Alþýðublaðið - 02.04.1969, Side 11
fþróttir: Ritstjóri Örn Eiðsson
Alþýðublaðið 2. apríl 1969 11
Olympiuliö
Ghana til
íslands?
íslenzkir knattspyrnumenn fá í
sumar að nota fæturma, svo um
munar. Nú er aðeins rúmur
mánuður þar til hið heimslfræga
knattspyrnulið Arsenal, leikur
hér.
Þann 23. júní leikur landslið
Bermuda hér, og íslenzka lands
liðið fer í keppnisferð um miðj
an júiá til Noregs og Finnlands,
og letbur þar 2 landsleiki.
Nú hefur Knattspyrnusam
bandinu borizt brétf í gegnurn
ílþróttabandalag Akureyrar, er
Iþað frá þjáifara Ólympíuliðs
Ghana í knattspyrnu.
Þjálfarin.n sem nú er með
iþetta „sputnik" lið frá Afríku,
Iþjálfaði 1. deildar lið ÍBA fyrir
8 árum og sendi hann ÍBA bréf
þar sem hann sagði m.a. að
Ghana liðið, yrði á keppnis
iferðalagi um Evrópu í júní —
júlí, og myndi þá leika lands
'leiki við ítali, Hollendinga,
Belgíumenn og Svisslendinga,
og hefðu þeir einnig áhuiga á
að koma til íslands. Stjórn KSÍ
vinniur nú að þessum málum, og
er vonandi að þeim taíkist að
tfinni leikdag á þéttsettnu ,,pró
grami“ knattspyrnumanna okk
ar í sumar, því þarna er gullið
tækifæri itil að sjá það lið, sem
einna mesta athygli vakti á Ó1
ympíuleikunum í Mexico, en
þar gerði liðið m.a. jafntefli við
Ólympíumeistarana frá Ung
verjalandi.
Frá Afríku hafa komið margir
af beztu knattspyrnumönnum
heims, td. Eusebio, og fleiri sem
eru atvinnumenn um heim all
an.
Eusebio er einn af hinum afrisku storstjömum.
Skemmtileg barátta í
Hljómskálahlaupinu
4. hljómskálahlaup ÍR. sem frest
að var vegna veðurs 16. marz
s. 1., fór fram 23. marz s. 1. í
ágætu veðri og náðust þá beztu
tímar hlaupsins. Einkum voru
það þeir eldri, sem bættu tíma
sína og margip all verulega.
Nú eru línur aðeins farnar að
skýrast í hinum ýmsu flokkum.
f flokki pilta f. ’54 virðist
Vilmundur Vilhjiálmsson einna
sigurstranglegaStur, en Guðm.
iH. Guðmundsson hetfur með
ágæfum hlaupum sýnt að hann
mlun veita Vilmundi harða
keppni og geta úrslitin í flokkn
um orðið mjög tvísýn.
í flokki pilta f. ’55 er Sigur
jón Haraldsson fyrstur og hetf
ur hlotið tímann 9:54 mín. Hann
á að geta bætt þennan 'tíma
talsvert í næstu tveim hlaup
•um enda mun ekki af veita, þar
sem þeir Grétar Pálsson og
Ágúst Böðvarsson hafa nálgast
mjög tíma Sigurjóns.
Guðmundur Þorvarðarson
virðist öruggur með sigurinn í
flokki pilta f. ’56, og er varla
nema um einn pilt, sem getiur
ógnað sigri hans, en það er
Jón S. Þórðarson.
í næsta flokki piltar f. ’57 er
'keppnin svo geysihörð að enn
er engu hægt að spá um úrslit
in, því svo margir og jafnir eru
jpiltarnir, sem til greina geta
ikomið, sem sigurvegarar. ..Ef
ég ætti endilega að veðja á ein
hvern til sigurs myndi ég trú
lega veðja á Jón Árna Sveins
son“, sagði þjáltfari ÍR-inganna
aðspurður.
Áhorfendastúkur tll útflutnings
Klp — Reykjavík
Eftir nær 12 ára bið eru loks
hafnar framkvæmdir við áhorf
endastúkuna á Laugardalsvellin
um, en þeim verður þó ekki
lokið á þessu ári. Verða því vail
argestir, sem frekar vilja horfa
sitjandi á íþróttakeppni á þess
um ágæta leibvangi að dúsa í
misjöfnum veðrum í stúkunni
1 sumar.
En fyrst við erum á amnað
borð að tala um áhorfendastúk
ur, sem eru sjálfsagðar á öllum
beppnisvöllum má geta þess að
EnglendLngar eru farnir að
framleiða 'áhoitfendastúkur í
tfjöldaframleið9lu, og gengur
isalan á þeim veL Ekki aðeins
í þeirra heimalandi, þar sem
bnattspyrnan er leibin 'á vetuma
'í misjöfnum veðrum, heldur
einnig til útlanda. í Kaupmanna
hötfn er verið að reisa eina sllí'ka
stúku, og verður hún 'á Valby
iStadion.
Hún á að rúma 4500 manns í
sæti, en fyrir utan það er hún
með 10 búningsklefum, tveim
baðherbergjum, sjúkraherbergi,
geymSlum og skrifstofum.
Fyrir áhorfendur er innan
gengt í Veitingasal úr stúkunni,
og það sem mest er um vert
hún verður rúmgóð og auðvelt
að komast út og inn.
A þessum nýja leikvangi Kaup
mannahafnarbúa, sem á að
leysa ídrættsparken af, við
minniháttar íþróttamót, verða
'bílastæði fyrir 2500 'bíla, og
vel'linum þannig komið fyrir að
þeir bílar, sem þar verða geta
'komizt burtu, á 5 mínútum.
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
í flokki piita f. ’58 er Friðrik
Ólafsson ennþá fyrstur, en ekld
er loku fyrir það skotið að bæði
Garðar Vilbergsson og Þórir K.
Flosason muni skjótast frara
tfyrir hann og það jafnvel þeg
ar eftir næsta hlaup.
I næst yngsita flokknum p. f.
’59 er um mjög mikla keppni
að ræða og mikið sekúntú stríð,
en þar hafa þeir Jón Gunnar
Björnsson og Snorri Gissurar
son bitist á um forustuna og eft
ir 4. 'hlaupið „leiðir" Jón — er
8 sek. á undan Snorra. Á eftir
þeim fylgja nokkrir þétt og
munu 6—7 piltar geta hlotið
iþriðja sæitið,
í yngsta flokknum hefur Guð
Framhald á bls. 15
Norðurlanda-
mót í f jöl-
þrautum háð
í Noregi
Norðuirliaaidainót í fjölþraut-
'um kairla og kvenna ásamt
maraþonhlaupi, fer frarn í
Kongsviinger í Noregi diagana
28. og 29. júní næstkomand'i.
Keppt verðuir í tugþriauit karla
og unglimga (20 ára og yngri)
stúlkiha (18 ára og yngri).
og fimmtairþrauit kvenria og
Prjálsíþróttasamband íslands
hefur ekki enn ákveðið þátt-
töku, en það fer eftir árangri,
í áðurnefndum, igireinum, hvort
íþróttafólk verðu-r sent til
keppni í Kongsvinger.
(F'rá FRÍ).
-4.