Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 1
Innkaupasamband mat- vörukaupmanna stofnað Nýlega var stofnað Innkaupasamband mat vöruíkaupmanna og hafa um 20 matvöru kaupmmn gerzt stofnféiagar, og von er á fleiiri þátttakendum. Alþýðu'biaðið ræddi í gær við formann félagsins, Vliggó Siguirðsson, og spu|iði mim tíigang félágsins. Váiggó sagði, að féllagiið myndli hafa milligöngu um hagfcvæm i'nmfcaup frá innlendum >og erlendum seljendum og um leið ábyrgjast félagsmienn góð og öriugg skil V'ð seljendur. Um þessar muindir eiiga kaupmenn í imiiklum erfiðleikum að afla rekstrarfjár, og því er þeim brýn nauðsyn að gera sem haganlegust innfcaup hverju sinni. Félagið mun taba vúð pöntuin- arlista frá hverjum og einum félaigsmanni og gera fnnkaup hjá viðkomandi seiljanda í einu iiagi,, með u.þ.to. fjögurra vikna vöruþörf í huga. Brezkir hermenn koma hingað til æfinga ísdenzka ríkisstj ómin hefur 'veittt leyfi tpl þess, að brezkir herflolkikiair stundli æfingar hér á landi dagana IV- tdl 30. apríl. . . . Búnaðiuþ hermannanna verðiur sendur til landsins imeð íslenzkum sfcipum, en sjálfir koma þa'r með herflug vélum. Hafa Bretarnir laðset- ur á KeflavíkurfllugvelM og stuinda æfingar í nágrenni 'Búrfells. íslenzkpr aðilar munu sjá' um flutningi her- flokkanna á æfingasvæðtð, en lauk Bretannia taka varnarliðs menn af Keflavíkurflugvelli þátt í æfingumjum. Brezfcu her mennirnár eru úr ,,Third: Batt lalion, The Royal Anglican Regiment.“ Nýtt stjdriimálafélag innan Hl i i i i L I I I I I Reykjavík — KB. ' t "f.1 Alþýðúblaðið í dag er hið síðasta fyrir páska, en nú eftir hátíðamar verður sú breyting, gerð á blaðinu, að það kem- ur út síðdegis, en ekki é morgnana. Næsta tölublað af Al- þýðublaðinu mun því koma út þriðjudagmn 8. apríl. Þessi breyting á útkomutíma blaðsins er gerð að mjög yfrveguðu ráði, en með þessu tekur blaðið aftur upp fyrri hætti. Um, langt árabill, eða frá stofnun blaðsins 1919 til 1942 viar Alþýðublaðið síðdegisblað. Þær breytíngar, sem nýlega voru gerðar á efni og upp- setniinigu blaðsins eigla að mörgu leyti betur við í kvöldblaði en morgunblaði, og meðai annars af þeim sökum hefur Al- þýðublaðið nú ákveðið að breyta útkomutímanum. Gert er ráð fyirir', að blaðið á þriðjudalgi verði tilbúið Mukfcan rúm- lega f jögur, og eru sölubönn) beðin að koma á þeim tíma til afgreiðslunnar í Alþýðmhúsinu. í fcjölfar þessarar breytingar verða gerðar fleiri breyt- ingair á blaðfinu, en frá þefim verður mánar Skýrt síðar. Með þesari breytingu er áætllalð, að áskrSiféndur blaðsins í Reykjavík og nágrenni fái það í hendiur fyrir klukfcan sjö og eigi síðar en klufcfcan átta, Er þess iað vænta, að ásfcrif- endur taki þassar'i breytóngu vell, emi framveg.s verður reynt að hafa dreíifirDgu bOJaðsins reglulega. Nýlega var stofnað nýtt sitjórnmállafélag innán Há- skóla íslands, „Verðanda.'1 Tiilga'ngur félagsins er að sameiina alia vdnstri sinnaða stúdienta í einu féiagi. Á stofn fundbum gengu nálega hundrað manns í félagið. Stjórn Verðandi skipa: Helgi Bergs, stud. oecon., for maður, Finnur T. Stefánsson, stud. jur., varaformaður, Sig- , uírmar K. Albertsson, stud. juir., igjaldkeirfi, Ingþór Frið- riksson, stud. med., ritari, og Jósep Blöndal, stud. med., sp jaldlskrárritari. Farlfl að selja sjón- varpsréti á Plynipíulefknum í IVIunchen 72 MÚNCHEN 2.3. (nbtb-reuter): Skipulagsnefnd Ólympíulei'k- anna í Miincben í Þýzkalandi árig 1972 hef'ur nú selt banda rígka útvarps- og sjónvarpsfé- 'laginu • „American Broadcasting Corporatiojn“ einkarétt á sjón varpssendingum frá leiknum innan Bandarikjanna. I I NATO 20 ARA Á morgun, 4. apríl, verða liðin 20 ár frá því að Atlants- hafsbandalagið var stofnað, en á því getur enginn efi leik- ið, iað það hefur meira en nokkuð annað átt þátt í því að bandalagsinte hefur Alþýðublaðið fengið leyfi Stefáns Jó- hanns Stefánssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, til þesa að birta þann kafla endurminningabókar lians, sem fjall- ar um stofnun bandalagins og aðdraganda að því. Fyrri hlutinn af kaflanum birtist í blaðinu í gær en síðari hlut- inn er í þessu blaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.