Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 14
30 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport DV Liöin í riölinum: Dallas Ma- vericks 2. sætl í riðlinum 57 sigrar - 25 töp Komust í undanúrslit.....4-4 Þjálfarinn: Don Nelson. Sjötta tímabil hans með Dallas, 175-177 í deildarkeppni, 8-10 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liöið í fyrra: Stig: ........Dirk Nowitzki 23,9 Fráköst: .....Dirk Nowitzki 9,9 Stoðsendingar: .... Steve Nash 7,7 Stolnir boltar: . Dirk Nowitzki 1,09 Varin skot: .... Dirk Nowitzki 1,01 Skotnýting: .... Steve Nash 48,3% 3ja stiga nýting: . Steve Nash 45,5% Vítanýting: Steve Nash 88,7% Breytingar: Nýir leikmenn: Popeye Jones (Was- hington), Raja Bell (Philadelphia). Farnir: Greg Buckner (Pihila- delphia), Wnag Zhizhi (Clippers).. Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: ...........Steve Nash Skotbakv.: ........Michael Finley Lítill framh.:................Dirk Nowitzki Kraftí'ramh.: ......Raef LaFrentz Miðherji: ...........Shawn Bradley Denver Nuggets 6. sæti i riðlinum 27 sigrar - 55 töp Komust ekki í úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Jeff Bzdelik. Fyrsta tímabil hans með Denver. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:.........Voshon Lenard 11,5 Fráköst: ........James Posey 5,9 Stoðsendingar: George McCloud 3,0 Stolnir boltar: . .. James Posey 1,56 Varin skot:.....Raef LaFrentz 3,0 Skotnýting: . . Raef LaFrentz 46,6% 3ja stiga nýting: Raef LaFrentz 43,4% Vítanýting: . George McCloud 81,0% Breytingar: Nýir leikmenn: Marcus Camby (New York), Rodney White (Detroit), Chris Whitney (Washington). Famir: Calbert Cheaney (Utah), Ant- onio McFyess (New York), Don Reid (Detroit), George McCloud (Was- hington), Voshon Lenard (Toronto). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: .... Kenny Satterfield Skotbakv.:..........James Posey LítiU framh.:.......Ryan Bowen Kraftframh.: .....Juwan Howard Miðherji:...........Mark Blount Houston Rockets 5. sæti í riðlinum 28 sigrar - 54 töp Komust ekki 1 úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Rudy Tomjanovich. Tólfta timabil hans með Houston, 460-358 í deildarkeppni, 51-39 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liöiö í fyrra: Stig:.......Cuttino Mobley 21,7 Fráköst: ......Kenny Thomas 7,2 Stoðsendingar: . Moochie Norris 4,9 Stolnir boltar: Cuttino Mobley 1,47 Varin skot:.....Eddie Griffin 1,84 Skotnýting: . Kenny Thomas 47,8% 3ja stiga nýting: Walt Williams 42,6% Vitanýting: . Cuttino Mobley 85,0% Breytingar: Nýir leikmenn: Enginn. Famir: Kevin Wiilis (San Antonio), Dan Langhi (Phoenix). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: .......Steve Francis Skotbakv.:.......Cuttino Mobley LítUl framh.:.............Eddie Grifiin Kraftframh.: .....Kenny Thomas Miðherji: ............Yao Ming Miðvesturriðill hefur kannski orðið undir í umræð- unni um styrkleika vesturs- ins enda að margra mati að- eins fóður fyrir stóru liðin tvö í Kyrrahafsriðlinum. Þrátt fyrir frábæra frammi- stöðu San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í deildar- keppninni höfðu þeir ekki roð við LA Lakers og Sacramento í úrslitakeppninni og unnu aðeins einn leik hvort. Að baki þeim eru tvö ólík lið, Minnesota og Utah, en þau eiga það samt bæði sam- eiginlegt að hafa ekki uppfyllt spá spekinganna síðustu ár. Minnesota hefur ekki staðið undir væntingum manna síð- ustu ár og hefur liðið alltaf klikkað í 1. umferð úrslita- keppninnar á meðan Utah- liðið hlær ávallt að hrakspám og hefur nú komist í úrslita- keppnina 19 ár í röð. Mesta spennan í riðlinum er að sjá hvernig Kínverj- anum Yao Ming tekst að fóta sig í NBA-deildinni og hvort Houston tekst að búa til sam- keppnishæft lið í framhald- inu. Yao Ming þessi er 2,26 metrar á hæð en á mikið ólært í deild þeirra bestu. Það má segja að þetta sé veturinn sem bæði Spurs og Mavericks ætla sér að verða alvöru mótherjar fyrir stórliðin í Kyrrahafsriðlinum. Dallas Mavericks hefur á skömm- um tíma myndað gríðarsterkt lið þar sem Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hefur orðið að stórstjörnu. Ef marka má framfarir Nowitzki þá ætti þetta að geta orðið MVP-tímabil hjá honum en þessi 2,13 metra framherji, sem skoraði meðal annars 139 þriggja stiga körfur í fyrra, á það til að hlaupa hreinlega yfir andstæðinga sína þegar hann kemst í stuð. Nowitzki, sem var valinn besti leikmaður HM í körfubolta í sumar, hefur hækkað meðalskor sitt á hverju þeirra fjögurra tímabila sem hann hefur spilað og hefur þrefaldað stigaskor sitt frá sínu fyrsta tímabili þegar Dallas vann aðeins 19 af 50 leikjum sínum sem gerir 38% sigur- hlutfall. Síðasta vetur unnust 70% leikjanna og eigandinn Mark Cuban var óvenjustilltur og gerði lítið grín að dómurum aldrei þessu vant. Auk Nowitzki á Steve Nash mikinn þátt í uppgangi liðsins auk þess sem Mich- ael Finley, Nick Van Exel og Raef LaFrentz hjálpa til að gera Dallas að einu af allra bestu sóknarliðum deildarinnar. Leikirnir vinnast samt ofar en ekki í vörninni og þar þarf liðið að bæta sig í vetur. Tímamótavetur Þetta verður tímamótavetur hjá San Antonio enda hefur Aðmírálinn til- kynnt að þessi verði hans 14. og síð- asti vetur. Það er því ljós að þetta er síðasti möguleikinn fyrir Tim Duncan og David Robinson að endurtaka meistaraárið 1999. Duncan var valinn leikmaður árins í fyrra eftir frábært tímabil þar sem hann leiddi liðið í stigum í 72 leikjum, í fráköstum í 69 leikjum og í stoðsendingum í 23 leikj- um. Auk þeirra sló franskur leik- stjómandi, Tony Parker, i gegn og í vetur bæta þeir við argentínskum landsliðsmanni, Emanuel Ginobili, auk þess sem Gregg Popovich hefur bætt við nokkrum aukaleikurum. Kevin Gamett og félagar hans í Minnesota virtust ætla að láta bjart- sýnisspár síðustu ára rætast í fyrra þegar liðið vann 30 af fyrstu 40 leikj- um tímabilsins. En framhaldið varð hrein og bein hörmung, leikstjórn- andinn Terrell Brandon meiddist og liðið tapaði 22 af þeim 42 leikjum sem voru eftir. Minnesota-liðið hefur stað- ið sig mjög vel í deildarkeppninni síð- ustu fimm árin (57% sigurhlutfail) en þeim mun verr í úrslitakeppninni þar sem liðið hefur alltaf fallið út í íyrstu umferð og aðeins unnið 5 af 20 leikj- um. Fertugir en í fullu fjöri Umræðan um Utah Jazz snýst um það sariia og undanafarin ár, aldur John Stockton (40 ára) og Karl Malone (39), tima Jerry Sloan með liðinu (14 ár) og hvort nú sé komið að því að lið- ið missi af úrslitakeppninni eftir að hafa komist þangað síðustu 19 árin. En þeir Stockton og Malone eru enn meðal bestu leikmanna deildarinnar og saman mynda þeir enn erfiða hindrun. Stockton varð fertugur í fyrra en hefur samt ekki skorað meira síðan 1996 og Malone gæti orðið fyrsti leik- maðurinn til að afreka 20 stig að með- altali á fimmtugsaldri. Úrslitakeppnin er hins vegar tæplega raunhæf en það er ekki hægt að afskrifa vagg og veltu Stockton og Malone. Memphis hefur aldrei unnið fleiri en 23 leiki á einu tímabili en það er nokkuð öruggt að félagsmetið falli í vetur. Jerry West hefur tekið við rekstri liðsins og er þegar búinn að finna sér framtíðarmenn. Spánverjinn Pau Gasol var valinn nýliði ársins og annar nýliði liðsins, Shane Battier, var einnig í nýliðaliði ársins á síðasta tímabili. Það er því nóg af hæfileikum í framherjastöðum liðsins og að auki er Lorenzen Wright sterkur í mið- herjastöðunni. Leikstjórnin og bak- varðarstöður liðsins eru hins vegar spurningarmerki, enda sitja þeir uppi með Jason Williams sem vantar tilfmnanlega þroska og reynslu til að leiða leik liðsins. Að lokum er það lið Denver sem er miklu meira spennandi utan vallar en innan enda má tengja stóran hluta af leikmannaskiptum deildarinnar á síðustu misserum þessu Nuggets-liði. Síðasta breytingin borgaði sig, þeir fengu heilan Marcus Camby reiðubú- inn í að sanna sig á nýjan leik en létu í staðinn Antonio McDyess sem meiddist síðan á undirbúningstima- bilinu. Denver er blanda af mjög ung- um leikmönnum og eldri leikmönnum sem orðið hafa utangátta á síðustu ár- um, ekki beint uppskrift að árangri. -ÓÓJ Spá ESPN Miðvesturriðillinn 1 ...........Dallas Mavericks (2.) 2 ..........San Antonio Spurs (1.) 3 .....Minnesota Timberwolves (3.) 4 ..................Utah Jazz (4.) 5 ............Houston Rockets (5.) 6 .......... Memphis Grizzlies (7.) 7 .............Denver Nuggets (6.) (Staða i fyrra í sviga) ESPN sérhæflr sig f vandaðri umfiöllun um iþróttir, þar á meðal NBA. Memphis Grizzlies 7. sæti i riölinum 23 sigrar - 59 töp Komust ekki i úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Sidney Lowe. Þriöja tímabil hans með Memphis, 46-118 í deildarkeppni. Þeir leiddu liöiö í fyrra: Stig:............Pau Gasol 17,6 Fráköst: ........Pau Gasol 8,9 Stoðsendingar: . Jason Williams 8,0 Stolnir boltar: . Jason Williams 1,71 Varin skot: ....Pau Gasol 2,06 Skotnýting: ...Pau Gasol 51,8% 3ja stiga nýting: Shane Battier 37,3% Vítanýting: . . Stromile Swift 71,1% Breytingar: Nýir leikmenn: Earl Watson (Seattle). Famir: Enginn. Líklegt byrjunarliö: Leikstjóm.: ....Jason Williams Skotbakv.: .... Michael Dickerson Lítill framh.: ..Shane Battier Kraftframh.: .......Pau Gasol Miöheiji:......Lorenzen Wright Minnesota Timberwolves 3. sæti í riölinum 50 sigrar - 32 töp Töpuðu í fyrstu umferð..0-3 Þjálfarinn: Flip Saunders. Áttimda tímabil hans með Minnesota, 277-245 í deild- arkeppni, 5-18 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liöiö í fyrra: Stig: .......Kevin Gamett 21,2 Fráköst: ....Kevin Gamett 12,1 Stoðsendingar: Chauncey Billups 5,5 Stolnir boltar: . Kevin Garnett 1,19 Varin skot: .... Kevin Gamett 1,56 Skotnýting: Wally Szczerbiak 50,7% 3ja stiga nýting: W. Szczerbiak 45,5% Vítanýting: Chauncey Biilups 88,5% Breytingar: Nýir leikmenn: Troy Hudson (Or- lando), Kendall Gill (Miami). Famir: Chauncey Billups (Detroit), Sam Mitchell (þjálfa hjá Milwaukee). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.:.....Troy Hudson Skotbakv.:....Wally Szczerbiak Litill framh.:..Kevin Gamett Kraftframh.: ......Joe Smith Miðherji: ....Rasho Nesterovic San Antonio Spurs 1. sæti í riðlinum 58 sigrar - 24 töp Töpuðu í undanúrslitum.....4-6 Þjálfarinn: Gregg Popovich. Sjöunda tímabil hans með Spurs, 279-163 í deildar- keppni, 31-22 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liðiö í fyrra: Stig:..........Tim Duncan 25,5 Fráköst:.......Tim Duncan 12,7 Stoðsendingar: . .. Tony Parker 4,3 Stolnir boltar: .. . Tony Parker 1,16 Varin skot: ....Tim Duncan 2,48 Skotnýting: . .. Tim Duncan 50,8% 3ja stiga nýting: Steve Smith 47,2% Vítanýting: .... Steve Smith 87,8% Breytingar: Nýir leikmenn: Erick Barkley og Steve Kerr (Portland), Kevin Wiilis (Houston). Famir: Antonio Daniels og Charles Smith (Portland), T. Porter (hættur). Líklegt byrjunarliö: Leikstjóm.: .......Tony Parker Skotbakv.: .........Steve Smith Lítill framh.: ....Brace Bowen Kraftframh.: ......Tim Duncan Miðherji:........Ðavid Robinson Utah Jazz 4. sæti í riðlinum 44 sigrar - 38 töp Töpuðu í fyrstu umferð.....1-3 Þjálfarinn: Jerry Sloan. Fimmtánda timabil hans með Utah, 734-365 í deildarkeppni, 75-72 i úrslitakeppni. Þeir leiddu liðiö í fyrra: Stig:...........Karl Malone 22,4 Fráköst: ........Karl Malone 8,6 Stoðsendingar: . . John Stockton 8,2 Stolnir boltar: . . . Karl Malone 1,90 Varin skot: .. Andrei Kirilenko 1,94 Skotnýting: Donyell Marshall44,7% 3ja stiga nýting: Bryon Russell 34,1% Vítanýting: . . John Stockton 85,7% Breytingar: Nýir leikmenn: Calbert Cheaney (Denver), Matt Harpring (Philadelphia), Mark Jackson (Denver). Famir: Donyeli Marshall (Chicago), Bryon Russell (Washington). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.:.......John Stockton Skotbakv.: .. . DeShawn Stevenson Lítill framh.: .... Andrei Kirilenko Kraftframh.: .......Karl Malone Miðherji:.........Jarron Collins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.