Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.03.1969, Blaðsíða 10
*0 Alþýðiublaðið 19. marz 1969 AÐALFUNDUR Kvenfélags Alþýðuflokksins í Reykjavík, verður haldfnn þriðjudaginn 25. marz n. k. kl. 8-30 s. d. í Félagsheimili prentara, Hvenfis- götu 21. Fundarefni: f Venjuleg aðalfundarstöitf. Félaigskonur eru kvattar til að mæta vel og stund- víslega. Stjórnin. FERMINGARFÖT blúnduskyrtur, áLIar stærðir. HERRAMAÐURINN AðalstrætL 16 ■— Símá 24795 TILKYNNING Nýtt símanúmer Sementsverksmiðjunnar í Ártúns- höfða verður 8-34-00 frá og með deginum í dag 19. marz. Sementsverksmiðja. ríkisifl(s Plasfhúðaðar spónplötur fyrirliggjandi í 12 og 18 mm. þykktum. Hagstætt verð. ÞAKPAPPAVERKSMIÐJAN Silfurtúni — Símli 50001 Framkvæníd astjórastarf Skipasmíðastöð Stykkiishálms hf.t Stykkishólmi, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Upplýsingar um menntun og fyrai störf, fylgi um- sókninni. ■ Umsóknir sendist til Skipasmíðastöðvar Stykkis- hólms hf. fyrir 10. apríl n. k. Féginmaður mton BALDUR TRYGGVASON f ramkvæmdastj óri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnli, fimmtudag- Ann 20. marz kl. 13.30 e. h. Björg Ágústsdóttir. Menntaður... Framhald af 2. síðu. kynþáttamisrétti í atvinnulífinu, eft- ir því sem aðstæður hafa leyft!“ 1 Menningar- og umbóta- sinnaður George Schultz hefur verið vel- metinn borgari í heimaborg sinni Chicago og m. a. tekið þar þátt í ýmsum menningar- og umbótamál- um. Þar á meðal hefur hann staðið fyrir framfaraáætlun, þar sem 11 negrar hafa ár hvert verið styrktir til háskólanáms af frjálsu fé. Þá hef- ur Schultz og barizt ótrauður fyrir því, að blökkumenn, sem orðið hafa fvrir barðinu á sjálfvirkninni í kjöt- iðnaðinum, fengju vinnu að nýju, —. jafnvel þar sem áður höfðu aðeins unnið hvítir menn. Liðsforingi að tign • Að loknu embættisprófi í hag- fræði; árið 1942 innritaðist Schultz til herþjónustu í sjóher Bandaríkj- anna og í stríðslok hafði hann unnið sig upp til liðsforingjatignar. I Hjónin kynntust í herþiónustu Hinn nýi atvinnu- ,og verkalýðs- málaráðherra er kvæntur konu að nafni Helene M. O’Brien, fyrrver- andi hjúkrunarkonu í hernum. — Kynntust þau á styrjaldarárunum, cr bæði gegndu herþjónustu. Þau hjónín eru búsett í Chicago, eins og áður SÉgir, og eiga fimm börn, þrjár dætur óg tvo sonu. (Gunnar Haraldsen). srria auglýsincjaí Hreingemingar Teppahreinsun. Húsgagnahreinsun. yönduð vinna, sanngjarnt verð. MAGNÚS - Sími 22841. Bifreiðaviðgerðir Hyðhauting, réttingar, nýsmíði, iprautun, plastviðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímaviuna «g fast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Gelgjutanga við Elliðavog, filmi 31040. Heimasími 82407. Ökukennsla - Æfinga- tímar.— Ctvega ÖU gögn varðandi gíl- próf, tlmar eftir samkomulagl Ford Cortina '68. Hörður Ragnarsdon, símj 35481 og 17601. Vestfirzkar ættir . lokabindið. Eyrardalsætt er komin út. Einnig fæst nafnaskráin sér- prentuð. Afgr. er 1 Leiftri, Miðtúni 18, sími 15187 og Víðimel 22, simi 10647. Milliveggj aplötur Munið gangstéttarhellur og miUiveggjaplötur frá HeUuverl, skorsteinssteinar og garð- .. tröppur. Helluver, Bústaða- blctti 10, sími 33545. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir >á alls konar gömlum húsgögnum, bæsnð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Hús gagnaviðgerðir Knud SaUing Höfðavík við Sætún. - Sími 23912 (Var áður á Laufásvegi 19 og Guðrúnargötu 4.) Nýjung íteppahreinsun Við hrejnsum teppi án þess að þau blotni. Trygging fyrir því f verzL Axminster símj 30676. Ferminga myndatöku r Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, t Sími 11980 — Heimasími 34980. MATUR OG BENSÍN allan sólarhringinn. Veitíngaskálinn, Geithálsi. Kaupum hreinar léreftstuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS Hverfisgötu 8—10 — Sími 14905. S. Helgason hf. ----1 LEGSTEINAR MARGAR GERDIR _____________ SÍMI36177 Súðarvogi 20 FASTEIGNAVAL Skðlavérðtwtí* SA-----DL kse*, Simar 32911 og 19258. HÖFUM ávallt tU sðlu rtrval aí 2ja-ð herb, lbúDum, einbýlishúð- um og raðhúsum, fullgerðum og 1 amíðum 1 Reykjavík. Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahrepp: og víðar. Ylnsamlegast haffð wun band við skrifstofn vora, ef þér setlið að kanpa eða selja faateigH Ir J Ó 5 A B A S O H ML Grænlandssýningin Aðeins 5 dagar eftir Opið daglega kl. 10—22 Norræna Húsið. Drykkjarvatn Framhald af 3. síðu. borgarstjóri, efndi til í gær. Borgar- stjóri sagði, að ef áðurgreind stífla við Kardimommubæ hefði verið komin, þegar flóðin urðu í ánum nú, væri ólíklegt, að neyzluvatn borgarbúa hefði mengast. Hann sagði ennfremur, að þegar á sunnu- dag hefðu sjálfir Gvendarbrunnar verið orðnir hreinir, en hins vegar tæki það lengri tíma, að leiðslur hrcinsuðust. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.