Alþýðublaðið - 02.04.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 02.04.1969, Page 6
6 Alþýðublaðið 2. apríl 1969 i SIGTUNi 7 — SIMI 20960 BÝR TIL 5TIMPLANA FYRiR. YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Hurðir og póstar h.f. Sköfum upp og innpregmerum útihurðir, endumýjum stafla og járn á opnanlegum gluggnm, setjum í tvöfalt gler og f jarlægum pösta og sprossa úr gömhun glugg um og setjum í beilar rúSur, Framkvæmum einnig innanhúsbreytingar. — Athugið hið sanngjarna verð. Upplýsingar í síma 23347. HÚSGÖGN Sófasett, staMr stólar og svefnbekkir. — Klæði göm- ul húsgögn. Úrval af góðu áMæði, — meðal armars pluss í mörgum litum. — Kögvtr og leggingar_ BÓLSTRUN ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2 — Sími 16807. Bréfakassinn Framhald af 8. síðu. an fámenna fiskimannabæ í þessum efnum. Það fer þó ekki milii -mála, að þjóð, sem stund ar sjó og fiskveiðar jafnmikið og íslendingar gera og lifir að verulegu ■ leyti á fiski og fiskaf urðum, ætti að hafa áhuga á að fcunna sæmilega skil á útliti og iifnaðarháttum fiska, en mik ill briestur er á þekkingu manna á þessu sviði, auðvitað að und anskilinni sjómannastéttinni síálfri. Úr þessu mætti og ætti að bæta með fjölbreyttu og vel Skipulögðu fiskasafni í höfuð iborginni. Þess vegna er enn spurt: Hvenær verður komið á fót fiskasafni í Reykjavík? Fiskikarl. Jarl Kulle Framhald af 9. síðu. iíð sig þar fytrir luitan. „Maður letkur í letklhúþi, en án áhorf enda ,og það er óhugnanleg t'lfinmng,“ siegir hann. Hérlendis er Jarl Kuille sennilega. einna bezt þefektur fyrir leík sinn í „Elisku Jón“ og „'Eiguim við að elfekast?“ sem sýndlair voru í Nýja bíói og Bergmiainimyndinríi „Allar þessar fconur,“ sem viar sýnd í Hafmarfjarðarbíói . En hvenær skyldum við fá að sjá hans eiigiin my nd „Bok handleren, som sluttet á bade“? ÁSTIR Framhald af 5. síðu. anium, Steindóri Hjörleifssyni. — Hefurðu ger,t mikið að þvi að setja upp skólaleiki, Stein dór? — Nei, þetta er í annað skipti, sem ég geri það. Ég stjórnaði Gullbrúðkaupinu eftir Jökul hér í Kennaraskólanum tfyrir nokkrum árium. — Hvað eruð þið búin að œfa þetta lengi? — Við höfum æft öðru hvorui síðan í janúar. En það var nokk uð erfitt um vik, við þurftum að æfa í þröngri skólastofiu fyrst í stað, en síðan fórum við að æfa í æfingaskóianum og einu sinni æfðum við hér í Austurbæjarbíói eftir bíósýn ingu. Að lokum aefðum við sið iustu' æfingamar héma á sunnu daginn. — ÁMtur þú að þessir krakk ar standist samanburð við menntaskólanemendur x Herra nótt? — Já, fyllilega- Þó er sá mun ur, að hér eru það einkum yngri nemendurnir, sem leika, en í menntaskólanum eriu það þeir eldri. Þetta gerir það að verk 'um að þau þekkjast ekki eins vel þegar þau byrja að æfa. Svo er þetta óvanalegt verk efni fyrir skóla, þetta er farsi, íbyggist meira á karakterum, en venjulegur skólaleikur. Þ.G. Fermingamyndatökur Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustig 30, Simi 11980 — Heimasími 34980. MATUR OG BENSfN allan sólarhringinn, Veitingaskálinn, Geithálsi. TRICITY HEIMILtSTÆKl HU5BVGCIEIIDIIR <H> ÍSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TREVERK Á EINUNI STAÐ Eldhúsinnréttingar, raf- tæki, ísskápar, stálvaski ar, svefnherbergisskáp- ar. barSviðarklæðning- ar, inni- og útihurðir. NÝ VERZLUN NY VIDH ÓÐINSTORGhf. SkólavörSustíg 16, — sími 14275 STÓRKOSTLEGT TÆKIFÆRI! Til 22. apríl getiS þér eignazt „AXMINSTER" teppi á íbúðina með AÐEINS 1/10 útborgun og kr. 1.500,00 mánaðargreiðslu. Hu. AXMINSTER annaö ekki Grensásvegi 8 Sími 30676 VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.