Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Page 4
20 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport r>v Haukar-HK 24-24 2-0, 5-3, 10-4, 14-7, (16-10), 17-10, 16-14, 20-18, 23-20, 23-24, 24-24. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Aron Kristjánsson 6 (9), Halldór Ingólfsson 5/2 (10/4), Vignir Svavarsson 4 (5), Ásgeir örn Hallgrímson 4 (8), Pétur Magnússon 2 (2), Þorkell Magnús- son 2 (4/1), Jón Karl Björnsson 1/1 (4/1), Andri Stefan (2), Jason Kristinn Ólafsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 7 (Vignir 3, Halldór, Pétur, Ásgeir Örn, Þorkell). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 6. Fiskud víti: Vignir 3, Halldór, Aron, Þor- kelL Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar Guömundsson 14 (30/2, hélt 6, 47%), Bjami Frostason 2 (8/1, hélt 0, 25%). Brottvisanir: 16 mínútur (Þorkell 3x2 mín.). Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómars- son (7). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 220. Maöur Arnar Freyr Reynisson, HK HK: Mörk/víti (skot/víti): Jaliesky Garcia 8/3 (16/3), Ólafur Víöir Ólafsson 7 (9), Atli Þór Samúelsson 5 (9), Samúel Ámason 2 (2), Már Þórarinsson 1 (3), Elías Már Halldórsson 1 (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Samúel 2). Vítanýting: Skorað úr 3 af 3. Fiskuó viti: Már, Samúel, Atli Þór. Varin skot/víti (skot á sig): Björgvin Gústafsson 2 (16/2, hélt 2, 13%), Amar Freyr Reynisson 17/3 (27/4, hélt 8/3, 63%). Brottvisanir: 18 mínútur. Selfoss-Afturelciing 27-37 1-0, 2-2, 4-3, 5-5, 7-7, 9-9, 10-14, (11-16), 12-16, 13-20, 15-22, 17-24, 20-27, 22-30, 24-31, 26-33, 27-37. Selfossi Mörk/viti (skot/víti): Ramunas Mikalonis 9 (26), Hannes Jón Jónsson 7/2 (11/3), Andri Úlfarsson 5 (6), Höröur Bjamarson 3 (7), Reynir Freyr Jakobsson 2 (7), ívar Grétarsson 1 (7). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Hannes). Vítanýting: Skoraö úr 2 af 3. Fiskuó viti: ívar, Hannes, Andri. Varin skot/viti (skot á sig): Jóhann Ingi Guðmundsson 9 (41/1, hélt 6, 22%), Einar Þorgeirsson 0 (5, hélt 0, 0%). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einars- son ogVilbergur Sverrisson (7). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorfendur: 67. Maöur leiksíns: Jón Andri Finnsson, UMFA Aftureldine: Mörk/viti (skot/viti): Jón Andri Finnsson 11/1 (14/1), Sverrir Bjömsson 9 (12), Daöi Hafþórsson 4 (7), Haukur Sigurvinsson 3 (3), Valgarö Thoroddsen 3 (4), Bjarki Sigurösson 3 (5), Einar Ingi Hrafnsson 1 (1), Vlad Trufan 1 (1), Atli Rúnar Steinþórsson 1 (1), Erlendur Egilsson 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupum: 1 (Bjarki). Vítanýting: Skoraö úr 1 af 1. Fiskuó víti: Einar Ingi. Varin skot/víti (skot á sig): Reynir Þór Reynisson 21 (41/1, hélt 8, 51%), Ólafur H. Gíslason 4 (11/1, hélt 3, 36%, víti yfir). Brottvísanir: 10 mínútur. HK náði jafntefli - vann upp sjö marka forskot Hauka ^ - umdeilt í Vestmannaeyjum Haukar og HK skildu jöfn á fostu- dagskvöldið var í Hafnarfirðinum í Essodeild karla. í hálíleik var fátt sem benti til annars en að heimamenn myndu sækja öruggan sigur, þeir höfðu yfir, 16-10, og gestimir máttu eiginlega þakka fyrir að staðan var ekki verri. Allt annað var svo aö sjá til þeirra í síð- ari hálfleik og liðið átti góða möguleika á sigri en jafnteflið varð staöreynd. Heimamenn komust í 23-20 þegar skammt var eftir en fjögur mörk gest- anna í röð fengu Haukahjörtu til að slá ótt og títt. Jón Karl Bjömsson jafnaði úr vítakasti 95 sekúndum fyrir leikslok en sá tími dugði gestunum ekki til að jafna enda var vöm Haukanna þá loks- ins orðin þekkjanleg. Það sem gerði það helst að verkum að Kópavogspiltamir komust inn í leikinn var auðvitað baráttan og viljinn en þó aðaflega frábær frammistaða Amars Freys Reynissonar í markinu en hann sat á bekknum lungann úr fyrri hálfleik. Drengurinn varði á tima- bili nánast allt sem kom á markið og mörg skotin vom verulega erfið og þar á meðal vom þrjú víti. -SMS Ójafn leikur í Víkinni Grótta/KR vann yfírburðasigur, 20-34, á slöku liði heimamanna í Vík- ingi í Víkinni á fostudagskvöld. Sigur gestanna var aldrei í hættu og gátu þeir leyft sér að nota flesta leikmenn sina í þessum leik. Allir sem komu inn á náðu einnig að skora mark. -MOS Skrautlegur leikur í Eyjum Eyjamenn mættu FH-ingum á fóstu- dagskvöldið í Eyjum en i liði FH-inga er að finna þijá Eyjamenn, þar af tvo sem spiluðu með fev á síðasta tfmabili þannig að það var öllum ljóst að barátt- an yrði mikil. Sú varð einnig raunin, leikurinn minnti þó minnst á handbolta í þær sextíu mínútur sem hann var í gangi, miklu frekar á lélega sápuópem. Seinni háifleikur leystist hins vegar mjög fljótlega upp í vitleysu enda var dómaraparið langt frá því að hafa einhver tök á leiknum. Leikmenn beggja liða gerðu sig líka seka um óþarfa og oft óíþróttamannslega fram- komu, nokkuð sem dómarar leiksins hefðu getað komið í veg fyrir. Erlingur Richardsson fékk sína þriðju brottvísun í leiknum undir lokin en hann sagði eftir leikinn að dómara- parið hefði ekki leyft mönnum að spila handbolta. „Skilaboðin sem við fengum frá þeim strax í upphafi var að þeir ætl- uðu að hjálpa aðkomuliðinu og það gerðu þeir mjög vel. Ég bauð dómumn- um aö sjá leikinn á myndbandi hjá okk- ur áðan en þeir vildu það ekki og með- an svo er þá geta þeir ekki bætt sig. Við fórum yfir okkar leiki með gagnrýni i huga, tökum hveija mínútu fyrir sig og skoðum hvar við getum bætt okkur. Síðustu tvö tímabil sem ég hef þjálfað í efstu deild þá hefur ekki einn dómari beðið um að fá upptöku af leiknum. HSÍ verður hreinlega að fara að taka á þess- um dómaramálum i efstu deild. Ég er hins vegar mjög stoltur af strákunum, við fengum aldrei tækifæri til að sýna okkar besta en náum samt sem áður að hanga í FH-ingunum.“ Svavar Vignis- son var hins vegar mjög ánægður með stigin tvö í leikslok. „Það er í raun skömm að því hvað við erum að spila ifla miðað við hvað við erum með sterk- an mannskap og þessi leikur hefði átt að vera skyldusigur miðað við það.“ -jgi Markaleikur á Selfossi Árangur okkar upp á síðkastið hefur kannski ekki verið upp á marga fiska, þess vegna var kærkomið að fá tvö stig hér í kvöld,“ sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hafa unnið Selfoss á fóstudagskvöldið. Leikurinn var hraður og lítið um vamir enda skorað rúmlega mark á mínútu. Leikur Selfyssinga lofaði góðu framan af og höfðu þeir frumkvæðið í fyrstu. Upp úr miðjum fyrri hálfleik fjaraði leikur þeirra hins vegar út og baráttan sem einkennt hefur liðið í vet- ur var ekki sú sama og í undanfömum leikjum. „Sterkara liðið vann í kvöld, iað er ósköp einfalt mál. Við erum með ÍBV-FH 21-24 0-1, 3-3, 6-6, 9-9, (10-11), 11-11, 15-15, 16-18, 17-21, 21-24. ÍBV: Mörk/víti (skot/víti): Robert Bognar 8/1 (15/2), Davíö Þór Óskarsson 4 (6/1), Siguröur Bragason 3/1 (11/1), Sigþór Friðriksson 2 (3), Sigurður Ari Stefánsson 2 (7/1), Erlingur Ric- hardsson 1 (1), Michael Lauritsen 1 (5), Sindri Ólafsson (1), Kári Kristjánsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Bognar 2, Lauritsen, Sigþór, Erlingur). Vitanýting: Skoraö úr 2 af 5. Fiskuö viti: Bognar 3, Siguröur Ari, Sigþór. Varin skot/víti (skot á sig): Viktor Gigov 13/1 (37/2, hélt 6, 35%, víti í slá). Brottvisanir: 16 mínútur. (Davíö Þór rautt á 42. mín., Erlingur fyrir 3x2 mín. á 55. mín.) Dómarar (1-10): Ingi Már Gunnars- son og Þorsteinn Guönason (1). Gœöi leiks (1-10): 3. Áhorfendur: 110. Maður Svavar Vignisson, FH FH: Mörk/víti (skot/viti): Magnús Sigurösson 5 (9/1), Svavar Vignisson 4 (4), Hjörtur Hin- riksson 3 (4), Heiöar Amarsson 3 (4), Sigur- geir Ægisson 3 (5), Björgvin Rúnarsson 2/1 (3/1), Logi Geirsson 2 (6/1), Arnar Péturs- son 2 (6), Ingólfur Pálmason (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Logi 2, Svavar, Heiðar, Hjörtur). Vítanýting: Skoraö úr 1 af 3. Fiskuó víti: Heiðar, Sigurgeir, Amar. Varin skot/víti (skot á sig): Magnús Sigurmundsson 13/3 (33/5, hélt 7, 39%), Jónas Stefánsson (1, 0%). Brottvisanir: 8 mínútur. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Alexandrs Petersons 6 (7), Ingimar Jónsson 6 (8), Dainis Tarakanovs 6/1 (10/1), Magnús Agnar Magnússon 4 (4), Páll Þórólfsson 3 (4), Sverrir Pálmason 2 (4), Kristján Þorsteinsson 2 (4), Davíö Ólafsson 2 (5), Gísli Kristjánsson 1 (1), Jóhann Þorláks- son 1 (1), Höröur Gylfason 1 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Davíö, Ingi- mar, Páll, Höröur og Petersons). Vitanýting: Skoraö úr 1 af 1. Fiskuö viti: Sverrir. Atli Þór Samúelsson, leikmaður HK, reynir hér að brjótast fram hjá Haukamanninum Pétri Magnússyni. DV-mynd Sjö létta stráka í vöminni og það tekur óhemju orku að spila þessa vöm. Þegar líður á leikina eigum við í erfiðleikum með að halda þetta út. En það er engin uppgjöf í okkar herbúðum, því get ég lofað,“ sagði Gísli Guðmundsson Sel- fossþjálfari. -GKS Léttur sigur Valsmanna „Þessi leikur fer seint í bækumar sem áhugaverður handboltaleikur," sagði Geir Sveinsson, þjálfari Vals, eft- ir sigur hans manna á Stjömunni, 32-22, á fostudagskvöld. „En við náðum okkur í tvo punkta sem skiptir öflu máli þegar upp er staðið," bætti hann við. Leikurinn var aðeins spennandi fyrsta stundarfjóröunginn þegar Stjömumenn héldu í við Valsara. En 6 Valsmörk á 7 mínútna kafla þegar Stjömumenn skoraðu ekki neitt var nóg til að gera út um hann. Það hafði mikil áhrif að markahæsti Maöur leiksins: Ingimar Jónsson, Gróttu/KR Dómarar (1-10): Hilmar Guölaugs- son og Helgi Hahsson (5). Ga'A leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 50. Víkingur-Groita/KR 20-34 0-2, 3-3, 4-7, 5-12, 7-15, (10-17), 10-18, 12-22, 15-23, 17-27, 18-30, 20-34. Vikineur: Mörk/viti (skot/víti): Hafsteinn Hafsteinsson 11/9 (13/10), Þórir Júlíusson 3 (8), Ragnar Hjaltested 2 (3), Bjöm Guömundsson 2 (5), Eymar Krúger 2 (6), Karl Grönvold (2), Bene- dikt Jónsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Þórir). Vitanýting: Skorað úr 9 af 10. Fiskuö vítU Þórir 5, Eymar 2, Davíð Guöna- son, Ragnar, Hafsteinn. Varin skot/víti (skot á sig): Siguröur Sig- urðsson 9 (32, hélt 3, 28%), Guðmundur Amar Jónsson 8 (19/1, hélt 3, 42%). Brottvisanir: 4 mínútur. Varin skot/viti (skot á sig): Hlynur Morthens 13 (29/5, hélt 4, 45%, víti í stöng), Kári Garðarsson 4 (8/4, hélt 1, 50%). Brottvisanir: 10 mínútur. leikmaður deildarinnar, Vilhjálmur Halldórsson, var ekki með Stjömu- mönnum vegna leikbanns. -esá Gott á bilathing.is Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is BÍLAÞINGÉEKLU Númer eitt í notuðum bllum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.