Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 8
24 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport DV Bland í nolca Brasilíski knattspyrnusnillingur- inn Ronaldo segist hafa fulla trú á því að hann hafi náð sér að fullu af þeim hnémeiðslum sem hafa hrjáð hann undanfarin ár. Hann er nýbyrj- aður að spila með Rea! Madrid sem keypti hann frá Inter Miian og er þess fuÚviss að hann verði kominn í sitt besta form áður en langt um líður. „Ég hef engar áhyggjur af hnénu. Þegar ég er að spila þá hugsa ekki um að meiðast heldur einbeiti mér að þvi að skora mörk. Ég er hins vegar bara knattspyrnumaður og ef einhver stendur sig betur en ég þá er ég tilbú- irm til að fara á bekkinn. Ég hef áður gert það en ég læt stöðu mína ekki svo auðveldlega af hendi,“ sagði Ron- aldo. Heimsbikarkeppni kvenna í alpa- greinum hófst með hveUi á laugardag- inn. Mikill vindur var á keppnisstað i Sölden í Austurríki og þurfti að fresta keppninni í tvo klukkutíma. Þegar aUar stúlkumar voru komnar í mark kom í ljós aö þijár stúlkur, Andrine Flemmen frá Noregi, Tina Maze frá Slóveníu og Nicola Hesp frá Austur- ríki, voru með nákvæmlega sama tíma í efsta sætinu eftir tvær ferðir og er þetta í fyrsta sinn í 36 ára sögu heimsbikarkeppninnar í alpagreinum sem þetta gerist. Flemmen leiddi eftir fyrri ferðina en Hesp og Maze tókst að saxa á forystuna í seinni feröinni. Gunnar Berg Viktorsson komst ekki á blað þegar liö hans Paris St. Germain bar sigurorð af Nimes, 29-27, í frönsku 1. deUdinni í hand- knattleik um lielgina. Heiómar Felixson átti góðan leik með Bidasoa um helgina þegar liðið tapaði fyrir Altea, 29-24, í spænsku 1. deddinni í handknattleik. Heiðmar skoraði fimm mörk fyrir Bidasoa sem er í fjórtánda sæti af sextán liðum, með þrjú stig eftir átta leiki. Franski markvöröurinn Fabien Barthez, sem leikur með Manchester United, hefur gagnrýnt þá ákvörðun forráðamanna félagsins að kaupa spænska landsliðsmarkvörðinn Ricardo fyrir 1,5 miUjónir punda. „Ég veit ekki af hveiju þeir voru að kaupa hann. Mér stendur í það minnsta engin ógn af honum. Ég tel mig vera i toppformi og á meðan svo er getur enginn slegið mig út,“ sagði Barthez. Enska knattspyrnusambandió getur átt yfir höfði sér sekt frá Knattspymusambandi Evrópu fyrir aö hafa ekkí stjóm á sínum eigin stuðningsmönnum þegar Englending- ar sóttu Slóvaka heim á dögunum. Hegðun þeirra var tU skammar og hefur Knattspymusamband Evrópu hafiö rannsókn á því hvaö fór úr- skeiðis i Bratislava þar sem enskum stuðningsmönnum lenti saman viö slóvakiska lögregiumenn sem þurftu að beita valdi tU að hafa hemU á æst- um lýðnum. -ósk Þór Ak.-Haukar 25-24 0-1, 3-1, 3-5, 7-7, 3-11, 11-12 (12-13), 13-13, 13-16, 19-20, 22-22, 23-23, 25-24. Þór Ak.: Mörk/víti (skot/viti): Páli Viðar Gíslason 11/5 (13/5), Goran Gusic 5 (9), Þorvaldur Sigurðsson 4 (6), Aigars Lazdins 2/1 (4/1), Árni Sigtryggsson 2 (7), Hörður Sigþórsson 1 (2), Bergþór Morthens (1) Mörk úr hradaupphlaupum: 4 (Páll 2, Gusic, Þorvaldur) Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Fiskud víti: Höröur 2, Aigars 2, Ámi, Páll. Varin skot/viti (skot á sig): Höröur Flóki Ólafsson 11/2 (24/4, hélt 8 46%), Hafþór Einarsson 6 (17/1, hélt 3 35%). Brottvisanir: 14 mínútur. (Höröur Sigurþórsson fékk útilokun). Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Hlynur Leifsson (6). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 350. Maöur leiksins: Páll Viöar Gislason, Pór Ak. Haukar: Mörk/vitl (skot/víti): Aron Kristjánsson 6 (13), Ásgeir Hallgrímsson 5 (12), Vignir Svavarsson 3 (3), Andri Stefan 3 (6), Halldór Ingólfsson 3/3 (8/4), Þorkell Magnússon 2 (8/1), Jón Karl Bjömsson 1 (2), Pétur Magn- ússon 1 (3), Jason Ólafsson (1) Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Vignir, Andri) Vitanýting: Skoraö úr 3 af 5. Fiskuó vtti: Þorkell 2, Vignir 2, Aron 1. Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar Guömundsson 11 (33/3, hélt 8 33%), Bjami Frostason 0 (3/3, hélt 0, 0%). Brottvisanir: 18 mínútur. (Viggó Sigurösson þjálfari fékk rautt spjald). Létt á Nesinu - þegar Grótta/KR gjörsigraöi Selfoss, 36-17 Hann var ójafn leikurinn á milli Gróttu/KR og Selfoss þegar liðin mættust á Seltjamamesinu í gærdag i Essodeild karla í handknattleik. Lokatölur urðu 36-17 en ágætur lokakafli gestanna kom í veg fyrir enn meira burst. Gestimir tóku Álexand- ers Pettersons strax úr umferð en það skóp bara meira pláss fyrir leikmenn eins og Dainis Tarakanovs og Magnús Agnar Magnússon. Að öðru leyti spil- aði liðið vömina aftarlega en heima- menn voru hins vegar með bland af 4-2 og 3-3 og jafnvel 3-2-1 vöm og þeg- ar líða fór á seinni hálfleikinn fór hún einnig í 5-1. Tónninn var gefinn strax í upphafi en þá skoruðu heimamenn átta mörk á móti einu gestanna. Reyndar áttu Selfyssingar ágætan kafla um miðbik hálfleiksins en gest- imir lokuðu fljótlega fyrir lekann og munurinn var átta mörk í leikhléi. í síðari hálfleik keyrðu heimamenn grimmt upp hraðann og þeir juku muninn hratt og vel. Mestur varð hann tuttugu og tvö mörk en smá- slökunarstefna í lokin gerði það að verkum að hann varð nítján mörk í leikslok. Magnús Agnar Magnússon, Dainis Tarkanovs og Hlynur Morthens voru bestir heimamanna en hjá gestunum var Hannes Jón Jónsson sterkastur. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Gróttu/KR, var sáttur: „Það var ágætt tempó hjá okkur og vömin er að verða betri og betri. Þegar upp verður staðið eftir þ held ég að markamunur- inn geti verið ígildi eins stigs.“ -SMS - þegar KA vann „Þetta var mikil barátta og hasar. Við vorum sárir eftir tapið gegn Þór á fostudaginn og við ætluðum aö nota alia orkuna og reiðina í þennan leik og það skilaði okkur þessum sigri hér á móti FH,“ sagði Jónatan Magnússon, fyrirliði KA, þegar hann og félagar hans í KA höfðu sótt tvö stig á móti FH í Kaplakrika í miklum baráttuleik. Lokatölur urðu 27-28 en mikið jafnræði var með liðunum nánast allan leikinn og var jafnt á flestum tölum þar til gestirnir náðu þriggja marka forskoti, 23-26, og fimm mínútur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu fyrsta markið góðan útisigur á í leiknum en eftir það skiptust liðin á að skora. Jafnræðið hélt áfram þar tif flautað var til leikhlés og var staðan 14-14 í hálfleik. FH-ingar voru í miklu basli með Andrius Stelmokas í fyrri hálfleik á línunni og skoraði hann sex mörk og fiskaði fjijgur vítaköst í hálfleiknum. Áfram skiptust liðin á að skora í seinni hálfleik en samt var eins og gestimir væru alltaf hálfu skrefi á undan. Mikill hiti var í leiknum og áttu dómarar leiksins í fullu fangi með aö passa að allt syði ekki upp úr. Eins og áður segir komust KA-menn þremur mörkum yfir þegar fimm FH í Kaplakrika mínútur voru eftir en heimamönnum tókst að minnka muninn í eitt mark þegar skammt var eftir. Þá tók Arnór Atlason sig til og gerði markið sem tryggði gestunum sigur í lokin. Þetta var eina mark Amórs utan af velli i leiknum. Magnús Sigurðsson minnkaöi aftur muninn í eitt mark rétt áður en lokaflautið gall. Hvorugt liðið var ánægt með dómgæsluna í leiknum og hafði Jónatan þetta að segja um dómgæsluna. „Þeir höfðu engin tök á leiknum en þetta eru nýir dómarar og því verður að gefa þeim tíma til að komast í tekt við deildina.“ -Ben 6rótta/KR-Selfoss 36-17 1-0, 1-1, 8-1, 10-8, 10-6, 14-6 (15-7), 16-7, 24-8, 25-9, 32-10, 33-15, 34-16, 36-17. Grótta/KR: Mörk/víti (skot/viti): Dainis Tarakanovs 7/4 (13/5), Davíð Ólafsson 7 (10), Magnús Agn- ar Magnússon 6 (6), Alexandrs Petersons 4 (4), Páll Þórólfsson 3 (4), Ingimar Jónsson 3 (7), Gísli Kristjánsson 2 (2), Jóhann Þorláksson 2 (2), Sverrir Pálmason 1 (2), Hörður Gylfason 1 (2), Kristján Þorsteinsson (2). Mörk úr hraóaupphlaupum: 16 (Davíð 5, Páll 3, Magnús 3, Petersons 2, Gísli 2, Sverrir). Vítanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuð viti’ Magnús 2, Kristján, Ingimar, Páll. Varin skot/víti (skot á sig): Hlynur Morthens 16 (26, hélt 7,62%), Kári Garðarsson 3 (10/2, hélt 0,30%). Brottvisanir: 2 mínútur. Dómarar (1-10): Gunnar Viöarsson og Stefán Amaldsson (8). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur:\25. Maður leiksins: Magnús A. Magnússon, Gróttu/KR Selfoss: Mörk/viti (skot/víti): Hannes Jón Jónsson 7/2 (10/2), Ramunas Mikalonis 5 (17), Atli Kristinsson 3 (4), Andri Úlfarsson 2 (3), ívar Grétarsson (3), Hörður Bjamason (1), Reynir Freyr Jakobsson (1), Guðmundur Guðmundsson (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Atli). Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuó vitL Hannes, Andri. Varin skot/viti (skot á sig): Jóhann Ingi Guðmundsson 10/1 (36/5, hélt 4, 28%), Einar Þorgeirsson 1 (11, hélt 0,9%). Brottvisanir: 8 mínútur. FH-ingar réðu ekkert við KA-manninn Andrius Stelmokas sem skoraði úr öllum 8 skotum sínum og fiskaði sex víti að auki. Hér hefur Heiðar Árnason brotið á Stelmokas. DV-mynd Sjö FH-KA 27-28 1-0, 2-2, 3-3, 4-4, 5-5, 6-8, 8-8, 10-10, 11-11, 12-12, 13-13, (14-14), 14-15, 15-15, 18-18, 19-19, 29-20, 21-21, 22-22, 23-23, 23-26, 25-26, 27-28. FH: Mörk/viti (skot/viti): Logi Geirsson 8 (11), Magnús Sigurösson 7/1 (13/1), Sigurgeir Ámi Ægisson 6 (10), Björgvin Rúnarsson 4 (7/1), Svavar Vignisson 1 (2), Amar Pétursson 1 (3), Heiðar Amarson (1), Hjörtur Hinriksson (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 3 (Logi 2, Bjö- rgvin) Vitanýting: Skoraö úr 1 af 2. Fiskuð vitL’ Magnús 2. Varin skot/viti (skot á sig): Magnús Sigmundsson 16/1 (42/6, hélt 3, 38%), Jónas Stefánsson 0 (2/2, 0%). Brottvisanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson (4). Gœöi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 250. Maöur Andrius Stelmokas, KA KA: Mörk/viti (skot/viti): Andrius Stelraokas 8 (8), Amór Atlason 8/7 (13/8), Jónatan Þór Magnússon 5 (8), Ingólfur Axelsson 4 (9), Einar Logi Friöjónsson 2 (4), Baldvin Þorsteinsson 1 (2), Þorvaldur Þorvaldsson (1), Bergsveinn Magnússon (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 0. Vitanýting: Skorað úr 8 af 8. Fiskuö vitL- Stelmokas 6, Baldvin, Amór. Varin skot/víti (skot á sig): Egidijus Petkevicius 15/1 (42/2, hélt 5, 36%). Brottvísanir: 16 mínútur. Allt í upplausn á Akureyri Þórsarar fylgdu eftir góðum sigri sínum á KA með því að leggja Hauka að velli í æsilegum leik, 25-24, í íþróttahöllinni í gærkvöld. Leikurinn þótti skemmtilegur í alla staði en þó nokkuð grófur og fengu menn að hvíla sig mikið. Haukarnir skoruðu fyrsta markið í leiknum en Þórsarar svöruðu með þremur mörkum en eftir það höfðu Haukamenn undirtökin í leiknum megnið af fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn fljótlega og náðu þriggja marka forystu. Undir lokin á hálfleiknum sóttu Þórsarar í sig veörið og minnkuðu forystuna niður í eitt mark fyrir leikhlé. Seinni hálfleikurinn var jafn og skiptust liðin á að hafa for- ystuna og náðu liðin aldrei meira en tveggja marka forystu. Það var mik- iö um brottvísanir, liðin léku stundum tveimur færri og höfðu dómarar leiksins nóg að gera. Spennan var mikil og var mikið um mistök hjá leikmönnum sem kostaði að andstæðingarnir fengu hraða- upphlaup sem enduðu með mis- jöfnum árangri. Þórsarar komust yfir, 23-22, þeg- ar 8 mínútur voru eftir og með góö- um vamarleik og löngum sóknum í lokin, sem enduðu með mörkum, tryggðu þeir sér sigurinn. En þegar 1 mínúta var eftir af leiknum ætlaði allt um koll að keyra í höllinni. Þegar Jón Karl Björnsson var að fara inn úr horninu flautuðu starfs- menn leiksins en Jón Karl hélt áfram og skoraöi. Blaðamanni tókst ekki að fá upplýst hvað gerðist en Viggó Sigurðsson varð alveg brjál- aður, lamdi í timaborðið og öskraði aö starfsmönnum, Birkir ívar mark- vörður hrækti á borðið hjá þeim en eftir að dómararnir voru búnir að spjalla við timaverðina var markið hjá Jóni Karli látið standa. Viggó fær rautt spjald Þegar leikurinn átti að hefjast aft- ur tók Viggó upp plaststól sem var við hliðina á bekknum hjá þeim og þrykkti honum í vegginn og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Eftir þau viðskipti fóru Þórsarar í sókn en misstu boltann eftir smástund og ruku Haukamenn í sókn í þeirri von að jafna leikinn en Þórsarar léku sterka vörn og fengu tveir þeirra tveggja mín. brottvísun en það dugði ekki og fognuðu leikmenn Þórsara sigri. Leikurinn var skemmtilega leikinn, varnir beggja liða voru fastar fyrir og oft sáust góðir taktar í sókninni. Markvarslan var ekki góð framan af leik en Hörður Flóki Ólafsson kom inn í mark Þórsara og varði oft mjög vel á lokakaflanum. Hjá Þór var Páll Viðar Gíslason langbestur og voru Goran Gusic og Hörður Flóki góðir, Hörður Sigþórsson var sterkur í vöminni á meðan hann var inni á vellinum. Hjá Haukum var Aron Kristjánsson sprækastur en næstir honum komu þeir Ásgeir Hallgrímsson og Halldór Ingólfsson. -EE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.