Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2001, Side 27
43
MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 2001
DV
TOvera HARTOPPAR
Larry King 68 ára
Eiirn þekktasti sjónvarps-
maður Bandaríkjanna, Larry
King, á aftnæli í dag. Larry
King kom með ferskan blæ
inn í rabbþætti í Bandarikj-
unum þegar hann hóf störf á I
CNN og var einn þeirra sem gerðu það að
verkum að CNN varð allt í einu ein mark-
tækasta fréttarásin. Fréttir hafa margar
orðið tii í gegnum Larry King Show en
hann tekur viðtöl við stjómmálamenn og
skemmtikrafta jöfnum höndum. Þá fá
áhorfendur alltaf að koma spumingum
að. í einkalífínu hefur Larry King ekki
veriö jafn stöðugur og fýrir framan
skerminn og skiptir oft um lagskonur og
verða þær yngri eftir því sem hann eldist.
cPi
öðrum. Eitt
Gildir fyrir þriðjudaginn 20. nóvember
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.):
1 k Það reynist erfitt að
" ná samkomulagi, sér-
staklega á félagslega
sviðinu, nema þú
notfærir þér hæfileika þína
til hins ýtrasta.
Fiskarnir (19. febr.-2Q. marst:
Þetta verður ekki auð-
Iveldur dagur hjá þér.
Þú þarft ekki aðeins
að sinna hefðbundnum
verkefnum heldur kemur ýmis-
legt óvænt upp á.
Hrúturinn (?1. mars-19. anril):
. Þú ert aðeins of
I bjartsýnn og ættir
að temja þér að búast
ekki við of miklu af
öðrum. Eitt er þó víst, kvöldið
verður rólegt.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
/ Ákafi þinn hrífur aðra
með sér og þeir leita
eftir ráðum hjá þér og
biðja þig að láta skoð-
anir þínar í Ijós. Jafhvel verður þú
beðinn um að leysa vanda fólks.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúní):
Nú er hagstæður tími
r'til að fást við hvers
kyns vandamál, sér-
staklega þau sem hafa
fengið að vaxa í friði. Samvinna
dugir best í því efhi.
Krabbinn (??. iúní-22. iúin:
Þetta verður mjög
«líflegur dagur hjá þér
" og þér bjóðast ný
_____ tækifæri. Langtíma-
áætlanir þínar byggjast upp á
þvi hvað aðrir gera og viija.
Liónið (23. iúli- 22. ágústl:
Mikil þörf er á að
vera raunsær við þær
aðstæður sem þú býrð
nú við. Ef þú leggur
þig allan fram mun ástandið
lagast á næstunni.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Nú er hentugur timi
fyrir hvers kyns versl-
^^^Lun og viðskipti. Þú
^ F kemst að góðum kaup-
um hvort sem þú ert að kaupa eitt-
hvað smálegt eða jafnvel fasteign.
Vogin (23. sept.-23. okU:
J Nú eru timar mikilla
py breytinga og þú reynir
\ J margt sem þú hefur
r J ekki reynt fyrr. Þú
kynnist nýju fólki sem á eftir að
hafa áhrif á lifsviðhorf þitt.
Snorðdreki (24. okt.-2i. nðv.i:
Fjárhagsaðstæðan er
ir
k \ fremur erfið um
~ þessar mundir en
■ með þrautseigju má
komast yfir þann hjalla. Þú
slakar vel á í kvöld.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des ):
-Þú ert mjög greið-
F vikinn en gættu þess
að láta engan notfæra
sér þig. Þú sérð margt
í nýju ljósi eftir að þú kynnist
nýjum aðstæðum.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
Dagurinn verður
rólegur og þú hefur
nægan tíma til að
velta fyrir þér ýmsum
hugmyndum sem þú hefur
í kollinum.
steingeitln
*
Seinustu tónleikarnir á Vetrardagskrá Hljómalindar:
Ég er flækingur
og hiröingi
- segir Jason Anderson sem spilar undir nafninu Wolf Colonel
Frái
og HERKULES
Margir
verðflokkar
Rakarastofan
Klapparstíg
„Ég hef verið á tónleikaferðlagi,
einsamall, í samfleytt þrjá mánuði
núna. Ég hlakka mikið til að spila á
íslandi þar sem þetta eru seinustu
tónleikamir og ég stefni að því að
gera þetta bestu tónleikana í ferð-
inni. Þess vegna ættu allir að mæta
og hlýða og sjá. Þetta verður frábært,
aigjör hátíð og rómantík og ég lofa
því að fólki muni finnast lögin min
skemmtileg," segir Jason Anderson
sem spilar undir nafni hljómsveitar
sinnar, Wolf Colonel, þótt hann sé að-
eins einn á ferð. Tónleikamir sem
hann nefnir em þeir seinustu í röð-
inni á vetrardagskrá Hljómalindar
sem staðið hefur yfir seinustu tæpa
tvo mánuði. Tónleikamir verða
þaldnir á öldurhúsinu Vídalín við
Ingólfstorg. Húsið verður opnað kl.
22 og kostar aðeins 700 krónur inn,
forsala er hafm í Hljómalind á homi
Laugavegs og Klapparstígs.
Ný þjóðlagabylting
Eins og sagði að ofan lofar Jason
okkur Frónbúum góðum tónleikum.
Hann segist gefa sig allan í að gera
flutning sem innilegastan og sér-
stakastan. „Andinn verður rólegur í
stað hávaða og öll umgjörð algjörlega
berstrípuð. Ég nota engan hljóðnema
til að syngja í heldur aðeins eigin
rödd og gítar. Með þessu er ég að
reyna að brjóta niður veggi milli
áheyrenda og flytjandans. Þetta er
nýja þjóðlagabyltingin. Ég er flæk-
ingur og hirðingi.“
Það em öll efni í ágætisuppskrift
að góðri tenginu á milli íslenskra
áheyrenda og Jasons. Hann kemur
frá litlu 300 manna þorpi i New
Hampshire f Bandaríkjunum þar
sem að hans sögn er lítið annað en
fólk og eitt pósthús og vetur eru kald-
ir og snjóþungir. Jason hefur aldrei
Tónleikaferö í þrjá mánuöi
Jason iofar góöum tónleikum sem eru byggöir ööruvísi upp en fótk
á að venjast.
komið hingað til lands áður en hefur
fylgst með þekktustu tónlistarmönn-
um okkar þjóðar á erlendri grund.
Þar á hann við Björk og Sigur Rós
sem hann á ekki nógu sterk lýsingar-
orð yfir: „Þetta er frábær tónlist,
ótrúlega þægileg, bara ótrúlega frá-
bær.“
Vel heppnuð Vetrardagskrá
Vetrardagskrá Hljómalindar hefur
tekist með eindæmum vel og sjaldan
eða aldrei sem jafnmargar erlendar
gæðasveitir hafa heimsótt landið á
jafnskömmum tíma. Þar ber sérstak-
lega að nefna tónleikana með Low
síðastliðinn fimmtudag. Þar sat fólk
agndofa þegar Low flutti sína angur-
væru og lágstemmdu tónlist eftir vel
heppnaða upphitun hjá islensku
sveitunum Lúnu og Náttfara. Ekki
skemmdi umgjörð skemmtistaðarins
Sviðsljós
Nasa fyrir og er með honum loks
kominn framtíðartónleikastaður fyr-
ir tónleika af miðiungsstærð sem
lengi hefur vantað hérlendis. Kiddi í
Hljómalind á heiður skilinn fyrir að
standa fyrir Vetrardagskránni og er
nokkuð öruggt að hann er hvergi
hættur og fólk ætti því að fylgjast vel
með fréttum í búðum Hljómalindar.-
ht
Jókertölur
laugardags
1 4 0 i i
H*,
AÐALTÖLUR 1
|Mlðvlkudaglnn 14. n6vT|
12) 16) 17)
24) 26) 35)
BÓNUSTÖLUR
Alltaf á
TZ/ miðvikudögum
Jókertölur
mlðvlkudags
6 6 8 3 2
Langholtsvegi 13Q
Opid mánudaga til föstudaga
frá 1S-18
-VETÍtfÍsHjUl-
I
Opnunartilboð
AVIS
Bíll í A-flokki
kr. 2.999,- á dag
REUTER-MYND
Fyrirsætan og bóndinn á Ijósmyndasýningu
Ofurfyrirsætan Cindy Crawford og eiginmaöur hennar, milljónaguttinn Rande
Gerber, tétu sig ekki vanta i veislu sem haldin var í tilefni sýningar á Ijós-
myndun Timothys Whites í Los Angeles um daginn.
Tvö brúðkaup
og þrjú börn
Hollywood-leikkonan
Andie MacDowelI, sem
margir muna úr mynd-
inni „Four Weddings
and a Funeral" gekk
um helgina í það
heilaga með fyrrum
skólafélaga sínum úr
menntaskóla, Rhett
Hartzog. Athöfnin fór
fram á laugardaginn í
bænum Asheville í
Norður-Karólinu, sem
er í nágrenni æsku-
stöðvanna, að viðstödd-
um um 200 gestum. Þau
Andie og Rhett, sem eru
43 ára, hittust fyrir til-
viljun í Atlanta l fyrra
þar sem Rhett, sem
stundar viðskipti, var
að selja skartgripi.
Þetta er í annað skipti
sem Andi gengur í
hjónaband. Áður var
hún gift Paul Qualley en
þau skOdu árið 1999 og
eiga saman þrjú böm.
Við erum flutt
að Knarravogi 2
Sími:59l 4000
Fax: 591 4040 E-mail: avis@avis.is - Knarravogur 2 - www.avis.is