ www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com www.dream4you2.com____________________ Árelðanlegan, duglegan og helst vanan mann vantar á smurstöð í Hafnarfirði. Uppl. á staðnum á mánudag, Reykjavík- urvegi 54. Laun samkomulag.___________ Óska eftir aö ráöa pípulagningamann eða mann vanan pípuTögnum. Fjölbreytt vinna framundan. Uppl. í síma 896 4660, Verklagnir.___________________________ Óskum eftir aö ráöa strætóbílstjóra til starfa sem fyrst og einnig mann með rútupróf í næturvörslu. Uppl. gefur Rún- ar í síma 540 1313 og 892 7400._______ Byggingaverkamenn óskast, mikil vinna. UppT. i s. 898 7277, 899 3997 og 869 5985. ______________________ Bílaþvottastööin Lööur óskar eftir hressum og duglegum starfskrafli. Uppl. í síma 898 7600. _________________________ Ert þú leiötogi? Leitum aö sjálfstæðum ein- staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á www.velgengni.is._____________________ Gullnesti, Grafarvogi, óskar eftir röskum starfsmanni í fullt starfi ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 567 7974 eða 864 3425. Hár. Hársnyrtistofan Brúskur óskar eftir meistara eða sveini. Uppl. í s. 897 0469. Kjúklingastaöurinn Suðurveri óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu, ekki yngra en 20 ára. Uppl, í síma 553 8890.________ Kópavogsnesti óskar eftir hressu starfs- fólki í fullt starf. Einnig um kvöld og helgar. Fín laun í boði. Uppl. í síma 898 4648._________________________________ Málmsmíöi. Viljum ráða duglega menn, framtíðarvinna. Uppl. hjá verkstjórum sími 897 9743/897 9744________________ Skalla Hafnarf iröi vantar starfsfólk til starfa strax í fullt starf. Upplýsingar á staðn- um. Skalli Reykjavíkurvegi 72. Smiöir eða verktakar óskast i tímabundið verkefni. Sperringur, byggingafélag. Uppl. í s. 897 0800. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa i ritfangaverslun sem fyrst. Vinnutími 14-18. Uppl. í síma 898 2079. Fasteignir Starfskraftur óskast í söluturn. Vinnutími frá 9-15. Uppl. í síma 553 1555 og 897 0850. Starfsmaöur óskast til alhliöa verksmiðju- starfa. Há laun í boði. Upplýsingar í síma 555-1800 alla daga, kl. 13-17. Starfsmaöur óskast í söluturn. Vinnutími frá 10 til 18. Uppl. í s. 553 3330 eða 820 7120. Trésmiöur/aöstoöarmaöur. Óska eftir að ráða trésmið eða mann vanan smíðum. Uppl. í síma 897 7258. Vantar múrara eöa menn, vana múrvinnu. Mikil vinna fram undan. Upplýsingar í síma 690 2281. Óska eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir. Snæland vídeo Kópavogi. Uppl. í síma 699 8699. Óska eftir vönum trésmiöum og verka- mönnum til starfa. Uppl. í s. 896 0234 eða 861 3836. Málmiönaöarmenn óskast f vélsmiðju. Uppl. í síma 893 4425. Véiavörö og vanann háseta vantar á 240 tonna netabát. Uppl. í síma 892 3422. Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein- angruð með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér Qölbreytt úrval teikninga ásamt verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. http://www.islandia.is/rchus/ Þórsbakarí óskar aö ráöa starfsfólk til af- greiðslu. Uppl. í s. 695 1358. Óska eftir ráöskonu í sveit. Upplýsingar í síma 478 1069. Óska eftir vönum trailer-bílstjóra. Uppl. í s. 897 5456. Atvinna óskast 23 ára kona, stúdent og förðunarfræðing- ur, óskar eftir skrifstofuvinnu, símsvör- un eða mótökum. Uppl. í síma 698 1572. Ég er 17 ára stelpa, vön afgreiðslu, get haf- ið störf strax. Allt kemur til greina. Eg er við í síma 848 1937, Ellen. vettvangur K4r Ýmislegt Greiösluerfiöleikar! Viöskiptafr. aðstoöar við samninga v/lánardrottna, fjárhagsupp- gjör og rekstrarráðgjöf. Fyrirgreiðsla og Ráðgjöf. S. 698 1980. einkamál IKgU Verslun wm.pen.is ■ vmw.DVDzoneJs • wm.clilor.is erofica shop ReykjavílttdWÍPM-'i •Glæsileg verslun • Mikii úrval ♦ erotita shop • Hvsrfisgota 8í/vitastigsm8gin Opið món-fös 11-21 /laog 12-18 / Loktá Sunnud, erotica shop Hoitustu vorslunarvofir landsirw. Mosta úrval crf hjálpartækjum ástariífsins og alvöru erótík á videá og DVDy gerió ver&samanburó v»& «rum alhaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land allt. Fáöu sendan verfe og myndalista • VISA / EURO • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! Ýmislegt Spákona í beinu sambandil 908-5666 Láttu spa fyrir þér! ___________199 kr. min. Draumsýn Bílartilsölu C Símaþjónusta Til kvenna: Reýnslan sýnir að auglýsing hjá Rauða Tbrginu Stefnumót ber árang- ur starx. Nýttu þér gjaldfijálsa þjónust með 100% leynd. S. 535 9922. SEVER-rafmótorar. Eigum til á lager margar stærðir og gerð- ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins- fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500 sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk. Sérpöntum eftirfarandi: bremsumótora, 2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala. ATH. SEVER notar eingöngu SKF- eða FAG-legur! Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5, 170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226, www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is Toyota Landc. VX ‘94, dökkgrár, leður, ssk., topplúga o.fl. MB 190 E ‘90, reyksilfurm., ssk., þjón- ustubók, topplúga, nýjar MB álfelgur, sumar- og vetrardekk o.fl. Vel með famir bílar á góðu verði. Uppl. í s. 694 3629 (Axel). Intemet; www.bif.is Allttilsölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.