Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 11
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002
27
DV
Sport
Liðin í riðlinum:
Atlanta Hawks
6. sæti i riðlinum 33 sigrar - 49 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
Lon Kruger. Þriðja tímabil hans
með Hawks, 58-106 í deildarkeppni,
enginn leikur í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liöið í fyrra:
Stig: .... Shareef Abdur-Rahim 21,2
Fráköst: . Shareef Abdur-Rahim 9,0
Stoðsendingar: . .. Jason Terry 5,7
Stolnir boltar: . . . Jason Terry 1,85
Varin skot: Shareef Abdur-Rahim 1,05
Skotnýting: Nazr Mohammed 46,1%
3ja stiga nýting: Jason Terry 38,7%
Vitanýting: .... Jason Terry 83,5%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Glenn Robinson
(Milwaukee), Darvin Ham
(Milwaukee).
Famir: Jacque Vaughn (Orlando),
Tony Kukoc (Milwaukee), Leon
Smith (Milwaukee).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.:........Jason Terry
Skotbakv.: ........Dion Glover
Litill framh.: .... Gienn Robinson
Kraftframh.: Shareef Abdur-Rahim
Miðherji:..........Theo Ratliff
Chicago Bulls
8. sæti í riðlinum 21 sigrar - 61 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
Bill Cartwright. Annað tímabil
hans með Bulls, 17-38 í deildar-
keppni, enginn í úrslitak.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig: .........Marcus Fizer 12,3
Fráköst:........Marcus Fizer 5,6
Stoðsendingar: Trenton Hassell 2,2
Stoinir boltar: . . Fred Hoiberg 0,77
Varin skot: ... Tyson Chandler 1,31
Skotnýting: . .. Marcus Fizer 43,8%
3ja stiga nýting: Trenton Hassell 36,4%
Vítanýting:.....Jalen Rose 83,9%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Donyell Marshall
(Utah), Doug Overton (Clippers), Cor-
ey Blount (Philadelphia).
Famir: Charles Oakley (Was-
hington), A. J. Guyton (Lakers), Tra-
vis Best (Miami).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.:........Jay Williams
Skotbakv.: ..........Jalen Rose
Litili framh.: . . . Donyell Marshall
Kraftframh.:.....Tyson Chandler
Miðherji:...........Eddy Curry
Cleveland Cavaliers
7. sæti í riðlinum 29 sigrar - 53 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
John Lucas. Annað tímabil hans
með Cavs, 29-53 í deildarkeppni,
enginn leikur í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig:........Lamond Murray 16,6
Fráköst:.......Jumaine Jones 6,0
Stoðsendingar: . . Andre Miller 10,9
Stolnir boltar: . . Andre Miller 2,56
Varin skot: Zydraunas Ilgauskas 1,35
Skotnýting: . . Wesley Person 49,5%
3ja stiga nýting: Wesley Person 44,4%
Vitanýting: . Lamond Murray 81,7%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Darius Miles
(Clippers), Harold Jamison
(Clippers), MUt Palacio (Phoenix).
Farnir: Andre MiUer (Clippers),
Bryant Stith (Clippers), Michael
Doleac (New York), Lamond Murray
(Toronto).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: .........Bimbo Coles
Skotbakv.: ..........Ricky Davis
Lítill framh.:............Darius MUes
Kraftframh.: ........Tyrone HUl
Miðherji:.....Zydraunas Ugauskas
DV-Sport kynnir NBA-deildina 2002^2003:
Miðriðillinn
Miðriðillinn verður seint tal-
inn áhugaverðasti riðill NBA-
deildinnar eins og staðan er í
dag enda eru þar fá góð lið og
ekki mikið af stórstjörnum
þrátt fyrir að hann innihaldi
liði meira en hinir þrír.
Fyrir nokkrum árum geymdi
þessi riðill hins vegar bestu lið
deUdarinnar en lið úr Mið-riðl-
inum unnu átta titla á árunum
1990 tU 1998. Chicago sem vann
sex þessara titla með Michael
nokkurn Jordan innanborðs er
enn á upphafsreit eftir brott-
hvarf hans. Detroit sem vann
hina tvo titlana kom skemmti-
lega á óvart í fyrra með því að
vinna riðUinn og lofar enn
fremur góðu eftir sigurgöngu á
undirbúningstímabilinu.
Detroit ætti þó að fá góða
keppni um sigurinn í ár.
Detroit Pistons
1. sæti í riðlinum 50 sigrar - 32 töp
í undanúrslit Austursins ...4-6
Þjálfarinn:
Rick Carlisle. Annað tímabil hans
með Pistons, 50-32 í deildarkeppni,
4-6 í úrslitakeppninni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig: ......Jerry Stackhouse 21,4
Fráköst:........Ben Wallace 13,0
Stoðsendingar:. Jerry Stackhouse 5,3
Stolnir boltar: . .. Ben Wallace 1,73
Varin skot: ....Ben Wallace 3,47
Skotnýting: Corliss Wiiliamson 51%
3ja stiga nýting: . Jon Barry 46,9%
Vítanýting: Jerry Stackhouse 85,8%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Chauncey Billups
(Minnesota), Richard Hamilton (Was-
hington), Hubert Davis (Washington).
Farnir: Jerry Stachouse (Was-
hington), Brian Cardinal (Was-
hington), Ratko Varda (Washington),
Bobby Simmons (Washington).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: .... Chauncey Billups
Skotbakv.:.....Richard Hamilton
LitiU framh.: ....Michael Curry
Kraftframh.: .......Ben Wailace
Miðherji: ........Zeljko Rebraca
Indiana Pacers
3. sæti i riðlinum 42 sigrar - 40 töp
í 1. umferð Austursins.....2-3
Þjálfarinn:
Isaiag Thomas. Þriðja tímabil hans
með Pacers, 83-81 í deildarkeppni, 3-6
í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig: ......Jermaine O'Neal 19,0
Fráköst: .... Jermaine O'Neal 10,5
Stoðsendingar: . Jamaal Tinsley 8,1
Stolnir boltar: . Jamaal Tinsley 1,73
Varin skot: . . Jermaine O'Neal 2,31
Skotnýting: Jermaine O'Neal 47,9%
3ja stiga nýting: Reggie Miller 40,6%
Vítanýting: . . . Reggie Miller 91,1%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Erick Strickland
(Boston).
Famir: Bnmo Sundov (Boston).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.: .....Jamaal Tinsley
Skotbakv.: ........Reggie Miller
Litill framh.: .......Ron Artest
Kraftframh.: .... Jermaine O'Neal
Miðherji:...................Brad Miller
Spá ESPN
Miðriðillinn
1 .......New Orleans Homets (2.)
2 ............Indiana Pacers (3.)
3 ............Detroit Pistons (1.)
4 ..........Toronto Raptors (3.)
5 ..........Milwaukee Bucks (4.)
6 ............Atlanta Hawks (6.)
7 .............Chicago Bulls (8.)
8 ........Cleveland Cavaliers (7.)
(Staða í fýrra í sviga)
ESPN sérhæflr sig i vandaðri umijöllun
um iþróttir, þar á meðal NBA.
Milwaukee Bucks
5. sæti í riðlinum 41 sigrar - 41 töp
Komust ekki í úrslitakeppnina.
Þjálfarinn:
George Karl. Fimmta tímabil hans
með Bucks, 163-133 í deildarkeppni,
12-14 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig:...............Ray Allen 21,8
Fráköst:.......Anthony Mason 7,9
Stoðsendingar: . . . Sam Cassell 6,7
Stolnir boltar: . Glen Robinson 1,47
Varin skot: ....Joel Przbilla 1,66
Skotnýting: . Anthony Mason 50,5%
3ja stiga nýting: Michael Redd 44%
Vitanýting:......Ray Allen 87,3%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Toni Kukoc
(Atlanta).
Famir: Glenn Robinson (Atlanta),
Darvin Ham (Atlanta), Mark Pope
(New York).
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.:..........Sam Cassell
Skotbakv.: ...........Ray Allen
Lltill framh.:......Tim Thomas
Kraftframh.:.....Anthony Mason
Miðherji: ........Ervin Johnson
Cleveland og Atlanta, sem voru
tveir af erfiðustu mótherjum Chicago
og Detroit á árum áður, eru bæði að
byrja að móta ný lið. Indiana og
MOwaukee, sem hafa gefið góð fyrir-
heit á undanförnum árum, hefur
hvorugu tekist að fylgja því eftir og
náð að verða alvöru kandiídatar í bar-
áttunni á austurströndinni. Ofan á
þessa upptalningu á hrakfórum deild-
arinnar á aðalstjarna riðUsins, Vince
Carter, í tUvistarkreppu hjá liði sínu
Toronto eftir að Raptors unnu 12 af
síðustu 14 leikjum sínum án hans í
fyrravor eftir að Carter meiddist.
Fluttir frá Charlotte
Bjartasta von riðUsins er líklega lið
sem flutti sig um set í sumar.
Charlotte heyrir nú sögunni tU þvi
Hornets eru fluttir tU New Orleans og
vonast menn þar á bæ tU að búa tU
skemmtUegri umgjörð utan um liðið
og fá betri stuðning á pöUunum. Bar-
on Davis átti gott tímabU í fyrra og í
liðinu er góð blanda sem ætti að skUa
þeim langt takist að mynda stemn-
ingu í New Orleans.
Það hefur mikið gengið á hjá Geor-
ge Karl og liði hans, MUwaukee
Bucks. Það er ljóst að Karl þarf að
skapa meiri samstöðu í liðinu en hef-
ur verið undanfarin tímabU. Á einu
ári fór liðið frá því að vera 12 mínút-
um frá því að vinna AusturdeUdina í
að verða fyrsta liðið í sögu NBA tU að
leiða riðU í mars en ná samt ekki að
komast í úrslitakeppnina. Liðið hefur
fómað Glenn Robinson fyrir Toni
Kukoc en það tekur tíma fyrir Kukoc
að komast inn í leik liðsins, sérstak-
lega ef litið er á það að Anthony Ma-
son er enn hálf utanveltu í leikmanna-
hópnum.
Detroit Pistons birtist aUt í einu í
fyrra á meðal bestu liða á nýjan leik
og vann riðUinn með góðum enda-
spetti. Liðið breyttist mikið í sumar
og aðalhetjunni undanfarin ár, Jerry
Stackhouse, var skipt út fyrir hinn
unga Richard HamUton og Hubert
Davis að auki sem báðir urðu frægir á
að leika við hlið Jordan hjá Wizards í
fyrra. Ef marka má undirbúnings-
tímabUið þar sem liðið vann átta
fyrstu leikina hafa þessar skiptingar
gengið vel og er liðið líklegt tU að
verja titUinn.
Isiah hefur nóg í höndunum
Það er ljóst að Isiah Thomas er með
nóg í höndunum hjá Indiana Pacers
tU að búa tU sterkt framtíðarlið en
áherslan verður að vera á framtíðar-
hlutann í þessu samhengi þar sem lið-
ið er mjög ungt. Reggie MUler er samt
enn í Mlu fjöri og verður enn að leiða
liðið. Því má heldur ekki gleyma að
New Jersey Nets, liðið sem vann
Austurströndina, þurfti framlengingu
í oddaleik tU að slá Pacers út í fyrstu
umferð úrslitakeppninnar í fyrra.
Vince Carter bíður það verkefni að
koma sér aftur á stjörnuhiminnn á
þessu tímabUi eftir vandamál siðasta
vetrar. Það er óvíst að það breyti mjög
miklu fyrir Toronto-liðið þótt það tak-
New Orleans Hornets
2. sæti í riðlinum 44 sigrar - 38 töp
í undanúrslit Austursins ...4-5
Þjálfarinn:
Paul Silas. Firmnta tímabil hans
með Homets, 161-120 í deildarkeppni,
11-12 í úrslitakeppni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig:...........Baron Davis 18,1
Fráköst:..........P.J. Brown 9,8
Stoðsendingar: . . . Baron Davis 8,5
Stolnir boltar: . .. Baron Davis 2,10
Varin skot: .. . Elden CampbeU 1,78
Skotnýting: . Elden CampbeU 48,4%
3ja stiga nýting: Baron Davis 35,6%
Vítanýting: Jamal Mashbum 87,6%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Enginn.
Famir: Enginn.
Líklegt byrjunarliö:
Leikstjóm.: ........Baron Davis
Skotbakv.: ........David Wesley
Lítill framh.: .... Jamal Mashbum
Kraftframh.:.........P.J. Brown
Miðherji:........Elden CampbeU
ist því Haakem Olajuwon er hættur
og skUur eftir stórt skarð inni í teig.
Það má búast við miklu af þeim
Shareef Abdur-Rahim, Glenn Robin-
son og Jason Terry hjá Atlanta en
þeim mun minna af restinni í liöinu.
Þar liggur vandi Hawks fyrst og
fremst og vonirnar sem fylgdu komu
Theo Ratliff eru einungis glæður í dag
eftir að Ratliff hefur aðeins náð að
leika þrjá leiki síðan hann kom í
skiptum fyrir Dikembe Mutombo í
febrúar 2001.
Chicago BuUs bætir enn einum
unglingnum f lið sitt fyrir þetta tíma-
bU en að auki kemur DonyeU Mars-
háU eflaust sterkur inn eftir að hafa
spUað góð ár hjá Utah. Leikmenn liðs-
ins eru samt enn að klára inngangs-
áfanga i deUd þeirra bestu og liðið
þarf allavega eitt timabU í viöbót.
Cleveland er ekki talið tU stórra af-
reka í vetur, besti maður liðsins
(Andre MUler) er farinn tU LA Clipp-
ers og félagið horfir frekar til framtíð-
arinnar og nýliðavalsins í sumar en
tU afreka i vetur. -ÓÓJ
Toronto Raptors
3. sæti í riðlinum 42 sigrar - 40 töp
í 1. umferð Austursins......2-3
Þjálfarinn:
Lenny Wilkens. Þriðja tímabU hans
með Raptors, 89-75 í deUdarkeppni,
8-9 i úrslitakeppni.
Þeir leiddu liðið í fyrra:
Stig:...........Vince Carter 24,7
Fráköst:........Antonio Davis 9,6
Stoðsendingar: . Alvin WUliams 5,7
Stolnir boltar: . Alvin WUliams 1,65
Varin skot: .....Keon Clark 1,51
Skotnýting: .....Keon Clark 49%
3ja stiga nýting: Vince Carter 38,7%
Vitanýting: . . Antonio Davis 81,8%
Breytingar:
Nýir leikmenn: Lamond Murray
(Cleveland), Vashom Lenard
(Denver), Jelani McCoy (Lakers).
Famir: Chris ChUds (New Jersey),
Keon Clark (Sacramento), Michael
Stewart (Cleveland).
Líklegt byrjunarlið:
Leikstjóm.: ......Alvin WUliams
Skotbakv.:..........Vince Carter
Lítill framh.: .... Morris Peterson
Kraftframh.:......Antonio Davis
Miðherji: .........Jelani McCoy