Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 19. m<arz 1969 7 Samkomur I La uga r n eski r k jj u Eins og mörg unöanfarin ár efna KFUM og KFUK til sam komukvölda í Laugarneskirk.ju og mun þar verða meðal annars fjallað um spur.ninguna ,.Hvers vsentir þú?’“ Er þar verið með 1 huga 'hvers sé að vænta af lífinu og .trúnni á Guð. Samkom urnar hef jast miðvikudaginn 19. marz með föstuguðsþjónustu sr. Gísla Brynjólfssonar. Síðan verða samkomur á hverju íkvöldi en síðasta samkoman verð ur á sunnudagskvöld og líkur henni með altarisgöngu er só'kn arpresturinn sr. Garðar Svavars gon annast. Aðalræðumenn verða: Ástráff «r Sigursteindórsson, skóla Btjóri, Benedikt Arnkelsson, cand. theol., Gunnar Sigurjóns Kon, cand. theol. og sr. Frank M. Halldórsson, einnig verður (ungt fólk er tekur til máls. iÞá verður fjölbreyttur -söngur, einsöngur, tvísöngur og kórsöng ur. NORDIVIAN NS- LAGET Félagsfundur verður haldinn í Norræna húsimi við Hring Sbraut miðvikudaginn 19. þ.m. tol. 20,30. Breyting verður á dag skránni vegna forfalla ívars Eskeland, foratj. í hans stað naun Hróbjartur Einarsson, lekt or, flytja erindi. Fluttur -verð «r útdráttur úr bók Sigrid Und gett „Kristin Lauverensdóttir". Einnig verður sýnd stutt kvik jnynd um sama efini. Norðmenn Og Noregsvinir eru velkomnir til að 'hlusta á þetta fróðlega erindi meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning frá Nord mannslaget). 13. tónlelkar Sin- fóníunnar annaó kvöld. 13. tónleikar Sinfóníuhljómsveit arinnar á þessu ári verða í Há skólabíói annað kvöld. Aðal hlj ómsveitarst j ór i hl j ómsveitar Innar, Alfred Wáltcr, stjómar, en einleikari fiðlusnillingurinin Ku-lka frá Póllandi. Flutt verður í 1. sinn sinfónía núme-r 1 eátir Júlíen Franoois Zbimden. Annað verkið á efnis Skránni verður fiðlukonsert núm er 1 í D dúr op. 6 eftir Paganinl Og að lokum sinfónía nr. 4 í f ííioll op. 36 eftir Tsjaikovsky. Þess má geta að einleikar inn Kulka er í fremstu röð fiðlusnillinga í heiminum. Kulka leikur á Guadagnini fiðlu frá árinu 1740. Andrésson en ekki Antonsson I blaðinu I gær var sagt, eð Páll Antonsson sýndi olíu málverk í Hliðskjálf. Það er Páll Andrésson sem sýnir í IHliðskjálf og er Páll beðinn vel Virðingar á þessum mistökum. Danskir skólanemendur gerast djarfir: AL GERT UPPTÆKT I i I I i I I 500 eintök skólablaðs í Alaborg, Danmörku, hafa verið gerð upptæk. Astæðan er sú, að biaðið flytur efni um kynferðislíf í skólanum, að sögn ritstjórnar skókblaðsins. Skélastjórinn fór í máliö Blaðið var gefið út af nemenda- félagi Hobrovejens skókns í Ala- borg og lét skókstjórinn, Harald Toft Arsagen, gera blaðið upptækt í prentsmiðjunni, áður en það kom til iesenda. Meðal þess efnis, sem blaðið birti, var samiífsmynd með eftirfarandi texta: „Þetta er aðferð, sem þú verður að reyna.“ i Frjáisar ástir Skólastjórinn lét gera blaðið upp- tækt á þeim forsendum, að það væri skylda skólans að aia upp í nemendum virðingu fyrir siðfræði- 1 legum og kristilegum verðmætum. Ymislegt fleira efni var í blaðinu og m .a. grein, sem hvatti fólk til frjálsra ásta í ríkum mæli. f Ekki einber hégómi Ritstjórí skólablaðsins sagði í við- tali við fréttamann: — Það er ekki af hégóma einum saman sem við birtum efni um þetta mál. Við vilj- um einungis skapa umræður um þann mikla skort á kennslu um kynferðismál, sem er á óámsskrá skólans. Við viljum fá blaðið aftui’ og dreifa því utan skólatíma. 1! Stríðir gegn sið- gæöishugsjóninnl Hópur foreldra var boðaður á fund skólastjórans vegna málsins. Eining fékkst á fundinum urn það', að efni blaðsins væri á móti þeirri siðgæS- ishugsjón sem skólinn ætti að pre- dika yfir nemendum. Dr. Páll gefur og Þiggur DR. PÁLL ÍSÓLFSSON* gaf A1- þingi á mánudaginn Alþingishátíð- arkantötu sína. Fór afhendingiri fram í Alþingishúsinu. Sama dag sæmdi forseti Islands dr. Pál stór- krossi hinnar íslenzku fálkaorðu fyrir störf sín að tónlistgrmálum, Myndin er frá athöfninni í Alþing- ishúsinu á mánudaginn. Siarí kirkjuvarðar v/ð Dómkirkjuna er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. apríl n. k. Upplýsingar um starfið veitir formaður sóksiarnefnd- a-r þriðjudaga og föstudaga kl. 18—19 í kirkjunni, skrúðhúsíi. i Sóknarnefnd. STYÐJUM BÁGSTADDA Biafra söfn- un Rauóa kross íslands Allir bankar og spari- sjóðir taka við gjöfum. Framlög tíl Rauða krossins eru frádrúttarbær. SAMKOMUKVÖLD K.F.U.M. og K. f IAU6ARHESMRHJU Dagana 19. til 23. marz, ld. 20.30. í kvöld: För.tuguðsþjónusta, sr. Gísli Brynjólfsson. Allir velkomnir. Læknisstaóa í Landspítalanum er l'aus til' umsóknar staða sér- fræðings í lyflækningum með sérþekkingu í hj arta- sjúkdómum, með sérstöku tilliti til hjartaþræðinga. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarnefndar ríkrisspítalanna. Umsóknir með upplýaingum um aldur, námsferil og ifjyrri, störf sendjist stjórnlárnefnd ríkisspifcalanna, Kliapparstíg 29, fyrir 20. apríl 1969. Reykjavík, 18. marz 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna. í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.