Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Page 25
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 DV 49 - Tilvera 11 f iö E F T I R V I N N U •Krár BHaukurinn med uppistand á Vídalín Uppistandarinn Haukur Sigurðsson ver&ur á Vídalín í kvöid og gerir grin að ýmsum hlutum sem betur mættu fara í þjóðfélaginu. Haukur tók þátt I keppninni fyndnasti maður islands í fyrra og lenti þar í ööru sæti en hann er einnig þekktur fyrir að vera með dagskrárliðinn „Haukur í horni" á Skjá einum. í uppistandi sínu fjailar Haukur m.a. um: eiturlyf, forvarnir, sambönd og sambandsslit. Verið mætt fyrir kl. 22 ef þið viljið heyra í Hauknum. •Sveitin ■Hrólfur og Blue Brazil } Hveragerði Harmonikuleikarinn Hrólfur Vagnsson er á ferð um landið ásamt 5 tónlistarmönnum sem skipa hljómsveitna Blue Brazil. Þar má finna þýska og þrasilíska tónlistarmenn. í kvöld halda þeir tónieika á Café Róm f Hverager&i og hefiast þeir kl 21. IlrGLEIIUK •Leikhús BÞetta mánaðarlega hiá Hugleiki Hugleikur er með fjóra einþáttunga og eitt örleikrit í Kaffileikhúsinu í kvöld. Sýningin hefst kl. 20. Leikfélagið státar af öflugu höfundarstarfi en félagið hefur frá fýrstu tíð sýnt verk skrifuö af félagsmönnum. Leikstjórn er einnig í höndum félagsmanna en undanfarin ár hefur hópur Hugleikara sótt námskeið í leikstjórn i Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga sem starfar í Svarfaðardal á hverju sumri. Dagskráin hefur hlotið nafnið .Þetta mánaðarlega" enda er ætlunin að flytja aðra slíka dagskrá i nóvember, þar sem sex önnur ný verk verða flutt. í desember verður síðan hefðbundin jóladagskrá félagsins. •Fyrirlestrar MMígren og slökun Kl. 20 flytur Oddi Erlingsson sálfræðingur fyrirlestur i safna&arsa! Háteigskirkju um gildi slökunar í meðferð á migreni og spennuhöfuöverk og kynnir ýmsar slökunaraðferðir. Fyrirlesturinn er á vegum mlgrensamtákanna sem hafa fræösluerindi um mígren á staðnum. •flyndlist ■færevsk og eistnesk list í Hafnarborg, listastofnun Hafnarfjarðar, eru tvær sýningar í gangi. Annárs vegar er um að ræða sýningu með verkum fjögurra eistneskra listamanna og hins vegar er um að ræða sýningu færeysks málara sem nefnist Tróndur Pétursson en verkið hér fyrir neðan er eftir hann. Lárétt: 1 stórgerð, 4 krafts, 7 sverð, 8 ker, 10 bikkja, 12 stúlka, 13 vel- megun, 14 hræðsla, 15 umboðssvæði, 16 pár, 18 dreitils, 21 áform, 22 hest- ur, 23 nudda. Lóðrétt: 1 jarðsprunga, 2 keyrðu, 3 nákvæmi, 4 sneið, 5 hreyfing, 6 lækk- un, 9 tákn, 11 karlmanns- nafn, 16 reik, 17 ánægð, 19 flfl, bruðla. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Það skemmtilega við íslandsmót skákfélaga er að þar mæta margir ólíkir skákmenn, ungir sem aldnir. Guðlaug vakti ung athygli fyrir mikla skákhæfileika en hún sneri sér að læknisstörfum og hefur ekki mikinn tíma aflögu frá stóru heimili auk starfsins. Og Rúnar Berg teflir allt of sjaldan líka en hann hefur mikinn áhuga á skákþrautum og þvl sem er óvenjulegt í skáklistinni. En að vera sjómaður á frystitogara gefur óreglu- legan frítíma svo að skákin situr þar á hakanum. En skák þeirra varð bráðskemmtiieg og Guðlaug lagði meistara Rúnar með hans eigin vopn- um. Það er spuming hvort Guðlaug er ekki ennþá snjöllust islenskra kvenna i skákinni!? Hvitt Guðlaug Þorsteinsdóttir Svart: Rúnar Berg Mótbragð Albins. íslandsmót skák- félaga 2002-03 Reykjavik (3), 2002 1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. a3 Bg4 6. Bf4 Rge7 7. Rbd2 Rg6 8. Bg3 De7 9. Da4 0-0-0 10. 0-0- 0 Kb8 11. h3 Bxf3 12. gxf3 Rcxe5 13. f4 Dd7 14. Db3 Rc6 15. Bg2 Rge7 16. Rf3 f6 17. Rxd4 Ra5 18. Dc3 Da4 19. Re6 Hc8 20. Rc5 Dxc4 21. Dxc4 Rxc4 22. Bxb7 He8 23. Bf3 Rf5 24. Ra6+ Kc8 25. Hd3 Bd6 26. Hc3 Rb6 27. Hdl h5 Stöðumyndin. 28. e4 Kb7 29. Rb4 Rxg3 30. e5+ Kb8 31. exd6 Re2+ 32. Bxe2 Hxe2 33. Hxc7 1-0 Lausn á krossgátu eos oz Tue 61 ‘l®s il ‘J?J 91 ‘-ibuq n ‘fM-iaui 6 ‘3js 9 ‘ibj s ‘unjjoapQe f ‘tjsejuuoj g ‘05(9 z ‘eS 1 ijjqiqo'T BOIU £3 ‘ijoj zz ‘unpæ iz ‘si?j 81 ‘ssii 91 ‘juie si ‘IJJO n ‘Jiicj gj ‘ireui zi ‘3oip 01 ‘mure 8 ‘bqioji l ‘sjjb j ‘joiS 1 :jj9ipq Dagfari Þegar okkur líður vel Hver segir að yður eigi að llða vel? Svo er hermt að Vilmundur Jónsson landlæknir hafi sagt við gömlu konuna sem talaði um aumleika sinn og þá kvilla sem hún fann fyrir í öllum skrokkn- um. Með öðrum orðum þá var speki Vilmundar sú að sjúkdómar gætu undir vissum kringumstæð- um verið eðlilegt ástand. En lít- um við svo á nú um stundir? Tök- um við kannski þann pól í hæð- ina að það sé alvarlegur geðsjúk- dómur að okkur leiðist stöku sinnum og verðum pirruð á öllu og öllum. Þunglyndi eða kannski geðhvarfasýki er hins vegar allt annar handleggur. Svo við kom- um með aðra samlíkingu. Er rign- ing óeðlilegt veður og sólskin eðlilegt. Hvar er markalína þess sem er 1 lagi - og síðan úr lagi gengið? Málsmetandi læknir kveður sér hljóð í sunnudagsblaði Moggans og segir sjúklinga vera búna til. Fjölmiðlar séu mataðir á upplýs- ingum um nýja kvilla - og tíund- að sé hversu útbreiddir þeir séu. Lyfjaneysla aukist og reynt sé að skapa ótta. Ráða má f orð læknis- ins að markaðshugsunin ráði og ríki ofar hverri kröfu í heilbrigð- ismálum. En hvenær erum við veik - og síðan aftur heilbrigð? Mælikvarð- inn þar um er afstæður. En meg- inmálið hlýtur væntanlega að vera að öll verðum við að rækta með okkur gagnrýna hugsun - og sjálf getum við oft fundið á eigin skinni hvort heilsufar okkar sé í lagi eða ekki. Fyrir svo utan að góður göngutúr, sundsprettur og hollur matur getur oft haft afgerandi þýð- ingu varðandi heilsufar svo okkur líði vel - rétt eins og Vilmundur spurði hvort væri eðlilegt. Sigurdur Bogi Sævarsson blaðamaður Hinn goðlatlegi dr. Pjétur óautur Foretöðumaður Taugaskurðstofu- deildar, dr. Cecil Tremens Háskólinn í Hrútavík reynir að ba?ta fyrir tækjaskortinn... Fyrst 6Ótthreinsið þið sárið og síðan drepið þið hasnu. drekkið blóð hennar og farið með basnina á síðu tvö. Bg meina í alvöru. Hversu margir skólar hafa sinn eiginn útfararstjora? begar ég varí ) Kalkútta árið J ~J92S í í glas? // LíffrasSi 101 KFS/0*»lr K O Var erfitt að koma kettinum út? Ástarsaga: 12. kafli begar hinn stórglæsilegi yfirmaður ðtcfán sá brjóstaskoruna á önnu fann hann fyrir mlklum hita... a&e-H6e Eg á aldrel eftir að geta samið ástar- sögur ef ég fer alltaf að hlæja elns og fífl þegar ég byrja að skrifa!! ' r.. W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.