Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Blaðsíða 3
 Alþýðublaðið 2. apríl 1969 3 í tiiefni dagsins Miargir ráku upp stór augu, þegar þeir sáui fréttina um skemmd'irnar á Háskólanum á baksíðu Alþýðubla-ðsins í gær, endia var þar sagt frá allhrika- legum tíðindum. Ekki er okk tur aiveg ljóst, hversu margir lögðu trúnað á sögttaa> en um ýmsa vitum við þó, sem' vtoru dálítið á báðum áftum lengi vel Flestir hafa þó sjálfsag't munað eftir því, hvaða dagur var, en þessi! frétt viar auðvitað toir’t í tilefnd dagsins. Og við vonum, að okkur verði fyrir- gefin þesstí, tilraun til að | blekkja lesendur, en í staðinn hafi einhverjir haft laf henni gaman. Viöskiptamálaráöherra á blaSamanna fundi: Freðfiskurinn getur ráðið úr- slitum um EFTA-aðild Reykjavík — KB. — Svör Breta við beirri ósk íslendin^a að freðfiskinnflntn ingnr lokkar til Bretlands verði nndanþeginn tolli, geta ráðiff úrslitum um þaff, hvort viff teli um okkur hag í því aff ganga í EFTA effa ekki. Á þessa ileið mælti dr. Gylfi iÞ. Gíslason viðskiptam'álaráð Iherra á fundi með fréttamönn u í gær, en þá skýrði hann frá för sinni og Þórhalls Ásgeirs sonar ráðuneytisstjóra í siðustu viku til viðræðna við Antihony Crossland, viðskiptamálaráð herra Breta. Sá íundur var hald inn að frumkvæði íslenzku rík isstjórnarinnar til þess að kynna ibrezku stjórninni óskir íslend inga um itollfrjálsan freðfigk innflutning til Bretlands, en íbreZka ríkisstjórnin ákvað fyrir rúmu ári að leggja 10% toll á innflutning Iþessarar vöruteg undar frá Noregi og Danmörku og hafa eindregið neitað því að fella þennan toll niður á yfirstandandi ári. Ekki samningaviðræður Riáðiherrann lagði á það álierzlu að ekki hefði verið um neinar samningaviðræður að ræða, heldur hefði erindið eingöngu verið það að kynna sjónarmið íslendinga. En röksemd íslend inga í þessu máli væri einkum sú, að éf ekki kæmi til toll frjáls viðskipti aneð freðfiskyrði aðild íslands að EFTA okkur f ólhag. Þá fórnuðum við meiru eni við högniuðumst á aðildinni, en iþað væri andstæfct grundvallar Ihugsun EFTA-samstarfsins, en þar væri gengið út frá þvi að tap aðildarrikjanna og lliagnað ur sltæðist nokkurn veginn á. Sagði hann að Crossland hefði j'átað að þetta væri rétt, ;en að sjiálfsögðu hefði brezka ríkis Framhald á bls. 15 SAS skrifstofa í Reykjavík ! Skíðalandsmótið Reykjavík — SJ. J I SAS opnaði í igær skirifstofu iað Laúgavegi 3 í Reykjavík tog mun Biirgiir Þór'hallsson véiiia heinni forstöðu. Mark- miðiið með skrifstofunni er fyrst oig 'fremst ,að veita SAS -farþegum, hér á landi au'kna þjónustu ,en eikki að bæta 'isamkeppniaðstöðu1 Ivið ís- lenziku fiugfélögin. í sumar imun ISAS fljúiga tvisvar í ’viku t;l og frá íslancHi. Félag- ið hefuir llátið gera myndar- legan litprentaðan bækling ium laind og þjóð, þar sem lögð er áherzlai á, a'ð ferðamenn skulf ekki láta hið kaldrana- lega nafn á landinu villa um I fyrir þeim. Húsaikynrtin eru smekklega I iinnTéttuð í ,>SAS-sitíl“, en | lagig hefiur æilið lagt ríka á- heirzlu á samræmi í innrétt- L ingu skrifstofa, og í auglýs- í iniguim frá félaginu hefur * gætt ríkirlar tilhneigingair að j tengjia SAS við skan'diriav-1 íska 3|:st og listmuini. í igær var efnt til fagnaðar í hinuim nýju húsakynnum 1 og á myndsinini hér fyrir of'an I isést Biirgir Þóriiallsson skála í við Svein Sæmundsson, blaða I fulftrúa Flugfélaigsinis, og Jón I Ásgeirsson|, frétitaimainn út-1 varpsins. Landsmót skíðamanna hófst á Isafirði í gær. Keppt var í göngu unglinga og fullorðinna. Vegna slagveðurs luku göngumenn ekki viff keppnina. Á efri myndinni sést Jóhann Ein- varðsjson, bæjarstjóri, setja mótið á Silfurtorgi lá ísafirði. Á neðri myndinni sést Sigurður Jónsson taka sér far með skíðalyftunni. Ljósmyndir: ísak. f ráði er að endurtaka í sumar úmgengnisherferð undir j slagorðinu Hreint land — Fagurt land. Að lierferðinni standa samstarfsnefnd Ferðafélags íslands, Félags íslenzkra IBifreiða- | eigenda, Ferðamálaráð, Náttúruverndarráð ríkisins, Hið ís- I lenzka Nattúrufræðafélag og Æ/skulýðssamband íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.