Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2002, Blaðsíða 23
23 LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 2002 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Whitney Houston: Erfitt ár að baki Söngkonan Whitney Houston hef- ur átt afar erfitt ár. Hún kom hvað eftir annað fram opinberlega aug- ljóslega undir miklum áhrifum eit- urlyfia og eitt sinn var hún flutt i skyndi á sjúkrahús og eiginmaður hennar Bobby Brown sagði fiölmiðl- um að hún væri örmagna af vinnu- álagi en enginn trúði orði af því. Þegar hún kom fram á tónleikum sem Michael Jackson hélt til að fagna endurkomu sinni var hún svo horuð að fólk greip andann á lofti og sagt er að hún hafi verið fituð með stafrænum brellum áður en tónleikarnir voru sendir út i sjón- varpinu. Hún var svo mjó að gár- ungar sögðu að Calista Flockhart úr Ally McBeal sýndist vera feit við hliðina á henni. Calista hefur mátt verja grannvaxið holdafar sitt opin- berlega hvað eftir annað en hún er talin meðal annars vera vond fyrir- mynd af þeim sem eru vissir um að hún þjáist af anorexíu. Árið hjá Juliu Roberts: Flókið ástarlíf Julia Roberts vann óskarinn á árinu fyrir stjörnuleik sinn í myndinni Erin Brockovich. Hún þykir þó hafa toppað sjálfa sig með leik sínum í myndunum America’s Sweethearts og Ocean’s Eleven, sem báðar gengu afskaplega vel. Þrátt fyrir þetta er einkalíf Juliu flóknara en nokkru sinni fyrr. Hún hafði verið með Benjamin Bratt í heil þrjú ár þegar slitnaði upp úr samband- inu á árinu. Ástæðan ku vera sú að skuldbind- ingafælni leikkonunnar hafi enn á ný látið á sér kræla þegar Bratt vildi stofna með henni fiölskyldu. Kjaftasögur eru líka á reiki um að hlýtt hafi verið á milli hennar og George Clooney og fleiri hjartaknús- ara á árinu, en þær sögusagnir eru enn óstaðfestar. Julia hefur verið vond við fiöl- miðla á árinu, einkum og sér i lagi eftir skilnaðinn við Bratt. Hún mætti meira að segja á verðlaunaaf- hendingu og neitaði alfarið að leyfa myndatökur. Sagt er að hálf amer- íska ljósmyndarastéttin hafi næst- um orðið úti þar sem beðið var eft- ir prímadonnunni í snjó og kulda. Ljótt er ef satt er. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Fáöu þér miöa í 800 6611 eöa á hhi.is Whitney Houston Hún átti afar vont ár og sumir töldu jafnvet aö hún væri horfin af heimi. Sharon Stone: Ár drekans Það má segja að síð- asta ár hafi verið fyrir Sharon Stone ár drek- ans. Þetta var nefni- lega árið sem hún var hvað mest í fréttunum vegna þess að sjaldgæf- ur dreki beit i löppina á eiginmanni hennar Phil Bronstein. Þetta var Komode dreki og þessi undarlegi atburð- ur gerðist í dýragarði þar sem skepnan er vistuð. Það varð eðlilega uppi fótur og fit og brunað var með Bron- stein á næsta sjúkra- hús og hann var sprautaður við flestum Sharon Stone Hún hefur strítt viö veik- indi aö undanförnu en er á batavegi. sjúkdómum á jarð- kringlunni sem drek- inn var talinn geta bor- ið með sér og saumuð á hann táin aftur en drekanum tókst næst- um að slíta hana af og hefði sjálfsagt borðað. Þetta var ekki eina sjúkrahúsferð þeirra hjóna því ekki löngu seinna var Sharon sjálf flutt á sjúkrahús eftir að lítill æðagúlpur hafði sprungið í höfði hennar og valdið smá- vægilegum truflunum. Það er talið að heilsu- far hennar sé i þaö heila gott þrátt fyrir þetta. HÚ5GAGNAHÖLLIN Svefnsófi Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavík sími 510 8000 • www.husgagnahottin.is Raðgreiðslur í atlt að 36 mánuði . Verðdæmi: m KYNNINGARTILBOÐ 84.900 kr. 75.100 kr. á mann í tvíbýli í íbúð m/einu svefnherbergi í 14 nætur á mann m.v. hjón með 2 börn 2ja til og með 11 ára í 14 nætur Skattar 5.810,-ámann Terra Nova-Sól býður nú vikulegar ferðir til Limassol á Kýpur. Aðalgististaður okkar, Ermitage Beach Hotel býður upp á vel búnar íbúðir með upphitun og loftkælingu. Hótelið stendur við ströndina, í göngufæri við iðandi mannlíf og fjölbreytta afþreyingu. íslensk fararstjórn og spennandi skoðunarferðir. Kynntu þér Kýpur nánar! TERRA sdv ” NOÚA jsd -SPENNANDI VALKOSTUR- Stangarhyl 3A • 110 Reykjavík • Sími: 587 1919 • Fax: 587 0036 • terranova.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.