Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 31 I>V Liðin í riðlinum: Golden State Warriors 7. sæti í riðlinum . 21 sigur - 61 tap Komust ekki í úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Eric Musselman. Fyrsta tímabil með Golden State. Þeir leiddu liðiö í fyrra: Stig: .......Antawn Jamison 19,7 Fráköst:.....Danny Fortson 11,7 Stoðsendingar: . . Larry Hughes 4,3 Stolnir boltar: . . Larry Hughes 1,55 Varin skot: .... Eric Dampier 2,29 Skotnýting: Antawn Jamison 44,7% 3ja stiga nýting: J. Richardson 33% Vitanýting: . . Danny Fortson 79,5% Breytingar: Nýir leikmenn: Enginn. Famir: Larry Hughes (Washington). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.:..........Bob Sura Skotbakv.: ..Jason Richardson Lítill framh.: ...Troy Murphy Kraftframh.: .... Antawn Jamison Miðherji: ........Eric Dampier LA Clippers 5. sæti í riðlinum 39 sigrar - 43 töp Komust ekki í úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Alvin Gentry. Þriðja tímabil hans með Clippers, 70-94 í deildarkeppni. Þeir leiddu liöið í fyrra: Stig: ..........Elton Brand 18,2 Fráköst:.......Elton Brand 11,6 Stoðsendingar: . . . Jeff Mclnnes 6,2 Stolnir boltar: .... Elton Brand 1,0 Varin skot: ....Elton Brand 2,04 Skotnýting: .... Elton Brand 52,7% 3ja stiga nýting: E. Piatkowski 46,6% Vítanýting: . . . Jeff Mclnnes 83,6% Breytingar: Nýir leikmenn: Andre Miller (Cleveland), Bryant Stith (Cleveland), Wang Zhizhi (Dallas). Famir: Darius Miles (Cleveland), Harold Jamison (Cleveland), Jeff Mclnnes (Portland), Doug Overton (Chicago). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.:...............Andre MiBer Skotbakv.: ......Eric Piatkowski LitiU framh.:.............Lamar Odom Kraftframh.:..............Elton Brand Miðherji: .... Michael Olowokandi Los Angeles Lakers 2. sæti í riðlinum 58 sigrar - 24 töp Urðu meistarar............15-4 Þjálfarinn: Phil Jackson. Fjórða tímabil hans með Lakers, 181-65 í deildarkeppni, 45-13 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:.......Shaquille O’Neal 27,2 Fráköst: .... Shaquille O’Neal 10,7 Stoðsendingar: . . . Kobe Bryant 5,5 Stolnir boltar: .. . Kobe Bryant 1,48 Varin skot: . . Shaquille O’Neal 2,04 Skotnýting: Shaquille O’Neal 57,9% 3ja stiga nýting: . . D. Fisher 41,3% Vítanýting: .... Kobe Bryant 82,9% Breytingar: Nýir leikmenn: A.J. Guyton (Philadelphia). Famir: Jelani McCoy (Toronto). Líklegt byrjunarliö: Leikstjóm.:...............Derek Fisher Skotbakv.:.................Kobe Bryant Lítill framh.:........Rick Fox Kraftframh.:.......Robert Horry Miðherji:......Shaquille O’Neal Sport þeir sáu hann snúa við einu liði á Austurströndinni. í staðinn fengu þeir Stephen Marbury sem á mun auðveldara með að komast í tilþrifa- pakka vikunnar en að ná inn sigrum fyrir liðið. Marbury og Sharon Marion eru mikið fyrir augað enda miklir íþróttamenn með mikia hæfi- leika en þeir þurfa að læra það að vinna leiki. Penny Hardaway er enn að og vonast eftir að vera laus við meiðslin en tími hans virðist þó vera löngu liðinn. Gengi Golden State hefur vægast sagt verið slæmt undanfarin ár, liðið hefur ekki unnið fleiri en 21 leik síð- ustu fimm ár og það eru átta ár síðan Warriors unnu fleiri en 36 leiki. Á þessum tíma hefur liðið tekið mikinn þátt í nýliðavalinu en það hefur ekki breytt miklu og sigurhefðin frá því að Chris Mullin og Tim Hardaway leiddu sóknina er gleymd og grafm. -ÓÓJ ^S^rtk^NBÁ^eildina 2002-2003: KyrrahafsriðiHmn Fyrsti, annar, þriðji, fjórði ..., hver stoppar Shaq og Kobe? Verður það kannski stóra táin á Shaq eða innbyrðis átök „vinanna"? Ekki stoppuðu Chirs Webber og félagar í Sacramento Kings Lakers i fyrra þrátt fyrir að Lakers-lið- ið hafi þurft að yflrvinna mik- inn mótbyr og Kings-liðið hafi verið aðeins sekúndubrotum frá því að slá þá út. Það efast fáir um að bestu lið NBA-deildarinnar bítist um sigurinn í Kyrrahafsdeild- inni og tímabilið byrjaði með stæl þegar slagsmál brutust út í leik liðanna á undirbúnings- timabilinu. í vetur gæti lika í fyrsta sinn orðið samkeppnis- hæfur nágrannaslagur i Englaborginni þar sem LA Clippers er búið að finna skip- stjóra á bátinn sem inniheldur marga af allra bestu ungu leik- mönnum deildarinnar. Hin lið deildarinnar eru mörg hver í millibilsástandi en Portland er þó með betri liðum deildar- innar. Phoenix er að reyna að tjasla upp á meiðslahrjáða leikmenn sína sem heilir gætu bætt stöðu liðsins ffá því í fyrra en ættu að glíma við Seattle um fimmta sætið þar sem snilli Paytons á eftir að bera Sonics langt. Sacramento Kings fékk vissulega tækifærin í fyrra til að fella LA Lakers af stallinum en meiðsli lykil- manna eins og Peja Stojakovic höfðu mikil áhrif á liðið á úrslitastundu. Chris Webber fékk góða aðstoð írá Mike Bibby í leiðtogahlutverki liðsins en meiðslin hrjáðu hann allt tímabilið og að margra mati spilltu fyrir að hann yrði kosinn besti leikmaður árs- ins. Árið í ár stefnir í að þróast líkt og í fyrra og liðið ætti að geta unnið Kyrrahafsriðilinn enda með besta leikmannahópinn í deildinni. Vandamálið er að það spila hara fimm inn á í einu og Lakers hefur tvo leikmenn að nafni Shaquille O'Neal og Kobe Bryant og Kings hafa ekki enn fundið leið til að stoppa það Spá ESPN Kyrrahafsriðillinn 1 ...........Sacramento Kings (1.) 2 ..........Los Angeles Lakers (2.) 3 ........Los Angeles Clippers (5.) 4 ........Portland Trailblazers (3.) 5 .........Seattle Supersonics (4.) 6 ...............Phoenix Suns (6.) 7 .......Golden State Warriors (7.) (Staða í fyrra 1 sviga) ESPN sérhæflr sig í vandaftri umfjöHun _____um iþróttir, þar á meðal NBA._ tvíeyki. Sacramento-liðið er samt frábærlega spilandi lið sem verður Lakers-liðinu erfitt viðureignar. Að gera betur en Jordan í fyrsta sinn í þrjú ár stóð tæpt að leikmenn Lakers færu alla leið. Mat- areitrun Kobe Bryant og meiðsli Shaq settu liðið upp að vegg i úrslitum Vestursins gegn Sacramento Kings en liðið svaraði með því að sýna frábær- an karakter á úrslitastundu og tryggja Phil Jackson níunda titilinn. í ár fá Kobe og Shaq hins vegar tækifærið tO að slá út kappa eins og Magic og Jordan og verða fyrstir í 36 ár til að vinna fjóra NBA-titla í röð. Þetta yrði enn fremur tiundi titillinn sem Jackson vinnur sem þjálfari sem er met og hann ætti ekki að eiga í neinum vandræðum með að ná upp hungrinu í liðinu. Shaq glímir enn við meiðsli sem halda honum frá upp- hafi tímabilsins líkt og í fyrra en Ko- be Bryant hefur aftur á móti verið duglegur i sumar og mun hafa bætt á sig sjö kílóum af vöðvum og stefnir á að vinna langþráðan MVP-titil. Það geta fáir þjálfarar kvartað yflr að hafa of marga góða leikmenn en Maurice Cheeks bíður erfitt hlutverk að reyna að sætta menn sina hjá Portland við þær mínútur sem þeir koma til með að spila. Liðið er upp- fullt af hæfileikaríkum leikmönnum en hefur tilfinnanlega vantað að mynda sterka heild. Hinn 39 ára gamli Arvydas Sabonis er kominn aftur sem eru góðar fréttir og þetta hlýtur að verða timabilið sem Rasheeds Wallace verður að manni. Scottie Pippen er enn með í slagnum en á við hné- meiðsli að stríða en saman mynda hann og Wallace eitt sterkasta fram- herjapar deildarinnar. Hverju breytir Miller? LA Clippers eru loksins orðnir al- vöru lið eða allavega á pappírnum eft- ir að leikstjómandinn Andre Miller kom frá Cleveland. Liðið ætti að geta unnið 50 leiki í fyrsta sinn en það eru meiðsli lykilmanna í upphafi tímabUs sem vinna gegn liðinu. Elton Brand þurfti að fara í aðgerð á hné, Lamar Odom spUar ekki fyrr en um jólin og Michael Olowokandi glimir einnig við slæm hnémeiðsli. Það er því ljóst að hæfileikarnir eru fyrir hendi en nú er að sjá hvort MUler nær að líma sam- an liðið og stýra liðinu á rétta braut. Þayton pirraður Seattle Supersonics stendur og feU- ur með Gary Payton eins og fyrri dag- inn. Liðið hefur veikst frekar en hitt og það er ekki nema von að Payton sé orðinn þreyttur og pirraður á að bera sína menn aUan spölinn. Payton er einn allra besti leikstjórnandi deUdar- mnar, hann var á topp 10 í stigum og stoðsendingum en getur ekki borið liðið langt einsamaU. Phoenix Suns áttuðu sig kannski ekki á mikUvægi Jason Kidd fyrr en Phoenix Suns 6. sæti í riölinum 36 sigrar - 46 töp Komust ekki í úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Frank Johnson. Annaö tímabil hans með Phoenix, 11-20 í deildarkeppni. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:.......Stephon Marbury 20,4 Fráköst:.......Shawn Marion 9,9 Stoðsendingar: Stephon Marbury 8,1 Stolnir boltar: . Shawn Marion 1,83 Varin skot:.......Bo Outlaw 1,14 Skotnýting: . . Shawn Marion 46,9% 3ja stiga nýting: Dan Majerle 33,6% Vítanýting: . . Shawn Marion 84,5% Breytingar: Nýir leikmenn: Scott WUliams (Denver), Dan Langhi (Houston). Famir: Milt Palacio (Cleveland). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: .... Stephon Marrbury Skotbakv.: .........Joe Johnson LitUl framh.: ....Shawn Marion Kraftframh.:......Tom Gugliotta Miöherji:........Jake Tsakalidis Portland Trailblazers 3. sæti í riðlinum 49 sigrar - 33 töp Töpuðu í fyrstu umferð.0-3 Þjálfarinn: Maurice Cheeks. Annað timabU hans með Portland, 49-33 í deUdar- keppni, 0-3 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:........Rasheed Wallace 19,3 Fráköst:............Dale Davis 8,8 Stoðsendingar: . . D. Stoudamire 6,5 Stolnir boltar: . Scottie Pippen 1,63 Varin skot: . . Rasheed Wallace 1,28 Skotnýting: Ruben Patterson 51,5% 3ja stiga nýting: Bonzi WeUs 38,4% Vítanýting: . . D. Stoudamire 88,8% Breytingar: Nýir leikmenn: A. Daniels og C. Smith (Spurs), J. Mclnnes (Clippers). Farnir: Eric Barkley og Steve Kerr (Spurs), Shawn Kemp (Orlando). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: . . . Damon Stoudamire Skotbakv.:...........Bonzi Wells Lltíll framh.:.....Scottie Pippen Kraftframh,: .... Rasheed WaUace Miðherji:........Arvydas Sabonis Sacramento 1. sæti í riðlinum . 61 sigur - 21 tap Töpuðu í úrslitum vestursins . 10-6 Þjálfarinn: Rick Adelman. Fimmta tímabU hans með Kings, 187-109 í deUdarkeppni, 17-17 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:......Predrag Stojakovic 21,2 Fráköst:..........Vlade Divac 8,4 Stoðsendingar: .... Mike Bibby 5,0 Stolnir boltar: .. Doug Christie 1,98 Varin skot:......Vlade Divac 1,17 Skotnýting: . . Chris Webber 49,5% 3ja stiga nýting: P. Stojakovic 41,6% Vítanýting: . . . P. Stojakovic 87,6% Breytingar: Nýir leikmenn: Keon Clark (Toronto), Jumaine Jones (Cleveland). Famir: Mateen Cleaves (Cleveland). Líklegt byrjunarliö: Leikstjóm.:............Mike Bibby Skotbakv.: ..........Doug Christie LltUl framh.: . . Predrag Stojakovic Kraftframh.: ........Chris Webber Miðherji: ............Vlade Divac Seattle Supersonics 4. sæti í riðlinum 45 sigrar - 37 töp Komust ekki í úrslitakeppnina. Þjálfarinn: Nate McMUlan. 3. tímabU hans, 83-66 í deUd, 2-3 í úrslitakeppni. Þeir leiddu liðið í fyrra: Stig:........Gary Payton 22,1 Fráköst:.....Rashard Lewis 7,0 Stoðsendingar: . . . Gary Payton 9,0 Stolnir boltar: . . . Brent Barry 1,81 Varin skot: . .. Rashard Lewis 0,56 Skotnýting: .... Brent Barry 50,8% 3ja stiga nýting: Brent Barry 42,4% Vítanýting: . Desmond Mason 84,8% Breytingar: Nýir leikmenn: K. Anderson, V. Potapenko og J. Forte (Boston). Famir: Olumide Oyedeji (Orlando), Vin Baker og Shammond WUliams (Boston), Earl Watson (Memphis). Líklegt byrjunarlið: Leikstjóm.: .....Gary Payton Skotbakv.: ......Brent Barry LítUl framh.: ..Rashard Lewis Kraftframh.: Vladimir Radmanovic Miðherji:.............Jerome James

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.