Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Blaðsíða 30
30
■fc Tilvera
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002
DV
Kolbrún
Bergþórsdóttir
skrifar um
fjölmiöla.
ölmtðfavaktin
Fyrirgefning
og vond list
Björgólfur Guðmundsson var í
viðtali við Snorra Má á Stöð 2.
Björgólfur er greinilega maður í góðu
andlegu jafnvægi og virðist ekkert
erfa við nokkum mann. Þegar ég sá
mynd af honum og forseta íslands
varð mér hugsað til þess að Greifinn
af Monte Christo sneri aftur til að ná
fram hefndum á þeim sem komu
honum í fangelsi en Björgólfur snýr
aftur og blandar geði við menn sem
brugðu fyrir hann fæti. Svona geta
dauðlegir menn haft betra hjartalag
en skáldsagnahetjur.
Fréttir af leyniskyttunni í
Bandarikjunum verða til þess að
maður fer að velta fyrir sér
skuggahliðunum á mannlegu eðli.
Þetta eru ekki bjartsýnar hugsanir.
En sennilega hefur maður gott af því
að velta fyrir sér hvað það er sem
gerir fólk að villidýrum. Verst að
maður kemst sennilega aldrei að
niðurstöðu.
Fór á opnun á Camegie-sýningunni
í Hafnarhúsinu. Vara eindregið við
þeirri sýningu. Hún er full af drasli.
Fyrir utan myndir Georgs Guðna og
Kristinar Gunnlaugsdóttur sem em
alvörulistamenn og munu ekki úreld-
ast. Einn verðlaunahafanna lét hafa
eftir sér, svo ég vitni í menningarsíðu
DV, að „að vonbrigði væm stórlega
vanmetið fyrirbæri. Það væri hollt
fyrir áhorfendur að koma að verð-
launaverki með ákveðnar væntingar
og verða fyrir áfalli“. Merkilegt hvað
: listamönnum er stundum lagið að tala
eins og idjótar. Furðulegustu réttlæt-
ingar fundnar til að afsaka vonda list.
Ekki meira rnn það að segja. En þeir
sem halda að þetta sé innstæðulaust
nöldur ættu að fara á sýninguna. Það
er ókeypis inn, enda eins gott.
SmHRH^ ^ BÍÚ
Miðasala opnuð kt. 15.30*^®^ HUGSADU STÓRT
Það verður skorað af krafti.
Besta breska
gamsnmyndm
síftan „Brídget
Jones’s Bíary“.
tffl f^fgf hjg ||pp (|f
í fyrsta Mrti í BretJandi.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
M/ísl. tali kl. 4. ísl. tal kl. 4 og 6.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
□ODolby /DD/ Ihx
SÍMi 564 0000 - www.smarabio.is
REGnáaGÍnn
Sýnd kl. 8 og 10. BX 16 ára.
JENNIFER L
Hvernig flýróu
þann sem
þekkir þig
best’
★ ★★Í
kvikmyndir.is
Mcióufinn sem getur ekki lifaó ón hennci
henm ekki aó lifa ón sín. ‘-J!
f/agnaóur spennutryllir í anda.v
,,Sleepmg v/ith the Enemy 1
Sýnd kl. 8.30 og 10.20. B.l. 16 ára.
□
BI0FELAGIÐ
ursg fu
Sýnd kl. 8. B.i.16.
frháttspyrna ]
Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.10.
2 vikur á toppnum i USA!
★ ★★ R.itho-X ~\.
kvikmynchr.com
^ kvikmyndir.iH
'Ar ★ ★ h.k. ov .
★ ★★
D R A(,ON
Fyrsti og skolfilegasti kaflinn i sogu
Hannibals Lecters.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. BX16 ára.
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 8 og 10.
19.30
21.00
AKSJÓN
í þáttunum er lit-
iö inn í framhalds-
skóla landsins, fjall-
aö um tónlist og
mannlíf, kynntar
ýmsar starfsgreinar
og fastir liöir eins og
dót og vefsíða vik-
unnar veröa á sfnum
stað. Umsjón: Sigrún Ósk Kristjáns-
dóttir og Viihelm Anton Jónsson. Dag-
skrárgerö: Helgi Jóhannesson og HJör-
dís Unnur Másdóttir.
21.30
Bresk
gaman-
þáttaröö
um
kostuleg-
an eig-
anda lít-
iliar bókabúöar og uppátæki hans. Aö-
alhlutverk: Dylan Moran, Bill Bailey og
Tamsln Grelg.
22.55
Bandarísk-
ur ævintýra-
myndaflokk-
ur. Aöalhlut-
verk: Scott
Bakula, John
Billingsley,
Jolene Bla-
lock, Dominic Keating, Anthony
Montgomery, Linda Park, Connor
Trinneer og Vaughn Armstrong.
20.50
Vib sjáum brot úr gamanmyndlnni
Slmone sem kemur f bfó um helgina
og kíkjum á hvab Adam Sandler er aö
vesenast þessa dagana. Umsjónar-
maður er Vigdís Jóhannsdóttlr.
panorama@stod2.ls.
BÍÓRÁSIN
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er-
lend dagskrá. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í
Oröinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur.
Benny Hinn. 19.30 Ron Philllps. 20.00 ísrael í
dag. Ólafur Jóhannsson. 21.00 T.D. Jakes. 21.30
Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn.
22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert
Schuller. (Hour of Power). 00.00 Nætursjónvarp.
Blönduð innlend og erlend dagskrá
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endursýnt kl. 18.45,
19.15, 19,45, 20,15 og 20.45). 20.30 lcestorm
Bandarísk bíómynd með Kevin Kline, Joan Allen og
Sigourney Weaver. 22.15 Korter (Endursýnt á
klukkutíma fresti til morguns).
Myndin fjallar
úm fööur sem er
ákveðinn f aö
halda dóttur sinnl
stórfenglegt
brúökaup. Galllnn
er bara sá aö hann
hefúr ekki efni á
því og hún vlll ekkl sjá slíka veislu.
Aöalhlutverk: Alan Alda, Joey Blshop,
Madellne Kahn. Lelkstjórl: Alan Alda.
1990.
sM h-.Æ
/JíSF
533 2000
, Veldu botninn
^ fyrst...
k'-i t- -’ý EBiiSI
Notaðu fripunktana
þegar þú versior á Pizza Hut
• Cildlr fkkl ( heírtuendi'yfcu.
£f þú kaupir elna ptzzu, stðran skammt
af brauðstöngum og kcmurog stzklr
pöntunlna fœröu aðra plzzu af sömu
stcerð fría. Pú grdðlr fyrir dýrari plzzuna.
17.05
17.50
18.00
18.54
19.00
19.35
20.10
21.00
21.30
22.00
22.15
22.30
22.55
23.40
00.00
Leiöarljós.
Táknmálsfréttir.
Disneystundin. Otra-
börnin, Sígildar teikni-
myndir og Skólalíf.
Víkingalottó.
Fréttir, iþróttir og veður.
Kastljósiö.
Bráðavaktln (7:22) (ER).
Bandarísk þáttaröö um
líf og starf á bráöamót-
töku sjúkrahúss.
At.
Bókabúðin (4:6) (Black
Books).
Tíufréttir.
Handboltakvöld.
Fjarlæg framtíö (4:15)
(Futurama). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
pítsusendilinn Fry og
sérkennilega vini hans
og ævintýrin. sem þau
lenda f eftir þúsund ár.
Gelmskipiö Enterprise
(5:26) (Enterprise).
Kastljóslö. Endursýndur
þáttur frá því fyrr um
kvöldiö.
Dagskrárlok
06.00 The Prince of Pennsylvania.
08.00 The Blues Brothers.
10.00 The Wedding Planner.
12.00 Muppets from Space.
13.50 Cheaters.
15.50 The Prince of Pennsylvania.
17.50 The Blues Brothers.
18.00 The Wedding Planner.
20.00 Cheaters.
22.00 Bless the Child.
00.00 Reindeer Games.
02.00 The Dresser.
04.00 Bless the Child.
í 06.58
í 09.00
09.20
S 09.35
; 10.20
12.00
12.25
l 12.40
i 13.00
! 14.35
: 15.30
16.00
: 17.20
17.45
. 18.30
: 18.55
19.00
: 19.30
20.00
20.50
i 20.55
21.00
: 21.55
• 22.00
: 22.45
: 24.15
01.10
i 01.50
Island í bítiö.
Bold and the Beautiful.
í finu formi.
Oprah Winfrey.
island í bitiö.
Neighbours (Nágrannar).
í fínu formi (Þolfimi).
Spin City (6:26) (Ó,
ráðhús).
Betsy’s Wedding
(Brúðkaupsbasl).
íþróttir um allan heim
(Trans World Sport).
Britney Spears.
Barnatími Stöövar 2.
Neighbours (Nágrannar).
Ally McBeal (1:21).
Fréttir Stöövar 2.
Víkingalottó.
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Einn, tvelr og eida
Third Watch (14:22)
(Næturvaktin).
Panorama.
Fréttir.
Cold Feet (6:8) (Haltu
mér, slepptu mér).
Fréttir.
Oprah Winfrey.
Betsy’s Wedding
(Brúðkaupsbasl).
Six Feet Under (5:13)
Ally McBeal (1:21).
ísland í dag, íþróttir og
veöur.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
—
Bryndís Schram
fær til síh góöa
gesti (Elínu Eddu
Árnadóttur og
Sverri Guöjónsson)
sem elda úrvals-
réttl I kappi vlö
klukkuna. Kepp-
endum tll aöstoöar
eru nokkrir af
fremstu kokkum landsins sem tekst
iðuiega aö búa til meistaramáltíö úr
nánast engu. Bryndís hvetur bæöi liö af
sinnl alkunnu snilld svo ekki sé mlnnst
á áhorfendur í salnum sem taka virkan
þátt I Qörlnu.