Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Blaðsíða 8
8______ Útlönd LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002 DV REUTERSMYND Slasaö barn flutt burt Sjúkraflutningamenn flytja slasaö barn frá verslanamiöstöö nærri Helsinki þar sem öflug sprenging varö fimm manns aö bana undir kvöld í gær. Tugir slösuöust. Fimm týndu lífi í sprengingu við verslanamiðstöð Fimm manns týndu lífi þegar sprengja sprakk í fjölsóttri versl- anamiöstöð í nágrenni Helsinki undir kvöld i gær. Að sögn finnskra yfirvalda slösuðust þrjátíu manns. „Fimm eru látnir og þrjátíp slas- aðir hafa verið fluttir á sjúkrahús á Helsinki-svæðinu," sagði Leif Jo- hansson, aðstoðarforstjóri neyðar- hjálpar í bæjarfélaginu Vantaa, viö fréttamenn í hinni risastóru Myyr- manni verslanamiðstöð. Seppo Kujala, aðcdvarðstjóri lög- reglunnar í Vantaa, sagði of snemmt að segja til um ástæður sprengingarinnar sem varð á annarri hæð verslanamiðstöðvar- innar. Hann sagði að ekki væri hægt að útiloka sprengju. Enn einn maður skotinn á færi í Bandaríkjunum: Talið að leyniskytt- an hafi drepið á ný Skeggrætt við veiöikofann Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Tony Blair, forsætisráðherra Bret- lands, ræddust viö um íraksmálið í og viö veiöikofa f gær. Leiötogarnir uröu ekki sammála. Rússlandsforseti lét ekki sannfær- ast í íraksmálinu Vladimír Pútín Rússlandsforseti hafnaði í gær málaleitunum Tonys Blairs, forsætisráðherra Bretlands, um að styðja harðorða yfirlýsingu Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um Irak. Þá vísaði hann á bug ásök- unum um að írakar réðu yflr gjör- eyöingarvopnum, sagði að Rússar hefðu ekki séð neinar haldbærar sannanir þar um. Eftir viðræðumar viö Blair úti- lokaði Pútín þó ekki að hann myndi styðja ásættanlegar aögerðir tU að tryggja að vopnaeftirlitsmenn SÞ gætu unnið starf sitt í írak á eðlileg- an hátt. Talsmaður Hvíta hússins sagði fréttamönnum í gær að bandarísk stjómvöld væm farin að undirbúa það sem koma skal eftir að dagar Saddams Husseins á forsetastóli í írak eru taldir. Borgaralegri stjóm yröu afhent völdin svo fljótt sem auðiö yrði eftir brotthvarf Saddams. Maður var skotinn til bana á bensínstöð í Virginíu skömmu eftir hádegið að íslenskum tíma í gær, á sama tima og lögregla í nágrenni Washington DC leitaði dyrum og dyngjum að leyniskyttu sem hafði þá orðið sjö manns að bana. Óttast er að sami maður hafl ver- ið aö verki í gær, þótt lögreglan í Virginíu segði enn of snemmt að segja til um það. Fómarlambiö var skotið við fjölfarinn þjóðveg nærri Fredericksburg, sunnan við Was- hington. „Við erum að svipast um eftir hvítum Chevy Astro sendibíl sem sást stefna í norður eftir þjóðvegi 1,“ sagði Lucy Caldwell, talsmaður lögreglunnar í Virginíu. Lögreglan fór þegar út á alla helstu vegi í nágrenninu og stöðv- aði alla hvíta sendibíla og önnur grunsamleg farartæki. Þremur akreinum vegarins frá Fredericks- burg til Washington var lokað vegna leitarinnar og varð af því mikið umferðaröngþveiti. Árásin í gær var sú íjórða sem átti sér stað á bensínstöð og þetta var í annað skipti sem byssumaður- inn lét til skarar skríöa aðeins örfáa metra frá lögreglustöð. Leyniskytt- an notar öflugan riffll til ódæðis- verkanna og hún velur fórnarlömb sín af handahófi. íþrótta- og menningarviðburðum sem áttu að 'vera um helgina hefur verið frestað af ótta við að REUTERSMYND Leitaö í hvítum sendibíl Grímuklæddur lögregluþjónn leitar í hvítum sendibíl á þjóövegi 95 í Springfield í Virginíu í gær, ekki langt frá þar sem enn einn maður var veginn úr launsátri. Taliö er aö leyniskytta sem leitaö hefur verið aö hafi veriö þar aö verki. leyniskyttan kynni að beina byssu sinni að mannfjölda eða skjóta á börn að leik úti við. Ekki var liðinn nema hálfur ann- ar sólarhringur frá því leyniskyttan drap sjöunda fórnarlamb sitt þegar hún lét byssuna aftur tala, ef gert er ráð fyrir að um sama skotmann hafi verið að ræða í gær. í öll skiptin hefur byssumaðurinn skotið fómar- lömb sín aðeins einu skoti. Mikill ótti hefur gripið um sig á þeim slóðum þar sem morðin hafa verið framin, enda aUa jafna rólegt í þessum úthverfum bandarísku höfuðborgarinnar. Sjá nánar um málið á bls. 12. Klaustursteinn (grár) kr. 1.590,- m2 stgr. (áður kr. 1.900) Klaustursteinn og vinna við lögn » frá kr. 4.390,- m2 stgr. , , ; | ^ ; i | v j jiíjL gplmtu/ m jjJ/jjjjíjJiajrjiJjjJ' Vj3S J fii'ö’jj’éjúuhij’ íjJ jJJi ifú l>$ jjiSl HELLUSTEYPA JVJ sala@hellusteypa.is • www.hellusteypa.is VAGMHÖFÐA 17 110 REYKJAVÍK SlMI: 587 2222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.