Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.2002, Blaðsíða 23
43 MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera Elizabeth Taylor 70 ára Kvikmyndastjarnan Elizabeth Taylor á stóraf- mæli í dag. Taylor hefur oft verið á milli tann- anna á fjölmiðlum, enda lifað skrautlegu einkalífi og á mörg hjónabönd að baki. Hún hefur einnig í seinni tíð unnið sér virðingu allra með stuðningi sínum við ýmis mannúðarmálefni. Elizabeth Taylor fæddist í Englandi, dóttir bandarískra listaverkasala. Sjö ára gömul flutti hún til Bandaríkjanna þar sem fjölskylduvinur tók eftir ein- stakri fegurð bamsins og lagði til að hún yrði reynd 1 kvikmyndir. Síðan hefur hún ekki starfað við annað. Tviburarnir (2 Gildlr fyrir fímmtudaginn 28. febrúar Vatnsberlnn (20, ian.-i8. febO: ■ Þú ert eirðarlaus og _ ' þarft á upplyftingu i að halda. Gerðu þér dagamun ef þú • tök á. Happatölur þínar eru 8,13 og 24. Fiskamlr (19. febr.-20. marsl: Þér kann að leiðast Teitthvað sem þú telur þó að nauðsynlegt sé að koma frá. Ekki gera rieitt vanhugsað. Kvöldið verður skemmtilegt. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: ^^Þú hefur óþarfa Jáhyggjur sem þú Ij^l lætur draga þig niður. Bjartari horfur eru fram undan hjá þér en hafa verið lengi. Nautlð (20. april-20. maíl: / Þú ert ekki hriflnn af því í dag að fólk skipti sér of mikið af þér. Þú ert dálitið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Seinni hluti vikurnnar ■ verður hagstæður fyrir þig en dagurinn í dag verður fremur tilbreytingarsnauður. Farðu varlega í viðskiptum. Krabbinn (22. iúni-22. iúlíl: Hætta er á að fólk sé I of upptekið af sínum eigin málum til að samskipti gangi vel í 5áin sambönd verða fyrir barðinu á þessu. tjénlð (23, jýli- 22, ðeústi: Þú heyrir margt nýtt í dag en það verður frekar á sviði félagslífsins en um sé að ræða einhverjar hagnýtar upplýsingar. Mevlan (23. áeúst-22. seot.): A- Dagurinn verður fremur rólegxu- og máhn virðast leysast * r af sjálfu sér. Þú skalt samt ekki treysta því að þú þurfir ekkert að hafa fyrir hlutunum. Vogln (23. sept.-23. okt.): J Það gengur ekki allt Oy upp sem þú tekur þér V f fyrir hendur í dag. *p Viðskiptin ættu þó að ganga óvenjulega vel. Gagnrýni fer fyrir bijóstið á mörgum. Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóvö; Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast k Vjeins vel og þú getur. Dagurinn gæti orðið erfiöur en vinur þinn gleður þig. Happatölur þínar eru 13, 38 og 46. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.l: iÞú uppskerð eins og þú r sáir í dag. Ef þú leggur hart að þér verður ár- angminn eftir þvi. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur þínar eru 12, 24 og 27. Stelngeltln (22, des.-19. ian.l: ímyndunarafl þitt er frjótt í dag og þú ættir að nýta þér það sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna gengur ekki vel. Sjötugur Sævar Sigbjarnarson fyrrv. oddviti í Rauðholti í Hjaltastaðaþinghá Sævar Sigbjamarson, bóndi og fyrrv. oddviti í Rauðholti i Hjalta- staðaþinghá, er sjötugur í dag. Starfsferill Sævar fæddist í Rauðholti og ólst þar upp. Eftir skyldunám stundaði hann nám við héraðsskólana á Laugum og Eiðum, einnig búfræði- nám á Hvanneyri. Að námi loknu stundaði Sævar kennslu í tvo vetur en bjó jafnframt félagsbúi í Rauðholti ásamt foreldr- um sinum. Hann og kona hans tóku svo við öllu búinu 1965 og hefur hann búið þar síðan. Sævar var í framboði fyrir Þjóð- vamarflokkinn í Norður-Múlasýslu 1956 og á sameiginlegum lista Þjóð- varnarflokksins og Alþýðubanda- lagsins í Austurlandskjördæmi 1963. Hann hefur tekið þátt í marg- víslegum félagsmálum innan héraðs og unnið ýmis trúnaðarstörf fyrir bændur. Sævar var oddviti 1970-98. Hann hefur skrifað greinar í blöð um ýmis mál. Fjölskylda Sævar kvæntist 20.6. 1964 Ásu Hafliðadóttur, f. 28.9. 1941, d. 8.11. 1998, húsfreyju. Hún var dóttir Haf- liða Ólafssonar, bónda í Ögri í Ög- urhreppi við ísafjarðardjúp, og Líneikar Árnadóttur húsfreyju. Dóttir Sævars frá því fyrir hjóna- band var Elva, f. 26.4. 1963, d. 22.9. 1979. Böm Sævars og Ásu eru Líneik Anna, f. 3.11.1964, liífræðingur á Fá- skrúðsfirði, gift Magnúsi B. Ás- grímssyni; Hafliði, f. 30.5. 1966, bóndi í Fossárdal í Berufirði, kvæntur Guðnýju Grétu Eyþórs- dóttur; Helga, f. 18.5. 1968, hjúkrun- arfræðingur í Mosfeflsbæ, gift Ás- geiri Sveinssyni; Sigbjöm Óli, f. 6.10. 1974 en hann er nú að taka við búi i Rauðholti; Sindri Baldur, f. 6.6. 1985, nemi við ME. Sævar er yngstur átta alsystkina auk þess sem hann á eina fóstur- systur, Ingunni Guðmundsdóttur, f. 1945. Systkini Sævars em: Helga, f. 1919, kennari í Reykjavík; Páll, f. 1921, d. 1993, héraðsráðunautur á Egilsstöðum; Einar, f. 1922, fyrrv. bóndi, nú á Egilsstöðum; Sigur- björg, f. 1924, lengst af húsfreyja í Gilsárteigi, nú á Egilsstöðum; Auð- ur, f. 1926, búsett í Hveragerði; Gutt- ormur, f. 1928, jarðfræðingur og fyrrv. deildarstjóri hjá Orkustofn- un; Ásgerður, f. 1929, húsmóöir í Hveragerði. Foreldrar Sævars voru Sigbjöm Sigurðsson, f. 14.5.1892, d. 1972, odd- viti í Rauðholti, og k.h., Jórunn Anna Guttormsdóttir, f. 16.12. 1888, d. 1970, saumakona og húsfreyja. Ætt Sigbjöm var sonur Sigurðar, b. í Rauðholti Einarssonar, b. og skálds á Staka-Hjalla, Jónssonar. Móðir Sigurðar var Ingibjörg Þorleifsdótt- ur frá Hrjót í Hjaltastaðaþinghá. Móðir Sig- björns var Sigur- björg Sigurðar- dóttir, frá á Homi í Nesjum Þorvaldssonar og Sæbjargar Jónsdóttur frá Þórisdal í Lóni. Anna var dótt- ir Guttorms, b. á Ketflsstöðum i Hjaltastaðaþing- há, Pálssonar, silfursmiðs á Eyjólfsstöðum á Völlum, bróður Þórunnar, langömmu Gylfa og Vilhjálms Þ. Gíslasona. Páll var sonur Sig- urðar, umboðs- manns á Eyjólfs- stöðum, Guðmundssonar, sýslu- manns í Krossavík, Péturssonar, foður Guðlaugar, langömmu Hall- dórs alþm., fóður Ragnars, stjómar- formanns ÍSAL. Móðir Páls var Ing- unn, systir Margrétar, langömmu Guttorms skógarvarðar, fóður Hjör- leifs, fyrrv. alþm. Ingunn var dóttir Vigfúsar, pr. á Valþjófsstað Orms- sonar, og Bergljótar Þorsteinsdótt- ur, systur Hjörleifs, langafa Einars Kvarans rithöfundar. Annar bróðir Bergljótar var Guttormur, langafi Þórarins á Tjöm, föður Kristjáns Eldjárns forseta, föður Þórarins skálds. Móðir Guttorms var Helga Benja- -mínsdóttir, Þorgrímssonar, Þórðar- sonar. Móðir Þorgrims var Guðrún Þorgrímsdóttir, systir flluga, lang- afa Friðjóns, föður skáldanna Guð- mundar á Sandi og Sigurjóns á Laugum. Móðir Helgu var Guðrún Vigfúsdóttir. Móðir Önnu var Sigurlaug Jóns- dóttir, b. í Kollavík í Þistilfirði Þor- lákssonar, og Malenar Sigurðardótt- ur, systur Páls á Eyjólfsstöðum. Sævar verður að heiman á aftnæl- isdaginn. Fimmtug Súsanna Þórhallsdóttir húsmóðir á Skagaströnd Súsanna Þórhaflsdóttir húsmóðir, Fellsbraut 7, Skagaströnd, varð fimmtug á laugardaginn var. Starfsferill Súsanna fæddist á Hólabrekku á Höfn í Homafirði, ólst þar upp og var þar í skóla. Þá stundaði hún nám við Húsmæðraskólann á Blönduósi 1970-71. Súsanna var búsett á Höfn fram til 1980. Þá flutti hún á Skagaströnd og hefur verið þar búsett síðan. Samhliða húsmóðurstörfum hef- ur Súsanna stundað verslunarstörf og önnur almenn störf hjá KASK á Höfn, Hólanesi á Skagaströnd og víðar. Fjölskylda Súsanna giftist 12.6. 1972 Rúnari Jósefssyni, f. 29.8. 1951, fyrrv. sjó- manni og nú flutningabílstjóra. Hann er sonur Jósefs Stefánssonar, f. 15.6. 1911, d. 9.12. 1901, og Ragn- heiðar Hafsteinsdóttur, f. 5.11. 1925, búsett á Skagaströnd. Börn Súsönnu og Rúnars eru Ragnheiður Ásta Rúnarsdóttir, f. 8.3.1973, starfsmaður Hagkaups, bú- sett í Mosfellsbæ, en maður hennar er Erlendur Hólm Gylfason; Salóme Ýr Rúnarsdóttir, f. 16.1.1978, starfar hjá HlöUabátum, búsett í Reykjavík; Anna Dúna Rúnarsdóttir, f. 16.1. 1985, nemi við Fjölbrautaskólann í Ármúla. Systkini Súsönnu: Margrét Ásgeirsdóttir, f. 5.1. 1945, d. 14.1. 1995, var gift Sigfúsi Bene- diktssyni; Bjarni Gunn- arsson, f. 23.3. 1950, verkamaður á Höfn, kvæntur Ólínu Magn- ýju Brynjólfsdóttur; Sigríður Friðrikka Þór- hallsdóttir, f. 16.3. 1956, kaupmaður í Vest- mannaeyjum, en maður hennar er Einar Ingólfsson; Ásta Þórhalla Þórhallsdóttir, f. 21.4. 1960, matráðskona í Reykjavik en maður hennar er Sigm-ður Kenneth Reed. Uppeldisbróðir Súsönnu er Ásþór Guðmundsson, f. 7.11. 1961, málari í—■ og kaupmaður, en kona hans er Elín Helgadótt- ir. Foreldrar Súsönnu: Þórhaflur Henriksson, f. 11.7. 1916, d. 7.2. 1964, og Ásta Bjamadóttir, f. 19.10. 1924, húsmóðir. Ætt Þórhallur var sonur Henriks Erlendssonar, læknis á Höfn í Horna- firði, og Súsönnu Henriettu Frið- riksdóttur húsmóður. Ásta er dóttir Bjama Eyjólfsson- ar, b. á Hólabrekku á Mýrum, og Margrétar Benediktsdóttur hús- t freyju. Crowe með skærin Margar heitustu Hollywood-stjörn- umar voru viðstaddar opnun nýrrar Armani-verslunar við Bond-stræti í miðborg Lundúna um helgina og með- al þeirra óskarverðalaunahetjan Russell Crowe, sem án efa mun klæð- ast Armani-fótum á óskarverðlauna- hátíðinni í næsta mánuði, eins og hann gerði í fyrra. Crow fékk það hlutverk ásamt rokkaranum Sting, að aðstoða eigandann, tískukónginn Giorgio Armani, við að klippa á borð- ann, en auk þeirra voru m.a. mætt við athöfnina þau Patsy Kensit, Mick Hucknall, Tradie Styler, eiginjona Stings og Natasha dóttir leikarans Michaels Caine. Armani sagði eftir borðaklippinguna að þetta væri stund Russels. „Hann er frábær leikari sem kemur til dyranna eins og hann er klæddur og tekst afltaf að lifa sig al- gjörlega inn í hlutverkin," sagði Armani. Happdrætti húsnæðsfélagsins SEM 24. febrúar 2002 Bifreið að eigin vali frá Heklu, kr. 1.500.000 114018 Utanlandsferð að eigin vali frá Flugleiðum, kr. 150.000 462 8129 17910 28321 34936 53202 67125 79831 98263 110580 970 9203 20069 30117 38507 54488 76171 92263 98649 111171 1843 13231 24373 30192 39821 58335 77777 92597 104329 116117 5056 14980 24663 31203 45480 59454 78969 95195 108397 118350 6092 16995 27217 31746 46493 66189 79452 95228 108955 119600 108035 108628 109299 109396 88105 99729 110183 83340 103449 111642 90091 103990 113100 91951 105132 115570 91998 105273 115988 Utanlandsferð að eigin vali frá Flugleiðum, kr. 50.000 856 7536 20827 34793 43580 56230 66739 84029 94613 107767 119597 1453 10537 23199 34989 47432 57123 68967 84061 96196 1740 12970 23592 35018 47519 60860 69754 84227 96940 2150 13057 24154 36446 49195 61214 69904 85032 97631 2443 13621 24264 36955 52717 61961 73667 85823 98541 3065 14456 26041 37138 53000 63270 74257 3478 14874 26969 37421 53968 63920 74545 4135 15149 31692 40348 54140 64026 76212 4563 15230 32254 41097 54267 65045 78235 6501 15778 33468 41310 55589 65725 81237 7272 18154 33574 42355 55709 66579 81787 94588 107513 119107 Vöruúttekt frá Heklu, að verðmæti 50.000 kr. 209 8819 21890 33761 43464 55112 67613 76961 86547 894 9475 22019 33790 45362 55280 1406 10042 23140 34082 46335 56421 2467 10110 23420 35566 47560 56426 3925 10445 24288 35789 52862 56490 5035 11368 25839 36804 53774 58851 6628 12008 30030 37669 53787 60184 6994 13807 30782 38140 54133 62730 7075 13847 31608 40289 54546 65194 7555 16494 33006 42551 55010 66341 70610 72630 72824 72844 73010 73601 74966 75535 76139 77579 87430 77926 88301 78186 89556 78356 91554 78936 92201 80280 93573 81044 95983 82929 97682 83825 97801 98034 107438 98364 107457 99110 108441 100071 108620 100366 109643 101146 110096 103267 112064 103593 112983 104043 113843 107021 118224 Upplysingar í síma: 553 9422 SEM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.