Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 5
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002
21
DV
Sport
KA-Þór Ak. 20-21
0-1, 2-2, 3-5, 4-£, 6-6 (8-6), 8-7, 10-10, 13-13,
15-16, 17-17, 19-18, 20-20, 20-21.
KA:
Mörk/viíi (skot/viti): Andrius Stelmokas 7
(11), Arnór Atlason 7/2 (13/3), Hilmar Stef-
ánsson 2 (4), Þorvaldur Þorvaldsson 1 (1),
Baldvin Þorsteinsson 1 (6/1), Jónatan
Magnússon 1 (5), Einar Logi Friöjónsson 1
(6), Amar Sæþórsson (1), Ingólfur Axelsson
(4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0.
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 4.
Fiskuö víti: Stelmkoas 3. Ingólfúr.
Varin skot/viti (skot ú sig): Egidijus Pet-
kevicius 17/2 (38/5 hélt 10, 44%).
Brottvísanir: 16 mínútur (Jónatan Þór fékk
rautt fyrir 3x2 mín.).
Dómarar (1-10):
Anton Pálsson og
Hlynur Leifsson
(8).
GϚi leiks
(1-10): 9.
Áhorfendur: 1000.
Maður
Hörður Flóki Ólafsson, Pór Ak.
Þór Ak.:
Mörk/víti (skot/víti): Páll Viöar Gíslason
9/3 (13/4), Goran Gusic 4 (9), Höröur Sig-
þórsson 2 (3), Halldór Oddsson 2 (4), Aigars
Lazdins 2 (6/1), Ámi Sigtryggsson 2 (10),
Þorvaldur Sigurðsson (4).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Gusic).
Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5.
Fiskuó vítU Höröur 2, Páll Viðar, Ámi,
Lazdins.
Varin skot/víti (skot á sig): Hörður Flóki
Ólafsson 19/2 (36/3 hélt 12 56%), Hafþór
Einarsson 3 (6/1 hélt 1 50%).
Brottvisanir: 6 mínútur.
Þaö var mikil barátta í leik ÍR-inga
og Framara, eins og sjá má á
myndinni hér til hægri.
DV-mynd Teitur
Valur-Stjarnan 32-22
1-0, 1-2, 4-2, 4-5, 7-7, 13-7, 15-9, 16-11, (16-13),
19-13, 20-14, 24-17, 27-19, 32-21, 32-22.
Valur:
Mörk/víti (skot/viti): Snorri Steinn Guöjóns-
son 7/2 (8/2), Hjalti Pálmason 5 (7), Bjarki Sig-
urösson 4 (5), Ragnar ?Egisson 4 (5), Markús
Máni Michaelsson Maute 3 (5/1), Davíö Hösk-
uldsson 2 (2), Þröstur Helgason 2 (2), Siguröur
Eggertsson 2 (4), Brendan Þorvaldsson 2 (5),
Ásbjöm Stefánsson 1 (3), Roland Eradze (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 9 (Snorri 3,
Ragnar 3, Ásbjöm 1, Davíö 1, Bjarki 1).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuö vítU Ragnar 2, Snorri 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Roland Eradze
13/1 (35/6, hélt 8, 37%).
Brottvísanir: 4 mínútur (Brendan rautt).
Dómarar (1-10):
Ólafur Haraldsson
og Guöjón L.
Sveinsson (8).
GϚi leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 175.
Maður leiksins
Hjalti Pálmason, Val
Stiarnan:
Mörk/viti (skot/viti): Bjami Gunnarsson 8/4
(14/4), Araar Theódorsson 3 (6), Zoltan
Belányi 2/1 (4/1), Gunnar Jóhannsson 2 (4),
Kristján Kristjánsson 2 (4), David Kekelia 2
(6), Andrei Lazarev 1 (1), Bjöm Friöriksson 1
(2), Þorvaldur Nielsen 1 (2/1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Lazarev 1,
Kekelia 1, Gunnar 1).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 6.
Fiskuö vitU Þorvaldur 3, Lazarev 2, Kekelia 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Ámi
Þorvarðarson 11 .(36/2, hélt 9, 31%),
Guðmundur K. Geirsson 2/1 (9/1, hélt 2,22%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Þetta var rán
- sagði Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, eftir 25-24 sigur á Fram
Það var hart barist i Austurbergi á
laugardagmn. Framarar voru í heim-
sókn hjá ÍR og ætluðu greinilega að
selja sig dýrt. ÍR-ingar, taplausir á
heimavelli fyrir leikinn, byrjuðu leik-
inn illa og það var eins og þeir héldu
að þetta kæmi af sjálfu sér. Framarar
voru miklu sterkari framan af og
leiddu allan fyrri hálfleikinn.
Hjálmar var geysilega sterkur í
sókninni, spilaði samherja sína uppi
og skoraði mikilvæg mörk. Sebastian
varði vel eins og hann gerði reyndar
allan leikinn. ÍR-ingar áttu lítil svör
við góðum leik Fram og andleysi var
yfir leik þeirra. Þeirra sterkasta vopn,
Einar Hólmgeirsson, náði ekki að
spila sig inn í leikinn og náði aöeins
að setja eitt mark í hálfleiknum. Fram-
arar gengu á lagið og náðu þriggja
marka forskoti fyrir hálfleik, 9-12.
Það leit út fyrir að ÍR-ingar hefðu
lagt sig í hálfleik því að þeir byrjuðu
illa og Framarar gengu á lagið og juku
muninn fljótlega í 5 mörk. Þessi mun-
ur hélst fram yfir miðjan seinni hálf-
leikinn og Framarar léku á alsoddi
með Valdimar Þórisson og Sebastian
fremsta í flokki. En ÍR-ingar voru ekki
búnir að gefast upp og náðu að negla
saman vörnina í stöðunni 17-22,
gerðu 5 mörk í röð og jöfhuðu leik-
inn, 22-22. Skyttumar Ingimundur
og Einar voru vaknaðar og leikurinn
allt í einu orðinn spennandi.
Síðustu minúturnar voru
æsispennandi þar sem liðin skiptust
á að skora. I stöðunni 23-24 þegar 90
sek. voru eftir gat Þórir Sigmunds-
son gert út um leikinn fyrir Fram
eftir að hann stal boltanum og komst
einn í hraðaupphlaup en Hreiðar í
markinu varði glæsilega. í framhald-
inu fékk Gunnar Jónsson brottvísun
og Einar jafnaði fyrir ÍR. Framarar
misstu boltann í sókninni og á sið-
ustu sekúndunum tryggði Fannar
Þorbjömsson ÍR sætan sigur með
góðu marki af línunni. Lokatölur
24-25. Framarar gengu niðurlútir af
velli í leikslok, skiijanlega, eftir að
hafa kastað sigrinum frá sér en ÍR-
ingar fögnuðu hins vegar gríðarlega.
Þjáifari þeirra, Júlíus Jónasson,
hafði þetta að segja í leikslok:
Líöur hálffuröulega
„Mér líður hálffurðulega, við átt-
um punktana varla skOið. Við hefð-
um verið sáttir við jafntefli en náð-
um sigri, sem er mjög gott. Ég er
hundóánægður með leikinn en
ánægður með punktana. Sorrý,
Framarar, svona er boltinn, þetta
var rán.“
Framarar hefðu átt jafnteflið skd-
ið í þessum leik, en eftir að ÍR komst
á skrið í seinni hálfleik áttu þeir
ÍR-Fram 25-24
O-l, 1-3, 2-5, 5-6, 5-6, 6-8, 7-10, (9-12), 9-14,
11-15, 12-17, 14-18, 15-20, 17-22, 22-22, 23-23,
24-24, 25-24.
ÍEl
Mörk/viti (skot/viti): Einar Hólmgeirsson 5
(7), Ingimundur Ingimundarson 5 (9),
Tryggvi Haraldsson 3/1 (3/1), Fannar Þor-
bjömsson 3 (4), Bjarni Fritzson 3 (4), Krist-
inn Björgúlfsson 2 (3), Ólafur Siguijónsson
2 (7), Brynjar Steinarsson 1 (3), Sturla Ás-
geirsson 1 (5).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 0.
Vitanýting: Skoraö úr 1 af 1.
Fiskuó víti: Fannar.
Varin skot/viti (skot á sig): Hreiöar Guö-
mundsson 15 (38/5, hélt 8, 39%), Stefán Pet-
ersen 0/0 (1/1, 0%).
Brottvisanir: 10 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjami Viggósson
og Valgeir
Ómarsson (6).
GϚi leiks
(1-10): 8.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins:
Sebastian Alexandersson, Fram
Fram:
Mörk/viti (skot/víti): Valdimar Þórsson 9/5
(17/5), Hjálmar Vilhjálmsson 5 (8),
Guölaugur Amarsson 2 (2), Gunnar
Jónsson 2 (2), Björgvin Björgvinsson 2 (2),
Héöinn Gilsson 2 (5), Hafsteinn Ingason 1
(2), Þórir Sigmundsson 1 (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Guðlaugur
og Þórir).
Vitanýting: Skorað úr 5 af 5.
Fiskuö viti: Hjálmar 2, Björgvin, Héðinn og
Þórir.
Varin skot/víti (skot á sig): Sebastian
Alexandersson 22 (47/1, hélt 10, 49%).
Brottvísanir: 16 mínútur.
ekkert svar. Þeirra besti maður var
Sebastian í markinu ásamt Hjálmari
og Valdimar, auk þess sem Guðlaugur
var sterkur í vörninni. Það má segja
að ÍR hafi ekki byrjað leikinn fyrr en
20 minútur voru eftir og verður upp-
skeran að teljast góð miðað við það.
Þeir sýndu hins vegar mikinn
karakter að vinna sig aftur inn í leik-
inn og létu ekki bugast 5 mörkum und-
ir seint í seinni hálfleik. Lið þeirra var
jafnt og erfitt að taka einhverja út úr.
Hreiðar átti ágætan leik í markinu,
Einar og Ingimundur voru sterkir þeg-
ar þeir komust á skrið og Tryggvi og
Fannar stóðu fyrir sínu. -TK
Hörður Flóki var gömlu félögunum erfiður
Hörður Flóki Ólafsson var
sínum gömlu félögum í KA erflður
í KA-húsinu á fostudag þegar
Þórsarar unnu þar í æsispennandi
og hreint frábærum leik. Leikur-
inn var jafh og spennandi allan
tímcmn og var mest tvö mörk sem
skUdu liðin að. Undir lokin jöfnuðu
KA-menn leikinn, 20-20, við mik-
inn fognuð heimamanna. Þórsarar
fóru í sókn en misstu boltann í
hendur KA-manna sem fóru rólega
í sínar aðgerðir sem endaði með
því að þeir fengu dauðafæri sem
Hafþór Einarsson, markvörður
Þórs, varði og Þórsarar héldu bolt-
anum. í sókninni skoraði Aigars
Lazdins sigurmark Þórs og tóku
KA-menn leikhlé í kjölfarið tU að
ráða ráðum sínum. Fóru þeir í
sókn og þar fékk Einar Logi mjög
gott færi en Hafþór varði skot hans
en KA-menn héldu boltanum og
fengu aukakast þegar leiktíman-
um var að ljúka en skutu yfir.
Leikurinn var mjög skemmtUeg-
ur á að horfa og var stemningin í
húsinu alveg frábær, það var eins
og þakið ætlaði að rifna af húsinu.
í liði KA-manna voru það Þor-
valdur Þorvaldsson, Andrius
Stelmokas og Jónatan Magnússon
sem voru sterkir í vöminni og Eg-
idijus 'Petkevicius með mjög góðan
leik í markinu. Amór Atlason
hafði hægt um sig í fyrri hálfleik
en kom sterkur inn í seinni hálf-
leikinn og skoraði þá öU sin mörk.
Hjá Þór voru Hörður Sigþórsson,
Aigars Lazdins og Bergþór
Morthens góðir í vöminni, PáU
Viðar Gíslason fór fyrir Þórsurum
í sókninn og Hörður Flóki Ólafsson
frábær í markinu.
Gaman að vinna KA
„í fyrri hálfleik fórum við Ula
með mörg dauöafæri og í stöðunni
6-4 varði Egidijus tvö víti. En það
er gaman að vinna KA og enn
skemmtUegra í svona jöfhum og
skemmtUegum leik. í bænum var
mikið talað um það að KA-menn
myndu vinna okkur og er það gam-
an að geta sýnt að við getum unnið
þá. KA-menn eru með ungt lið sem
á eftir að geta náð langt en hjá okk-
ur em nokkrir ungir leikmenn sem
vert er að fylgjast með,“ sagði Sig-
urpáU Ámi Aðalsteinsson, þjálfari
Þórs.
„Það er náttúrlega svekkjandi að
tapa þessum leik, varnarleikurinn
var góður hjá okkur en þegar Jón-
atan fær sína þriðju brottvísun
veikist vömin hjá okkur mikið.
Þetta var skemmtUegur leikur og
harkan mjög mikU. Mér fannst
dómaramir dæma þennan leik
mjög vel og eiga þeir hrós skUið,"
sagði Arnór Atlason, leikmaður
KA. -EE
Gott á bilathing.is
Laugavegi 170-174 • Sími 590 5000 • www.bilathing.is • bilathing@hekla.is
BÍLAÞINGÉEKLU
Númereitt í notuðum bílum!