Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2001, Síða 20
24
FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2001
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.visir.is
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markaðstorgið
AlHtilsölu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa aö berast til okkar
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga
og fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á visir.is
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: smaauglysingar@dv.is
Lagersala - rýmingarsala. Handverk-
færi, vinnufatnaður, leikfong, tjaldstólar
og tjaldborð, ferðaklósett, garðverkfæri,
ljóskastarar á bíla, efnavara, stangveiði-
vörur, veiðifatnaður, björgunarvesti,
vatnabátar, vatnasportbúningar, ferða-
vörur, tjaldvagna- og fellihýsavörur, úti-
vistarvörur, töskur o.fl. Opið alla virka
daga frá 14-18, stendur til 10. nóv.
Sportbúð Títan / Vélar og þjónusta,
Krókhálsi 5f, s. 580 0200 og 580 0280.
LAGERSALA í RAFHAHÚSINU í Hafnar-
firði, 2.-4. nóv., opið frá 11-18. Mikið úr-
val af videospólum, nýjum sem notuðum.
Eitt verð, 300 kr. Lína langsokkur með
ísl. tali, Löggulíf, Einkalíf, Skýjahöllin og
ótrúlegt úrval af bíómyndum. Tann-
burstar, sápur og snyrtivörur á 50 kr.
Einnig mikið úrval af ódýrum gjafavör-
um. Bókin, Þannig virkar tölvan, 500 kr.
S. 869 8171.____________________________
Samstaöa í húsfélaginu? Það fyrsta sem
væntanlegir kaupendur íbúða í fjölbýlis-
húsum taka eftir er stigagangurinn. Við
gerum fost verðtilboð í teppi og málningu
ykkur að kostnaðarlausu. Opið til kl. 19
öll kvöld. Metró, Skeifunni 7, s. 525
0800.___________________________________
Gull, gull, gull, gull, gull, gull, gull, gerðu
alvöru úr að breyta vaxtarlaginu. Otrú-
legur árangur. Herbalife dreifingaraðil-
ar, Grétar og Díana s. 820 7426 e-mail er
ancken@strik.is
Gulliö er komið.
Ný og öflug vara frá Herbalife.
Þú borðar 6x á dag. Hafðu samband.
Steinar 697 5441, Klara 866 1132,
sjálfst. dreifingaraðilar
Víkingadagar á Kaffi Reykjavík.
Stór á 300 kr. Munið, allir helstu bolta-
leikir á breiðtjaldi. Salaleiga við flest
tækifæri. Kafti Reykjavík, Vesturgötu 2,
s. 5518900._____________________________
Rúllugardínur - rúllugardfnur. Sparið og
komið með gömlu rúllugardínukeflin,
rimlatjöld, sólgardínur, gardínust. f. am-
eríska upps. o.fl. Gluggakappar sf.,
Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086.
I Gullið er komiö I
www.gold4you2.com
www.gold4you2.com
Birgir og Jóhanna s. 698 0959.
Bráöum koma elsku jólin, Herbalife.
Gullið loksins komið. Hildur Gunnars.
Persónuleg ráðgjöf, Visa, Euro.
Sjálfst. dreifandi. S. 866 8106 / 567 3011.
Lagerútsala. Hrím heildverslun verður
með lagersölu í húsnæði sínu að Smiðju-
vegi 5 Kópavogi. Ymsar vörur s.s. hagla-
byssur, rifílar, skot, veiðifatnaður, auka-
hlutir, golfsett, handverkfæri, loftpress-
ur, háþrýstidælur, kítti, festifrauð,
rekskrúfur, múrboltar, múrtappar, raf-
magnsverkfæri o.fl. o.fl.
Virka daga frá 9-17.30, laugardaga og
sunnudaga frá 11-17.00
Uppl. í síma 544 2020.
-----------------------
IJrval
- gott í hægindastólinn
Dísarpáfagaukapar + stórt búr, nýr leður-
jakki nr. 52-4, tvöfóld eldavélarhella, 4
stk. naglad. 14“ 175x70, 4 stk. naglad.
155 R13. Uppl. í s. 567 0424,___________
Soföu betur. Eigum allar gerðir af
svampi. Dýnur.púðar o.fl. Erum ódýrari.
H.Gæðasvampur og bólstrun.Vagnhöfða
14, s. 567 9550.________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót),
Vesturvör 25,564 4555,694 4555.
Hæ þú! Viltu léttast um 5 kg á mánuöi?
Ný öflug vara, ráðgjöf og stuðningur.
Hringdu í síma 891 8902 eða 557 5446.
Asta, sjálfst. dreifingaraðili Herbalife.
Stórt og vandaö ítalskt skrifborö
(100x200 cm), ásamt leðurklæddum stól
á hjólum, til sölu v. flutnings. Upphl.
keypt í Casa. Uppl. í s. 896 3058.
þú greiðir
með kori i
við veitum
'’orscífygT^--------------
afslátt af
smáauglýsingum
VISA
0 550 5000
EUROCARO
Masteri
dvaugl@ff.is
Skoðaðu smáuglýsingarnar á lfÍSII*-
ísskápur, 140 cm, m/sérfrysti, á 10 þ. 20“
litsjónv. á 5 þ., leðurstóll á 3 þ. Pony ‘94,
4 dyra. Maxima ‘89.13“ og 12“ dekk á
felgum á 1 þ. stk, S. 896 8568.
Búálfarnir komnir aftur.
Póstsendum. Mánagull, Austurveri, s.
581 2966.______________________________
Athugið!
Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV.
smaauglysingar@dv.is
Til sölu 2 kerrur, önnur úr galvanhúðuðu
stáli. Hagstætt verð ef samið er strax.
Uppl. í s. 868 2940.___________________
Þvottavél, isskápur og ýmislegt til sölu,
vegna flutninga. Upplysingar í símum
564 1986 og 848 9299.
<|í' Fyrirtæki
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Hljóðfæri
PEARL trommusett. Ný sending. Pearl
Forum og Pearl Export sending nýkom-
in. Einnig til á lager frá Pearl: Preestige
Session og master Custom trommusett,
sneriltrommur og statíf. Paiste og
Bosphorus cymbalar.
Tónabúðin Rauðarárstíg S. 552 4515
Tónabúðin Akureyri S. 462 1415.
Vorum aö fá qlæsilega sendingu af Samick
pianóum. Opið mán.-fós. 10-18, lau.
10-14. Hljóðfæraverslun Leifs Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611.
IV__________________Tilbygginga
Einangrunarplast, Tempra hf.
EPS-einangrun, húsaplasteinangrun.
Tempra hf., Dalvegi 24, Kópavogi.
Sími 554 2500. www.tempra.is
Parketlistar, 14x30, eik 249 kr. m aörar viö-
artegundir á 298 kr. m. Sendum út á
land.
Innsmíði trésmiðja, Drangahrauni 6e,
Hafnarfirði. S. 555 3039.
□
lllllllll BB|
Tölvur
Er tölvan þín biluö? Viögeröir, uppfærslur,
ástandsmat. Radioverk ehf. Tölvu- og
rafeindaþjónusta. Armúla 22 , S. 553
0222, 588 4520 eða www.trx.is
Hringiðan býður frítt ADSL-mótald gegn
13.470/innb. á 12 mán. samningi. Inni-
felur 3 mán., smásíu og uppsetningu. S.
525 2400. Sjá http://adsl.vortex.is
^ Vélar - verkfæri
Til sölu Ridgid haridsnyrtivél, vantar
hausa. Selst ódýrt. Á sama stað óskast
bandsög og lítill trérennibekkur.
Uppl. í s. 695 4630.
Járnsmíöavélar.
Nýjar og notaðar.
www.idnvelar.is
Loftpressur.
Nýjar og notaðar.
www.idnvelar.is
Trésmíöavélar.
Nýjar og notaðar.
www.idnvelar.is
heimilið
ccof Dýrahald
Labradorhvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í s. 465 2311 eða 863 4311.
Guðmundur
□ Sjónvörp
Gerum viö videó og sjónvörp samdaegurs.
Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
.........................t.............I
Video
Fjölföldum myndbönd og geisladiska.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Setjum hljóð/myndefni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
þjónusta
+4 Bókhald
Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf.
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Persónuleg þjónusta.
Bókhaldsstofa Reykjavíkur,
Laugavegi 66.
S. 868 5555 & 566 5555,_____________
Vantar Access-gagnagrunn, Front Page
vefsíöu eða hjalp í Excel, Word eða
PowerPoint. S. 898 0828.
© Dulspeki - heilun
Örlagalinan 595-2001 / 9081800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglælmingar.
Leitum lausna við vandamálum. Verð
við frá kl. 15-02 í s. 908 6040, Hanna.
Hreingemingar
Tvær duglegar austurlenskar konur óska
eflir vinnu eftir kl. 17 á daginn og um
helgar. Erum með góða ryksugu með öll-
um hreinsigræjum ef þarf.
S. 867 2587 eða 552 4623 e. kl. 17.
Þvegillinn. Höfum starfað óslitið frá ‘69.
Tökum að okkur aðalhreingemingar,
bónum gólf og þrífum eftir iðnaðarmenn.
Einar Már, s. 896 9507/544 4446.
Eru teppin óhrein og veggirnir skítugir?
Ef svo er þá emm við með réttu græjum-
ar. Pantið tíma í síma 868 4850.
Lekur þakiö?
Viö kunnum ráö viö því!
Varanlegar þéttingar með hinum frá-
bæm Pace-þakefnum. Leysum öll
vandamál, sama hver lögun þaksins er.
Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078.______
Mikið fyrir Iftiö. Búslóðaflutningar., fyrir-
tækjafl., píanófl.búslóðalyfta, búslóða-
geymsla o.fl. Extra stór bfll. Vanir menn.
Flutningsþjónusta Mikaels. S, 894 4560.
Múrari getur bætt viö sig verkefnum í vet-
ur. Uppl. í síma 587 1488.
Byssur
Tvíhleyputilboö. Nýjar yfir/undir tví-
hleypur með útdrag, kr. 33.900. Með út-
kast, kr. 36.900. Notaðar tvíhleypur frá
kr. 20 þús. Vesturöst, Laugavegi 178, s.
5516770 og 581 4455.
Ferðalög
Barcelona -Vetrarfrí. Fullbúin íbúð til
leigu í Sagrada Familla hverfinu í
Barcelona. Allan ársins hring.Uppl. í
síma 899 5863 f. hádegi, Helen.
Hestamennska
Athugiö • • í ÓSKILUM • • Athugið
Brún hryssa, ljós í eyrum, ca 6 vetra.
Uppl. hjá vörslumanni Mosfellsbæjar í s.
693 6708.
bílar og farartæki
4> Bátar
1 Húsaviðgerðir
892 1565-Húseignaþjónustan-552 3611. Lekaþéttingar-þakviðgerðir- múrvið- gerðir-húsaklæðningar-öll málningar- vinna-háþrýstiþvottur- sandblástur.
P Ræstingar
ÁK-hreingerningar. Tökum að okkur þrif í heimah., fynrtækjum og eftir iðnað- arm. Gerum fóst verðtilboð. Góð vinnu- brögð. S. 568 6768, 694 1888, 847 4927.
& Spákonur
Örlagalínan 595-2001 /908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Tarotlínan / 908 5050.
Spámiðlar, miðlar, tarotmiðlun, hug-
lækningar, draumráðn. Hver er með-
fæddur tilgangur þinn í lífinu? S. 908
5050. Símat. 20-24, alla daga vikunnar.
Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot,
stjömukort, rómantísk stjömuspá,
draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið:
mán.-fim. 11—13 og 20-22 og lau. 16-19.
í spásímanum 908 6116 er spákonan Sirrý
og spáir í ástir og örlög framtíðarinnar.
Einnig tímapantanir í sama síma.
Spámiöill, spáir í spil og bolla, mjög góð
reynsla. Tímapantanir í 697 8602.
0 Þjónusta
Húsamsíöameistari meö mjög alhliöa
reynslu í öllu er viðkemur byggingum.
Viohald, nýsmíði og fl. Tbk líka að mér
verk sem t.d. eigandi vill vinna með í.
Hafið samband sem fyrst til að tryggja
ykkur tíma. S. 588 0899 og 895 0889.
Eignakaup - skipasala - kvótamiðlun.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum
fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig
önnumst við sölu á veiðileyfum og
aflaheimildum/kvóta.
Alhliða þjónusta fyrir þig.
Löggild og tryggð skipasala með
lögmann á staðnum.
Eignakaup ehf., Reykjavíkurvegi 62,
s. 520 6606, fax 520 6601,
netfang eignakaup@eignakaup.is.
S Bilartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í ÓV stendur þér til böða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina (meðan birtan er
góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
Einnig er hægt að senda okkur myndir á
netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum er fyrir kl. 21
alla daga en fyrir kl. 16 fóstudaga._
VW Þassat 1600, árg. 2000, til sölu. 5
gíra, ek. 20 þús., blár, sumar/vetrardekk,
aksturstölva, krókur.
Verð 1490 þús., áhv. 900 þús.
Uppl. í s. 699 1050 / 565 4036._____
Góöur bíll á 100 þús.
Renault 19, árg. ‘91, nýskoðaður. Ný
dekk. 'Ibppbíll, ryðlaus. Fjarst. samlæs-
ingar o.fl o.fl. Sími 896 1799.
M.Benz 220E, árg. ‘94, ek. 132 þús., inn-
fluttur ‘99, sama sem nýr. Bflalán getur
fylgtj skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í s.
895 8608 eða 860 4905._______________
Nissan Terrano ‘96 tjónbíll. 2,7 TDi, ek. 70
þús., 5 dyra, 5 gíra. Léttoltinn, að öðru
leyti gott eintak. Aðeins bein sala.
Sími 690 2577.______________________
Til sölu er Pajero disil, fúrbó, 7 manna,
árg. ‘88. Nýupptekin vél, en biluð sjálf-
skipting.
Uppl. í s. 456 2613 eða 869 0918.