Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 16
Alþý&u Maáið Afgreiðslusími: 14900 Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Auglýsingasími: 14906 Pósthólf 320, Reykjavík Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið Spánn eða Horna- fjörður? Reykjavík — VGK í iframhaldi af könnun Al- 'þýðublaðsins á ódýrum sum- arleyf.\sferðum, leituðum við á náðir Ferðaskuifstofu ríkis- ins og spurðum hvað hún hefði upp á að bjóða. Utanlandsferðir Ferðajskrtfstofa ríkisins gengst ekki fyrir utanlands- ferðum nema í samvinnu við Tjæreborg-ferðaskrifstofuna í Danmörku, en Ferðaskr'ifstofa ríkisins hefur einkaumboð fyrir hana hérlendis. Ferðirn- ar eru ekki samkeppnisfær- ia-r. hvað verð snertir, við þær ferðir sem jnnlendar ferða- skrifstofur bjóða upp á, og ekki grundvöllur til að breyta þar um, enda fremur hlutverk Ferðaskri'fstofu ríkisins að laða ferðamenn hingað, held- ur en að fá íslenzka ferða- menn til' utanlandsferða. MaflGrka og Spánn Hópferð rnar til útlanda eru * flestar O Mallorka og megin- lands Spáinar. Ex 'hér um 15 daga ferðir að ræða; gist er á beztu hótelum og matur og j^erðir 'innifalldar í Verðinu, sem er 20.500 krónur á hvern einstakling. Flogið er til Kaupmannahafnar og þaðan tjil' Spánar. Einnig er boðið upp á 8 daga Parísarferðir, sem notið hafa vinsæida. Eru þær 'hlut- fallslega dýrari en Spánar- ferðirnar; kosta 18 þúsund FerSsr Ferðaskrif- stofu Ríkisins. krónur. Seinna í sumar verður boð- |ð upp á eánstaklingsferðir til London, Dublin og Kaup- m'annahafnar og er verðið 15 þúsund, miðað við Vikudvöl. I n n an la ndsferðir Um páskana býður Ferða- pkrifstofa ríkisins upp á ferð- ir til Hornafjarðar. Eru þær sérstaklega hugsaðar fyrir fólk sem þarf að komast í burtu stuttan tíma, tiil hvíld- ar, eða þá í sambandi við af- mælisdaga. Tveggja sólar- Hótel á Spáni. Bandaríkjamenn framleiða lit la og ódýra bíla HAMAST VIÐ AÐ NÁ AFTUR GLÖT- UÐUM MÖRKUÐUM FRÁ EVRÓPSKUM BlLAFRAMLEIÐENDUM 1 BANDARÍSKIR bílafratnleiðend- wr leggja nú ofurkapp á að vinna aftur þann markað, sem þeir hafa : tapað til evrópskra verksmiðja, en ! cins og kunnugt er, stórminnkaði sala á bandarískum bílum á Ame- ; ííkumarkaði á sl. ári. En nú hafa : bandarísku bílaframleiðendurnir gert stórátak og leggja nú höfuð áherzlu * á að hefja framleiðslu á litlum og ó- dýrum bílum í því skyni að keppa i við Evrópumenn, en á sl. ári voru [ ííuttir nser milljón evrópskir bílar til 8 • • • - Frá Hótel Höfn. Hornafirði hringa ferð til Hornafjarðar fyrir tvo kostar 6.750 og er allt innifalið; ferðir, gisting á 1. flokks hóteli og matur. 'Þriggja sólarhringa dvöl fyr- ir tvo kostar 8.250 krónur. Ökuferóir um landió í .sumar gengat Ferðaskrif- stofa ríkisins fyrtir 9 og 6 daga hópferðum um landið. 9 daga ferðirnar verða puður um land og sem leið liggur norður og austur, til Egils- staða. Flogið verður til baka frá Egilsstöðum Verð 9 daga ferðanna er kr. 15 þúsund fyrir mannúnn og er allt inni- falið í verðmu, matur, igisting, flugferð o. s. frv. 6 daga ferSirmar verða um Suðurland. Ekið verður aust- ur Krísuvíkurleiðina, og skemmstu leið að Skógum og Klaustri ,en til baka eM leið- íina, um Biskupstungur, að Borgairfjörð. Verð 6 daga ferð- ainna er kr. 9 þúsund. Upphaflega ráðgercíi Fierða- skrifstofan 16 slíkar ferðir, en vegna mikillar aðsóknar hafa 20 verið ráðgerðar. 35 manns tekur þált í hverri ferð um sig. Bandaríkjanna. Ætlunin er að 1970 árgerðirnar verði sendar á. markaðinn á svip- uðum tíma næsta ár. Fyrsti bíllinn, binn langþráði Ford Maverick, kem ur þó á markaðinn í april, en samt sem áður telst hann árgerð 1970. m FORD PHOENIX 71 : Mótleik- ur Ford gegn Volkswagen er Ford Phoenix, sem væntanlegur er í apr- íl 1971. Phoenix verður tveggja dyra og 6 þumlungum Iægri en VW. — Vélin, lítil fjögurra strokka V-vél, verður aftur L VerðiS verður um 1.800 dollarar. FORD MUSTANG 71 : Þetta ár verður gerð rnesta breyting á Must- ang, sem gerð hefur verið síðan hann kom fyrst á markaðinn, 1964. Breytingin er aðallega fólgin í því, að í stað þess að vera „fastback“ verður bann „flatback." Við þessa breytingu verður Mustanginn lik- ari kappakstursbíl, en það er ein- mitt stefnan í lögun ýrnissa meðal- stórra bíla nú. Húsið er nær jafn- hátt allt frá framrúðu, en aftast er það þvert fyrir, um það bil 60 sm, hátt. [ I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.