Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2002, Blaðsíða 19
19
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002
DV Tilvera -
lífifl
• Leik hú s
MNemendaleikhúsið
• F yrirlestrar
Kl. 20 ver&ur Nemendaleikhúsi& með sýningu
í Smiðjunni. Sölvhólsgötu 13. Leikritiö heitir
Skýfall og er eftir spænska leikskáldiö Sergie
Belbel. Það eru nemendur á 4. ári
leiklistardeildar Listaháskólans sem standa
að sýningunni en leikstjóri er Egill Heiðar
Anton Pálsson. Sími miðasölu er 5521971.
Verkiö Qallar um nokkra starfsmenn í
alþjóðlegu stórfyrirtæki þar sem strangt
reykingarþann ríkir. Atþurðarásin á sér öll stað
á þaki fýrirtækissins en þangað laumast allir
til þess að reykja.
■Sellófon
Milli kl. 12 og 13 mun Sigurlína Davíösdóttir
kynna rannsóknarniöurstöður sínar um líðan
fikla. Sigurlína stendur nú að rannsókn í
samvinnu við Heilsustofnun NLFÍ , þar sem
þetta efni var skoðað meðal annars.
Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í
Odda.
■Sellófon
Sellófon er kærkomin innsýn inn f daglegt líf
Elínar sem hefur tekið að sér það hlutverk í Iff-
inu að halda öllum hamingjusömum, nema ef
til vill sjálfri sér. Á gamansaman hátt er
skyggnst inn f Iff Elínar sem er tveggja barna
móðir í ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á milli
þess sem hún tekur til sinna ráða til þess að
viðhalda neistanum f hjónabandinu. Björk Jak-
obsdóttir er handritshöfundur en hún er jafn-
framt eini leikarinn f sýningunni. Verkið er sýnt
f Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld kl 21.
•Uppákomur
■Dansaó i Tiarnarbíó
í kvöld verður dagskráin Dansþytur flutt af
dansskólum borgarinnar í Tjarnarbíó. Sýndur
verður götudans og atriði frá Listdansskóla
ísiands, klassiska listdansskólanum,
Dansleikhúsi JBS, Dansskóla Birnu
Björnsdóttur og Dansskóla Guðbjargar
Björgvinsdóttur. Dagskráin hefst kl. 20. Ekki
er vitað til þess að stúlkan hér á myndinni að
ofan muni dansa I sýningunni.
Kross^ata
Lárétt: 1 krampakast, 4
grasbali, 7 pískur, 8
gráöa, 10 stunda, 12
óhróöur, 13 bút, 14 fiski-
mið, 15 þreytu, 16 beiti-
land, 18 kraft, 21 enduö-
um, fánýt, 23 gort.
Lóörétt: 1 andlit, 2
klampi, 3 vatnsósa, 4 óá-
reitinn, 5 aðstoð, 6 spil, 9
umla, 11 frjóanga, 16
skar, 17 gegnsæ, 19 ker,
20 fjör.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Anand sigraði í heimsbikarkeppni
FIDE sem var útsláttarkeppni meö
mörgum góðum skákmönnum,
Ivanchuk, Morechevich og fleiri mjög
sterkir. Tefldar voru kappskákir og
Anand var á heimavelli. Þessi staöa
kom upp i lokaeinvíginu og svartur á
í vandræöum meö riddara sina. Hvít-
ur hótar i3 meö mannsvinningi og
svartur afræður aö fóma manni. Lík-
lega hefði síðan 23. - Rg5! verið
skárri leikur. En eins og Benóný
Benediktsson heitinn sagði oft: „Það
er slæmt að láta riddara valda hvor
annan, þeir taka reiti hvor af öðr-
um!“ Mikið til í því.
Hvitt: Vishy Anand (2755)
Svart: Rustam Kasimdzhanov (2653)
Rússnesk vöm. Heimsbikarkeppni
FIDE, Hyderabad, Indlandi (2), 20.10.
2002
1. e4 e5 2. RÍ3 Rf6 3. Rxe5 d6 4.
Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. 0-0
0-0 8. c4 c6 9. Dc2 Ra6 10. a3 He8
11. Rc3 Bf5 12. Hel h6 13. c5 Bc7
14. Bd2 Ba5 15. Bf4 Bxc3 16. bxc3
Rc7 17. h3 Re6 18. Bh2 R6g5 19.
Re5 f6 20. Rg4 Da5 21. Re3 Be6 22.
Hacl Stöðumyndin! 22. - Rxh3+ 23.
gxh3 Bxh3 24. Rc4 Dxc3 25. Dxc3
Rxc3 26. Rd6 Hxel+ 27. Hxel b5
28. He3 Bg4 29. Bf5 1-0.
Lausn á krossgátu
•de} 08 ‘Bure 61 ‘æ[3
L\ ‘ont 9t ‘}SiA5( ti ‘Binei 6 ‘bii 9 ‘Qil S únurespuj p ‘ineiquSaa g ‘15(0 z ‘saj I niajgcn
•dnej 92 'iæuio zz ‘um3(ni \z ‘iieui
81 ‘ESeq 91 ‘enj si ‘qias h ‘qqn>( £1 ‘giu zi 'e>(0! 01 ‘3|is 8 ‘!JAa>( L ‘IPD f> '3oy i majeq
"Vá1
-tevCjLivn ecvisog Vfeúw? QS.W1 Vtéy em
'tóuvtdaXðt'’
Dagfari
íslenskir
kynþáttafordómar
Samkvæmt nýrri skoðanna-
könnun DV eru 28% íslend-
inga mótfallin því að hér á
landi setjist að til frambúðar
fólk af öðrum litarhætti. Þetta
er í fljótu bragði sláandi nið-
urstaða en þó ekki alveg öll
þar sem hún er séð.
Hvað er það nákvæmlega
sem þessi 28% eru á móti? Að
hér setjist að 50 einstaklingar
af öðrum litarhætti, 5000 ein-
staklingar, eða 500.000. Eru
þeir á móti því að þessir ein-
taklingar setjist hér að á
næstu dögum, eða mánuðum,
árum eða öld?
Spurningar af þessum toga
sýna hversu erfitt er að mæla
nákvæmlega viðhorf fólks til
innflytjenda af öðrum litar-
hætti. Líklega eru ekki margir
íslendingar hlynntir því að
hingað flyttu 500.000 útlend-
ingar á morgun. Og líklega
eru heldur ekki margir mót-
fallnir því að við tækjum á
móti og björguðum 50, jafnvel
500, stríðshrjáðum flótta-
mönnum, konum og börnum,
undan hernaðarátökum og
hungri, vonleysi og örbirgð.
En efasemdir um skoðana-
kannanir eru engin afsökun
fyrir andvaraleysi gagnvart
kynþáttafordómum. Við þurf-
um að standa okkur betur í að
eyða slíkum fordómum sem
ætíð eiga rætur í fáfræði, ótta
og bernskri efnishyggju. Við
þurfum að vekja betur og oft-
ar athygli á því að þjóðerni er
fyrst og fremst menningarlegt
en ekki líffræðilegt hugtak, að
innflytjendur frá öðrum lönd-
um hafa auðgað mjög íslenska
menningu sl. áratugi og að
kynþáttafordómar eru alvar-
legasta ógnunin við friðsama,
íslenska menningu.
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaðamaöur