Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaðið 19. marz 1969 Alþýðu blaðið 'SUtstjóran Kristjitt Bcrs! ólaföaa (5Ij.) Bcnedlkt Gröadal FrdtUatJórl: Blrnrjóa Jóhanassoa AwUstnsutJóii: sircrjótt Arl SlrurJCasroa tJtjefantfl: WJa dfjráfnfílagltf JPreatimiSJa Al^suhiatfs!a& Arás á Arna Sí'ðastliðinn mánudag gerði ieinn af hin- um gömlu íhaldssömu þingmönnum Fram sóknarflokksin's árás á Áma Gunnarsson (fréttamann og Ríkisútvarpið. Gerðilst þetta 4 umræðum um áfengismál í neðrideil'd' Al- þingis, og hneykslaðist þingmaðurinn á því, að Árni skýldil leyfa sér iað flytja í útvarpsþætti raddir ýmissa óbreyttra (borgara um næturklúbbamálið, svo og að IRíkisútvarpið skuli leyfa sér að flytja slíka þætti. Undanfarin ár hefur orðið mikil breyt- 4ng á starMiáttum hljóðvarps og útvarps í þá átt taið sýna stjómiendum einstakra iþátta! meira traust og veita þeim meira írelsi en áður tíðkaðist. Þeir geta nú tek- íð flest mál ti!l umræðu, án þess. að alltaf I þurfi að komia fram einn fulltrúi frá ihiverj- um stj ómmálaflaktki. Bkki verður efazt um, að mikill meiri hluti þjóðarilnnar sé ánægður með þessar breytingar og telji þær til mikilla foóta. Þó virðist sumum hinna eldri forystu- manna Framsóknarmanna ganga hvað verst að skilja þessa þróun, enda þótt ekki verði hið sarna sagt um hina yngri flokks- bræður þeirra. Árni Gumnarsson er meðal þeirra Mjóð- varpsmanna, sem hafá notið mestra vin- sælda undanfarin milsseri. Þykja þættir hans lifandi og bregður hann oft upp óvænt um myndum úr lífi þjóðarinnar. Hann leitar oft eftir skoðunum fólks á deilumál- um dagsins, og fer þá jöfnum höndum til hinna almenmu borgara sem ti'l þeirra virðulegu forystumanna, sem oftast eru átt viðtöl við í folöðum og útvarpi. Ámi kallar shk viðtöl ekki sfcoðanakönn- un, enda er það allt annað. Vísindaleg 'Skoðanafcönnun er umfangsmikið fyrilr- tæki og á ekkert skylt við að leita álits almennings ium eitthvert mál í einstökum viðtölum. Árni hefur jafnan valið fóik tii viðtaianna af handahófi, ýmist í síma eða annars staða-r, og eru vitni að þlví, að hann beitir þar engum brögðum. Munu lang- flestir hiustendur og staðfesta, að þeim filnmist ekki ástæða til að tortryggjia hann. Gagnrýni framsóknarþingmannsins er því ástæðulaus. Sami þingmaður talaði um „hlutleysi“ útvarpsins. Hann getur lesið í lög'um og heglum Ríkisútvarpsinsj að þar er fjailað um „óh'lutdrægmif* en ékki „hlutieysi“, en á þessu tvennu er mikill munur. Hin frjálsa skipan dagskránna hallar vonandi ekki á meimm, þegar til lengdar lætur, þótt ekki sé alltaf kal'lað í fulltrúa allra flokka. Hvað næturfcl'úfobana snertir má minna á, að Ríkilsútvarpið leggur svo mikið fram í foaráttu gegn áfengisbölinu, að varia hall- ar á, þótt nokkrir aðilar 'hafi í þætti Árna Gunnarssonar reynzt fylgjandi næturklúfob um. Hin frjáisa stefna Rífcisútvarpsins hefur mikla þjóðfélagslega þýðilngu og hefur þeg- ar gefið góða raun. Mistök hafa verið furðu fá. Virðist isjálfsagt að halda áfram á þess- ari braut. ' i Nixon, Bandaríkjaforseti. hef wr háskólamenntadan mann sér til ráöiineytis í atvinnu og verka jfýðsmalum og heitir sá svo mik iö sem Georffe Pratt Schultz. En þó að Georgre Pratt Schuitz sé maöur hámenntaöur og: há skólagrenginn og hafi alla þá eiffinleika til brunns aö bera, er eijm mcnntamann megra Tf»rýöa, er síður en svo að hann sé neihn forpokaöur skrifstofu þræll eöa bókabéus; hann hefur hæöi reynslu af og þekkingu á Starfi sínu og tekur jöfnum liöndum tillit til hagsmuna verkamanna og vinnuveitenda. Balph Helstein, formaöur Sam hands bandarískra kjötiðnaðar manna, hefur komizt svq að orði, að Schultz sé „maður hlut laus, en gæddur djúpum skiln ingi á vandamálum iðnaðarins og að auki fráhær mannvinur" — og telja kunnugir, að Ilel stein hafi þar hitt naglann á höfuðið. Ðoktor og prófessor George P. Schultz fæddist í New York hinn 13. desember 1920 og gekk menntaveginn, sem kallað er. Hann lauk prófi í liagfræði við Prónceton-háskóla árið 1942 og doktorsprófi við Tæknistofnunina í Massachusetts árið 1946. Síðan starfaði hann þar að kennslu allt til ársins 1957 er hann gerðist prófessor í samvinnu á sviði iönaðar við viðskipta- og hagfræðideild Háskól- ans í Chicago. Hann varð deildar- forseti þar árið 1962, en var skip- aður atvinnu- og verkalýÖsmálaráð- herra í stjórn Nixons, er hann hafði verið eitt ár við Stanford-háskólaim í Kaliforníu. í í ráðgjafanefnd Kennedys Schultz komst fyrst í samband við opinbera stjórnsýslu, er hann var skipaður yfirmaður I efnahags- ráði Eisenhowers Bandaríkjafor- seta árið 1955. Á árunum 1959—’60 var hann fulltnii nefndar, er fjallaði um vandamál stáliðnaðarins, og 1961 —’62 átti hann sæti í ráðgjafarnefnd Kennedys heitins forseta um sam- vinnu og sambúð vinnuveitenda annars vegar og verkalýðssamtak- anna liins vegar. Þá var Schultz og um tíma falið ákaflega mikilvægt viðfangsefni, sem var í því fólgið að sjá þeim fyrir vinnu, er misstu atvinnuna vegna aukinnar sjálfvirkni á sviði kjötiðn- aðarins. Ríkisstjómin á að halda sig frá vandamálum vinnumarkaðarins. ríkinu, og 1965 var hann af fyrir- rennara sínum, Wirtz, þáverandl atvinnumálaráðherra, skipaður for- maður fimmtán manna stjórnskip- aðrar nefndar, er endurskoða skyldi frumvarp ríkisstjórnarinnar um ráð- stafanir til útrýmingar atvinnuleysi í landinu, koma með tillögur til endurbóta og semja jafnvel frumvörp til nýrra kga, ef ástæða þætti til. Þá befur Schultz einnig verið formað- ur nefndar, erTiaft hefur með hönd- um athuganir á afleiðingum vax- andi sjálfvirkni í iðnaðinum, seticS í gerðardómum á vettvangi vinnu- -óggjafar — og verið forstöðumað- ur opinberrar athugunarstöðvar með aðsetri í Chicago. fttvinnu- og verkalýðsmálaráð heira Nlxons: MENNTAÐUR OG REYNDURHAG- FRÆÐINGUR OG GÚOBORGARI Þegar um er að ræða vandamál vinnumarkaðarins, er það skoðun Schultz, að það sé stéttasamtakanna og vinnuveitenda að leysa þau f félagi. Og hann telur,-að ríkisstjórn- in eigi.að halda sig þar. í hæfilegri fjarlægð, svo framárlega sem að- stæður Ieyfa. Hið sama: telur hann gilda um atvinnuvandamál yfir- leitt. Það eru verkamenn og vinnu- veitendur, sem mesta þekkingU hafa á þeim sviðum, og atvinnu- málaráðuneytið á ekki að vera með nefið niðri í þeim að óþörfu; vit- urlegra er að vísa slíkum málum til viðeigandi nefnda, sem skipaðar eru völdum mönnum. Þá fyrst er að vænta viðunandi lausnar, segir Ge- orge Schultz — og hver veit nema hann hafi þar einmitt rétt fyrir sér? . I Hefur starfað á mörgum sviðum < Árið 1961 skipaði ríkisstjóri IIIi- nois Schultz í sérstaka nefnd, er hafði það hlutverk að finna ráð og leiðir til að uppræta atvinnuleysi í Rithöfundurinn Schultz :r Dr. Schultz hefur samið margar bækur, sem snerta atvinnu- og verka lýðsmál, og hafa þær fallið í góðaH -Jarðveg. Af þeim má nefna „For- ysta og sjálfvirkni,“ „Ðriffjöður at- vinnulífsins," „Hvírnig atvinnu- lcysingjum ber að snúa sér“ o. fl. o. fl. Auk þeirra befur Schultz rit- að urmul greina um satrra- efni fyr- ir ýmis blöð og tímarit, sem láta sig atvinnumál skipta. ir i Er mótfallinn kynbátta- misrétti sjr Á blnðamannafundi daginn eftir að dr. Schultz hafði verið útnefnd- ur ráðherr.a í ríkisstiórn Nixons, var hann m. a. að því spurður, hvert væri viðhorf hnns til kvnþáttamis- réttis í atvinnulífinu. Schultz svar- aði sourningunni á þessa leið: „Eg te! að hún eigi ekki rétt á sér - og það er ekki aðeins orðin tóm! Ég hcf alltaf reynt að koma í veg fyrir Framhald á 10. síðu, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.