Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2001, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2001, Page 23
MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 2001 35 DV Tilvera Winona Ryder þrítug Leikkona Winona Ryder á stórafmæli í dag því hún er þrítug. Fuilu nafni heitir hún Winona Laura Horo- witz og var skirð í höfuðið á heimabæ sínum Winona í Minnesota. Ryder lærði leiklist i borg- inni San Francsico og hefur vakið at- hygli fyrir að leika yfirleitt erfið hlut- verk. Meðal kvikmynda sem hún hefur leikiö i eru Girl Interrupted, Age of the Innocence, Mermaids, Autumn in New York, Reality Bites og Little Women. Gildir fyrir þriöjudaginn 30. október Vatnsberinn (20. ian,-18. febr.t: I Nú er hentugur tími fyrir hvers kyns versl- l un og viðskipti. Þú j jg kemst að góðum kaup- um hvort sem þú ert að kaupa eitt- hvað smálegt eða jafnvel fasteign. Hskarnir(t9. fehr.-7.0. marsl: Nú eru tímar mikilla -Obreyting og þú reynir ' margt sem þú hefur ekki reynt fyrr. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að hafa áhrif á lífsviðhorf þitt. Hrúturinn (21. mars-19. apríi): Fjárhagsaðstæðan er ^fremur erfið um þess- yj,l« ar mundir en með þrautseigju má komast yflr þann hjalla. Þú slakar vel á i kvöld. Nautið (20. apríl-20. mai): / Þú ert mjög greiðvik- inn en gættu þess að láta engan notfæra sér V.,, V þig. Þú sérð margt í nýju ljósi eftir að þú kynnist nýj- um aðstæðum. Tvíburarnir (21. maí-?i. ii'jníi: Dagurinn verður " rólegur og þú hefur nægan tíma til að velta fyrir þér ýmsum hugmýndum sem þú hefur í kollinum. Krabbinn (22. iúní-2?. iúin: Það reynist erfitt að | ná samkomulagi, sér- staklega á félagslega sviðinu, nema þú not- færir þér hæflleika þina til hins ýtrasta. Liónið (23. iúli- 22. áeústt: Þetta verður ekki auð- veldur dagur hjá þér. Þú þarft ekki aðeins Nú taka nýir tímar við hjá þér. Þú ert mjög opinn fyrir nýjum hugmyndum. Mevlan (23. ágúst-??. sent.>: yw Þú skalt ekki kippa þér upp við þó að ein- ^^^thver sé með leiðindi í ^ r þinn garð. Það er aðeins um afbrýðisemi og öfund að ræða. Vogin (23. sept-23. okt.): i viourarmr (z Jr ý gætir tung Gættu þin á fólki sem er lausmált. Það er enginn vandi að um- gangast það fólk ef þú gætir tungu þinnar vel. Ástvinur þinn kemur þér á óvart. Sporðdrekinn (24. nkt -?1. nóv.t _ Nú fara nýir tímar í l<T\\ hönd hjá þér og þú WV^fyllist bjartsýni við * nýjar aðstæður. Reyndar var kominn tími til að breyta til. Bogmaðurinn (22. nnv.-?i. des.): »Þú kemur einhverjum rá óvart með dugnaði þínum og færð það vel launað. Viðskipti ættu að ganga sérstaklega vel í dag. Stelngeitin (22. des.-19. ian.l: Ljúktu þeim verkefn- um sem nauðsynlegt er að ljúka fyrir morg- undaginn þvi að þú færð um nóg annað að hugsa þeg- ar líður á daginn. jieiiiKciuii % DV-MYNDIR EINAR J. Á léttu nótunum Hrafnistumaöurirm Leopold Jö- hannesson sagöi gamansögur af sjálfum sér og samferöamönnum sínum viö mikla kátínu viöstaddra. Smáauglýsingar Kínversk leikfimi Flokkur undir stjórn Lovísu Einarsdóttur íþróttakennara sýndi kínverskar leikfimiæfingar. visir.is Hrafnistufólk skemmtir sér Vistmenn Hrafnistuheimilanna í Reykjavík og Hafnarfirði héldu sameiginlegan haustfagnað á laug- ardaginn í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. í boði voru fjölbreytt skemmtiatriði, svo sem kórsöngur, ljóðaupplestur, klnversk leikfimi og gamanvísnasöngur. Sýndu Hrafnistumenn þar hversu fjöl- breytt og skemmtilegt tómstunda- starf fer fram innan veggja heimil- anna og að fólk er enn frjótt og skapandi í hugsun þó að það sé komið á efri ár. HARTOPPAR Frá| BERGMANN?. /og HERKULES , Margir verðflokkar 5513010 Rakarastofan Klapparstíg Draumkennd rokktónlist Á laugardagskvöld spiluöu nokkrar síörokksveitir í Tjarnarbíói og var Úlpa þar á meöal. Unglist 2001: Vel heppnuð listahátíð Það kenndi margra grasa á Ung- list 2001, árlegri listahátíð ungs fólks, sem fram fór í síðustu viku í Reykjavík. Boðið var upp á leiklist, ijóðaupplestur, myndlistarsýningar og tónleika af öllu tagi, svo fátt eitt sé nefnt. Að sögn aðstandenda há- tíðarinnar voru viðburðir almennt vel sóttir og á sumum var fullt út úr dyrum. Ljósmyndari DV leit inn á tvenna tónleika hátíðarinnar, ann- ars vegar harðkjamatónleika, þar sem nokkrar rokksveitir úr harð- kjarnageiranum sýndu hvað í þeim býr, og hins vegar tónleika þar sem svokallaðar síðrokksveitir léku og sungu. Jókertölur S-^w^ laugardags ^• 3 4 0 « 21)27) 39) BÓNUSTÖLUR 28) 33 Alltaf á miðvikudögum JAJL 'W* Jókertölur mlðvlkudags 7 6 9 6 5 r w á Rokk af harða skólanum Þakiö ætlaöi aö rifna af Tjarnarbíói á föstudagskvöld þegar nokkrar harökjarnasveitir léku á hæsta styrk. Hér sést hljómsveitin Changer á sviöinu. Jlsk m i Seyöfirskt síörokk Hljómsveitin Castor frá Seyöisfiröi var gestahijómsveit iaugardagstónleik- anna en hún sigraöi nýveriö í hljóm- sveitakeppni i heimabygö sinni. Aðeins í Glæsibæ I Rýmum fyrir 2002 módelunum • Skíði • Skór • Bindingar • Stafir • Skíðafatnaður • og margt fleira 25. október - 4. nóv. ÚTILÍF á sama tíma Aðeins í Smáralind r/. NTV GLÆSIBÆ Sími 545 1500 • www.utiiif.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.