Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2002, Side 48
fe» 52
H e / c) a rb / cj ö H>"V" LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002
i mmmm
Umsjón
Kjartan Cíunnar
Kjartansson
Hreiðar Örn Zoéga Stefánsson
framkvæmdastjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík verður 40 ára á mánudaginn
►
Hreiöar Örn Zoega Stefánsson, framkvæmdastjóri
Fríkirkjunnar í Reykjavík, Hulduhlíð 40, Mosfellsbæ,
verður fertugur á mánudaginn.
Starfsferill
Hreiðar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í
Kleppsholtinu.
Hann lauk sveinsprófi í kjötiðn frá Iðnskólanum í
Reykjavík, lauk meistaraprófi i kjötiðn, stundaði
framhaldsmenntun í kjötiðnaðar- og matvælafræðum
við Slagteriskolen í Hróarskeldu og nám í félags- og
æskulýðsmálafræði á vegum dönsku kirkjunnar og
KFUM og KFUK í Danmörku.
Hreiðar var innkaupastjóri í Miklagarði, tollvörð-
ur i Reykjavík og á Keflavikurflugvelli, æskulýðsfull-
trúi viö Stormarkskirken í Nakskov, innkaupa- og
sölufulltrúi í Glóbus, verslunarstjóri KÁ í Vest-
mannaeyjum, æskulýðsfulltrúi Landakirkju í Vest-
mannaeyjum, framkvæmdastjóri Landssambands
KFUM og KFUK, umsjónarmaður safnaðarstarfs í Bú-
staðakirkju í Reykjavík, forfallakennari í Réttarholts-
skóla og er nú framkvæmdastjóri Fríkirkjunnar í
Reykjavík.
Hreiðar sat í stjórn skólafélags Iðnskólans í
Reykjavík, var gjaldkeri Iðnemasambands íslands,
sat í hússtjórn Karlakórsins Fóstbræðra, var formað-
ur KFUM og K í Vestmannaeyjum, formaður áfengis-
varnarnefndar Vestmannaeyja, varaformaður Ey-
verja, fulltrúi íslands í framkvæmdanefnd norræns
æskulýðsstarfs KFUM og K, stjórnarmaður í Lands-
sambandi KFUM og K, formaður sumarbúðarnefndar
ÆSKR, formaður Æskulýðssambands kirkjunnar í
Reykjavíkurprófastsdæmum, sat í yngri barna nefnd
fræðsludeildar þjóðkirkjunnar, barnaefnisnefnd þjóð-
kirkjunnar, í fræöslunefnd ÆSKR, í menntamála-
nefnd ÆSKR, í æskulýðsnefnd Kjalarnessprófasts-
dæmis, fulltrúi Þjóðkirkjunnar í framkvæmdanefnd
norræns samstarfs á barna- og æskulýðssviði og i
stjórn sjálfstæðisfélags Mosfellsbæjar.
í dag situr Hreiðar í stjórn KFUM og KFUK í Vest-
mannaeyjum, er gjaldkeri Landsambands KFUM og
KFUK, í æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis, er
varaformaður ættingja- og vinasambands Hrafnistu í
Reykjavík og situr í framkvæmdastjórn Kirkjugarða
Reykjavíkur.
Hreiðar hefur verið leiðtogi í barna og æskulýðs-
starfi kirkjunnar og KFUM og K frá 1979, bæði hér á
íslandi og i Danmörku, sinnti bamastarfi Breiðholts-
kirkju um árabil, endurbyggði upp starf KFUM og K
í Vestmannaeyjum, hefur haft umsjón með sumar-
mótum æskulýðsfélaga kirkjunnar í nokkur ár, var
mótstjóri og síðar framkvæmdastjóri Landsmóts
Æskulýðsfélaga kirkjunnar, hafði umsjón með vor-
dögum kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi, hefur
um árabil séð um ferðir unglinga á norræn æskulýðs-
mót KFUM og K, verið forstöðumaður í sumarbúðum
KFUM í Vatnaskógi, hafði umsjón með fermingar-
námskeiðum Landakirkju og í Vatnaskógi, var með
námskeið um einelti og áreiti í barna- og æskulýðs-
starfi kirkjunnar, hefur sungið viða s.s í Æskulýðs-
kór KFUM og K, karlakór Fóstbræðra, Kirkjukór
Breiðholtskirkju, Kirkjukór Landakirkju, Kirkjukór
Bústaðakirkju og í ýmsum kvartettum. Einnig starf-
aði hann um skeið í JC-hreyfingunni, í Sjálfstæðis-
flokknum og hefur starfað um árabil innan Frímúr-
arareglunnar á íslandi.
Hreiðar hefur samið og þýtt töluvert af kristilegu
barna- og æskulýðsefni sem notað er í barna-, æsku-
lýðs- og fermingarstarfi kirkjunnar víða á íslandi í
dag. Greinar hafa birst eftir hann í Æskunni, Morg-
unblaðinu, Viðförla, Bjarma og hinum ýmsu frétta-
blöðum um málefni barna, unglinga og kirkju.
Fjölskylda
Hreiðar kvæntist 21.8. 1999 Sólveigu Ragnarsdótt-
ur, f. 28.10. 1977, nema í sálfræði við HÍ og æskulýðs-
leiðtoga. Hún er dóttir Ragnars Sigbjörnssonar, f. 7.5.
1944, prófessors, búsettur í Mosfellsbæ, og Bjarnveig-
ar Höskuldsdóttur, f. 5.8. 1946, þroskaþjálfa.
Sonur Hreiðars og Sólveigar er Ragnar Bjarni
Zoéga Hreiðarsson, f. 22.10. 2000.
Hálfsystur Hreiðars eru Kristín Guðríður Stefáns-
dóttir, f. 5.4. 1942 en maður hennar er Geir Sigurðs-
son, f. 30.8. 1939, flugvélstjóri; Þuríður Margrét Ge-
orgsdóttir, f. 6.3. 1948, matargerðarkona og verkstjóri
í Vestmannaeyjum en maður hennar er Páll Róbert
Óskarsson, f. 10.6. 1946, húsgagnasmiður.
Alsystkini Hreiðars eru Vigdís Stefánsdóttir, f.
29.5. 1956, blaðamaður í Reykjavík og ritstjóri Æsk-
unnar; Gunnar Héðinn Stefánsson, f. 7.6. 1967, verka-
maður á Skagaströnd en kona hans er Málfríður Jó-
hannsdóttir, f. 24.2. 1957, húsmóðir; Ríkharður Jón
Stefánsson, f. 3.11. 1959, matreiðslumaður og sjómað-
ur í Vestmannaeyjum en kona hans er Matthildur
Einarsdóttir, f. 16.2. 1954, húsmóðir; Hildur Hrönn
Stefánsdóttir, f. 14.10. 1962, verkakona í Vestmanna-
eyjum en maður hennar er Óskar Elías Óskarsson, f.
17.4. 1955, framkvæmdastjóri í Vestmannaeyjum; Kai
Ágúst G. Stefánsson, f. 21.3. 1964, matreiðslumaður í
Noregi.
Foreldrar Hreiðars voru Stefán Agnar Magnússon,
f. 27.11. 1916, d. 9.9. 1974, matreiðslumaður, og Árný
Fjóla Stefánsdóttir, f. 9.12. 1923, d. 30.11. 1996, deildar-
stjóri.
Ætt
Foreldrar Stefáns voru Magnús Sigurður Magnús-
son, prentari og bíóstjóri, og Jóhanna Zoega Jóhann-
Tilboð
GENERAL
Jeppadekkjum
Verðdæmi miðast við 4 dekk undirkomin
Hjólbarðaverkstæði
Skeifan 5
Simi: 553 5777
Verðdæmi:
TR 30x950R15 55.968 stgr.
TR 31 x1050R15 Verð: 59.376 stgr.
TR 33x1250R15 Ve 69.040 stgr.
TR 245/75R16 Verð: 56.976 stgr.
Ýmsar aðrar stærðir í boði.
Sími: 567 4468
Tiiboð gildir meðan birgðir endast.
Tiiboð gildir miðað við stáifelgur.
Opið virka daga 8-18 Laug. 10-14
esdóttir, kaupamaður í Reykjavík.
Árný Fjóla var dóttir hjónanna Stefáns Guðnason-
ar, skósmiðs og verkstjóra hjá Reykjavíkurborg, eins
stofnenda hljómsveitarinnar Hörpu er síðar varð
Lúðrasveit Reykjavíkur, og Vigdisar Sæmundsdóttur
húsfreyju.
Hreiðar og Sólveig bjóða til morgunverðarhlað-
borðs í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3,
3. hæð, sunnudaginn 13.10. milli kl. 9.00 og 11.00. All-
ir ættingjar og vinir eru velkomnir.
B1
Laugard. 12. október
90 ÁRA
Fjóla Guðmundsdóttir,
Borgarbraut 65a, Borgarnesi.
85 ÁRA
Jósef Halldórsson,
Fannborg 8, Kópavogi.
Ragnheiður Jónsdóttir,
Klettahlíö 14, Hveragerði.
80 ÁRA
Tryggvi Benediktsson,
Skjólbraut la, Kópavogi.
75 ÁRA____________________
Björn Helgason,
Furugrund 54, Kópavogi.
Sigríður H. Jónsdóttir,
Lautasmára 24, Kópavogi.
60ÁRA
Auður Pedersen,
Melahvarfi 6, Kópavogi.
Ágúst Ingi Eyjólfsson,
Esjuvöllum 12, Akranesi.
Birna Björnsdóttir,
Funafold 55, Reykjavík.
Erlendur Egilsson,
Miðtúni 34, Reykjavík.
Reynir Hugason,
Smáratúni 3, Selfossi.
Sigríður Kristinsdóttir,
Þórufelli 20, Reykjavík.
Unnur G. Kristinsdóttir,
Lækjarseli 10, Reykjavík.
Örn Óskarsson,
Álfhólsvegi 38, Kópavogi.
50 ÁRA____________________
Ingibjörg Garðarsdóttir,
Gullengi 1, Reykjavík.
Jón Ragnarsson,
Vesturbergi 79, Reykjavík.
Maria Laura Barbedo Amaro,
Vesturbraut 2, Hafnarfirði.
Perla Hlíf Smáradóttir,
Miðholti 3, Selfossi.
Pétur Hauksson,
Vesturási 21, Reykjavík.
Rögnvaldur Þór Óskarsson,
Hlíðarvegi 48, Isafiröi.
Sigríður Lárusdóttir,
Aragerði 13, Vogum.
Sigþrúður Björg Axelsdóttir,
Flúöaseli 93, Reykjavík.
Snorri Ásgeirsson,
Auöarstræti 15, Reykjavík.
40 ÁRA____________________
Ásdís Jónsdóttir,
Reykjabyggð 1, Mosfellsbæ.
Ásta Katrin Helgadóttir,
Túngötu 11, Siglufiröi.
Bergdís Þóra Jónsdóttir,
Fannafold 190, Reykjavík.
Bima Sigfúsdóttir,
Húnabraut 1, Blönduósi.
Dóra Kolbeinsdóttir,
Skólavegi 45, Vestm.eyjum.
Elísabet Kvaran,
Seilugranda 8, Reykjavík.
Gunnar Ólafur Schram,
Smáratúni 27, Keflavík.
Ingibjörg Halla Hjartardóttir,
Freyjugötu 38, Reykjavík.
Jón Þór Ingólfsson,
Engihjalla 1, Kópavogi.
Katrín Sveinsdóttir,
Smyrlahrauni 52, Hafnarfirði.
Margrét Þorsteinsdóttir,
Hringbraut 85, Reykjavík.
Sigurður Einar Einarsson,
Bugðulæk 18, Reykjavík.
Skúli Arnarsson,
Hlíðarhjalla 55, Kópavogi.
Steinþór Hlöðversson,
Álfaskeiöi 24, Hafnarfiröi.
Sunnud. 13. október
95 ÁRA____________________
Ingimar Ástvald-
ur Magnússon,
húsasmíðameist-
ari. Hann dvelur
á hjúkrunar- og
dvaiarheimilinu Holtsbúð 87,
Garðabæ. Ingimar tekur á móti
ættingjum og vinum I Holtsbúð
nk. sunnud. kl. 15.00-17.00.
90-Ára
Valgerður Haraldsdóttir,
Fellaskjóli, Grundarfirði.
85 ÁRA____________________
Þórdís Þorgrímsdóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
75 ÁRA____________________
Gísli Ferdinandsson,
Lækjargötu 4, Reykjavlk.
60ÁRA
Cuiqin Hu,
Bólstaðarhlíð 42, Reykjavik.
Ellen E. Úlfarsdóttir,
Hagamel 47, Reykjavík.
Gisli Ingólfsson,
Ásgarði 77, Reykjavík.
GuðniJónsson,
Jaðarsbraut 35, Akranesi.
Gunnar Þ. Helgason,
Haðalandi 24, Reykjavík.
Halldóra Þorvarðardóttir,
Úthlíð 2, Hafnarfirði.
Hinrik Bergsson,
Austurvegi 4, Grindavlk.
Hrafn Sigurhansson,
Logafold 49, Reykjavík.
Sigríður Friöriksdóttir,
Torfufelli 31, Reykjavík.
Þuríður Sigurðardóttir,
Freyjugötu 37, Reykjavík.
50 ÁRA
Gunnar
Ragnarsson
lyftarastjóri,
Böðvarsgötu 6,
Borgarnesi,
varð fimmtugur I gær.
Kona hans er Guðbjörg Ingólfs-
dóttir matráðskona. Hann tek-
ur á móti gestum I Félagsbæ,
laugard. 12.10. kl. 20.-24.
Halldóra Jónsdóttir,
Löngumýri 28, Garðabæ.
Henrik Rudolf Henriksson,
Holtsgötu 1, Sandgerði.
Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir,
Þverholti 32, Reykjavík.
Karvel Hólm Jóhannesson,
Ásklifi 1, Stykkishólmi.
Rut Helgadóttir,
Litlabæjarvör 5, Bessastaðahr.
Sigurður Garöarsson,
Hásteinsvegi 20, Stokkseyri.
Sunna Kim du,
Vesturgötu 55, Reykjavík.
Þórdís Þórhallsdóttir,
Urðarstíg 11, Reykjavík.
40 ÁRA____________________
Bjöm Jón Jónsson,
Ægisíðu 92, Reykjavík.
Guðmundur Guðmundsson,
Gyðufelli 10, Reykjavlk.
Guðrún Harpa Vilhjálmsdóttir,
Einholti 2a, Akureyri.
Hjördís Rósa Halldórsdóttir,
Lindasmára 97, Kópavogi.
Katrín Gísladóttir,
Suöurbraut Sólnesi, Reykjavlk.
Magnús Bjarkason,
Nesbakka 3, Neskaupstað.
Margrét Eövaldsdóttir,
Norðurvöllum 12, Keflavík.
María M. Birgisd Olsen,
Sunnubraut 44, Keflavík.