Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Page 12
28 MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 » Sport DV ® ÍTALÍA Juventus-Perugia ............2-0 1-0 Nedved (52.), 2-0 Trezeguet (77.) AC Milan-Chievo..............3-2 1-0 Inzaghi (15.), 1-1 Marazzina (27.), 1-2 Corradi (30.), 2-2 Shevchenko (57., v.), 3-2 Shevchenko (65.) AS Roma-Venezia .............1-0 1-0 Fuser (90.) Atalanta-Inter...............2-4 0-1 Di Biagio (9.), 1-1 Doni (15.), 2-1 Doni (22., v.), 2-2 Vieri (60., v.), 2-3 Vieri (74.), 2-4 Kallon (79.) Bologna-Torino...............1-0 1-0 Olive (5.) Fiorentina-Piacenca..........1-3 0-1 Poggi (1.), 1-1 Benin (77.), 1-2 Hubner (84.), 1-3 Statuto (90.) Lecce-Lazio .................1-2 0-1 Crespo (58., v.), 0-2 Inzaghi (61.), 1-2 Cirillo (68.). Udinese-Parma ...............3-2 0-1 Di Vaio (1.), 0-2 Di Vaio (4.), 1-2 Muzzi (25.), 2-2 Mussi (32., v.), 3-2 Jörgensen (54.). Verona-Brescia ..............2-0 1-0 Frick (19.), 2-0 Frick (46.) Inter Staðan: 12 7 4 1 21-11 25 Chievo 12 7 2 3 24-14 23 Roma 12 6 5 1 18-3 23 Milan 12 6 4 2 21-14 22 Juventus 12 5 5 2 19-11 20 Lazio 12 5 5 2 15-7 20 Bologna 12 6 2 4 9-9 20 Verona 12 5 4 3 17-16 19 Brescia 12 4 5 3 18-20 17 Udinese 12 4 3 5 20-21 15 Atalanta 12 4 2 6 14-22 14 Torino 12 3 4 5 14-17 13 Lecce 12 3 4 5 13-18 13 Piacenza 12 3 3 6 16-17 12 Parma 12 2 5 5 13-17 11 Perugia 12 2 4 6 9-16 10 Fiorentina 12 3 1 8 15-26 10 Venezia 12 0 4 8 6-18 4 !££) ÞÝSKALAND 1860 Miinchen-Cottbus .......1-0 Max (72.) Stuttgart-Gladbach ..........1-1 1-0 Wenzel (49.), 1-1 Kuentzel (90.) Niimberg-Schalke...........0-3 0-1 Hajto (62.), 0-1 Sand (89.), 0-3 Sand (90.) Werder Bremen-Leverkusen . 2-1 0-1 Schneider (38.), 1-1 Bode (39.), 2-1 Verlaat (58.) Köln-Dortmund................0-2 0-1 Amoroso (17.), 0-2 Ewerthon (42.) Kaiserslautem-Freiburg .... 3-0 1- 0 Klose (31.), 2-0 2-0 Ramzy (46.), 3-0 Klose (51.) Rostock-Wolfsburg ...........1-2 0-1 Maric (32.), 0-2 Maric, 1-2 Beierle (89.) Hertha Berlin-Bayem .........2-1 0-1 Kovac (47.), 1-1 Neuendorf (70.), 2- 1 Dardai (84.) Hamburg-St. Pauli............4-3 1-0 Meijer (4.), 2-0 Fukal (8.), Benya- min (45.), 3-1 Meggle (47.), 4-1 Bar- barez (52.), 4-2 Trulsen (79.), 4-3 Elf (81.) Staða efstu liða: Leverkusen 15 11 3 1 38-17 36 Dortmund 15 11 1 3 26-9 34 Bayern 15 10 2 3 31-7 32 K’lautern 15 10 1 4 33-20 31 Bremen 15 9 2 4 24-16 29 Hertha 15 8 3 4 25-19 27 Schalke 15 7 4 4 19-17 25 Stuttgart 15 6 5 4 18-15 23 1860 M. 15 6 2 7 20-27 20 Wolfsburg 15 5 3 7 23-21 18 Hamburg 15 4 4 7 19-25 16 Freiburg 15 4 4 7 19-26 16 Gladbach 15 3 6 6 17-22 15 Rostocj 15 3 4 8 13-22 13 Cottbus 15 3 4 8 13-26 13 Köln 15 3 2 10 11-28 11 Nurnberg 15 3 2 10 10-27 11 St. Pauli 15 1 4 10 16-31 7 Heimsmet í sundi Kínverska stúlkan Chen Hua , 19 ára gömul, setti heimsmet i 800 metra skriðsundi á heims- bikarmóti í 25 metra laug í Shanghai i gær. Hún synti á 8:15,15 mínútum og bætti 14 ára gamalt met sem þýska stúlkan Astrid Strauss átti síðan 1987. -JKS Christian Springer hjá Köln reynir allt hvaö hann getur til aö stööva Tomasz Rosicky en á ekki erindi sem erfiöi. Dortmund sigraöi í leiknum og er í ööru sætinu. Reuter Þýska knattspyrnan: Leverkusen tapaði í fyrsta sinn í vetur - Eyjólfur Sverrisson og félagar í Hertha lögöu Bæjara Werder Bremen hefur átt mikilli velgengni að fagna á síðustu vik- um, skriðið hægt og bítandi upp töíluna og gerði sér lítið fyrir og skellti Bayer Leverkusen á heima- velli. Þar með tapaði Leverkusen sínum fyrsta leik í deildinni í vetur í 14 leikjum. Útlitið var svo sem bjart hjá Leverkusen þegar Bernd Schneider kom liðinu yfir skömmu fyrir leikhlé. í síðari hálfleik skoruðu heima- menn tvívegis og gerðu Marco Bode og Frank Verlaat mörkin. Markið hjá Bode var hans 98. fyrir Bremen sem gerir hann aö marka- hæsta leikmanni félagsins frá upp- hafi. Hann hefur skorað einu marki meira en þeir Rudi Vöiler og Frank Neubarth. Jens Nowotny, varnarmanni Leverkusen, var vik- ið af velli á 71. mínútu fyrir brot á Brasilíumanninum Ailton sem var sloppinn einn inn fyrir. Toppmöller, þjálfari Werder Bremen, var ánægður í leikslok og sagði sína menn hafa leikið mjög vel þrátt fyrir slæmar aðstæður en völlurinn var þungur eftir rigning- ar síðustu daga. Reyndar voru vall- araðstæður þungar víða eins og oft villa verða á þessum árstíma. Dortmund er i efsta sætinu eftir útisigur í Köln. Marcio Amoroso gerði fyrra markið úr vítaspymu og landi hans Ewerthon bætti við öðru marki undir lok fyrri hálf- leiks. Núrnberg lék aðeins með níu menn síðustu tuttugu minúturnar gegn Schalke. Daninn Ebbe Sand skoraði tvö af mörkum Schalke í leiknum. Eyjólfur lék allan leikinn Eyjólfur Sverrisson lék allan leikinn í vörninni hjá Hertha Berlín sem sigraði Bayern Múnchen, 2-1, í Berlín. Hertha er í sjötta sætinu í deildinni. -JKS Alaves skellti Barcelona Alaves vann sannfærandi sig- ur á Barcelona í spænsku 1. deildinni um helgina og fyrir vikið tyllti liöið sér á toppinn í fyrsta skipti í 70 ár. Llorens og Begona skoruðu fyrir Alaves í 2-0 sigri á Barcelona sem lék illa í þessum leik. Deportivo tapaði fyrir Espanyol og missti toppsætið en þar hefur liðið lengstum verið í vetur. Real Madrid skríður hægt og bítandi upp töfluna eftir afleita byrjun. Liðið sigraöi Osasuna, 2-1, með mörkum frá Morientes og Raul. Jóhannes Karl kom inn á Jóhannes Karl Guðjónsson lék síðustu tuttugu mínútumar með Real Betis sem sigraði Tenerife, 1-0, og er í öðru sætinu. -JKS [y»j SPÁNN Alaves-Barcelona...............2-0 Espanyol-Deportivo.............1-0 Real Madrid-Osasuna ...........2-1 Valencia-Real Mallorca.........1-1 Athletic Bilbao-Real Zaragoza . . 2-1 Celta Vigo-Villareal.......... 3-1 Las Palmas-Sevilla.............1-0 Malaga-Real Sociedad...........1-0 Real Betis-Tenerife............1-0 Valladolid-Rayo Vallecano .... 3-1 Staðan: Alaves 15 8 3 4 17-9 27 Real Betis 15 8 3 4 18-13 27 Deportivo 15 8 2 5 28-21 26 Bilbao 15 7 5 3 21-19 26 R. Madrid 15 7 4 4 27-19 25 Valencia 15 5 9 1 15-11 24 Celta Vigo 15 6 6 3 29-18 24 Barcelona 15 6 5 4 22-13 23 Villareal 15 6 3 6 16-15 21 Valladolid 15 6 3 6 18-25 21 Sevilla 15 5 5 5 23-18 20 Zaragoza 15 6 2 7 15-19 20 Espanyol 15 6 2 7 19-25 20 Malaga 15 5 4 6 17-20 19 Las Palmas 15 5 3 7 16-14 18 Mallorca 15 5 3 7 16-21 18 Tenerife 15 5 2 8 11-17 17 Osasuna 15 4 3 8 13-22 15 Sociedad 15 4 2 9 16-24 14 Vallecano 15 3 1 11 15-29 10 Lokeren í 4. sæti Islendingaliðið Lokeren gerði jafntefli við Antverpen, 1-1, i belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á laugardags- kvöldið. Arnar Þór Viðarsson og Arnar Grétarsson léku all- an leikinn með Lokeren. Auð- unn Helgason kom inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok. Rúnar Kristins- son var hins vegar ekki í leik- mannahópi liðsins. Club Brúgge er í efsta sæti með 37 stig, Genk hefur 32 stig, Ghent 30 stig og Lokeren 27 stig í fjórða sætinu. -JKS Tékkinn Pavel Nedved skoraöi fyrra mark Juventus í sigrinum á Perugia. Hann fagnar hér marki sínu. Reuter Inter skaust á toppinn á Ítalíu Chievo og Inter Milan höfðu sæta- skipti í ítölsku 1. deildinni í knatt- spyrnu í gær. Nýliðarnir í Chievo, sem hafa verið lengstum í toppsæt- inu í vetur, lutu í lægra haldi fyrir AC Milan, 3-2 í hörkuleik í Mílanó en á sama tíma sigraði Inter lið Atalanta á útivelli, 2^4. Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko skoraði tvívegis fyrir Milan, það fyrra úr vítaspyrnu sem dæmt var á Chievo á óskiljanlegan hátt. Þessi vítaspyrnudómur snéri dæminu alveg við leiknum en fyrir hana leiddi Chievo, 1-2, og hafði frumkvæðið í leiknum. Shevchenko hefur skorað tíu mörk i síðusdtu ell- efu leikjum. Inter Milan skaust í efsta sætið með öruggum útisigri á Atalanta í Bergamo. Christian Vieri skoraði tvö mörk fyrir Inter í gær. Fiorentina má muna sinn fffil feg- urri. Liðið, sem á við mikin fjár- hagslega vanda að stríða, stefnir hraðbyri í 2. deild. í gær lá liðið á heimavelli fyrir Piacenza sem komst yfir í leiknum eftir átta sek- úndur. Fiorentina hóf leikinn á miðju eins og reglur gera ráð fyrir, misstu strax boltann, Piacenza brunaði í sókn og Poggi skoraði eft- ir aðeins átta sekúndur. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.