Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2001, Qupperneq 23
27 FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Hjartaknúsarinn 52 ára Hjartaknúsarinn og kvennagullið Richard Gere er 52 ára í dag. Gere er fæddur í borg- inni Philadelphiu í Pennsylvaniu. Hann byrjaöi i háskóla en hætti fljótlega og ákvað að reyna frek- ar fyrir sér sem leikari. Eftir að hann tók að sér að leika aðalhlutverkið í Pretty Woman á móti Juliu Roberts hefur hann komist á beinu brautina og fengið hvert stórhlutverkið á fætur öðru. Sambýliskona hans er leikkon- an Carey Lowell og eiga þau soninn Homer James Jigme Gere sem er tæp- lega eins og hálfs árs. Hruturinn (21 i viuuiquiii u "V I og þao sem \ Glldir fyrir laugardaginn 1. september Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.l: , Þú verður óþyrmilega fyrir barðinu á seina- wm gangi annarra í dag og * upplýsingar, sem þú þarfnast nauðsynlega, gætu borist of seint. Rskarnir (19. febr.-20. mars): Fréttir sem þú færð eru I ef til viU einmitt þær upplýsingar sem þig vantar til að ljúka við ákveðið verkefni. Kvöldið verður ánægjulegt í faðmi fjölskyldunnar. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): . Þetta verður góður I dagur á vettvangi fé- lagsmála. Þeir sem hafa gengið í gegninn erfiðleika í ástarlífinu fara nú að sjá bjartari tið á því sviði. Nautið (20. apríl-20. maíl: / Samkeppni af ein- hverju tagi vekur áhuga þinn og eykur atorku. Forðastu að eyða of miklu í óþarfa. Ferðalag er á dagskrá. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Ljúktu við þaö sem þú ’ þarft nauðsynlega að gera svo að þú hafir tíma fyrir skemmtanir og þaff sem gæti komið upp fyrir- varalaust. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Þú getur staðið fast á I þínu í samræðum en ef þú mætir einhverjum sem er enn þverari ■ þú að gæta þess að taka málið ekki of alvarlega. Liónlð (23. iúlí- 22. áeiistl: Fólk gæti fengið það á tilfmninguna að þú hafnaðir þvi ef þú ein- blínir of mikið á sjálf- an þig og fundist sem þú vanrækt- ir það. Mevian (23. áeúst-22. seot.l: a- Þótt þú hittir fyrir tungulipra manneskju ^^^tverður þú að gæta þín ' * T að láta hana ekki snúa skoöunum þínum eins og henni sýnist. Vogin (23. sept-23. okt.l: Fjáimálin standa vel og mimu fljótlega standa enn betur þar sem viðskiptin blomstra hjá þér. Láttu það eftir þér að taka það rólega í kvöld. Sporðdreki t?4. okt.-?i. nðv.J: I Þú gætir lent í snúinni aðstöðu í dag þar sem jþú veist ekki hvort þú átt að beita kænsku eða sýna góðvild. Eitthvað gerir þig tortrygginn í ákveðnu máli. Bogamaður (22. nóv.-2l. des.): LÞú átt í erflðleikum 'með að koma þér nógu vel á framfæri. Ekki vera með þessa minni- máttarkennd. Þú getur allt sem þú vilt ef þú leggur þig fram. Steingeitln (22. des.-l9. ian.): Það kemur sér vel að nota skynsemina í samskiptum við hitt kynið. Ekki treysta um of á hjálp sem þér hefur verið lofað. Tæki og tól Tæknimenn vinna viö að stilla búnaöinn til aö senda brúökaupið inn á Netiö. Ríðandi að fornum sið Brúðhjónin komu ríöandi til athafnarinnar á Strák og Krapa frá Ytri-Skógum. Giftu sig í Hálsanefs- helli undir Reynisfjalli - brúðkaupið í beinni útsendingu á Netinu Borgaralegt brúðkaup Siguröur Gunnarsson, sýslumaöur í Vík, gaf Timothy og Alison saman í Hálsanefshelli undir Reynisfjalli. Innsfgla með kossi Eins og lög gera ráö fyrir kyssti Timothy sína heittelskuöu Alison í iok athafnarinnar. Fyrr í vikunni var haldið allsér- stætt brúðkaup í Hálsanefshelli undir Reynisfjalli í Vík þegar Ali- son Matochak, 32 ára rithöfundur. og Timothy Masick, 32 ára tölvu- graflker frá New York, voru gefln saman. Athöfnin fór fram í fogru og björtu veðri. Sigurður Gunnarsson, sýslumaður í Vík, gaf þau saman en Kristinn Bergsson leiðsögumaður var svaramaður. Þar sem fjölskylda og vinir brúð- hjónanna eru dreifðir um víða ver- öld gripu þau til þess ráðs að senda brúðkaupið út í gegnum gervihnött Cruise kærir Erótíski fjölbragðaglímumaður- inn, Kyle Bradford, sem kvikmynda- stjarnan Tom Cruise hefur kært vegna viðtals í franska slúðurblað- inu Actustar, hefur staðfest að við- talið sé uppspuni frá upphafi til enda og að blaðið hafi aldrei rætt við hann. í umræddu viðtali kemur fram að Cruise, sem stundaði fjöl- bragaðaglímu á námsárunum, sé elskhugi Bradfords og fleira i þeim dúr. „Ég þekki ekki einu sinni manninn," sagði Bradford. Lögmenn Cruise lögðu fram kæru gegn Brad- ford í byrjun maí og er þar farið fram á litlar 69 milljónir punda í skaðabætur. „Ég er búinn að gera grein fyrir mínum málum og ef Cruise heldur málinu til streitu verð ég að lýsa mig gjaldþrota og þar með fellur fjárkrafan niður. Þetta jaðrar við ofsóknir af hans hálfu.“ og inn á Netið. Þau höföu boðið 300 manns að horfa á athöfnina beint. Brúðhjónin höfðu komið til Reykjavíkur um áramótin 1999-2000 og hrifist svo af landi og þjóð að þau ákváðu að koma hingað til að gifta sig. Brúðhjónin komu ríðandi til at- hafnarinnar. Alison var í himinblá- um brúðarkjól sem hún hafði valið með tilliti til litanna í íslenskri nátt- úru. Brúðkaupsnóttinni eyddu þau svo að Hótel Skógum en fóru siðan í þriggja daga ferðalag um hálendið. Hægt er að skoða brúðkaupið á slóðinni www.matochak.com/wedd- ing.html. -ÁE FOSTUDAGSKVÖLDIÐ LAUGARDAGSKVOLDIÐ HLJÓMSVEITIN GREIFARNIR VERÐA I STUÐI HLJÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfmannafélög. Stórt og gott dansgólf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.