Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.2002, Side 24
24
H&'ic) <* rb lct ö H>"Vr
LAUGARDÁGU R 28. SEPTEMBER 2002
Matur og vín
Umsjón
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
Lambalifur
Lambalifur er holl fæða þvíhún er afar auðuq af i/ítamínum og steinefnum, einkum
inniheldur hún mikið af A vítamíni oq járni. Sumir leqqja hana íbleqti ímjólk ísvo
sem klukkutíma fqrir eldun til að milda braqðið sem fellur ekki öllum ígeð. Til að
lifrin sé sem meqrust er hún léttsteikt eða qrilluð stutta stund en hún er eins oq
egq, harðnar eftir þvísem hún er elduð lengur. Lifur er qjarnan matreidd með lauk
oq jafnvel beikoni og þqkir sósan af henni afbraqð. Lifur er líka qóð íbuff. Þá er
hún hökkuð, ásamt lauk og blönduð með hveiti, eqgi og krqddi oq steikt á pönnu.
Lambalifur qetur líka notast ílifrarkæfu sem er krqdduð oq bökuð í vatnsbaði en
alqenqasta notkun lambalifrar hér á landi hefur þó líkleqa lenqst af verið t lifrar-
pqlsu oq flokkast slík matreiðsla undir „sláturqerð“. Þá er lifrin hökkuð, blönduð
með mjólk, rúqmjöli, haframjöli, salti oq mör, troðið íkeppi sem saumaðir eru úr
vömb og síðan soðin í tvo til þrjá tíma.
Ljúffeng ef hún er
lítið elduð
- segir Anna Vala Eyjólfsdóttir, matreiðslumaður á Þremur Frökkum
„Ég get ekki sagt að ég sé oft með lifur á borðum
heima en hún getur samt verið finasti matur ef rétt
er með hana farið,“ segir Anna Vala Eyjólfsdóttir,
matreiðslumaður á Þremur Frökkum. Hún kveðst
vilja gefa DV góða uppskrift að steiktri lifur. Bætir þó
við að lambalifur sé frekar erfitt hráefni því mörgum
þyki bragðið of sterkt og ýmsir hafi líka hvekkst
vegna þess að þeir hafi fengið hana ofsteikta og
ofsoðna. „Lifur þarf nefnilega svo litla eldun,“
segir hún.
Anna Vala er nýlega búin i námi við mat-
reiðsluskólann og segir að þar hafi verið
sérstaklega fjallað um lifur og unnið mark-
visst með hana til að fá hana ljúffenga.
„Lifur er auðvitað svo sérstaklega holl og
ódýr í innkaupum að einskis má láta
ófreistað til að gera úr henni góðan mat.
Það gengur ekki að þjóðin hætti að neyta
hennar bara af því að bragðlaukarnir mót-
mæli, þá fer hún svo mikilla bætiefna á
mis.“ segir hún.
Anna Vala lætur ekki sitja við orðin tóm
heldur býr til krassandi rétt úr þessu kjarngóða
hráefni. Hér kemur uppskriftin hennar og hún er
miðuð við ijóra.
Steikt lifur með rauðlauk og gráð-
ostasósu
800 a lifur
1 ferskur chilipipar
salt
pjpar
basilolía
Chili er skorið
smátt og lifrin
pipar og steikt aðeins,
hlið.
með
eina mínútu
með
oli-
unni. Þar
á er lifrin
sett, krydduð
chili, salti og
í senn á hvorri
Sultaður rauðlaukur
6 rauðlaukar
2 msk. svkur
1 msk. olía
1 dl balsamik
1 dl rauðvin
Rauðlaukurinn er skorinn í sneiðar og svissaður í
olíu i potti þar til hann er mjúkur. Sykri bætt í og
hann látirin leysast upp. Þá er balsamik og rauðvíni
bætt í og soðið hægt niður í ca 1/2 klukkustund.
Gráðostasósa
1/2 hvítur laukur
80 o aráðaostur
4 dl matreiðsluriómi
2 msk. ribsberiahlaup
1 dl vatn
salt
pipar
olía
Laukurinn er saxaður smátt og svissaður í potti.
Rjómanum bætt í og þá gráðaostinum, vatninu og
hlaupinu. Bragðbætt með salti og pipar. Soðinu af
lifrinni hellt saman við í lokin.