Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Side 20
20 I Islendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 I>V 90 ára_________________________________ Jóhann Rósmundsson, Gilsstööum, Hólmavík. Kári S. Johansen, Austurbyggð 17, Akureyri. 80 ára_________________________________ Guömundur Guömundsson, Skriðustekk 12, Reykjavík. Helga E. Kristjánsdóttir, Torfnesi Hlíf 2, ísafirði. 75 ára_________________________________ Þórdís Ingólfsdóttir, Fornhaga 21, Reykjavík. Hans Gunnar Hinz, Hlíðarbyggð 14, Garðabæ. 70 ára_________________________________ Bernharö Hjartarson, Stjörnusteinum 22, Stokkseyri. 80 Óra_________________________________ Halldór Guömundsson, Urðarvegi 13, ísafirði. Vigfús J. Hjaltalín, Kjalarsíöu 8 D, Akureyri. Hann verður aö heiman í dag. 50 ára_________________________________ Kristín Helga Jónatansdóttir starfsmað- ur á Hótel Loftleiðum. Hún tekur á móti gestum í tilefni dagsins í Síðumúla 11 ^ frá kl. 18:00 í dag. Arngrímur ísberg, Miklubraut 58, Reykjavík. Guömundur Ingi Sigmundsson, Logafold 47, Reykjavík. Sigurveig Sigmundsdóttir, Kársnesbraut 37a, Kópavogi. Ragnheiöur L. Guöjónsdóttir, Gullsmára 6, Kópavogi. Kristín Karlsdóttir, Sunnuholti 4, ísafirði. Kristrún Pálsdóttlr, Aðalbóli, Egilsstöðum. 40 ára_________________________________ Hallur Þorsteinsson, Karlagötu 10, Reykjavík. Karl Axeisson, Boðagranda 12, Reykjavík. Pálmi Egllsson, Starhaga 7, Reykjavík. Kolbeinn Arinbjarnarson, Hlyngeröi 5, Reykjavík. Kristinn V. Kristófersson, Fjarðarseli 27, Reykjavík. Thom Lomain, Hafnargötu 1, Vogum. Vilborg Einarsdóttir, Móaflöt 33, Garöabæ. Ellert Bjórn Svavarsson, Stekkjarholti 3, Ólafsvík. Boöi Stefánsson, Skóghlíð 1, Egilsstöðum. j. Guðmundur Rúnar Jóhannsson, Álftarima 3, Selfossi. Sigurborg Kjartansdóttir, Grænuvöllum 5, Selfossi. rún er dóttir Ingóifs, b. á Skjald- þingsstöðmn í Vopnafirði Eyjólfs- sonar, b. i Fagradal Guðmundsson- ar, b. á Fagranesi i Aðaldal Bjöms- sonar, í Lundi Guðmundssonar, bróður Páls, langafa Stefáns, afa Guðmundar Bjamasonar, ráðherra. Móðir Guðrúnar var Elin Salína Sigfúsdóttir, b. á Einarsstöðum í Vopnafirði Jónssonar. Móðir Sigfús- ar var Sigríður Sigurðardóttir, b. á Lýtingsstöðum Jónssonar, b. á Ljósalandi Jónssonar b. á Vakurs- stöðum, Sigurðssonar ættfóður Vak- ursstaðaættarinnar, íoður Jóns yngra, langafa Katrínar, móður Gunnars Gunnarssonar, rithöfund- ar. Málfríður Hannesdóttir, sem lést sunnu- daginn 5. maí á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum, verður jarðsungin frá Prestbakkakirkju laugardaginn 11. maí kl. 14. Þórný Gissurardóttir Hakonsen, frá Byggðarhorni, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju í dag, 10. maí, kl. 10.30. Sigríöur Lovísa Sigtryggsdóttir, Hjaröar- landi, Biskupstungum, verður jarðsungin frá Skálholtsdómkirkju laugardaginn 11. apríl kl. 14. Katrín Ásgrímsdóttir garðyrkjufræðingur Katrín Ásgrímsdóttir garðyrkju- fræðingur að Kaldá, Egilsstöðum, er fertug i dag. Starfsferill Katrín fæddist á Höfn í Homafiröi 10. maí 1962 og ólst þar upp. Hún lauk grunnskólanámi þar á staðnum. Síðan fór hún i MH og útskrifaðist sem stúdent 1982. Hún lauk námi frá Garðyrkjuskóla ríkisins í Hvera- gerði 1984 og lærði einnig garðyrkju við háskólann í Guelph í Ontari- ofylki í Kanada. Þaðan útskrifaðist hún 1988. Hún var ræktunarstjóri hjá Skóg- rækt ríkisins á Hallormsstað frá 1889 til 1997. Síðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og rekið garðyrkjustöðina Sólskóga, ásamt eiginmanni sínum. Þau hafa búiö á Kaldá frá 1996. Katrin var í sveitarstjórn Valla- hrepps 1994-1998 og hefur setið í bæj- arstjóm Austur-Héraðs frá 1998, for- seti bæjarstjórnar frá 2000. Hún var formaður stjórnar Heil- brigðisstofnunarinnar á Egilsstöðum 1996-1998 og síðan Heilbrigðisstofn- unar Austurlands frá 1998-2001 og hefur setið í skólanefnd Húsmæðra- skólans á Hallormsstað frá 1996. Fjölskylda Katrín giftist 18. janúar 1992 Gísla Guðmundssyni garðyrkjufræöingi, f. 8. nóvember 1985. Foreldrar hans: Fanney Jónsdóttir frá Gunnlaugs- stöðum í Borgarfirði, f. 1.10. 1916 og Guðmundur Gíslason frá Esjubergi á Kjalamesi, f. 17. september 1910, d. 6. mars 1973. Þau Fanney og Guðmund- ur bjuggu lengst af í Blesugróf í Reykjavík. Böm Katrínar og Gísla em Ás- grímur Helgi, f. 17. desember 1989, Guðmundur, f. 27. júní 1992, og Kol- beinn Fannar, f. 23. október 2001. Fyrir átti Gísli dótturina Fanneyju Jónu. Systkini Katrínar em Ingólfur, f. 7. janúar 1945, skipstjóri á Höfn í Homafirði, kvæntur Siggerði Aðal- steinsdóttur; Halldór alþingismaður og utanríkisráðherra, f. 8. septem- ber 1947, kvæntur Sigurjónu Sig- urðardóttur læknaritara; Anna Guðný, bókari, f. 2. júlí 1951, gift Þráni Ársælssyni, matreiðslumanni í Rvík; Elín, f. 5. janúar 1955, leik- skólastjóri í Rvik, gift Björgvini Valdimarssyni, dúklagningamanni Foreldrar Katrínar: Ásgrímur Helgi Halldórsson, kaupfélagsstjóri og framkvæmdastjóri á Höfn í Homaflrði, f. 7. febrúar 1925, d. 28. mars 1996, og kona hans, Guðrún Ingólfsdóttir húsmóðir, f. 15. júní 1920. Ætt Ásgrímur var sonur Halldórs, kaupfélagsstjóra og alþingismanns í Bakkafirði i Borgarflrði eystra Ás- grímssonar, b. á Grund i Borgar- flrði eystra Guðmundssonar, b. á Nesi í Borgarfirði Ásgrímssonar. Móöir Guðmundar á Nesi var Helga Þorsteinsdóttir, b. á Litlu-Laugum Andréssonar og konu hans Ólafar Jónsdóttur b. í Reykjahlíð Einars- sonar, faðir Helgu, langömmu Jó- hannesar, langafa Valgerðar Sverr- isdóttur, alþingismanns. Bróðir Ólafar var Friðrik, langafi Ólafs Hjartar, afa Ólafs Ragnars Gríms- sonar. Móðir Ásgríms á Grund var Ingi- björg Sveinsdóttir, b. á Snotrunesi Snjólfssonar og konu hans Gunn- hildar Jónsdóttur, b. í Höfn Áma- sonar, eins Hafnarbræðra, bróður Hjörleifs, langafa Jörundar, fóður Gauks, umboðsmanns Alþingis. Móðir Halldórs alþingismanns var Katrín Bjömsdóttir, b. í Húsey Hallasonar og konu hans Jóhönnu Bjömsdóttur. Móðir Ásgríms kaupfélagsstjóra var Anna Guðmundsdóttir, b. á Hóli í Borgarfirði eystra Jónssonar og konu hans Þórhöllu Steinsdóttur, b. á Borg í Njarðvík Sigurðssonar, b. í Njarðvík Jónssonar, ættfóður Njarðvíkurættarinnar yngri, fóður Þorkels, langafa Guðlaugar, ömmu Péturs Einarssonar, flugmálastjóra. Móðurbróðir Halldórs er Amþór Ingólfsson, yfirlögregluþjónn. Guð- Jón Sigurðsson, fyrsti formaður Sjómanna- sambands íslands, fæddist í Hafnarfirði 12. maí 1902. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson, fiskmatsmaður, og k.h. Guðný Ágústa Gísladóttir. Eftir barnaskólanám í Hafnarfirði og að Ási í Ásahr. stundaði hann sjó á togurum, bátum og skútum. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörf- um fyrir stéttarfélög og stofnanir. Var m.a. framkvæmdastjóri ASÍ 1940-44 og aftur 1949-54, forstjóri Innílutningsskrif- stofunnar 1958-60, skrifstofustjóri hjá verðlagsstjóra 1961-66 og 1968-72. í stjórn Sjómannafél. Rvikur 1932-34 og 1951-61, form. 1967-71. Formaður Sjómannasamb. Is- lands frá stofnun þess 1957-76 og í stjórn ASÍ 1938-76 með hléum, auk þess sem hann var 25 ár í framkvæmdastjóm Alþýðuflokksins. Hann var sæmdur gullmerki Sjómanna- dagsráðs 1976. Jón var tvíkvæntur. Seinni kona hans var Jóhanna Guðmundsdóttir frá Seyðisfirði, bókari og framkvstj., f. 30.7. 1909, d. 9.11. 1985. Þau eignuðust eina dóttur og hann átti fjögur börn fyrir. Jón var skapmaður og fastur fyrir, en dagfarsprúður að eðlisfari og glað- lyndm-. Sem verkalýðsforingi setti hann sinn svip á þjóðlifið og var ötull baráttu- maður fyrir réttindum verkalýðs og sjó- manna. Hann lést í Reykjavík 6. júlí 1984. Jón Sigurðsson Sönglagahátíð stjórnmálaflokka í Hveragerði: Spáðu í B, D eða S - Lions í Hveragerði studdi við bakið á slökkviliðinu DVA1YNDIR EVA HREINSDÓTTIR Presley vakinn upp Kjörís-menn reyndu þaö sem marga fýsir, þeir vöktu upp sjálfan kónginn, Ei- vis Prestey. ' ~\ Ekta ftskur ehf. J S. 4661016 J Utvatnaður saltfiskur, dn beina, tií að sjóða. Hallgrímur Gylfi Axelsson, Þjóöólfshaga, Holtum, andaðist á Sjúkrahúsi Suður- lands 6. maí. Hulda Svava Elíasdóttir, frá Elliöa í Staðarsveit, til heimilis á Álfhólsvegi 95, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. maí. Björn Ingi Ingason flugvélstjóri lést í Sydney, Ástralíu, 5. maí. Helga Stella Guðmundsdóttir, áður til heimilis í Hólmgarði 40, andaöist á Landspítala, Hringbraut, 5. maí. Hulda Sigurjónsdóttir, Hafnarstræti 7, Akureyri, lést 25.4. Jaröarförin hefur far- ið fram í kyrrþey. Ólöf Guölaug Önundardóttir lést á Land- spítalanum í Fossvogi 19. apríl Jarðar- ^förin hefur farið fram í kyrrþey. Langt er orðið síðan Hvergerðingar hafa fjölmennt á skemmtun á heima- slóðum líkt og gerðist um síöustu helgi. Þá hélt Lionsklúbburinn söng- skemmtun á Hótel Örk til styrktar slökkviliði Hveragerðisbæjar. Nær öll fyrirtæki og flokkar í bænum léðu lið sitt með því að senda fulltrúa, einn eða fleiri, til þess að syngja fýrir gesti. Þetta reyndist hin allra besta skemmt- un og mátti sjá marga forsvarsmenn fyrirtækja og aðra starfsmenn i nýj- um hlutverkum. Auk þess mæltist mjög vel fyrir að um leið og flytjend- ur sungu sitt lag voru sýndar myndir af þeim í sínum daglegu störfum á stórum skjá á sviðinu. Þama var Ámi Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Heilsustofnunar, sem söng einsöng, Þórhailur Hróðmars- son, kunnur lagahöfundur hér og kennari við Garðyrkjuskólann, söng að sjálfsögðu frumsamið lag. Kjörís skartaði Elvis Presley, sem vakinn var upp úr líkkistu með tOheyrandi reyk, Árni Magnússon, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins, söng Spáðu í mig, lag Megasar, og hét það í hans flutningi „Spáðu i B“. Sjálfstæðisflokkurinn sendi alla fjórtán ffambjóðendur sina upp á svið með texta, þar sem þemað var: „Viltu kæri kjósandi, ekki kjósa blindandi. Settu X við D, en ekki S og B, við þá er ekki lyndandi." Þorsteinn Hjartar- son, fyrrverandi aðstoðarskólastjóri grunnskólans, söng hugljúft lag ásamt eiginkonu sinni fyrir sinn flokk, Sam- fylkinguna. Lionsfélagar og slökkviliösmenn voru yfir sig ánægðir með árangur- inn. Fjármálastjóri Lions sagðist áætla að um eða yfir 300 þúsund krón- ur myndu koma í hlut slökkviliðsins. Voru menn almennt á því að héðan í frá yrði þetta árviss viðburður, vorfagnaður Hveragerðis til styrktar góðu málefni. -eh Vetrarnótt bæjarstarfsmanna Hálfdán Kristjánsson þæjarstjóri leiddi söng starfsfólks bæjarskrifstofunnar í Hverageröi sem söng lagiö „ Vetrarnótt“ sem fiestir íslendingar þekkja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.