Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 15
Alþýðu'blaðið 19. miarz 1969 15 ÞJÖÐLEIKHtfSIÐ "fítflttrinn ó þa'Rrn Sýning í kvöld kl. 20 CANDIDA íimmtud. kl. 20 DELERIUM BÚBONIS föstud. kl. 20 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. 6 REYKJAVÍKUR KOPPALOGN, í kvöld YFIRMÁTA OFURHEITT fimmtud. MAÐUR OG KONA föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. . I I Kvikmynádhús 1 S SGITl Leiksmiðjan í Lindarbæ. FRISIR KALLA Frumsýning fimmtudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Lindarbæ opin frá 5—7, nema sýningardag frá kl. 5—8.30, sími 21971. Sijörnsibíó simi 18936 Fimmta fómarlambið (Codc 7 Victim 5) Nýja toío sími 11544 1919 50 ára 1969 Kvlkmynd eftir sögu Gunnar* Gunnarssonar, tekin á íslandi árið 1919.. Aðalliiutverkin leilta íslenzkir og danskir leikarar. ÍSLENZKIR TEXTAR Sýnd ki. 5 og 9 Það skal tekið fram að myndin er óbreytt að lengd og algjörlcga eins og hún var, er hún var frúm sýnd í Nýja Bíól. Austurbæjsrbíó I simi 11384 Tígrisdýrið sýnir klærnar Hörkuspennandi, ný frönsk litmynd Roger Hanin Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Laugarásbfó I sími 38150 The Appaloosa i Saga Borgarættarmnar Þessar- klukkur eru- kugmyodl* þýzks manns, sem er mikill áhuga- maður. um að börh læri snerrima að vka livað tímanum líður. Þ’etta eru virkilcga alvöruklukkur, en ..þaunig úr garði gerðar, að umbúðirnar eru úr gúmmí, en úrverkið sjálft uf' málmi. Þær - eru sagðar góðar- í liendurnar á börnum þessar klukk- ur, því þær geta dottið í gólfið og verið meðhöndlaðar á grófan hátt, án þess að saki. Okkur grun- ar hins vegar að þessar klukkur gætu verið góðar fyrir fullorðna lika, ekki síður en börn, og þá þessa morgunsvæfu, sem hata vekj- araklukkur, misþyrma þeim á Iiroðalegan hátt á morgnana, þeg- ar þeir eru vaktir upp af draumum næturinnar við háværa hringingu. HáskéSabfó sími 22140 Útför í Berlín Bandarísk mynd um njósnir og gagnnjósnir, tckin í Teclmicolor og Panayision, byggð á skáldsögu eftir Len Deighton. Aðalhlutverk: Michael Caine Eva Rcnzl ísienzkur textl Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. H afnarfjarðarbló sími 50249 Heimurinn um nótt Kvikmynd í litum og Cinemascopc. með efni, sem safnað er um alian heim. íslcnzkur tcxti. Sýnd lil. 5 og 9. Kdpavogsbíó sími 41985 Flugsveit 633 Óvcnju dpennandi og snilldarvcl gcrð amerísk stórmynd í íitum og „Panavision." íslenzkur textl. Cliff Robcrtson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. Bæjarbíó sími 50184 Sumuru Hörkudpcnnandi litmynd með ísl. tcxta. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 AUra síðasta sinn Hörkuspennandi og viðburðarík ný amer/dk njósnamynd í litum og Cinemascope. Lex Barker, Ronald Frazer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð irxnan 11 ára. Hörkuspennandi mynd í litum og Cinemascope með íslcnzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gsirriia bíó sími 11475 Leyndarmái velgengni minnar íslenzkur texti. sími 31182 Leiðin vestur St.órbrotin og ‘Jnilldarvel gerð og leikin ný amerísk stórmynd í lit- um og Panavision íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HahWarbéó sími 16444 Helga Áhrifamikil ný þýzk fræðslumynd um kynlífið, tekin í iitum. Sönn og feimnislaus túlþun á efni, sem allir þurfa að vita deili á. Myndin er sýnd við metaðsókn víða um heira. fslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞETTA eru þeir félagarnir Lísa, sem er chinchilladýr og Sebastían, sem er skjaldbaka. Lísa var í göngu- túr um daginn og kom þá að stór- um drullupytti. Hana langaði af- skaplega mikið yfir pyttinn til aS skoða dásemdir heimsins handan hans, en þar sem pelsinn hennar er svo fjarska dýr, þá lagði hún ckki í pyttinn. En þá kom Seb- astían kjagandi og Lísa samdi við vin sinn. Samningar tókust, Lísa skreið upp á bakið á Sebastían og hann flutti hana hreina og þurra yfir pyttinn. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.