Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið 19. marz 1969 Bréfakassi Franthald af 9. síðu. ihefti, þegar um merkileg riit er að ‘!ræða, og gerðu fólki þannig kleift að eignast verkið í heild én óHófslegs kostnaðar. Slíkt mundi um leið koma útgefend um ti'l góða í aukinni sölu á öðrum hluta verksins, sem marg ir eiga mikið af í birgðageymsl um sínum, en selst lítið vegna þess að verkið fæst ekiki heilt. 4 Bókabéus. ——........ ——— Þorlákshöfn Framhald af 5. síðu. starfsfóiksins. Þarna er 60 starfs- mönnum látið í té húsnæði, í fjög- urra qg sex manna herbergjum. Yfiri kaffibollunum spyrjum við Benedkit hve margir búi á Þor- híkshöfn nú. — í Þorlákshöfn búa um 500 manns og hér eru í kringum 100 íbúðarhús. Og ég skal segja þér, — segir Benedikt Thorarensen og bandar í kringum sig með liend- inni, — einu sinni var tvísett í þessa matstofu, en nú er svo mikil byggð hér á staðnum og fátt aðkomufólk, að nú er einsett í matstofuna. Og svona hefur Þorlákshöfn vax- ið úr grasi á undanförnum árum, þótt enn láti hún lítið yfir sér sem áður, og enn finnist menn sem þykir litið til hennar koma. Þó er ailtént óhætt að draga okkur frá þeim hópi. SÍLD Framhald af bls. 13 í breiða bita. Það má líka skera hana í mjóar ræmur eins og gert er við gaffalbita eða Sigló síld. 1/2 dl. matarolía eir hrærð með 1/2 dJ. af ediki. Hella verð "m 3 o 'O u ?> •S) fé etí bfl 0) > O CO co co t- 00 rH CM bJD O bu 05 o có co 05 50 rH O 05 rH oo iO 05 CO u rH a c; u E a s: «5 XII B . s G o O JL ú 0$ 1 in u a £ o > u bJD bJO o U 5 A 5 b£ •iH HH u P-4 X/1 s u ‘12 o u u bD O B ur edikinu varlega í fyrst í stað til að olían skiljist ekki. Þá er 1 dl. tómatsósa sett út sykri og örlitlum pipar (eftir í. Kryddað með 1 matsk. af smekk). Síldin er sett í gler krukku og’ leginum helt yfir hana. Síldin /þarf helzt að standa í 2—3 daga til að verða Ijúffeng. Síld í karrý. Nú er síldin skorin í heldur stærri bita en í síðustu upp skrift. Það þykir lífca gott að hafa síldioa heila og stré þá fcarry inn í flökin og vefja þau upp eins og þegar síld er súrs uð. Hvort sem við gerum verð ur að leggja síldina um stund í ediksblöndu og síðan þerra flökin eða bitana vel. Þá er karry stráð á, lauksneiðar sett ar ofaná síldarbitana og þessu öllu raðað ofan í ílátið sem not að er. Ediksafa hellt yfir en þess þá vandlega gætt að ekki sé meiri lögur en að hann rétt •hylji síldina. Síld í rjómasósu. Eins og áður erum við með útvatnaðar saltsíldar, sem eru skornar í sneiðar eða lengjur eftir smekk. 2 dl. rjómi er þeytt ur og gott er að hræra ögrn af súrmjólk eða sítrónusafa út í rjómann, en það verður að vera eftir smekk hvers og eins. Örlítið af sykri má setja út í og gjarnan fínt skorinn lauk. Þessu er hellt yíir síldina og hún látin bíða í 2—3 kl.st. áður en hún er borðuð. Þetta má toorða sem sjálfstæðan rétt með heitum kartöflum, eða sem álegg á brauð. Ef eftir verða einhverjar síld arleifar, sem kannski verða til vegna þess að ofmikil síld hefur verið lögð í bleyti, er gott að búa til úr henni salat, en ekki að eyða peningun-um í að kaupa ■^r Ef l>ér 0(r tílómetrm;.! bilinn. á sótarhrmg — ^ aflienduia í1 að hring3a> " ° 500.00 þurfiö aóeius IftlEíGAN FAIUR car rental service © Kauðarárstíg 31 — Sími 22022 það í búð. T.d. er mjög auðvelt að gera rússneskt síldarsalat. Rússneskt síldarsalat. Síldin er skorin mjög smátt. Saxaðar rauðrófur. svolítið af soðnum makkarónum og nokkrar grænar baunir eru hrærðar sam an við 200 gr. af mayoness sem er litað rautt með rauðrófusafa. Þar í er ’síldarbitunum bland að og kryddað með salti og pip ar eftir smekk. Gott er að setja ögn af papriku í salatið. Að síðustu er hér góð upp skrift af áleggi á brauð, sem búin er til úr fiskafgöngum. No-tast má bæði við steikt-ain og soöin fisk. Fisksalat. Leifar af soðnum eða steikt um fiski eru skornar smáilt. Öll bein tekin úr. 2—300 gr. af mayoness hrærð út með ögn af rjóma. Kryddað með salti, pip ar og papriku. 1/2 lau-kur skor inn smátt fyrir hver hundrað gr. af fiski. Blandað saman og hrært. TRICITY HEIMILÍSTÆKl HUSBVGGJEni © ■ fSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EBNUEyi STA® Eldhúsinnréttingar, raf tæki, ísskápar, stálvask ar, svefnherbergisskáp ar. harðviðarklæðning ar, inni- og útihurðir NV VERZLUN NV VIÐHORF OÐINSTOI SkólavörSustíg 16, — sími Börn eða fullorðið fólk vantar til blaðburð- ar við: Skipasund Hringbraut ALÞÝÐUBLAÐIÐ — Sími 14900 Hurðir og pósfar h.f. Sköfum upp og innpregnerum útihurðir, endurnýjum stafla og járn á opnanlegum gluggrum, setjum í tvöfalt gler °S f jarlægum pósta og sprossa úr gömlum glugg lun og setjum í heilar rúður. Framkvæmum einnig innanhúsbreytingar. — Athugið hið sanngjarna verð. Upplýsingar í síma 23347.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.