Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Side 30
54 _________________________MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 Tilvera DV Ríkt pakk og fátækt Senn lýkur sjónvarpssendingum frá Braithwaite-fjölskyldunni í Leeds. Á timum ótrúlegrar græögi er fróðlegt aö sjá þessa sjónvarpsstúdíu af v mislukkuðu fólki sem upplifir það að eignast rúma 5 milijarða króna - lifa um stimd í vellystingum praktuglega en missa síðan hvert penni aftur. Gall- inn við að vera skyndilega ógeðslega ríkur er sá að eiga á hættu að verða ömurlega fátækur aftur. í þessum þætti kynnumst við ýms- um vandamálum: peningaleysi, ríki- dæmi, lesbískum dætrum, geðveikum karlmönnum, drykkjuskap, slóttug- heitum og græðgi. Já, vel á minnst. Þessi þáttur er helgaður þessum mannlega veikleika, græðginni. Fyrir meðalmenn vaknar önnur kennd, öf- undin, þegar ríka pakkið með millj- arðana missir þá. Upp kemst að ólög- ráða dóttir hafði keypt lottómiðann og _ dómari dæmir fólkið til að skila millj- örðunum og öllu góssinu. Eftir stend- ur fólkið hálfu verr en áður. Þessi framhaldsþáttaröð á RÚV hef- ur marga kosti þrátt fyrir að vera orð- in að sápu og súkkulaði fyrir alllöngu síðan. Eftir er einn þáttur. Höfundur- inn hefur nokkrar leiðir til að velja og verður spennandi hverja þeirra hann velur til að Ijúka þáttunum. í þessum þáttum kemur í ljós snilld breskra kvikmyndaleikara. Þeir eru best skólaðir allra leikara. Nægir þar að nefna húsmóðurina ljúfu, Alison, sem ~v Amanda Redman leikur, og hennar trítilóða ektamann, David, sem Peter Davison leikur af krafti. Melluna Meg- an leikur Julie Graham og er snjöll. Dætumar þrjár eru hver annarri betri. Fjölskyldan Braithwaite er átakan- leg - jafnt í ríkidæmi sem fátækt. SmÚRR^ BÍÚ Miðasala opnuð kl. 15.30.<^^'”UGS HUGSADU STÓRT JENNI a r>vi\ Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar- henni ekki að lifa án hans. Maanaöur spennutry „Sleeping With the Enemy". Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 ir 15 þusund ahorfendur SANOLER Sýnd í Lúxus kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Nicholas Cage hefur aidrei verið betri! Sannsöguleg stórmynd um mögnuð striðsátök. Missið ekki a þ e s s a r i ! Sýnd kl. 8 og 10.50. 15, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. □□Dolby /DDJ ihx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is REbnBobiRn SIMI 551 9000 JENNIF Hvernig flýrðu þann sem þekkir þig best? Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar leyfir henni ekki að lifa án hans. Magnaður spennutryllir í anda „Sleeping With the Enemy". Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. B.i. 16 ára. Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Sannsöguleg stórmynd um niögnuð stríðsátök. Missid ekki af þ e s s a r i ! Sýnd kl. 7 og 10. Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 10.10. M/ísl. tali kl. 6. Sýnd kl. 6. AKSJÓN 20.45 22.25 " ■ „-4 i BÍÓRÁSIN 21.40 t þættinurrr veröur fjallaö um nýja fílateg- und, róöur á gervlflúöum, sparneytna blf- relö og rann- sóknlr á öldn- um trjám. lim- sjón. Slgurður H. Richter. INýjasta tækni |og vísindi 06.58 Island í bítlö. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 í fínu forml. 09.35 ísland í bítib. 11.15 Oprah Winfrey. 12.00 Nelghbours (Nágrannar). 12.25 í fínu forml (Þolfimi). 12.40 Normal, Ohio (11.12). 13.00 Everest. Áhugaveröur og fræöandi þáttur um Ever- ; est. 1 13.45 Titanlca (Á slóöir Titanic). ) 14.50 Eric Clapton. 15.35 Klng of the Hill (22.25). 16.00 Drekaflugurnar. 16.25 Litlu skrímslln. 16.50 Sesam, opnlst þú. 17.20 Neighbours (Nágrannar). 17.45 Ally McBeal (18.23). 18.30 Fréttlr Stöövar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttir og veöur. 19.30 Just Shoot Me (3.22). 20.00 Dawson's Creek (7.23). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttlr. 21.00'Oz (3.8) Stranglega bönn- uö börnum. 21.55 Fréttlr. 22.00 Mótorsport. 22.25 Boogle Nights (Villtar nætur). 24.55 Ally McBeal (18.23) (The Obstacle Course). 01.35 ísland í dag, íþróttir og vebur. 02.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. Ef þú kauplr elna plzzu, stóran skammt af brauðstöngum og kemurog sœklr pöntunina fcerðu aðra plzzu afsðmu stcerð frfa. Þú greiðlr fyrlr dýrarl plzzuna. Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut • Clldlr ekkli hclmscndlngu 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Uf í Orölnu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um trúna og tllveruna. Friörik Schram. 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. __ - PfW 533 2000 # Veldu botnlnn * 18.15 Kortér. Fréttir og Sjónarhorn (endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 Face. Bresk bíómynd. Bönnuö börnum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). 06.00 Miracle on the Mountain. 08.00 The Straight Story. 10.00 Paulie. 12.00 Shanghai Noon. 14.00 The Stralght Story. 16.00 Paulle. 18.00 Shanghai Noon. 20.00 Mlracle on the Mountain. 22.00 Chlll Factor. 24.00 Perfect Storm. 02.05 Eruption. 04.00 Chill Factor. "Z 1 Sumariö 1991 lagöl alþjóölegur lelðangur visindamanna upp í för á slóöir Tltanlc sem llggur á fjögurra kílómetra dýpl í Atlantshafl austan vlð Nýfundnaland. Kvlkmyndageröarmab- urinn Stephen Low slóst í för meö hópnum vopnaður tólum og tækjum sem geröu honum kleift aö festa Tltan- ic á fllmu á ógleymanlegan hátt. 16.40 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.00 20.20 20.45 21.40 22.00 22.15 23.00 23.25 23.45 Helgarsportlö. e. Lelöarljós. Táknmálsfréttlr. Myndasafnlö (1.30). Pekkóla (11.13). Fréttir, íþróttlr og veöur. Kastljósið. Frasier (195.218). (Frasier). Bandarísk gamanþáttaröö meö Kelsey Grammer í aöal- hlutverki. Nýgræöingar (2.22). (Scrubs). Grikkland hiö forna (2.3) (The Greeks - Crucible of Civilization). Nýjasta tækni og vís- Indi. Tiufréttir. Launráö (4.22) (Alias). Bandarísk spennuþátta- röö um Sydney Bristow, unga konu sem er í há- skóla og vinnur sérverk- efni á vegum leyniþjón- ustunnar. Aöalhlutverk. Jennifer Garner, Ron Rif- kin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey.Victor Garber og Carl Lumbly. Spaugstofan. e. Kastljóslö. e. Dagskrárlok. Ally og Larry berjast í réttar- salnum f máll þar sem kona hefur kært skjól- stæölng Allyar fyrir aö villa á sér heimlldlr en þau kynntust á Netlnu. Áhrlfarfk mynd sem fjaliar um líf nokkurra klámmynda- geröar- manna og drenglnn Eddle sem þelr flnna á dlskótekl og gera aö klámmynda- stjörnu. Abalhlutverk: Burt Reynolds, Julianne Moore, Mark Wahlberg. Lelk- stjórf: Paul Thomas Anderson. 1997. Stranglega bönnub börnum. Nygræðingar Bandarísk gamanþáttaröð um læknanem- ann J.D. Dorlan og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir i. Á spítalanum eru sjúkllngarnir furöuleglr, starfsfóiktb enn undartegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk. Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenklns, John C. McGinley og Judy Reyes. Helmlldamyndaflokkur um blóma- skeiö Grikkja á 4. og 5. öld fyrlr Krlst þegar grunnur var lagöur aö nútimavís- Indum og helmspekl, lýöræölö kom til sögunnar og sígild listaverk voru sköp- uð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.