Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2002, Page 22
* 22 Tilvera FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 DV lí f iö Stud á Kringlukránni Það er nóg að gerast á Kringlu- kránni í kvöld því klukkan 21 kynnir Geir Ólafsson nýju plötuna sína. Eftir það leikur hljómsveit Rúnars Júlíussonar svo fyrir dansi fram á rauðanótt. Krár - M í »vórtum fötum í kvöld veröa Jónsi og þján- ingabræður hans í! svörtum fötum á Gauknum og munu þeir flytja sannan gleðiboöskaþ til gesta þess ágæta staðar. Það ætti enginn að verða svik- inn af því. ■ miM á Kaffi Revkiavik Það er ekki að spyrja að þvi, engin önnur en hljómsveitin Sixties verður á Kaffi Reykjavík í kvöld. Noh. ■ Panar á Plavers Það er vel að hljómsveiþn Pap- ar spili á Players í kvöld. Partístemning, pörun, pólitískar umræður og hreint alveg pípandi gott fiör. Leikhús 1 NÝr etnleiKur i HafTwrfirði Nýr einleikur eftir hinn unga leikara Guðmund Inga Þorvaldsson, Skáld leitar harms, veröur frumsýndur í Hafnar- fjaröarleikhúslnu í kwld. Guömundur leikur sjálfur í verkinu en annar ungur leikari, Frlðrik Friðriksson, sér um leikstjóm. Upplýsingar um miða fást I leik- húsinu en sýningin hefst klukkan 21. ■ Með fulla vasa af driótl í kvöld sýnir Þjöðleik- húsið verkiö Með fulla vasa af grjöti eftir Marie Jones. Leikendur eru Stefán Kari Stefánsson og Hilmir Snær Guðnason en leikritið er nýtt írskt verö- launaleikrit sem nú fer sigurför um leikhúsheiminn. Verkið fiallar um tvo írska náunga sem taka að sér aö leika I alþjóðlegri stórmynd. Fjölskrúðugar per- sónur verksins eru allar leiknar af leikurunum tveimur. Sýningin hefst í kvöld kl. 20 og hægt er að nálgast miða í síma 551 1200 eða I afgreiöslu Þjóðleikhússins. ■ Jón Snarr i kvöld kl. 20 sýnir Borgarleikhúslð sýningu sem ber heitið Jön Gnarr og er sjálfstætt framhald á hinni geysivinsælu sýningu Ég var elnu sinni nörd sem sýnd var við miklar vinsældir leikár- iö 1999-2000. i sýningunni Ijallar Jón m.a. um ýmsar umbreytingar í lífi sínu, samskipti kynjanna, fallega fólkið, hvemig best sé aö borða rækjur, erf- iðleika sem fylgja því að vera frægur meðal dýrateg unda og ýmislegt fleira. Með Jóni kemur fram ung stúlka sem segir sögur úr reynsluheimi kvenna. Miðapantanir eru I síma 568 800. M Gesturiwi í kvöld sýnir Borgarieikhúsið verkið Gestlnn á litla sviðinu. Á þessari vitfirrtu en alvar- legu nóttu reynir Freud að átta sig á hinum furöu- lega Gesti. Trúleysinginn Freud sveiflast á milli þess að halda að hann standi frammi fýrir Guöi og grunsemda um að gesturinn sé geðsjúklingur sem sloppið hefur af geöveikrahæli þá um kvöldiö. Höf- undur er Eric-Emmanuel Schmitt en helstu leikend- ur eru þau Gunnar Eyjólfsson, Ingvar E. Sigurðs- son, Jóna Guðrún Jónsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Leikstjómi er Þór Tulinius en miðapantan- ir fara fram I síma 568 800. M GullbniðkauD j kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar leikritiö Gullbrúökaup eftir Jökul Jakobsson. Sýnt er á Græna hattinum kl. 20 í kvöld en miða má nálgast hjá Leikfélaginu í síma 462 1400. Fundir_______________________________________ ■ Sænskur liósmvndari Kl. 20 verður haldinn fyr- irtestur af sænska Ijósmyndaranum Hasse Person i LJósmyndasafni Reykjavíkur. Fyrirlesturinn ber nafnið Ljósmyndin sem Qárfesting 1905-2002. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. W Málþfrig i Nprræna húsinu Málþing um stefnu í menningarmálum á Norðurlöndum veröur haldiö í Norræna húsinu í dag kl. 13-17. Menntamálaráð- herra setur þingiö en framsöguerindi flytja Peter Duelund, Gestur Guðmundsson og Gelr Rögn- valdsson. Viðbrögð við framsöguerindum verða í höndum Ágústs Elnarssonar prófessors, Arnbjarg- ar Svelnsdóttur alþingismanns, Hörpu Bjömsdótt- ur myndlistarmanns, Egils Heibars Pálssonar leik- ara og Ragnars Kjartanssonar mynd- og tónlistar- manns. Tinna Gunnlaugsdóttir, forseti BÍL, stjóm- ar almennum umræðum en Úlfar Bragason, for- stöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordals, stjómar málþinginu. Túlkað veröur milli tungumála og máf j þingið er öllum opið. Hvar er boltlnn? Próf í skólum eru í fullum gangi þessa dagana og sjálfsagt eru flestir krakkar innandyra og grúfa sig yfir bæk- urnar. Þaó veröur þó af og til að taka sér stund á milli stríöa og létta á stressinu eins og þessar ungu stúlkur geröu á íþróttavelli viö Melaskólann í Reykjavík. Voriö hefur hlaupiö í þær og sjálfsagt eru þær í boltaleik þó boltinn sjáist ekki á myndinni. Robbie lærir á lúxuskerruna íslandsvinurinn Robbie Williams er loksins búinn aö átta sig á því aö ekki þýðir að vera bílprófslaus í nútíma- heimi, og orðinn 28 ára. Pilturinn er líka fluttur tii Los Angeles þar sem bíllinn er nauðsynlegra líffæri en sjálfir fætumir, eða að minnsta kosti ekki síðra. Robbie er byrjaður að læra og billinn sem hann ekur um i með ökukennaranum er ekki af verri end- anum, lúxuskerra af Jaguar-gerð sem hann keypti sérstaklega til þess ama. Ef Robbie ætlar sér að aka bfl heima á Englandi verður hann að gera allt upp á nýtt því þar gilda am- erísk ökuskírteini bara í eitt ár. Maður lifandi Wgmm Einkennilegir siðir Tíbrártónleikar Unglingakórs Snælandsskóla: Sungið um kæra Kópavog Unglingakór Snælandsskóla held- ur tónleika í Salnum á morgun, 11. maí, á afmælisdegi Kópavogs. Tón- leikamir eru hluti af Tíbrártón- leikaröð Salarins og hefjast kl. 17. Þar verður meðal annars frumflutt lagið Kæri Kópavogur, eftir Ólaf B. Ólafsson tónmenntakennara en hann gaf kómum lagið fyrir nokknun árum og er vel viðeigandi að frumflytja það á afmælinu. íslensk tónlist frá ýmsum tímum verður stærsti hluti efhisskrárinnar en einnig mun kórinn syngja nokk- ur erlend lög á frummálunum, svo heyrast munu fimm tungumál, auk íslenskunnar. Það eru norska, sænska, þýska, enska og hebreska. í kómum eru um þrjátíu unglingar á aldrinum 12-16 ára og stjómandi er Heiðrún Hákonardóttir. Kórinn hefur æft af kappi undan- farið, meðal annars vegna Þýska- landsferðar i lok júní, á tónlistarhá- tíðina Touch the Future. Hún verð- ur haldin í Dannstadt Schauem- heim, skammt frá Heidelberg og stendur í sex daga. Þangað munu Ungllngakór Snælandsskóla, ásamt stjómanda og undirieikara Tónleikarnir um helgina eru góöur undirbúningur undir Þýskaiandsferöina í sumar sem veröur fjóröa ferö kórsins til útlanda á sex árum. koma bama- og ungmennakórar frá ýmsum Evrópuþjóðum, auk Kanada. Að sögn Heiðrúnar söng- stjóra verður líka á svæöinu kanadískur „kóreógraf', John Jac- obson að nafni, sem leiðbeinir fólki í sviðsframkomu. „Hjá honum snýst allt um aö hreyfa sig, en ekki aö standa uppstfllt, eins og við höfum vanist. Það er breitt bil milli tónlist- arinnar sem krakkamir syngja í kómum og þeirrar sem þau hlusta mest á dagsdaglega og kannski tekst John að brúa að einhverju leyti það bil,“ segir hún og hlakkar til að fylgjast meö æfmgunum. -Gun. Charlotte á aft- urenda ársins Velska söngkonan Charlotte Church á afturenda ársins meðal kvenna, að mati þeirra sem best tfl þekkja og greiða um það atkvæði. Söngkonan viðurkennir að hún sé stolt af afturendanum, enda hafi hún nú þroska til að meta þrýstinn boss- ann, enda orðin sextán ára. „Ég er hrifm af afturendanum á mér. Hann er hvorki magur né flatur en mér finnst það ailt i finasta lagi. Mér finnst bakhlutinn á mér flottur, hvað svo sem aðrir hafa um það að segja," segir söngkonan unga í viðtali við Sky sjónvarpsstöðina. Charlotte er vinsæl mjög og hefur selt tíu milljónir hljómplatna um gjörvalla heimsbyggð- ina. Ég stóð í biðskýl- inu einn daginn. Einu af þessum strætóbiðskýlum sem skýla manni hvorki fyrir regni né vind- um. Ég bölvaði R-list- anum i hljóði fyrir að hafa fallið fyrir hönn- un sem lítur sjálfsagt vel út á pappír en ger- ir ekkert gagn í raun- veruleikanum. Ég bölvaði samt ekki lengi. Þetta var nefni- lega í umburðar- lyndisvikunni. Svo ég reyndi bara að hafa skilning á yfirborðs- mennsku R-listans. í skýlinu voru tveir unglingspilt- ar, heldur ólánlegir eins og karl- menn eru venjulega á þessum aldri, bólugrafnir, folir og væskilslegir. Ég held að þeim hafi leiðst biðin eft- ir strætó og liklega var það þess vegna sem þeir tóku upp á því að hrækja. Þetta var heilmikil ser- emónía. Þeir skiptust á einhverjum orðum og síðan hrækti annar þeirra. Þegar sá hafði hrækt leit hann á félaga sinn sem sagði ein- hver orð og hrækti síðan. Svona hræktu þeir hvor í kapp við annan í þær sjö mínútur sem við biðum saman eftir strætó. Þegar strætó birtist horfðu þeir stoltir á sletturn- ar sem voru um allt skýlið. Þetta var mjög frumstætt allt saman. Minnti á lögmál frumskógarins þar sem dýrin merkja sér sin svæði og verja þau af grimmd. Ég var að hugsa um að segja eitt- hvað, eins og til dæmis að benda þeim á að þessar hrækingar væru sóðalegar. Segja kannski: ■ „Gerið þið þetta heima hjá ykkur?" Dálítið kennslukomfleg spurning, yfirlætis- leg og fýluleg í senn, og kannski ekki við hæfi í um- burðarlyndisvik- unni. Og ef foreldr- ar geta ekki kennt bömum sínum góða siði eiga þá kellingar úti í bæ að snúa sér að því verkefni í frítíma sínum i biðskýlum? Ég held bara ekki. Svo er það nú bara þannig að maður sér oft á fólki hvort það nennir að hlusta á mann eða ekki. Ég sá á þessum drengjum að þeir væm fremur lítið fyrir að hlusta. Nú vom þessir tveir unglingspilt- ar ekkert ffábrugðnir öðrum piltum á þeirra aldri. Bærinn er nefnilega fullur af hrækjandi unglingspiltum. Ég á erfitt meö að venjast því að „Ég stóð í biðskýlinu einn daginn. Einu af þessum strœtóbiðskýlum sem skýla manni hvorki fyrir regni né vindum. Ég bölvaði R-listanum í hljóði fyrir að hafa fallið fyrir hönnun sem lítur sjdlfsagt vel út á pappír en gerir ekkert gagn í raunveruleikanum. Ég bölvaði samt ekki lengi. Þetta var nefnilega í um- burðarlyndisvikunni. “ mæta þeim þar sem þeir em hrækj- andi í allar áttir. Ég er sennilega ekki nógu umburðarlynd. Svo er það nú líka svo að ég botna bara ekkert í þessum sið ungra karl- manna að hrækja í allar áttir. Getur ekki einhver atferlisffæðingur út- skýrt þetta fyrir mér?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.