Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2002, Blaðsíða 31
31
FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 2002
DV
Tilvera
LAUGARÁmtSS3 22075
HVERFISGÖTU SIMI 551 9000 www.skifan.is
Sýnd kl. 5.45,8, 9.30 og 10.30. B. 1.16. ára. Vit nr. 400.
Sýi4 á klakkatiaa frastl
SVALIR
Í SVÖRTU
YFIR 16.000 Á 5 DÖGUM
MB.JOWES MR-SMiTH
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
VINSÆLDIR
ERUEKKI
KEPPNi...
HELDUR
STRÍÐ
fókus
DJL Qixafís (Road THp) er
norc&m sem slasr f s*sn í
£ddí« Griffm (Deuce
Bigalow) og
megaselíieri
Eíiia Dushku
(Bríng ft on)
fara a kostum-
Sýnd kl. 4, 6 og 10.
m leit.is
★★★
kvikmyndlr.^g^
Liaison
Drepfyndin grfnmynd með Ryan
Reynolds úr Two Guys and a Girl og
Töru Reid úr American Pie 1 & 2.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
SVALIR
ÍSVÖRTU
.4
YFIR 16.000 Á 5 DÖGUM
MW.JOMES MtSMHH »
MTTBB
Sýndkl. 6.30, 8.30 og 10.30.
The ^ /V'inPKHT/
ftíAsWAÁí?')
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
PANiC
ROOM
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.30.
Lara kvíður því
ekki að eldast
Man in Black-stjaman Lara Flynn Boyle
segist viss um aö hún sé nú á toppi
tilverunnar, á 33 aldursári, og kvíöi því alls
ekki að eldast.
Lara, sem varð fyrst fræg fyrir leik sinn í
Twin Peaks-þáttaröðinni, segir aö
lambakjötsdýrkun sé enn við lýði í
Hollywood og við því sé ekkert að gera. „Ég
veit að tíminn er að hlaupa frá mér og að það
eru ekki mörg hlutverk ætluð eldri konum.
Ég kvíði samt ekkert fyrir því að eldast og lít
á það sem hégóma að hræðast aldurinn. Ég
er bara ánægð með sjálfa mig og kvíði engu,“
segir Lara.
06.00 Mystery Men
08.00 In the Company of Men
10.00 It Came from the Sky
12.00 Shanghai Noon
14.00 Mystery Men
16.00 In the Company of Men
18.00 It Came from the Sky
20.00 Shanghai Noon
22.00 The Pit and the Pendulum
24.00 Bravo To Zero
02.00 Sllence of the Lambs
04.00 The Pit and the Pendulum
Omega
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og
erlend. dagskrá. 18.30 Líf í Orólnu. Joyce
Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny
Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós
meö Ragnari Gunnarssyni. 21.00 Bæna-
stund. 21.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer.
22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan.
22.30 Uf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Ro-
bert Schuller (Hour of Power). 00.00 Nætur-
sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dag-
skrá.
EBia^ (j
Aksjón
)7.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttar-
ns í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15)
.8.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur-
;ýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og
>0.45)
>0.30 Free Money Bandarísk bíómynd með
/larlon Brando og Donald Sutherland. (e)
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánar-
fregnir. 10.15 Kúbudansar. 11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00
Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 13.05 Útvarpsleikhúsiö, Sveimhugar.
13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttlr. 14.03 Út-
varpssagan, Taumhald á skepnum. 14.30
Milliverkið. 15.00 Fréttir. 15.03 Gersemar
þjóölagasafnsins. 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupa-
nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Vlösjá. 18.00
Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Út-
varpsleikhúsiö, Sveimhugar 18.50 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga
barnanna, Á Saltkráku. 19.10 í sól og sum-
aryl. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Frá
Jaquillat til Saccani. 21.10 Hermunkarnir
harögeru. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir.
22.15 Sumarsögur á gönguför. 23.15 Te
fyrir alla. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á
samtengdum rásum til morguns.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00
Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþrótta-
spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis-
fréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2.17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H
Torfasonar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Aug
lýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsiö, Sveimhug
ar 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfrétt
ir. 19.30 Fótboltarásin. Bein útsending
21.15 Popp og ról. 22.00 Fréttir. 22.10
Fugl. 00.00 Fréttir.
fm 98,9
09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 iþróttir
eitt. 13.05 BJami Ara. 17.00 Reykjavík
síódegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatíml. 19.30
Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
EUROSPORT
9.00 Football: European Under-19 Champ-
ionship Norway 11.00 Cycling: Tour De
France Stage 17 16.00 Football: Europe-
an Under-19 Championship Norway 18.00
Cycling: Tour De France + 18.30 Boxing
20.00 Cycling: Tour De France Stage 17
21.00 News: Eurosportnews Report
21.15 Football: European Under-19
Championship Norway 22.45 Superbike:
World Championship Superbike Mag
23.15 News: Eurosportnews Report
23.30 Close
ANIMAL PLANET
10.00 Shark Gordon 10.30 Wildlife Pho-
tographer 11.00 Animal Encounters
11.30 Animal Encounters 12.00
Aspinall's Animals 12.30 Zoo Story
13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog U
14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30
Animal Doctor 15.00 Vets on the Wlldside
15.30 Wildlife Rescue 16.00 Pet Rescue
16.30 Pet Rescue 17.00 Aquanauts
17.30 Aquanauts 18.00 The Big Squeeze
19.00 Crocodile Hunter 20.00 Shark Gor-
don 20.30 Animal Frontline 21.00 Llons -
Finding Freedom 22.00 Emergency Vets
22.30 Hi Tech Vets 23.00 Close
BBC PRIME
10.00 Dr Who: the Curse of Fenric 10.30
Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Miss
Marple 12.30 Garden invaders 13.00
Smarteenies 13.15 The Story Makers
13.30 Salut Serge 13.45 Toucan Tecs
13.55 Playdays 14.15 Totp Eurochart
14.45 All Creatures Great & Small 15.45
Ground Force 16.15 Gardeners' World
16.45 The Weakest Llnk 17.30 Doctors
18.00 Eastenders 18.30 2 Point 4
Children 19.00 The Lakes 20.00 Bottom
20.30 State of the Planet 21.30 Ray Me-
ars' Extreme Survival
B-mynda
veisla
Úíf, mér blöskrar þegar ég lít
yflr bíósíður dagblaðanna.
Sjaldan eða aldrei hefur álíka
mikil gúrkutíð verið í framboði
nýrra mynda og það er ekkert í
spilunum sem segir að eitthvert
lát verði á því ástandi sem nú
er. Að Spiderman undanskild-
um hafa allir svokallaðir sum-
arsmellir verið hrein hörmung,
svo ekki sé meira sagt, og nú
upp á síðkastið hafa gagn-
rýnendur landsins slegist um
að lýsa vonbrigðum sínum á
framhaldi hinnar bráðskemmti-
legu Men in Black. í gagnrýni
Fréttablaðsins í gær segir m.a.
orðrétt: „Þarna eru á ferðinni
upphitaðar húmorleifar, ein-
hvers konar hálfstorknuð og
ólystug geimkássa sem jafhvel
með besta viija er ekki hægt að
ímynda sér að geti verið
nokkrum til gleði.“ Eftir að
hafa lesið þessa hreinskilnu
frásögn get ég ekki með nokkru
móti hugsað mér að fara á
myndina.
í upphafi mánaðarins gerði
ég, að ég hélt, eina bestu fjár-
festingu lífs míns hingað til
Vignir
Guðjónsson
skrifar um
fjölmiöla.
jólmíölavaktín
þegar ég fékk mér bíó-kort Tals
þar sem innifalið eru fimm
boðsmiðar í kvikmyndahús
Skífunnar. Á þeim tíma var ég
ekkert að hugsa út í væntanleg-
ar myndir; það gat ekki annað
en verið gott að geta farið fimm
sinnum í bíó, algjörlega að
kostnaðarlausu. En annað átti
eftir að koma á daginn. Á þess-
um tima hef ég aöeins farið á
eina mynd, Unfaithful, en þar
er á ferðinni klysja sem
margoft hefur verið tuggin. Nú
er svo komið að kortið rennur
út eftir fimm daga og það er
allt útlit fyrir að litla bróðir
verði gefið kortið svo hann geti
boðið vinum sínum með sér á
„The New Guy“ eða einhverja
aðra eins skelfingu. Mynd-
bandaleigur landsins eru og
munu halda áfram að græða á
tá og ftngri, því eftir að hafa
kannað myndirnar sem vænt-
anlegar eru þá mun það sem
spekingar myndu kalla B-
mynda veislu klárlega halda
áfram.
...eða fáðu fiana js
senda
533 2000