Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 1
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002
17
Sími: s$o sooo • Rafpóstur: dvsport@dv.is
Hilmar í raðir KR
Hilmar Björnsson, sem leikið hefur með FH-ing-
um undanfarin tvö ár, hefur ákveðið að ganga í rað-
ir íslandsmeistara KR og leika með þeim næstu tvö
árin. Hilmar, sem er 33 ára gamall, er ekki ókunnug-
ur í herbúðum KR-inga því hann er uppalinn hjá fé-
laginu og lék siðast meö liðinu árið 1997, áður en
gerðist leikmaður hjá sænska liðinu Helsingborg.
Hilmar er fjórði leikmaðurinn sem gengur í raðir
KR-inga á einn viku og ljóst að íslandsmeistaramir
ætla sér stóra hluti á næsta ári.
Því er ekki að neita að þetta er áfall fyrir FH-inga
enda var Hilmar besti maður liðsins á nýafstöðnu
keppnistímabili. -ósk
Hilmar Björnsson.
Owen tryggði Liverpool
stiga forskot
Þórsarar lögðu bæði Hauka
og KA-menn í Essodeild karla
4 síðna kynning á NBA-
deildinni í körfubolta
sem hefst í vikunni
j hlutu tvö
m JrfejJÉ® í
helgpna
Hamar vann Hauka á
Ásvöllum og ÍR
vann tvo góða sigra
Jónas Valgeirsson úr Ármanni
vann silfur í gólfæfingum á NM í
fimleikum drengja um helgina.
DV-mynd Teitur
24 síðna þéttur íþróttapakki
DE LD N
00% KARFA
- keppni i hverju orði