Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2001, Side 25
29 FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2001 DV Tilvera DV-MYNDIR EINAR J. Séra Hjálmar í pontu Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur rifjaði upp sögur af þeim Pálma og fór meö nokkrar Ijóölínur í tilefni dagsins. Séra Pálmi fimmtugur Séra Pálmi Matthíasson, sóknar- prestur í Bústaðakirkju, fagnaði flmmtugsafmæli sínu í safnaðar- heimili kirkjunnar á þriðjudag. Fjölmargir vinir' og vandamenn séra Pálma heilsuðu upp á afmælis- barnið í tilefni dagsins og færðu því góðar gjaflr og heillaóskir. Ýmsir samferðamenn séra Pálma rifjuðu upp kynni sín af honum á milli þess sem tónlistarmenn heiðruðu hann með söng og leik. Kvittaö í gestabókina Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, heiöraði afmælisbarniö meö nær- veru sinni. Hér ritar hann nafn sitt í gestabók. Myndasýning Séra Pálmi var iöinn viö aö smeiia myndum afgestum sínum. Hér sýnir hann Sóiveigu Pétursdóttur dómsmálaráöherra afraksturinn. Sungiö fyrir séra Pálma Félagar í kór Bústaöakirkju tóku lagiö fyrir sóknarþrestinn sinn. Hip-hop-verðlaunahátíðin: Lil’Kim stal senunni Rappdrottningin Lil’Kim fer aldrei á verðlaunahátíð án þess að láta veru- lega á sér bera og á því varð engin breyting þegar hún mætti á hina ár- legu Hip-hop-verðlaunahátíð sem fram fór á Miami á mánudaginn. Lil’Kim mætti þar íklædd djörfum leðurpjötl- um sem rétt svo huldu það helgasta eða tæplega þaö. Enda var hún ljós- mynduð í bak og fyrir við innganginn á hátíðina og féll rappkóngurinn Emi- nem til dæmis alveg í skuggann fyrir henni meðan hún dillaði sér fyrir framan ljósmyndavélarnar. Þrátt fyrir alla athyglina fór drottn- ingin verðlaunalaus heim, en það gerði hin unga Nelly ekki, en hún hlaut tvenn verðlaun á hátíðinni, sem besti nýliðinn og fyrir besta diskinn. Rappdúettinn Outkast fékk einnig tvenn verðlaun, sem besta hip-hop- hljómsveitin og fyrir bestu sviðsfram- komuna. Eminem fékk verðlaun fyrir besta myndabandið. Rappdrottningln Lil’Kim Hér dillar Lil’Kim sér fyrir framan Ijösmyndavélarnar á hip-hop- hátíöinni meö stjörnur á brjðstunum. Pálmi, Ólafur og Unnur Ólafur Skúlason, biskup og forveri Pálma í Bústaöakirkju, rifjaöi upp kynni sín af Pálma og Unni Ólafsdóttur, eigin- konu hans. Hér heilsar hann Unni aö ræöu lokinni. Glaöir á góöri stund Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi og Hallur Hallsson fjölmiölafulltrúi voru meöal gesta. Smáauglýsingar DV 550 5000 JJŒMJŒ7 JLX 4x4 • ALVÖRU JEPPI Meðaleyðsla 7,8 I 1.595.000,- SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.