Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Robbie Williams bauð ástinni sinni út á lífið: Rachel súrari en versta súrmjólk íslandsvinurinn Robbie Williams bauö nýsjálensku ofurfyrirsætunni Rachel Hunter út á lífið um daginn og átti aö það aö vera eins konar op- inber ástarjátning af hans hálfu. En þegar til kom var Rachel svo súr á svipinn að dugað hefði til að breyta nýmjólkurpottinum í súrmjólk. Robbie bauð Rachel að sjá sýn- ingu á söngleiknum Rocky Horror Show í bænum Bromley í Kent þar sem félagi íslandsvinarins, Jon- athans nokkur Wilkes, fór með aðal- hlutverkið. Það verður víst að segja blessaðri Rachel það til vorkunnar að Bromley þykir víst ekki æsiiegasti staðurinn í riki Bretadrottningar. Rachel var sem sé súr á svipinn frá því hún steig út úr bílnum við leikhúsið. Hún strunsaði fram hjá ástmanni sínum og lét sem hún sæi ekki fjöldann allan af aðdáendum sem komnh’ voru til að hylla skötu- hjúin. Ekki batnaði ástandið á fyrrum frú Rod Stewart eftir að inn í Churchill-leikhúsið var komið. Reyndar má segja að þetta hafi ver- iö eins og í ævintýrunum: Eftir þvi sem Robbie skemmti sér betur og brosti breiðar þeim mun fýldari varð Rachel. „Það var alveg greinilegt að Rachel hafði engan áhuga á að vera þama,“ sagði njósnari breska blaðs- ins Mirror. „Hún var illileg á svip- inn og yrti varla á Robbie.“ Okkar maður lét hins vegar sem ekkert væri, nema þá að hann hafi ekki áttað sig á hvað klukkan sló. En allt er gott sem endar vel. Rachel tók gleði sína á ný áður en yfir lauk, að sögn viðstaddra, það er að segja þegar hún settist inn í bíl- inn til að halda aftur heim. Ekki beint skemmt Ofurfyrirsætunni Rachel Hunter var ekki skemmt þegar Robbie Williams fór meó hana i leikhús. REUTERSMYND Sumarkjólar frá Fatimu Portúgalska tískudrottningin Fatima Lopes sér fyrir sér aö svona geti evr- ópskar þokkadísir klæöst í hlýindunum á sumri komanda. Kidman og Crowe eru par Andfætlingamir Nicole Kidman og Russell Crowe eru víst nýjasta parið í Hollywood, ef marka má nýj- ustu tíðindin vestan úr heimi. Skötuhjúin hafa þó gert aUt sem í þeirra valdi hefur staðið tU að fara leynt með. Þau Nicole og RusseU hafa hist á laun hér og hvar um heiminn að undanförnu. Fyrsta leynUega stefnumótið var í Los Angeles þar sem Nicole var við upptökur á myndinni Cold Mountain þar sem hún leikur á móti Bretanum Jude Law. Nýlega flaug RusseU svo tU Rúmeníu tU að hitta elskuna sem dvaldi þar í bænum Potikgrafu. iðnaðarlmrðir Smíðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur Gluggasmiðjan hf " Viðathöfóa 3, S.S77-S0S0 Fax:S77-S0Sl HiPónus m Porsteinn Garðarsson KAtsoosbrflirt S7 • 200 KOpflvoo! Simi: 554 2255 • Bil.S. 896 5800 RÖRAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir i lögnum. LOSUM STIFLUR UR Vösfcum Nidurfolium O.fl. WSS, 'ti!... 'fVZTTZZ ' 15 ÁRA REYNSLA MEINOYRAEYÐING VISA/EURO vÖNDUÐ VINNA Hitamyndavél Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön viia / nm o Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Fjariægi stíflur úr w.c., handlaugum, baðkörum & frárennslislögnum. g vwÁakM iiiP Hreinlæti & snyrtileg umgegni - Steypusögun Vikursögun 'Attt múrbrot Smágröfur Malbikssögun Hellulagnir í Kjarnaborun \ Vegg- & gólfsögun : Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsia Lipurd STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT ^ 577 5177 Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 ksj Bílasími 892 7260 Vertu í beiisiu sambandi viö þjónustudeiídir D\/ 550 5000 II ER AÐAL/MUMERIÐ ■ Auglýsingadeild 550 5720 Drei/ing 550 5740 Þ>j ó n u s t: u d e i I d 550 5780 Ljósroynd;adeild 550 5840 íþróttadeild 550 5880 FlARLÆfiJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- föllum. Viö nolum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON TSf 568-8806 • 896-1100 KROKHALS 5 sími: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir hurðir ER SKOLPID BILAD ??? TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI 877 5177

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.