Alþýðublaðið - 02.04.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Side 5
r ATþýðubfeðig 2. 'apríl 1969 5 Einar Þorbergsson, er lék sinnepsverksmiðjueigandann Klinlte Lokaatriði Spanskflugunnar. Myndin var tekin á æfingu á sunnudaginn, 'og eru allir leikendur á sviðinu. Kennaraskólanemendur fluttu eantanleikinn Spanskfluguna éft ir Arnold og Bacih á mánudag inn í Austurbæj arbíói, en þann dag var haldin ársh'átíð skólans. iSvo mikill er fjöldi nemenda orðinn í Kennaraskólanum, að hafa varð tvær sýningar á leikn um, var önnur klukkan 4 um daginn, en hin kiukkan 6. Að gkemmtiatriðium laknum var haldinn dansleikur í húsakynn um nýja æfingaskólans á Kenn araskólalóðinni. Er æfingaskól inn varla orðinn fokheldur og lögðu nemendur geysimikla vinnu í að skreyfa húsið fyrir dansleikinn. Slá þurifti saman dansgólfi, þar sem ekki er búið að leggja í öll gólf Skólans, og yeggir, sem flestir eru ópúss aðir, vonu skreyttir meö mynd um úr ýmsum kveðskap, forn um og nýjum. Ávörp og annáll Skemmtunin d Austurbæjar híói hófst með því að Helgi Pét urisson. formaður 'órs'hótíðai' nefndar, setti hátíðina, en síð an fluitti Rúnar Már Jóhanns son, formaður skólaféiagsins, ávarP. Þvínæst flutti Guðmund lur Haukiir Jónsson. ritstjóri Örvar-Odds, skólablaðs KÍ, annál árshátíðar ársins en flutn ingur hans heifur verið fastur liður á dagskránni í mörg ár. 7 Gamanleikur í þremur þáttum Aðal uppistaða árshátíðarinn ar var Spanskflugan, gamanleik iur í 'þremur þáttum. Þýðandi er próf. Guðbrandur Jónsson, en leikstjóri Steindór Hjörleifsson. Leikur þessi er mjög skemmti legur, þrátt fyrir að efnið er margþvælt, þ e. ástir og misskiln ingur en hcfundar gera efn iniu mjög góð skil, og er eng in ástæð'a til að láta sér leið ast á meðan á sýningu stendur. Efcki spillir það heldur, að leik urinn var yfirjhöfuð góður og tátti Iþar leikstjórinn, Steindór Hjörieifsson, að sj'álfsögðu stærstan hlut. En leikendur sýndu það líka að í þeim býr ýmislegt, og virtust Iflestir nokk uð sviðisvanir. Einn leikandinn bar þó sérstaklega með sér að hann hetfði áður Sitaðið á fjöl lum leikhúss, það var Einar Þor hergsson, sem lék Lúðvík Klinke, sinnepsverksmiðjueig anda. Það má með nokkurri vissu segja að hann hafi skii að hlutverki öínlu einna bezt, enda heyrði ég því fleygt að ihann hefði stundað nám í leik skóla. Þess má geta, að fyrirhugað er að endurtaka sýninguna laug ardaginn efitir páska. Einar leikur Fiðlarann á þakinu Eftii sýninguna brá ég mér niður í búnlngsherbergi og máði tali af Eiuari. — Ég hef heyrt að þú hafir stundað nám í leikskóla, Einar? — Já, ég var í Þjóðieikhús skólanum í fyrra og fékk leyfi til að ljúka við Kennaraskólann og halda síðan áfram í leik skólanum. — Hefur þú komið fram í ’leik húsinu? — Ég leik núna í Fiðlaranum iá þaidnu. — Hvaða hlutverk? — Fiðlarann sjálfan. — En þú heif'ur komið fram í fleiri leikriithm, er það ekki? — Ætli það sé ekki óhætt að segja að ég hafi komið fram ií 10 til 15 leikritum í allt, — Þú erit þá nokkuð sviðsvan ur og getur ef til vill sagt mé,r Ihvernig þér finnst að leika með fólkinu hérna, miðað við at vinnuleikara? — Mér líkar það vel, þebta er mjög samstilltur iiópur. — Hvernig líkar þér svo vj[3i sinnepsframleiðandann? — Ágætlega, hann er góður inn við beinið, Iþrátt fyrir aljit, Æfðum í þröngri skóla stefu Þá sneri ég mér að leikstjór Framhald á bls. 6.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.