Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2002, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Björgvin Guðmundsson sendifulltrúi í utanríkisráðuneytinu 90 ára____________________________ Svanfríður Guðlaugsdóttir, Austurbyggð 17, Akureyri. SQ_éa_____________________________ Halldóra Jóhannsdóttir, Langagerði 24, Reykjavík. Kári Borgfjörð Helgason, Skúlagötu 40, Reykjavík. Sæmundur Pálmi Jónsson, Bylgjubyggð 20, Ólafsfirði. 75 ára____________________________ Ragna Haraldsdóttir, Æsufelli 2, Reykjavík. 70 ára____________________________ Guðrún Ingólfsdóttir, Skarðshlíð 18a, Akureyri. Hermann Guömundsson, Álfhólsvegi 76, Kópavogi. Kolbeinn 0. Sigurjónsson, Brekkugötu 15, Vogum. Hann verður að heiman. Svava Ingimundardóttir, Hallveigarstíg lOa, Reykjavík. Tómas Elnarsson, Fögrubrekku 24, Kópavogi. 60 ára____________________________ Anna María Sigurgeirsdóttir, Hllðarvegi 67, Ólafsfiröi. Jóhann Olafur Ársælsson, Víðivangi 22, Hafnarfirði. Þórunn Pálma Aðalsteinsdóttir, Fróðasundi 4, Akureyri. 50 ára____________________________ Guðrún Freysteinsdóttir, Heiðarlundi 6c, Akureyri. Helga Arnþórsdóttir, Logafold 61, Reykjavík. Henry Henriksen, Hagaseli 17, Reykjavík. Hilmar Kristján Jacobsen, Laxakvísl 21, Reykjavík. Sara Harðardóttir, Akurbraut 6, Njarðvlk. Sigríður Ólöf Björnsdóttir, Langholtsvegi 10, Reykjavlk. Sigurður A. Jósefsson, Álakvísl 90, Reykjavík. Sigurjón Bragi Sigurösson, Egilsgötu 30, Reykjavík. Þórunn Símonardóttir, Rauðagerði 70, Reykjavík. Þuríöur Jónsdóttir, Hólagötu 29, Vestmannaeyjum. 40 ára____________________________ Adam Podlewski rafsuöumaður, feí&iP Háholti 17, Akranesi. ymtÍÉL Eiginkona hans er JjgjKm Krystyna Pollewska saumakona. Helen Svala Mayers, Hvanneyrarbraut 51, Siglufirði. Jakob Ingi Jakobsson, Sjávargrund 5b, Garðabæ. Jóna Jónsdóttir, Þúfubaröi 13, Hafnarfirði. Sigurður Kári Sigfússon, Haukanesi 9, Garðabæ. Sæmundur Kristinn Egilsson, Kársnesbraut 51a, Kópavogi. Björgvin Guðmundsson, við- skiptafræðingur og sendifuUtrúi í utanríkisráðuneytinu, Brautarási 15, Reykjavík, verður sjötugur á morgun. Starfsferill Björgvin fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófi frá MR 1953 og viðskiptafræði- prófi frá HÍ 1958. Björgvin var blaðamaður við Al- þýðublaðið 1953, fréttastjóri þar 1958, aðstoðarritstjóri 1960, blaða- maður og fréttastjóri við Vísi 1963-64. Björgvin varð fulltrúi í viðskipta- ráðuneytinu 1964, deildarstjóri þar 1965 og skrifstofustjóri þar 1970-81. Hann var framkvæmdastjóri BÚR 1982-84, framkvæmdastjóri Evrópu- ferða 1984 og íslensks nýfisks 1984-91, deildarstjóri í utanrikis- ráðuneytinu frá 1992 og er sendifull- trúi í utanríkisþjónustunni frá 1995. Þá starfaði hann um skeið við Framkvæmdabankann og var varaþm. Alþýðuflokksins í Reykja- vík 1987-91. Björgvin var formaður FUJ 1954- 56, formaður Stúdentaráðs HÍ 1955- 56, ritstjóri Stúdentablaðsins, formaður SUJ 1956-62, sat í mið- stjóm og flokkstjóm Alþýðuflokks- ins 1956-86, í framkvæmdastjórn flokksins 1960-64, formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur 1970-82, formaður Fufltrúaráðs Alþýðu- fokksfélaganna í Reykjavík 1984r-88, formaður Æskulýðssambands ís- lands 1961-62 og sat í Tryggingaráði 1962-70. Björgvin var formaður Gjaldeyr- isdeildar bankanna 1965-81, borgar- fufltrúi fyrir Alþýðuflokkinn 1970-82, áhreymarfufltrúi í borgar- ráði 1970-78, sat í borgarráði 1978-82, formaður borgarráðs 1978-79, varaforseti borgarstjómar 1978-82, í heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar 1970-74, í Fræðsluráði Reykjavíkur 1974-78, í útgerðarráði Reykjavíkurborgar 1974-82, formaður útgerðarráðs 1978-79, formaður Hafnarstjórnar Reykjavíkur, launamálanefndar Reykjavíkurborgar og fram- kvæmdaráðs Reykjavíkurborgar 1978-82, formaður verðlagsnefndar og verðlagsráðs 1972-81, í sendi- nefnd íslands á Aflsherjarþingi Sþ 1974, í stjóm Varðbergs og Blaða- mannafélags íslands um skeið, í stjóm Neytendasamtakanna og í norrænni nefnd um neytendamál 1976-81, formaður Samkeppnis- nefndar 1978-81, í stjóm SUdar- og fiskimjölsverksmiðjunnar Kletts 1978-83, varamaður í stjóm Hús- næðisstofnunar um skeið, varamað- ur i stjórn Verkamannabústaða 1978-82, í stjóm LÍÚ 1981-83, var fuUtrúi íslands i samninganefndum EFTA um fríverslunarsamninga miUi EFTA annars vegar og hins vegar Litháen, Lettlands og Eist- lands 1995, fuUtrúi íslands í undir- nefnd III hjá EES um frjálsa för fólks á Evrópska efnahagssvæðinu, og í undimefnd IV hjá EES um jað- armál á Evrópska efnahagssvæðinu 1995-97, í samninganefnd íslands í samningaviðræðum hjá OECD um alþjóðlegan íjárfestingasamning 1997- 98, sendifuUtrúi og varasendi- herra við sendiráð íslands í Ósló 1998- 2001, formaður nefndar ráðu- neyta og Sambands íslenskra sveit- arfélaga um áhrif EES-samningsins á íslensk sveitarfélög 2001-2002, í EES-nefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, fuUtrúi íslands á fundum sveitarstjómarráðs Evrópu- sambandsins 2001-2002, í starfsleyf- isnefnd um alþjóðleg viðskiptafélög 2001-2002. Björgvin hefur setið í og veitt for- stöðu fjölda opinberra nefnda og set- ið í fjölda samninganefnda fyrir hönd íslands vegna viðskptasamn- inga við önnur ríki. Fjölskylda Björgvin kvæntist 12.12.1953 Dag- Fimmtugur Skúli Ólafsson myndlistarmadur í Vestmannaeyjum Skúli Ólafsson mynd- listarmaður, FífUsgötu 10, Vestmannaeyjum, er fimmtugur í dag. Starfsferill Skúli fæddist í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í barna- skóla og gagnfræðaskóla í Vestmannaeyjúm, stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands og lauk þaðan prófum frá graflkdeUd 1976 og stundaði siðan nám þar í eitt ár. Skúli starfaði á Steypu- stöð á námsárunum og vann við hænsnabú á Kjalarnesi. Hann hefur stundað myndlist í Vest- mannaeyjum frá því hann lauk námi en auk þess verið búsettur i Reykja- vik. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og víðs vegar um Evrópu. Þá hefur Fertugur Jón Óskar Sólnes rekstarhagfræöingur hjá Kaupþingi banka hf. Jón Óskar Sólnes, rekstrarhagfræðingur hjá Kaupþingi banka hf., Há- vaUagötu 34, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Jón Óskar fæddist í Kaupmannahöfn og ólst þar upp. Hann lauk við- skiptafræðiprófi frá Uni- versity of Maryland, stundaði nám i þjóðhagfræði við Feie Universitat í Berlín, nám í heimspeki við HÍ og lauk MS-prófi í rekstrarhagfræði frá Boston University. Jón Óskar réðst tU starfa hjá Rík- isútvarpinu 1986 og starfaði þar sem íþróttafréttamaður tfl 1990. Hann var fréttamaður í erlendum fréttum á fréttastofu ríkissjónvarpsms 1990-95 en er rekstrarhagfræðingur hjá Kaupþmgi banka hf. frá 2000. Þar kom hann á fót margvíslegri kynnmgarútgáfu um íslenskan fjár- málamarkað, einkum ætl- að erlendum fjárfestum. Auk þess ritstýrir hann ensku mánaðarriti um ís- lenskt hagkerfí og skulda- bréfamarkað, IceBonds, og vmnur að ýmsum hag- rannsóknum hjá Kaup- þingi. Eftir Jón Óskar liggur íjöldi fréttaskýringa og sjónvarpsmynda um alþjóðleg mál- efni svo sem Bræðravíg á Balkanskaga, um Króatíu 1992; Hörmungar á Homi Afriku, um Sómalíu, 1993; BUalestm tU Bíhac, um Bosníu-Hersegóvmu, 1994, Vor í Sarajevó, 1994; Hin vígvædda draumsýn, um Belgíu, 1994, og Risi á brauðfótum , um Sameinuðu þjóð- frnar og Bandarikin, 1995. Fjölskylda Jón Óskar er kvæntur Bergdísi EUertsdóttur, f. 25.10. 1962, sendi- ráðunaut hjá utanrikisráðuneytmu. Dætur Jóns Óskars og Bergdísar eru Salvör Sólnes, f. 26.3.1994; Katla Sólnes, 17.3. 1996. Systur Jóns Óskars eru Lára Sól- nes, f. 11.8. 1959, BA í sagnfræði og framkvæmdastjóri landsdeUdar Al- þjóða verslunarráðsins og Dansk-ís- lenska verslunarráðsms, auk ann- arra starfa hjá Verslunarráði ís- lands; Inga Björk Sólnes, f. 12.9. 1962, settur framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs íslands. Foreldrar Jóns Óskars em Júlíus Sólnes, f. 22.3.1937, prófessor i verk- fræði við HÍ og fyrrv. umhverfisráð- herra og alþm., og Sigríður María Óskarsdóttir, f. 18.3.1938, húsmóðir. Jón Óskar og tviburasystir hans, Inga Björk, verða við Miðjarðarhaf á afmælisdegi sínum en munu gera vinum og vandamönnum viðvart síðar. DV rúnu Þorvalds- dóttur, f. 1.4.1934, húsmóður. Hún er dóttir Þorvalds Ármannssonar verkamanns og Jónu Margrétar Jónsdóttur hús- freyju. Synir Björg- vins og Dagrúnar eru Þorvaldur, f. 8.7. 1953, sölu- maður, búsettur í Reykjavik; Guð- mundur, f. 5.8. 1954, myndlistar- maður, búsettur í Reykjavík en sambýliskona hans er Þóra Rósa Gunnars- dóttir og eiga þau þrjú börn; Björg- vin, f. 26.11.1955, myndmenntakenn- ari, búsettur í Finnlandi en eigin- kona hans er Pirjo Altonen; Þórir, f. 30.4. 1957, rafvirki, búsettur í Reykjavík en sambýliskona hans er Unnur Kristjánsdóttir og á hann fjögur böm og tvö stjúpböm; Rúnar, f. 23.2.1959, verkfræðingur og fram- kvæmdastjóri í Reykjavík en eigin- kona hans er Elín Traustadóttir og á hann tvö böm og tvö stjúpbörn; HUmar, f. 28.8. 1963, kennari og deUdarstjóri við VaUaskóla á Sel- fossi en eiginkona hans er Sjöfn Marvinsdóttir og eiga þau þrjú böm. Systkmi Björgvms eru Guðjón, f. 19.8. 1938, verkfræðingur í Reykja- vík; Sólrún, f. 31.5. 1941, húsfreyja í Reykjavík; Magnús, f. 1.7. 1943, vél- virki i Reykjavík. Foreldrar Björgvms: Guðmundur Marel Kjartansson, f. 28.9. 1900, d. 2.5. 1976, verkamaður í Reykjavík, og Katrm Jónsdóttir, f. 3.1. 1913, d. 23.1. 1986, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Kjartans, hann haldið fjölda einkasýninga hér á landi og erlendis. Hann á fjölda mynda á söfnum hér á landi, sem og á söfnum i Evrópu og í Bandaríkj- unum. Fjölskylda Skúli kvæntist 6.3. 1992 SUvíu Pranee Kimwom, f. 1.6. 1960, verka- konu. Hún fæddist í TaUandi en for- eidrar hennar, sem bæði eru látin, voru þar búsett. Skúli og SUvía skUdu. Systkmi Skúla eru Sjöfn Ólafs- dóttir, f. 7.10. 1938, d. 24.7. 1990, var húsmóðir í Vestmannaeyjum, var gift Trausta Marinóssyni sem emnig er látmn, kaupmanni og sjó- sjómanns og verkamanns í Kjart- anshúsi á Stokkseyri og síðar í Reykjavík, Guðmundssonar frá Björk. Móðir Guðmundar var Pálína Björnsdóttir, b. á Bakkarholtsparti í Ölfusi, Jónssonar, b. þar Jónssonar, vinnumanns á Kotströnd, Ólafsson- ar. Móðir Jóns á Bakkarholtsparti var Sigríður Eystemsdóttir. Móðir Bjöms var Ingigerður Ásbjömsdótt- ir, b. á Hvoli, Snorrasonar, og Guð- rúnar Magnúsdóttur. Móðir Pálmu var Þuríður Jónsdóttir, b. á Garð- stöðum á RangárvöUum, Jónssonar, og Ingibjargar Pálsdóttur. Katrm var dóttir Jóns, b. á Króki og á Hvoli, síðar sjómanns á Suður- nesjum og i Hafharflrði, Bjömsson- ar, og Júlíönu Guðrúnar Gottskálks- dóttur, b. á Sogni í Ölfusi, Gissurar- sonar, b. þar, Þórðarsonar. Móðir Gottskálks var Guðrún Guðmunds- dóttir. Móðir Júlíönu Guðrúnar var Salvör Ögmundsdóttir, b. á Bakka, Markússonar, og Guðrúnar Jóns- dóttur. Björgvm verður að heiman á afmælisdagmn. manni; HUdur Ólafsdóttir, f. 27.6. 1945, húsmóðir i Reykjavík en mað- ur hennar er Eyjólfur Lárusson, fyrrv. fiskmatsmaður; Eydís Ólafs- dóttir, f. 6.10.1948, húsmóðir á Rauf- arhöfn en maður hennar er Bergur Jón Þórðarson kennari; Bjarni Ólafsson, f. 13.11. 1954, símsmiður, búsettur í Reykjavík en kona hans er Signý Maja, af vestur-íslenskum ættum. Foreldrar Skúla voru Ólafur Jónsson, f. 12.12. 1911, d. 1984, plötu- smiður í Vestmannaeyjum, og k.h., Sigrún Lúðvíksdóttir, f. 9.4. 1916, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Skúli verður heima á afmælisdag- mn. Fertug Inga Björk Sólnes settur framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs íslands Inga Björk Sólnes, sett- ur framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs Islands, Framnesvegi 18, Reykja- vík, er fertug í dag. Starfsferill Inga Björk fæddist í Kaupmannahöfn og ólst þar upp. Hún lauk BA- prófl í stjómmálafræði og í frönsku við HÍ, stundaði nám við Freie Univeritat í Berlm og við Uni- versité Paul Valery, í Frakklandi. Inga Björk var framkvæmdastjóri Kvikmyndahátiðar í Reykjavík 1989, framkvæmdastjóri Listahátíð- ar í Reykjavík 1990, starfaði hjá FUmkontakt Nord í Kaupmanna- höfn 1991-93, var starfsmaður ís- lensku kvikmyndasamsteypunnar 1993-98 og var jafnframt fram- kvæmdastjóri í kvikmyndunum Bíódagar, 1994; Á köldum klaka, 1995, og Djöflaeyjunni, 1996. Hún var þá framkvæmdastjóri Kvikmyndaskóla íslands þar tfl hún réðist tU Kvik- myndasjóðs íslands 1999. Fjölskylda Dóttir Ingu Bjarkar Sólnes er Sigríður María Sigurðardóttir, f. 19.2. 1997. Systkmi Ingu Bjarkar eru Lára Sólnes, f. 11.8. 1959, BA í sagnfræði og framkvæmdastjóri landsdefldar Alþjóða verslunarráðs- ins og Dansk-íslenska verslunar- ráðsins, auk annarra starfa hjá Verslunarráði íslands; Jón Óskar Sólnes, f. 12.9. 1962, rekstrarhag- fræðmgur hjá Kaupþingi banka hf. Foreldrar Ingu Bjarkar eru Júlí- us Sólnes, f. 22.3. 1937, prófessor í verkfræði við HÍ og fyrrv. umhverf- isráðherra og alþm., og Sigríður María Óskarsdóttir, f. 18.3. 1938, húsmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.