Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 7
Ferðaskrifstofa Vestfjarðaleiðar er flutt að Hesthálsi 10, 110 Reykjavík, símar: 562 9950 og 587 6000. Netfang: info@vesttravel.is www.vesttravel.is St.Johfi/'s t KojhaAcu skemmtv- Oj t/ersUutarferð 21. - 24. nóvember St. John's er nútímaleg borg með litríka sögu sem bíður upp á fyrsta flokks þjónustu þar sem gefst einstakt tækifæri til að upplifa töfrandi blöndu gamla og nýja heimsins. Hún hefur síðustu árin orðið eftirlætisáningarstaður fjölda íslendinga í árlegum haustferðum Vestfjarðaleiðar. Mjög hagstætt að versla hvortsem það eru jólagjafirnar eða annað, því þarna eru glæsilegar verslanamiðstöðvar og allar helstu verslanirnar. Góðir veitingastaðir, einstök gestrisni, og írsk pöbbastemning. Hægt að velja um gistingu á tveimur afbragðs hótelum, Holiday Inn og Hótel Newfoundland. íslensk fararstjórn. Ýmis konar afþreying í boði m.a. skoðunarferðir innan og utan borgarinnar, leikhús og kvöldverður, heilsurækt í klaustri o.fl. Um helgina verður m.a. árleg risa jólaskrúðganga, jólamarkaður, handverksmarkaður og sjávarútvegssýningin Marine 2002 sem er sú stærsta á Atlantshafsströnd Kanada. Heimamenn munu að vanda taka með viðhöfn á móti farþegum Vestfjarðaleiðar í glæsilegri flugstöðvarbyggingu St. John's og ferðamálayfirvöld ætla að efna til sérststakrar mótttöku í nýrri jarðfræðimiðstöð á Signal Hill hæðinni. Um 3 klst. beint leiguflug með Atlanta kl. 9:00 á fimmtudagsmorgni og lent um kl. 9:30, en brottför heim kl. 18:00 á sunnudeginum og heimkoma um miðnætti þannig að dagarnir nýtast einstaklega vel. [ð s köttum frá ir. 46.90° ^ k 2 íherbergi0 . orUfsÁvís^ gilMr 5.000 kr. oqfjóUkyMur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.