Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 13
13 FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002 DV_______________________________________________________________________________________________________Innkaup Listmunaverslanir á Akureyri Handverks sýning Fjölbreytnin tryggir góða Efnt verður til íjölþjóðlegrar hand- verkssýningar í Laugardalshöli dag- ana 20.-24. nóvember næstkomandi. Um er að ræða stærstu handverkssýn- ingu sem haldin hefur verið hér á landi en sýndir verða munir frá hand- verksfólki í 11 þjóölöndum. Hand- verkssýningin er stærsti liður vestnor- ræns árs 2002 sem Akureyrarbær veit- ir forystu og vinnur að ásamt aðilum í Færeyjum og á Grænlandi. Munir á sýninguna koma frá þessum þremur löndum, auk þess sem sýnendur koma frá Finnlandi, Svíþjóð, Noregi, Lit- háen, Eistlandi, Lettlandi, Shetlandseyjum og sjálfstjómarsvæð- inu Nunavut í Kanada. Reynir Adolfs- son veitir handverkssýningunni for- stöðu en Aðalsteinn Ingólfsson list- fræðingur er þátttökuþjóðunum til ráðgjafar um val muna á sýninguna. Sýningin verður sölusýning. -hlh sambúð Listmunaverslanir, eða gallerí, hafa á síðustu árum skotið nokkuð fostum rótum í miðbæ Akureyrar. Nú starfa fjórar slíkar á miðbæjar- svæðinu í góðu samhengi við Lista- gil Akureyringa í Grófagili en þeirri fimmtu var lokað fyrir nokkru. Þeir listmunasalar og listamenn sem DV ræddi við voru sammála um það að þrátt fyrir margar verslanir á sama svæðinu væri sambúðin góð enda væru galleríin ólík að mörgu leyti. í Listagilinu er einmitt ein versl- unin, Gallerí Svartfugl, en þar eru seld verk listamanna sem starfa í Listagilinu. Af nógu er að taka enda margt um manninn á svæðinu og líflegt listalífið og La.m. var verið að skipta um sýningar á tveimur stöð- um í gilinu þegar DV átti leið um. í göngugötunni eru tvær verslan- ir nánast hlið við hlið, Listfléttan og Gallerí Skrautla. í þeirri fyrmefndu selja þær Margrét og Arndís verk 70 listamanna víðs vegar að af landinu, koparristur, mósaík, málverk og margt glæsilegra muna annarra. Heldur færri eru um hituna í Skrautlu,.lítilli og fallegri verslun, en þar eru þrjár listakonur, Margrét Jónsdóttir og Bryndís og Odd- ný Magnúsdætur, með sín eig- in verk til sölu, mósaík og leir. Bryndís var við af- greiðslu í búðinni. „Það er gaman að því hvað eru mörg gallerí hér á Akureyri og upp- bygging í Listagilinu er góð fyrir alla og eykur fjölbreytn- ina,“ sagði Bryndis. Fjölbreytnin er þó einna mest í Gallerí Grúsku í Strandgötu þar sem fjórtán listamenn á Eyjafjarðarsvæð- inu hafa myndað með sér sannkallað lýðræðissamfélag. Verkin eru unnin í fjölda ólíkra efna, allt frá steini til ullar og segir Jean Cambry, einn eigendanna, að vel gangi að reka verslunina þrátt fyrir fjöldann. „Við vinnum hvert og eitt í versluninni hálfan Roksala á Goðapylsum Matvæli Enn eitt met hefur verið slegið í sölu á Goðapylsum en markaðshlut- deild Norðlenska á þessu sviði hefur aukist mikið síðustu þrjú ár. Fyrstu 5 mánuði ársins hafa selst jafnmargar Goðapylsur og allt árið 2001. Fullyrða talsmenn Goða að um íslandsmet í ís- lenskri pylsusögu sé að ræða „Við höfum upplifað ný sölumet í hverjum mánuði það sem af er árinu, sáum til dæmis þrettánfóldun í febrú- armánuði einum saman og viljum nota tækifærið og þakka þessar góðu viðtökur sem ekkert lát virðist vera á,“ segir Karl Steinar Óskarsson, markaðsstjóri Norðlenska. -hlh Það er eftir mörgu að slægjast í Listfléttunni og úrvalið gott. dag í viku og ef einhver vill komast inn í samfélagið þurfum við að koma saman og skoða sýnishorn áður en nokkuð er ákveðið,“ segir Jean. Þegar litið er í kringum sig í Grúsku vekja ullarpeysur innan við dymar ósjálfrátt upp spuminguna um erlenda gesti. „Þeir ganga marg- ir héma fram hjá af skipunum en koma því miður ekki allir inn,“ seg- ir Jean. Allir viðmælendur DV voru sam- mála um að ferðamenn væru einna duglegastir að koma við og þeir er- lendu þá sérstaklega á sumrin, margir af áhuga á íslenskri list al- mennt en auðvitað einnig til að kaupa tækifærisgjafir. -ÓK Háfætt borð með lagiegum leirmun- um er miðpunktur Gallerís Skrautlu. Islenska ullin hefur nýst listamönnum Grúsku vel sem efniviður. Lambakjötsútsala Sparnaður súpukjöt, 1. flokkur, 399 krónur og grillsneiðar úr snyrt- um framparti 499 krónur. Kjötið er vel snyrt og án slaga og huppa sem leiðir af sér minni rýrnun. Kjötmeistarar ix Nóatúns sneiða nið- \ ur læri og hryggi yjv aö kostnaðar- lausu ef við- skiptavinir jf V óska þess. Stórútsala á lambakjöti hefst í Nóatúni í dag, fimmtudag. Er áformað að selja um 100 tonn í þessari útsölulotu en verið er að rýma til fyrir nýju « kjöti. Verð á lambakjöti ^flBM hefur hækkað umtals- jÆ vert síðustu misseri > og segja talsmenn : Nóatúns að enn fw x megi búast við Éf~ . hækkun á WfjT lambakjöts- _ WtjF verði í haust. Á I útsölunni má / sjá allt að 36% %£■ lækkun á lamba- \ kjötsverði Gefst \ nú kjörið tækifæri til að birgja sig upp af lambakjöti. Til að gefa dæmi um kilóverð á útsölunni skal nefnt að læri, grillsagað, kostar 799 krónur, hrygg- ur 799 krónur, lambalæri í heilu 699 krónur, Brcídcuhús / Lamba- f/ kjöt Wr á diskinn Hér bíöa * martreiddir lamba- kjötsbitar þess aö veröa snæddir.. 520 3500 Gnoðavogur Brekkuhús mmmmmmmmmmmmmammmmmmmm Topp 15 merki Til að panta skjámerki sendir þú skeytið: fokus logo númer. T.d.: fokus logo 8002, til að velja Spiderman merkið, og sendir á þitt þjóustunúmer. 99 kr. stk. ^LIVERPOOL 6 V 1017 4006 7 pLmm 1019 4021 ©Arseital s 1004 1045 11 1223 4011 8002 1063 ^ fern 1008 12 ^PE&ÍRL 1058 13 frterraridr 1015 14 f-2/ my shorts! 1002 75 Ohnojtsyouf 1233 Stjörnuspá Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann þinn á hverjum degi. Ef þú ertt.d. fiskur sendirðu skeytið is fiskur. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu is fiskur stoppa. Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr. 1 Is Steingeit Is Hrutur Is Naut Is Tviburi Is Krabbi Is Ljon Is Meyja Is Vog Is Spordreki Is Bogamadur Is Fiskur Is Vantsberi Ljoskubrandari í símann þinn! Sendu SMS: Smart Joke, og fáöu sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir raöeins 99 kr. Þú færð aldrei sama brandarann tvisvar Eingong',b,r'r MOKIA s"I,a Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekkimerki). smanL sms www.smartsms.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.