Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Qupperneq 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 J>V Slobodan Milosevic Fyrrum Júgóslavíuforseti lét saksóknara stríösglæpadómstóls SÞ fá þaö óþvegiö í gær. Milosevic úthúð- aði stríðsglæpa- dómstólnum Slobodan Milosevic, fyrrum Júgóslaviuforseti, úthúðaði stríðs- glæpadómstóli Sameinuðu þjóðanna þegar hann kom fyrir réttinn öðru sinni i gær. Hann sagði dómstólinn meingallaðan og að afleiðingarnar fyrir leit mannkynsins að friði, meðal annars, yrðu hrikalegar. Carla Del Ponte, aðalsaksóknari stríðsglæpadómstólsins, svaraði óbótaskömmunum með því að til- kynna að Milosevic yrði ákærður í október fyrir meinta stríðsglæpi í Bosníu og Króatíu. Áður var búið að kæra hann fyrir glæpi gegn mannkyni fyrir þjóðernishreinsan- irnar í Kosovo árið 1999.. „Hann verður ákærður fyrir þjóð- armorð í Bosníu," sagði Del Ponte og bætti við að enn væri ekki búið að ákveða hvernig ákæran fyrir glæpina í Króatiu myndi hljóða. Milosevic fór svo mikinn í réttar- salnum að dómarinn sá sig knúinn til að þagga niður í honum. Ný-Sjálendingar koma til hjálpar í flóttamannamálinu: Ástralska þingið fellir neyðartillögu Áströlsk stjómvöld sæta sífellt harðari gagnrýni á alþjóðavettvangi vegna afstöðu sinnar í máli afgönsku flóttamannanna sem dvelja á norska flutningaskipinu Tampa, sem legið hefur við ankeri við Jólaeyjar síðan um heigina. Stjórnin hefur einnig orð- ið fyrir harðri gagnrýni heima fyrir og virðist sem John Howard forsætis- ráðherra sé að missa tökin á málinu miðað við afstöðu ástralska þingsins í gær. Þá var tillaga ríkisstjórnarinnar um neyðarlög felld í efri deild þings- ins en lögin hefðu heimilað stjóminni að beita vaidi við að koma skipinu út úr ástralskri landhelgi. Howard er þó jafnharður í afstöðu sinni og segist ekki muni gefa skipinu leyfi til að koma i átralska höfn. í kjölfarið leituðu áströlsk stjóm- völd eftir hjálp sameinuðu þjóðanna og mun Alexander Dower utanríkis- ráðherra hafa verið í sambandi við fulltrúa SÞ á Austur-Timor en ætlun- in er að fulltrúar Ástrala, Noregs og Indónesíu hittist á fundi í Genf i kvöld til að flnna lausn á málinu. Stjórnvöld á Austur-Tímor sögðust í morgun tilbúin að koma til hjálpar með því að bjóða flóttafólkinu tíma- bundið hæli og Ný-Sjálendingar hafa þegar gefið vilyrði fyrir að taka við hluta af fólkinu. Helen Clarke, forsæt- isráðherra Nýja-Sjálands, sagði það skyldu alþjóðasamfélagsins að koma fólkinu til hjálpar og sagði mögulegt að taka við um 100 manns. Þá var norski sendiherrann í Ástralíu vænt- anlegur um borð í skipið í dag til að kanna ástandið og ræða málið við skipstjórann. Norski sendiherrann á Jólaeyju Ove Thorsheim, sendiherra Norömanna í Ástralíu, viö komuna til Jólaeyja en hann ætlaði aö skoöa aöstæður um borö í norska flóttamannaskipinu sem legiö hefur viö ankeri viö eyjarnar síöan um helgina. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:__________ Álakvísl 72, 0101, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Edda Dagný Öm- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fslands hf„ Glitnir hf., Íslandsbanki-FBA hf„ Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, Sparisjóður Rvíkur og nágrennis og Sparisjóður vélstjóra, útibú, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Ármúli 38, 0103, 117,2 fm verslunarhús- næði á 1. hæð t.v. m.m. (Hljóðfæraversl- unin hf.), Reykjavík, þingl. eig. Hljóð- færaverslun Pálmars Árna ehf„ gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf„ þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Fannafold 160, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl, 10.00.______________ Flétturimi 7, 010304, 112,1 fm íbúð á 3. og 4. hæð ásamt geymslu 0002 og bíla- stæði nr, B-9 m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Stíghús ehf. (Ice Beauty Ltd), gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Hjarðarhagi 45,0101, verslunar- og skrif- stofuhús á S-hluta lóðar, Reykjavík, þingl. eig. fsbúðin ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl. 13.30. Hraunbær 24, 0101, íbúð á 1. hæð t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Straumland og Katrín Marisdóttir, gerð- arbeiðendur Landsbanki Islands hf., höf- uðst., Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útib„ og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl. 13.30.______________ Laugavegur 138, 0301, 79,9 fm íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Vélaleiga K.Ó. ehf., Hafnarfirði, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Leifsgata 3, 50% ehl. í 0201, miðhæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Júlíus Krist- ófer Eggertsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Melabraut 46, Seltjamamesi, þingl. eig. Þröstur H. Elíasson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl. 13.30. Sigtún 59, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr, 8,992%, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson og Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Síðumúli 27, 010301, 332,4 fm vinnusal- ur á 3. hæð og risloft m.m., Reykjavík, þingl. eig. Viðskiptanetið hf„ gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Skeiðarvogur 35,0001,2ja herb. kjallara- íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Pétur Guð- bjartsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Skeljatangi 44,0201,4ra herb. íbúð, 88,7 fm á 2. hæð ásamt útigeymslu, Reykja- vík, þingl. eig. Jón Vigfús Bjamason og Svanfríður Linda Jónasdóttir, gerðarbeið- endur Ingvar Helgason hf., Ibúðalána- sjóður og Mosfellsbær, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Skógarás 9, 0301, 3ja herb. íbúð á 3ju hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur Bergstað, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Skógarás 11, 0202, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Judit Trausta- dóttir og Ómar Sævar Gíslason, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Greiðslumiðlun hf .- Visa ísland, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Skólavörðustígur 17A, 0001, kjallaraí- búð, þingl. eig. Öm Ingólfsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag- inn 4. september 2001, kl. 10.00. Sólheimar 20, 0001, 3ja herb. kjallaraí- búð, 1 herb. og snyrtiherb. í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Kristjáns- dóttir og Guðni Eðvarðsson, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Stigahlíð 28,0402, 75,2 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Stúfholt 3. 0201, 50% ehl. í 72,1 fm íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Haraldur Ágúst Bjamason, gerðarbeið- andi Kreditkort hf„ þriðjudaginn 4. sept- ember 2001, kl. 13.30. Súðarvogur 32, 0301, 3ja hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 4. september 2001, kl. 10.00. Svarthamrar 19, 0102, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Sig- ríður Sævarsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl. 10.00. Svarthamrar 48, 0101, 3ja herb. íbúðá 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jó- hanna Amórsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, Islandsbanki-FBA hf„ útibú 526, og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 4. september 2001, kl. 10.00. Tryggvagata 4, 0305, Hamarshúsið, íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Vatnsiðj- an Lón ehf., gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 13.30. Tungusel 1, 0301, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Júníus Páls- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Unufell 33,0402,4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. María Guðfinna Andrésdóttir, gerðar- beiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.00. Völvufell 50, 0202, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 2. hæð t.h. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Hauksdóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 4: september 2001, kl. 10.00. Þingholtsstræti 1, Reykjavík, þingl. eig. Valdimar Jónsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóðurinn Framsýn, sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 4. september 2001, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Baldursgata 28, 25% ehl„ Reykjavík, þingl. eig. Björg Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, þriðju- daginn 4. september 2001, kl. 13.30. Bárugata 37, 0001, 78,76 fm 3ja herb. íbúð í kjallara t.h. m.m. ásamt geymslu, merkt 0002, Reykjavík, þingl. eig. Guð- rún Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 14.30. ___________________________ Lóð úr landi Miðdals, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf„ aðalbanki, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 11.30. Miðholt 7, 0303, 50% ehl. í 3. hæð t.h„ Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður L. Ein- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 10.30. ___________________________ Reynimelur 29, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Bjomsdóttir, gerðarbeíðendur Landsbanki íslands hf., höfuðst., og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 4. septem- ber 2001, kl, 15.30.______________ Víðimýri Mosfellsbæ, spilda úr landi Úlf- arsár, þingl. eig. Búðir ehf., gerðarbeið- andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 4. september 2001, kl. 12.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir Enginn vil nektarmyndina Franskir Qöl- miðlar hafa afþakk- að boð um að kaupa myndir af Jacques Chirac forseta þar sem hann spókar sig allsnakinn fyrir utan sumarhús sitt við Miðjarðarhafs- ströndina. Að sögn háðsritsins Le Canard Enchainé var myndin tekin af ljósmyndara sem hafði setið um sumarhús forsetans. Heita frekari samvinnu Serbnesk stjórnvöld ætla að halda áfram samvinnu sinni við stríðs- glæpadómstól SÞ og framselja fleiri menn sem grunaðir eru um stríðs- glæpi, að því er forsætisráðherra Serbíu, Zoran Djindjic, upplýsti í gær. Atkvæði talin á A-Tímor Byrjað er að telja atkvæðin í fyrstu lýðræðislegu þingkosningun- um á Austur-Tímor. Búist er við að frelsishreyfingin Fretilin fái yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. End- anleg úrslit verða ekki ljós fyrr en 10. september. Evran kynnt Forráðamenn evrópska seðla- bankans hafa hrundið af stokkun- um umfangsmikilli kynningarher- ferð á evrunni, sameiginlegri mynt ESB sem tekur gildi í tólf löndum um áramót. Elian aftur til BNA Kúbverski dreng- urinn Elian Gonza- lez, sem var mið- punktur hatrammr- ar forræðisdeilu mihi ættingja í Flórída annars veg- ar og föður á Kúbu hins vegar, verður hugsanlega hluti af kúbverskri sendinefnd sem sækir barnafund Sameinuðu þjóðanna í New York í nóvember. Sjö dularfull dauðsföll Lík konu og fimm barna hennar fundust í húsi í Sioux City í Iowa í Bandaríkjunum f gær. Lík karl- manns fannst á öðrum stað og kann- ar lögreglan nú hvort einhver tengsl eru þarna á milli. Hitti Suu Kyi Sendifulltrúi SÞ hefur lokið fjögurra daga heimsókn sinni til Burma þar sem hann hitti með- al annarra stjórnar- andstöðuleiðtogann og friðarverðlauna- hafann Aung San Suu Kyi. Sendimaðurinn sagðist bjartsýnn á árangur viðræðna her- foringjastjórnarinnar og stjórnar- andstæðinga. Föður forsetans minnst Suður-Afríkubúar vottuðu í gær virðingu sína Govan Mbeki, bar- áttumanni fyrir réttindum blökku- manna og föður forseta landsins. Mbeki lést á fimmtudag, 91 árs að aldri. Fimm iétust í varðhaldi Fimm félagar til viðbótar úr trú- arhreyfingunni Falun Gong í Kína hafa látist í varðhaldi hjá lögreglu vegna illrar meðferðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.