Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Page 12
12
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002
Skoðun
DV
Hvaða sjónvarpsrás
horfir þú mest á?
Sævar Smári Þórðarson:
Skjá einn.
Elmar Kristjánsson:
Skjá einn.
Geirþrúöur Þorbjörnsdóttir:
Ríkissjónvarpiö.
Hulda Lára Kristmannsdóttir:
RÚV, ég hef ekki aöra stöö en mundi
eflaust horfa á aörar itka ef ég heföi
aögang aö þeim.
g-í
% f?
vt**.
Asdís Gunnarsdóttir:
Ég horfi mest á Sjónvarpiö.
Berglind Prunner:
Ég hugsa aö ég horfi nokkuö jafnt á
ríkissjónvarpiö og Skjá einn.
Kvótasamþ j öppunin
og atvinnufrelsið
Jótiann
Ársælsson,
þingmaöur Samfyik-
ingarinnar, skrifar:
Einar K. Guð-
fmnsson skrifar
grein í DV. 9 okt. í
henni berst hann
við ónafngreinda
andstæðinga um
orsakir þess að
kvóti safnast á fáar
hendur. Tilgangur
skrifanna er aug-
ljós. Hann er sá að
kenna andstæðing-
um núgildandi fyr-
irkomulags um sín
eigin verk sem eru að reyna að festa
einkaeinokunina í sessi.
Við síðustu kosningar lofuðu foringj-
ar stjómarflokkanna sátt um stjóm
fiskveiða. Þeir vissu fyrirfram að sú
sátt gæti aldrei orðið um óbreytt eign-
arhald útgerðarmanna á auðlindinni.
Þá ákváðu þeir að búa til sína eigin
sátt sem fólst í því að setja á mála-
myndaauðlindagjald einhvem tíma í
framtíðinni. Einar segir í greininni að
það gildi einu hvor leiðin hefði verið
farin gagnvart kvótasamþjöppun. -
Þetta er ótrúleg ósvífhi.
Munurinn á þessum tveim leiðum er
grundvallarmunur. Leið Einars og fé-
laga er leið einkaeinokunar, lokað kerfl
sérhagsmuna fyrir þá stóru. En leið
Samfylkingarinnar er leið atvinnufrels-
is þar sem allir sitja við sama borð.
Verði hún farin verður hægt að stofna
til útgerðar í sjávarbyggðum fyrir sjö-
falt lægri stofnkostnað en nú er vegna
þess að veiðiheimildimar yrðu á opn-
um markaði og það yrði einungis stofn-
kostnaður í skipum og búnaði og rekst-
ur fyrirtækjanna sem réði úrslitum um
hagkvæmnina.
í núgildandi kerfi kosta skip og bún-
aður það sama og áður en kvótakaupin
5 til 8-falt það verð. Þess vegna er ekki
fært að stofna til nýrra útgerða nú.
Það er ótrúlegt og í raun ömurlegt að
sjá hvemig þessi ágæti þingmaður
Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum hef-
Auðlindagjald eykur kvótasamþjöppun
Það «rétt s«m «wa mi
út úf ieióarð óta Qjoms
Kántsonaf sl. Uugardse
hér»OV aö upptaka auð-
UndaejaMs/vaOi-
teyfsöalds-ihvaöa
mynd scm er, eytuir sam-
þjówwn á kvóta»
W0u t* aeint ea
io Mtkwt-
m
U» *tk Jwi 3* Iwll f*
iMílvif öhií
áttl aá kaýja fram
,haj!r«ai«íuM
Htiktnutm vw riniiWfli
!**» w «r UÚklB 0*1 íð
wí&v <f. »» n*g> t.
a». Kv9 'm ótejAtimí. ih.it* vtk
dtta k*n> S «*kv»lteo «* foi
vujv.íu ti lií. ÞviþMf
teó (teí •» a* Þ*1 »Jd|>.
WKk»n teM*. &v,inn .*&#!■
SíiÆKtvúSSaMuMUía. AwKiftAe-
s»út Bjísei s*yðu
Tttttf aðÍPTðfr tea<« lil
tttftu I Hc Ayíi. fcteuwu
itn&kt tln* Uftkbm «kr
íd»s4bí jrðí *ð íS» trm-
iat* «sn »«*fi yrtii
tetev » S nktbtðí.
i wc-Wáí tiUts i Min
xtcui Jivar ii*sðín «r fer.* ttUxr
(:»» (MHB titomt
teíí> j«** lU S«*rsBé»s« SJU
,T(U l*u ttob'A UBétt t*l »*
kMíjM ið tote vrióUKÁteJðémr.
farrt *r»uA» riflÍA' *i
i rfW»
ijiwr*
I .'.Mío wwaAflQWM «3i
vwoí «»«ia rfdu'n . .
íria í»**» wwteswí wn MiaSíUfl «Stet)v*rra Wic*
....ie»fe4««r*r r*f« H wiwa* SwíW *J>
siótt. tnmt i kiii tr þwvK* wkuo ftr* »« i
brtr t*t *& terMúami tfitf
i **Jí««TÍ myirf * t-i j>ý*ir «wf rtii a* r*<-
:j4iarftw**j3<i w eramiu <*» te rfíP rft*! vU i» ©f h>
teí v*r alii fa irtí*w þíóftUu. Jwtó
íon vihMttunt l'ftínt (
nrfruiimi tigu t# ( detg
(i%ertnn mtgljátvni
fkxtum. Pvi var haldið
frvm ad fiik tu&i&xninj;
iitjgði ekkvrt. Rt$nden
hefur s$nt tínfíVfi)."
Engn £ni«WílU»broytl«í
Síilfta M « » vciui i
imvtír* tfnr
öftijd wr !í:i!
u*.a Kirfi ir* UW. »srf ft«s »«
wœfcift. h> sss ensósrB »Uks
i»«a|s&9 kx:;> rr.’iwí srt
KoSio ftré'
»19 ídlHIft ÍÍ-WJ f wteátóní
v» I ú*s «í «r
?«aa J*4 vc
>íilí áj»i: tíJwi
«o-n.v5*a vf^»í *j»s4.
í irunív»8*;»if««a fsífUi
*** j.rf?lötoí»Oi tii kn »> i»j« »* M *e« «8rfiU rC *» t«vw 5fci*>tste* rS; víó-e. K«.
Gftyi 4 l»> » wsa rfralui ftí wetm- t*V-ur»> *m> fiMAir KiM wrv
ttot ok fwö tirtacwktti* m*r HA *r taö rfA: r*Aftó kr-n** i
aí »Í «fóía v? I*í» trfs M4 «*> gncyMfd»íuv».«a> hsr í
ttíH *«u< vufl» j.'Ani’P *»<l Ufrr Steói t iió* M«
>wí *r «3 títo wsrwó »í v«9r** t3 )«*" - Víi»4<h«>» .................
«aesyóaiíí» m* A&uxó vmv g® »f «««1«.»»rf.*in
ar sunÞvrf.1 *5 rfgcwuu Œ tar toacrsw ites, w «nwr Ona»í
Jíseá
l_»^!vrir:
ísgi:
<8 iP wta »i»w**í wí!
tevi,- te iyi::i.*>-> x fobn Uswffltf Vé
Grein Einars K. Guðfinnssonar alþm. í DV 9. þ.m.
• „Tilgangur skrifanna er augljós“, segir m.a. í svari Jóhanns.
„Það er ótrúlegt og í raun
ömurlegt að sjá hvernig
þessi ágœti þingmaður
Sjálfstœðisflokksins á Vest-
fjörðum hefur gengið í lið
með þeim sjónarmiðum
sem munu leggja byggðar-
lögin þar í eyði. “
ur gengið í lið með þeim sjónarmiðum
sem munu leggja þyggðarlögin þar í
eyði. Fátt mun geta bjargað þeim
byggðum nema atvinnufrelsið í sjávar-
útvegi verði endurheimt. Það eina sem
getur komið í veg fyrir samþjöppun
veiðiheimilda er atvinnufrelsi. Að
jafna þessum tveim leiðum saman er
ekkert minna en ósvífið fals.
Málflutningur Einars og félaga geng-
ur út á það að leiðin sem þeir völdu
sjálfir sé einhverjum öðrum að kenna.
Þeir hafi neyðst tii að fara einhverja
leið sem þeir vildu ekki fara. Og svo
benda þeir ásakandi á einhverja aðra
og segja „sjáiði afleiðingamar; kvótinn
safnast á fáar hendur". Þeir eru sem
úifurinn í sauðargærunni. En það dug-
ar ekki, öll þjóðin sér höfuðtilgang fyr-
irkomulagsins sem Einar ver núorðið
með kjafti og klóm (öðru brá fyrir
áður). Hann er að festa fyrirkomulag í
sessi sem í er fólgin einkaeinokun út-
gerðarmanna á þjóðarauðlindinni.
Krafa Samfylkingarinnar er að eign
þjóðarinnar verði skilað til baka og að
komið verði á atvinnufrelsi. Fyrir-
komulagi þar sem allir sitja við sama
borð.
Sauðargæran fer Einari sérlega illa
vegna þess að hann ásamt fleiri Vest-
firðingum barðist gegn þeim ósköpum
sem eignarkvótakerfið hefur fært yfir
sjávarbyggðimar. En nú er hann geng-
inn í hitt liðið og farinn að vega að
þeim sem hann stóð með áður eins og
Víga-Styr forðum.
Aginn byrjar aöeins heima
Vilhjálmur Aifreðsson
skrifar:
Þann 8. október sl. las ég pistil
Garra í DV. Pistillinn hét „Forsætis-
ráðherra lamdi mig í hausinn", og
líklega byggður á viðtali sem haft
var við ráðherrann í blaðinu
nokkru áður. Nánar þekki ég ekki
til málsins. En eitt veit ég og verð
að tjá mig um: Við verðum að hafa
aga í þessu þjóðfélagi okkar. Það er
ekki gott mál að kennarar þurfi að
ala upp börnin, sem foreldrum
þeirra ber skylda til að gera.
Það hefur því miður tíðkast að
alltof mörg íslensk böm hafa þurft
„Það hefur því miður
tíðkast að alltof mörg ís-
lensk börn hafa þurft að
ala sig upp sjálf, haft hús-
lykil um hálsinn vegna þess
að foreldrar þeirra voru
daglangt í vinnunni. “
að ala sig upp sjálf, haft húslykil um
hálsinn vegna þess að foreldrar
þeirra voru daglangt í vinnunni.
Þegar ég var unglingur í skóla í
Skotlandi var leðurbeltinu beitt
daglega, og vel það. Hefði ég fengið
svo sem 1000 kr. fyrir hvert högg
sem ég fékk þá væri ég stórríkur í
dag. Ég veit hins vegar ekki hvort
ég er betri maður eftir.
Viðlíka afgreiðsla í íslenskum
skólum i dag myndi þýða algjöra
uppreisn meðal nemenda. Aginn er
þó eitt grundvallaratriða í lífi þjóða.
Og aginn byrjar aðeins heima, fylg-
ir síðan þeim sem með honum
þroskast æ siðan. - Þjóðfélagið nýt-
ur uppeldisins eða geldur. Og veld-
ur hver á heldur.
Tónninn gefinn
Enn og aftur máttu íslenskir knattspyrnuunn-
endur ganga niðurlútir frá Laugardalsvellinum
og sjónvarpstækjunum heima í stofu. íslendingar
töpuðu fyrir Skotum í fyrsta leik í undankeppni
Evrópumeistaramótsins sem fram fer í Portúgal
2004. Tapið kom ekki á óvart þó það hefði átt að
koma á óvart því fyrir leikinn voru íslendingar
taldir sigurstranglegri. En eins og alltaf þegar ís-
lendingar bera von um sigur í brjósti sínu snýr
landsliðið við þeim baki og tapar. Þetta gátu all-
ir sagt sér sjálfir fyrir leikinn en enginn hafði á
því orð. Því allir héldu að íslensku leikmennirn-
ir ætluðu að sigra Skota.
Ekkert svar
En leikurinn tapaðist ekki aðeins á vellinum
þar sem enginn virtist vilja sigur. Leikurinn tap-
aðist löngu áður en ilautað var til leiks. Berti
Vogts vann heimavinnuna sína. Herkænskan og
reynslan sagði honum að spá íslendingum sigri.
Innst innst inni hefur hann vitað að þar með
væri hálfur sigur unninn. Hann hafði áætlun
uppi í erminni sem var einíold og árangursrík.
Uppskeran var tvö mörk og verðskuldaður sigur.
Atli virtist hins vegar hafa hunsað heimavinn-
una og átti ekkert svar við leikskipulagi Skot-
anna. Var eins og hann hefði gert ráð fyrir því
að Berti Vogts kæmi til leiks með það eitt í huga
að fara af landi brot með eins nauman ósigur og
hægt væri, í besta falli jafnteíli. Átti Atli engin
svör, hvorki meðan leikurinn stóð yfir né eftir
leikinn. Atli hefur ekki góðu liði á að skipa og
ekki bætir úr skák að hann má ekki gera of
miklar kröfur til leikmanna sinna og hann má
ekki segja þeim til syndanna af ótta við að þeir
missi móðinn. Það var nógu eríitt að þversláin
þvældist fyrir, Skotarnir þvældust fyrir og út-
koman varð tóm þvæla. Og Skotarnir voru svo
ósvífnir að skora mark á undan okkur. Og það
snemma í leiknum. Hver á svar við slíkri
ósvífni? Ekki Atli og ekki íslensku leikmennirn-
Ekki þá bestu
Garri skilur ekki landsliðsþjálfarann. Hann
skilur ekki orðaflauminn sem átti að útskýra
hvers vegna við töpuðum fyrir liði sem allir
spáðu að við mundum vinna. Og Garri skilur
ekki hvemig landslið sem ætlar að komast í
fremstu röð knattspymuþjóða Evrópu í Portúgal
eftir tvö ár en berst í bökkum hefur efni á því að
nýta ekki sína bestu menn. Garri skilur ekki
hvernig hægt er að útloka menn fyrir það eitt að
hafa meiningar um hlutina. Garri hélt að við
þyrftum einmitt leikmenn með meiningar um
hlutina, þá skoðun að ekkert dugi nema sigur.
Menn sem eru gegnsýrðir af sigurvilja. Garri
kvíður leiknum á miðvikudag. Hann er að missa
móðinn en heldur þó í það hálmstrá að þar sem
íslendingar gera sér litlar vonir um niðurstöð-
una geti allt gerst.
Ctikffl
Islensk raforka
Eftirsótt og nýt-
ur enn viröingar.
Flytjum út
raforku
Marteinn hringdi:
Greint hefur ver-
ið frá því, m.a. í DV,
að hafln hafl verið
hagkvæmniathugun
á þvi að legga
rafstreng milli Is-
lands og Noregs í
samstarfi við norska
ríkisolíufélagið og
hugsanlega fleiri
norska aðila. Þama er Landsvirkjun að
baki en framkvæmdir verða líklega
ekki að veruleika fyrr en eftir þennan
áratug, a.m.k. Þetta er verkefni sem mér
flnnst að eigi að skoða sem fyrst vand-
lega og með jákvæðum hætti vegna þess
að senn kunna að koma fleiri orkugjaf-
ar sem eru ekki enn i umræðu meðal al-
mennings, aðeins í tækni- og vísinda-
geiranum. Raforkan er okkar eina afl
sem enn nýtur virðingar og aðsóknar og
það eigum við að nýta okkur. Útflutn-
ingur á raforku hlýtur þvi að vera veru-
lega góður kostur.
„Sparisjóöafjöl-
skyldan“
Magnús Halldórsson skrifar:
Óstöðvandi fréttir um SPRON, Kaup-
þing og Frjálsa hárfestingarbankann,
leiða hugann að því hvort hér sé komin
upp einhvers konar „Sparisjóðsfjöl-
skylda", sem veltir milljörðum króna
um þjóðfélagið. Manni kemur í hug
Soprano-fjölskyldan sem er svo vinsæl
sjónvarpsþáttaröð víða. En ílest er þetta
orðið óskiljanlegt; Kaupþing selur
SPRON Frjálsa fjárfestingarbankann
fyrir nokkra milljarða, sparsjóðsstjóri
SPRON er jafnframt stjómarformaður
Kaupþings og Kaupþing kaupir eitt
ákveðiö svið Fijálsa hárfestingarbank-
ans. Og svo er sparisjóðsstjóri SPRON
felldur úr stjórn Sambands íslenskra
sparisjóða! Átökin magnast því enn inn-
an „Sparisjóðafjölskyldunnar" og viö
fylgjumst spennt með.
Jónínu í annað
sætið
Hannes Jónsson skrifar:
Ég er ekki i vafa
um að Jónína Bjart-
marz, 16. þingmaður
Reykjavíkur og í
ööru sæti Fram-
sóknar í borginni, er
einhver frambæri-
legasti þingmaður
flokksins. Hún er
lögfræðingur að
mennt og er rökfóst
í sínum málflutn-
ingi. Auk þess sem
hún er glæsileg
kona sem hefur geislandi yfirbragð. Ég
yrði ekki hissa þótt hún yrði í næstefsta
sæti hér í Reykjavík í prófkjöri flokks-
ins. Framsóknarflokkurinn þarf einmitt
á fulltrúum sem Jónínu aö halda.
íslenski herkostn-
aðurínn
Rúnar Þór Hallsson skrifar:
Jónína Bjart-
marz alþm.
Frambæriieg-
asti þingmaður
Framsóknar-
fiokksins, aö
mati bréfritara.
Mikið er rætt um vöntun á fjármagni
til velferðarmála, t.d. sjúkrahúsa, aldr-
aðra, öryrkja og annarra láglaunahópa,
sem þurfa sárlega á því að halda. Islend-
ingar og hinar Norðurlandaþjóðirnar
eru með svipaða skattlagningu á hvem
íbúa. En - hinar Norðurlandaþjóðfrnar
greiða tugi milljarða i kostnað til her-
mála og vama löndum sínum og heijum
sem þær halda úti. ísland greiðir ekki
krónu til þessara mála. Spuming; Hvað
verður þá um íslenska herkostnaðinn?
Fróðlegt væri að fá vitneskju um þetta
frá einhveijum sem kann að tayfja
þetta til mergjar. - Ekki bara með því að
slá því fram að velferðarmálin séu nú
„okkar herkostnaður" o.s.frv.
WTzmmmm
Lesendur geta hringt allan sólarhring-
inn í síma: 550 5035.
Eða sent tölvupóst á netfangið:
gra@dv.is
Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV,
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík.
Lesendur eru hvattir til að senda mynd
af sértil birtingar með bréfunum á
sama póstfang.