Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2001, Síða 20
32
MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2001
Tilvera
Fyrrum eiginmaður
Mel B áreitir barn
Jimmy Gulzar, fyrrum eiginmaður
kryddpíunnar Mel B, var nýlega
ákærður fyrir að áreita þriggja ára
gamla telpu þegar hann var á ferð í
dýragarðinum í London í síðasta mán-
uði. Gulzar, sem er 34 ára dansari,
kynntist Mel B árið 1998, þegar hann
ferðaðist með kryddpíunum á hljóm-
leikaferð um heiminn og giftu þau sig
stuttu seinna eftir að Mel varð ófrísk.
Þau skildu eftir stutt hjónaband og
gekk mikið á deilum þeirra um um-
ráðarétt yfír dóttur þeirra, Phoenix
Chi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Gulzar lendir upp á kant við lögin því
að fyrr á árinu hlaut hann dóm fyrir
að ráðast á yngri systur Mel B þegar
hún kom til að sækja Phoenix Chi á
heimili hans.
Burton breytir til
Apaplánetuleikstjórinn Tim Burton
hefur nýlega sagt skilið við gömlu
kærustuna sína, Lisu Maríu Smith, til
að taka saman við apaplánetustjörnuna,
Helenu Bonham Carter. Þau Lisa og
Burton, sem er 43 ára, hafa búið saman
síðan árið 1990 eftir að leikstjórinn
sagði skilið við fyrstu eiginkonu sína,
listmálarann Lenu Gieseke, og hefur
Lisa siðan komið fram í fjórum mynd-
um Bortons. Carter, sem áður er þekkt
er úr myndunum Fight Club og The
Wings and the Dove, átti áður í löngu
ástarsambandi við leikarann og leik-
stjórann Kenneth Branagh.
REUTERMYND
Furðufatasýning gæludýra og eigenda þeirra
Súsanna D'Antonio frá Big Pine Key í Fiórída gerir hér hundinn sinn, Oink, kláran
fyrir furðufatasýningu gæiudýra og eigenda þeirra sem þessa dagana fer fram í
Wyndham Casa Marina í Flórida. Að sögn Súsönnu eru þau í gervi Neftúnu og
Neftúnusar, hvort sem það er til heiðurs rómverska sjávarguðnum eða fjórðu
stærstu reikistjörnunni á stjörnuhimninum.
DV-MYNDIR EINAR 1.
Menntamálaráöherra og forstöðumaðurinn
Björn Bjarnason menntamálaráöherra kveður Ólaf Kvaran meö nýút-
komna bók um Gunnlaug Scheving undir hendinni.
Listasafn íslands:
Scheving í öllu sínu veldi
Á laugardaginn var opnuð í
Listasafni íslands yfirlitssýning
á verkum Gunnlaugs Schevings
listmálara. Sýningin spannar all-
an feril málarans og sýnir því vel
þróun hans sem listamanns en
hann er í hópi fremstu listmál-
ara okkar íslendinga á síðustu
öld. Á sýningunni getur meðal
annars að líta verk sem aldrei
hafa verið sýnd opinberlega áður
og ætti því enginn aðdáandi
Gunnlaugs að láta hana fram hjá
sér fara. Þá hefur verið gefin út
vönduð bók í tilefni sýningarinn-
ar þar sem er að finna grein eft-
ir Gunnar J. Árnason heimspek-
ing um líf og list Gunnlaugs
Schevings og prentanir af helstu
verkum hans.
Skólabræður spjalla
Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndageröarmaður var meðal gesta við opnun-
ina. Hér er hann á spjalli við Ólaf Kvaran, forstöðumann Listasafns ís-
lands og fyrrverandi skólabróður sinn.
ÞJONUSTU
I
, H-
INGAR POT 5 5 0 5 0 0 0
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260 Í“1
BILSKIIRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
HiirAir GLÓFAXIHE
nuruir ármúla 42 • sími 553 4236 nuroir
VEISLUBRAUÐ
A
BRAUÐSTOFA
SLAUGA
R
Búðargerði 7 sími 581 4244 & 568 6933
Sími
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
efif
OT Sögur*
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & glerísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum. I
-WPCE) RÖRAMYNDAVÉL
— til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
^^dælubíll
W VALUR HELGASON
,8961100*568 8806
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við íslenskar aðstæður
Sala
Uppsetning J ^ 0
Viðhaldspjónusta
r
Sundaborg 7-9, R.vik
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
STIFLUÞJONUSTA BJARNH
STmar 899 6363 • SS4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
til að ástands-
skoða lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250