Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Side 10
26
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002
Sport
JDV
Liöin í riðlinum:
Boston Celtics
2. sæti í riðlinum 49 sigrar - 33 töp
í undanúrslit Austursins ...9-7
Þjálfarinn:
Jim 0"Brien. Þriðja tímabil hans
með Boston, 73-57 í deildarkeppni,
9-7 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig: ..........Paul Pierce 26,1
Fráköst:......Antoine Walker 8,8
Stoðsendingar: Antoine Walker 5,0
Stolnir boltar: . .. Paul Pierce 1,88
Varin skot: ....Paul Pierce 1,05
Skotnýting: .. . Tony Battie 54,1%
3ja stiga nýting: . R. Rogers 41,1%
Vitanýting: Erick Strickiand 84,5%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Bruno Zundov (Indi-
ana), Vin Baker (Seattle), Shammond
Williams (Seattle).
Famir: Kenny Anderson (Seattle),
Joseph Forte (Seattle), Vitaly Pota-
penko (Seattle), Rodney Rogers (New
Jersey), Erick Strickland (Indiana).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: . . Shammond Williams
Skotbakv.:.............Paul Pierce
Lítill framh.: ....Eric Williams
Kraftframh.:......Antoine Walker
Miðherji:.............Vin Baker
Miami Heat
6. sæti í riðlinum 36 sigrar - 46 töp
Komust ekki I úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
Pat Riley. Áttunda tímabil hans
með Miami, 329-213 í deildarkeppni,
18-25 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig: ..........Eddie Jones 18,3
Fráköst:.....Alonzo Mouming 8,4
Stoðsendingar: . Rod Strickland 6,1
Stolnir boltar: . . . Eddie Jones 1,44
Varin skot: . Alonzo Mouming 2,48
Skotnýting: Alonzo Mouming 51,6%
3ja stiga nýting: Jim Jackson 46,9%
Vítanýting: .... Eddie House 85,7%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Travis Best
(Chicago).
Famir: Alonzo Mourning (hættur),
Kendall Gill (Minnesota).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.: ......Rod Strickland
Skotbakv.: ..........Eddie Jones
Lítill framh.:............Caron Butler
Kraftframh.:..............Brian Grant
Miðherji:......Vladimir Stepania
New Jersey Nets
1. sæti í riölinum 52 sigrar - 30 töp
Töpuðu i úrslitaleikjum.....11-9
Þjálfarinn:
Byron Scott. Þriðja tímabil hans
með New Jersey, 78-86 í deildar-
keppni, 11-9 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig:..........Kenyon Martin 14,9
Fráköst:.......Keith Van Hom 7,5
Stoðsendingar: .... Jason Kidd 9,9
Stolnir boltar: .... Jason Kidd 2,13
Varin skot: . . . Kenyon Martin 1,66
Skotnýting: . . . Kerry Kittles 46,6%
3ja stiga nýting: Kerry Kittles 40,5%
Vltanýting: . . Lucious Harris 84,2%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Chris Childs
(Toronto), Dikembe Mutombo (Phila-
delphia), Rodney Rogers (Boston).
Farnir: Todd MacCulloch (Phila-
delphia), Keith Van Hom (Phila-
delphia).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: .........Jason Kidd
Skotbakv.:..........Kerry Kittles
Lítill framh.: . . . Richard Jeiferson
Kraftframh.: .....Kenyon Martin
Miðherji: .....Dikembe Mutombo
Síðasta árið hefur ekki
vantað fréttirnar né frétta-
efnið frá Atlantshafsriðlin-
um og á því varð engin
breyting í sumar. Líkt og
fyrir einu ári hefur mest
gengið á í kringum Michael
Jordan og lið hans, Was-
hington. Jordan er mættur á
ný og auk þess hefur liðið
safnað að sér nýjum leik-
mönnum. Stjarna síðasta
árs, Jason Kidd, hefur einnig
fengið nýjan félaga í Dikem-
be Mutombo sem á að gera
Nets betur-undirbúna undir
að takast á við Shaq.
New Jersey-liðið laumast
samt ekki upp að neinum
lengur og mikil pressa gæti
gert þeim lífið leitt í vetur.
Þess vegna verður fróðlegt
að fylgjast með Orlando
Magic nú þegar Grant Hill á
að vera orðinn klár. Atlants-
hafsriðillinn býður upp á
mikla spennu því fimm efstu
liðin eru til alls vís smelli
hlutirnir saman og það eru
aðeins gömlu risar deildar-
innar, Miami og New York,
sem stefna í að verða farþeg-
ar i baráttunni um toppsæt-
in í riðlinum í vetur.
Það dáðust allir að umbreytingu
New Jersey Nets á síðasta tímabili
og flestir eignuðu Jason Kidd heið-
urinn af því. Það er flestir fyrir ut-
an þá sem kusu Tim Duncan besta
leikmann tímabilsins. Þrátt fyrir
velgengni síðasta árs gerðu Nets
róttæka breytingu á leikmanna-
hópnum og fengu Dikembe
Mutombo í skiptum fyrir Keith Van
Hom og Todd MacCulloch.
Spillist uppskriftin?
Við það breytast tvær stöður í
byrjunarliðinu og nú er að sjá hvort
það spilli uppskriftinni eða auki
valkosti Jason Kidd þegar hann
stjómar Nets-lestinni á áfangastað.
Kidd fékk góða hjálp frá Richard
Jefferson og Kenyon Martin í úr-
slitakeppninni í fyrra og ef þeir
báðir geta byggt ofan á góðan leik
New York Knicks
7. sæti í riðlinum 30 sigrar - 52 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
Don Chaney. Annað tímabil hans
með New York, 20-43 í deildarkeppni.
Þeir leiddu liöið í fyrra:
Stig: .........AUan Houston 20,4
Fráköst:........Kurt Thomas 9,1
Stoðsendingar: . . Mark Jackson 7,4
Stolnir boltar: Latrell Sprewell 1,16
Varin skot:.....Kurt Thomas 0,96
Skotnýting: . . . Kurt Thomas 49,4%
3ja stiga nýting: Mark Jackson 40,5%
Vítanýting: . . Allan Houston 87,0%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Antonio McDyess
(Denver), Michael Doleac (Cleveland),
Mark Pope (Milwaukee).
Famir: Marcus Camby (Denver),
Mark Jackson (Denver).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.:..........Charlie Ward
Skotbakv.:...................Allan Houston
Lítill framh.: .... Latrell Sprewell
Kraftframh.:..................Kurt Thomas
Miðhetji: ..........Michael Doleac
Spá ESPN
Atlantshafsriðillinn
1 ............New Jersey Nets (1.)
2 ..............Orlando Magic (3.)
3 ..............Boston Celtics (2.)
4 .........Washington Wizards (5.)
5 ...........Philadelphia 76ers (4.)
6 .................Miami Heat (6.)
7 ...........New York Knicks (7.)
(Staða í fyrra í sviga)
ESPN sérhæfír sig I vandaðri umfjollun
um íþróttlr, þar á meðal NBA.
sinn þar er Nets-liðið líklegt til að
endurtaka leikinn enda kominn
með Mutombo undir körfuna auk
þess sem Rodney Rogers kemur til
með að auka breidd sóknarleiksins.
18 leikir hjá Hill á 2 árum
Orlando Magic er loksins að
verða það lið sem menn spáðu að
myndi taka yfir Austrið fyrir
nokkrum árum. Meiðslasaga Grant
Hiil er orðin efni í góða bók en nú
er kappinn að komast á ról. Hill hef-
ur aðeins leikið 18 leiki á þeim
tveimur tímabilum sem hann hefur
verið á Flórída og á meðan hefur
Tracy McGrady orðið að stór-
stjömu. Með þá heila og í góðu
formi er vissulega komið lið sem
getur gert það gott.
Vandamál liðsins eru aðallega í
vöm og fráköstum enda mun frá-
hvarf Patricks Ewing og meiðsli
Steven Hunter hafa skilið eftir stór
skörð. Shawn Kemp var reyndar
fenginn til að leysa vandræðin inni
í teig og vonandi fyrir Magic gengur
það betur en skyndilausnin að fá
Patrick Ewing í fyrra sem var kom-
inn yfir síðasta söludag.
Það em aðeins 17 mánuðir síðan
Philadelphia 76ers var aðalliðið i
Austurdeildinni. Liðið var þá að
spila í úrslitum NBA-deildarinnar
og búið að hreinsa upp verðlauna-
skáp vetrarins. Síðan þá hefur
margt breyst enda eru aðeins þrir
leikmenn þess liðs eftir, Allen Iver-
son, Eric Snow og Aaron McKie.
Keith Van Hom er kominn til að
létta undir með Allen Iverson í
sókninni og sem fyrr snýst vel-
gengni liðsins mikið í kringum
hversu vel Iverson tekst að sleppa
viö sín vandræði, meiðslavandræði
innan vallar og lögbrot og aðra
slæma hluti utan vallar. Iverson
kom mörgum á óvart í fyrravetur
þar sem hann blómstraði i leiðtoga-
Orlando Magic
3. sæti í riðlinum 44 sigrar - 38 töp
Töpuðu í fyrstu umferð.....1-3
Þjálfarinn:
Doc Rlvers. Fjórða tímabil hans
með Orlando, 128-118 í deildarkeppni,
2-6 i úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig:........Tracy McGrady 25,6
Fráköst:......Tracy McGrady 7,8
Stoðsendingar: Darrell Armstrong 5,5
Stolnir boltar: Darrell Armstrong 1,91
Varin skot: . . . Tracy McGrady 0,96
Skotnýting: . Tracy McGrady 45,1%
3ja stiga nýting: Pat Garrity 42,7%
Vltanýting: Darrell Armstrong 88,8%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Jacque Vaughn (At-
lanta), Olumide Oyedeji (Seattle),
Shawn Kemp (Portland), Obinna
Ekezie (Clippers).
Farnir: Monty Williams (Phila-
delphia), Don Reid (Denver), Troy
Hudson (Minnesota).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.:......Jacque Vaughn
Skotbakv.:.......Tracy McGrady
Lítill framh.:.......Grant Hill
Kraftframh.:.......Horace Grant
Miðhetji:..........Shawn Kemp
hlutverkinu og það virtist sem það
væri búið að stilla til friðar í stríði
hans og þjálfarans Larry Brown.
Boston er á góðri leið með að
verða alvörulið á ný, þökk sé tveim-
ur stórum köllum og þá meina ég tvo
menn með stærra egó en flestir í
deildinni. Þeir Paul Pierce og
Antoine Walker hafa bætt sig jafnt
og þétt undanfarin ár og í stuði geta
þeir komið Boston inn í hvaða leik
sem er en finni þeir sig ekki er liðið
ekki mikil mótstaða. Vin Baker bætt-
ist við flotann í sumar en í skiptum
fyrir eina alvöru leikstjórnanda liðs-
ins, Kenny Anderson.
Menn streyma í Töfraheim
Washington kemur til með að
verða miðpunktur athyglinnar í upp-
hafi móts. Það að sjá Michael Jordan
koma inn á bekknum er sögulegur
atburður og þá verður spennandi að
sjá hvað reynsluboltarnir, sem
streymt hafa í Töfraheim Jordans í
sumar, geta hjálpað honum í að búa
til alvöru lið. Doug Collins bíður
erfitt verkefni að móta lið en ekki
síst að verða fyrsti þjálfarinn í NBA
Philadelphia 76ers
4. sæti I riðlinum 43 sigrar - 39 töp
Töpuðu í 1. umferð..........2-3
Þjálfarinn:
Larry Brown. Sjötta tímabil hans
með Philadelphia, 207-171 i
deildarkeppni, 22-24 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig:..........Allen Iverson 31,4
Fráköst: . . . Dikembe Mutombo 10,8
Stoðsendingar:.....Eric Snow 6,6
Stolnir boltar: . . . AUen Iverson 2,8
Varin skot: Dikembe Mutombo 2,38
Skotnýting: Dikembe Mutombo 50,1%
3ja stiga nýting: Allen Iverson 29%
Vítanýting: . Derick Coleman 81,5%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Todd MacCulloch
(Nets), Keith Van Hom (Nets), Monty
Williams (Orlando).
Famir: Dikembe Mutombo (Nets),
Matt Harping (Utah), Raja Bell
(Dallas).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.:...........Eric Snow
Skotbakv.: ........Allen Iverson
Lítill framh.: .... Keith Van Hom
Kraftframh.:.....Derick Coleman
Miðherji: ......Todd MacCulloch
sem lætur Jordan byrja á bekknum.
Margir bjuggust við að Miami
myndi bæta sig milli ára eða allt
þangað til að Alonzo Mouming varð
að leggja skóna á hilluna vegna
veikinda. Við það eitt fór mikið frá
lærisveinum Pat Rileys sem eiga
erfiðan vetur fyrir höndum.
New York Knicks eru rústirnar
einar. Þeir héldu að þeir væru
búnir að detta í lukkupottinn þegar
þeir fengu Antonio McDyess í
skiptum fyrir Marcus Camby.
McDyees náði hins vegar ekki einu
sinni að komast í gegnum
undirbúningstímabil og brotin
hnéskel heldur honum frá allt
tímabilið. Ofan á þetta slasaðist
Latrell Sprewell í sumarfríinu og
beið í fimm vikur með að láta
félagið vita. New York-liðið er því
ekki líklegt til stórræða og þurfa
aftur (og nýbúnir) að þola yfirgang
Nets-liðsins hinum megin við
brúna. -ÓÓJ
Washington
Wizards
5. sæti I riðlinum 37 sigrar - 45 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
Doug Collins. Annað tímabil hans
með Wizards, 37-45 I deildarkeppni,
enginn leikur í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöiö í fyrra:
Stig: .........Michael Jordan 22,9
Fráköst:..........Popeye Jones 7,3
Stoðsendingar: . Michael Jordan 5,2
Stolnir boltar: Michael Jordan 1,42
Varin skot: . Brendan Haywood 1,47
Skotnýting: Richard Hamilton 43,5%
3ja stiga nýting: Hubert Davis 45,2%
Vítanýting: . Richard Hamilton 89%
Helstu breytingar:
Nýir leikmenn: Jerry Stackhouse
(Detroit), Bryon Russell (Utah),
Charles Oakley (Chicago), Larry
Hughes (Golden State), George
McCloud (Denver).
Famir: Richard Hamilton (Detroit),
Hubert Davis (Detroit), Popey Jones
(Dallas), Chris Whitney (Denver).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: .........Larry Hughes
Skotbakv.: .....Jerry Stackhouse
Lltill framh.:..............Bryon Russell
Kraftframh.:................Kwame Brown
Miðherji:.......Brendan Haywood