Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2002, Síða 16
32 MÁNUDAGUR 28. OKTÓBER 2002 Sport_______________________________________________ dv ítalska knattspyrnan um helgina: Inter á toppinn - nýtti sér tap granna sinna í AC Mílan á laugardaginn f£i) ÍTAIÍA Brescia-Corao ..............1-1 0-1 Padalino (78.), 1-1 R. Baggio, víti (86.). Chievo-Milan................3-2 1- 0 Marazzina (22.), 2-0 Bierhoff (49.), 2- 1 Shevchenko (59.), Cossato (83.), 3- 2 Tomasson (90.). Inter-Bologna ..............2-0 1-0 Materazzi (66.), 2-0 Vieri (90.). Juventus-Udinese ...........1-0 1-0 Salas (49.). Lazio-Roma..................2-2 1-0 Fiore (50.), 1-1 Delvecchio (55.), 1-2 Batistuta (66.), 2-2 Stankovic (74.). Parma-Atalanta..............2-1 1-0 Nakata (13.), 2-0 Mutu (70.), 2-1 Comandini (85.). Perugia-Modena .............2-0 1-0 Ze Maria, viti (7.), 2-0 Rezaei (28.) Piacenza-Empoli ............1-2 1- 0 Cardone (6.), 1-1 Rocchi (31.), 1-2 Vanucchi (81.). Reggina-Torino..............2-1 0-1 Conticchio (49.), 1-1 Bogdani (54.), 2- 1 Paredes (81.). Inter Milan 6 5 1 0 12-4 16 AC Milan 6 4 1 1 19-5 13 Juventus 6 3 3 0 10-4 12 Lazio 6 3 2 1 10-6 11 Bologna 6 3 2 1 8-5 11 Roma 6 3 1 2 14-10 10 Parma 6 2 3 1 10-8 9 Chievo 6 3 0 3 10-9 9 Modena 6 3 0 6 6-10 9 Empoli 6 3 1 2 8-7 7 Piacenza 6 2 1 3 7-9 7 Perugia 6 2 1 3 7-11 7 Udinese 6 2 1 3 4-8 7 Brescia 6 1 2 3 8-12 5 Reggina 6 1 2 3 6-9 5 Como 6 0 4 2 4-8 4 Torino 6 1 0 5 3-12 3 Atalanta 6 0 1 5 4-13 1 \f'M V ÞYSKALAND Hertha-Leverkusen..........1-1 1-0 Friedrich (20.), 1-1 dos Santos (54.). Wolfsburg-Hansa Rostock . . . 1-0 1-0 Klimowicz (29.). B.Míinchen-Hannover........3-3 1-0 Elber (4.), 1-1 Zuraw (16.), 1-2 Stendel (44.), 2-2 SchoU (75.), 3-2 Elber (80.), 3-3 Kostantinidis (82.). Werder Bremen-Dortmimd . . 1^4 0-1 Frings (2.), 1-1 Emst (35.), 1-2 Dede (71.), 1-3 Ewerthon (74.), 1-4 Ewerthon (85.). Bielefeld-Hamburger SV .... 2-1 1-0 Diabang (14.), 2-0 Diabang (57.), 2-1 Meijer (66.). M’gladbach-1860 Munchen . . 0-1 0-1 Schroth (46.). Schalke-Niimberg............1-1 0-1 Ciric (12.), 1-1 Vermant (90.). Stuttgart-Cottbus...........0-0 Kaiserslautern-Bochum . . frestaö B. Miinchen 10 7 2 1 26-11 23 Dortmund 10 5 5 0 16-6 20 1860 Mílnch.10 5 2 3 15-12 17 W. Bremen 10 5 2 3 19-19 17 H. Berlin 10 4 4 2 12-8 16 Schalke 10 4 4 2 13-10 16 Wolfsburg 10 5 1 4 11-11 16 Bochum 9 4 2 3 20-16 14 Stuttgart 10 3 5 2 16-12 14 Bielefeld 10 4 2 4 11-16 14 H. Rostock 10 4 1 5 11-8 13 Leverkusen 10 3 3 4 14-17 12 Hamburg 10 4 0 6 11-17 12 M’gladbach 10 3 2 5 10-8 11 NUmberg 10 3 1 6 12-17 10 Hannover 10 2 3 5 18-25 9 Kaisersl. 9 1 3 5 7-12 6 E. Cottbus 10 1 2 7 5-22 5 Beckham í bann David Beckham verður í banni þegar Manchester United heimsæk- ir Manchester City á Maine Road 9. nóvember næstkomandi. Beckham fékk að líta gula spjaldið í leiknum gegn Aston Viila um helgina og krækti sér það með í fimmta gula spjaldið á leiktíðinni en það þýðir eins leik bann hjá enska knatt- spymusambandinu. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Alex Ferguson, knattspymustjóra Manchester United, sem verður einnig án miðjumannanna Nickys Butts og Roys Keanes í leiknum gegn grönnum sinum. -ósk Inter Milan komst á topp ítölsku deddarinnar með því að leggja Bologna að velli, 2-0, á heimavelli. Það var þó ekki mikill glæsibrag- ur yfír leik Inter og getur liðið þakkað markverði sínum, Francesco Toldo það að sigur hafð- ist því að hann varði oft á tíðum frá- bærlega frá leikmönnum Bologna. AC Milan var á toppi deildarinn- ar fyrir leiki helgarinnar en liðs- menn þurftu að horfa upp á granna sína hreiðra um sig í efsta sætinu eftir tap gegn Chievo á útivelli á laugardaginn. Sigur Chievo var aldrei í hættu og svo virðist sem þetta lið ætli sér að fylgja eftir frá- bæm gengi á síðasta tímabili. Roberto Baggio fagnaöi 400. leik sinum í ítölsku 1. deildinni með því að skora jöfnunarmark Brescia gegn Como úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Torino, sem rak þjálfara sinn, Gi- ancarlo Camolese, á föstudaginn Borussia Dortmund tókst að minnka forystu Bayem Múnchen á toppi þýsku 1. deildarinnar í þrjú stig um helgina. Dortmund bar sigurorð af Werder Bremen, 4-1, á útivelli á meðan Bayem Múnchen gerði óvænt jafntefli, 3-3, á heimavelli gegn Hannover. Vamarleikur Bæjara í leiknum gegn Hannover var ekki upp á marga fiska og voru tvö mörk Hannover hreinustu gjafir frá vamarmönnum heimaliösins. Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Múnchen, var ósáttur í leikslok og tókst ekki að rífa sig upp úr lægð- inni sem einkennt hefur liðið á þessu tímabili og tapaði fimmta leiknum af fyrstu sex leikjunum þegar liðið beið lægri hlut fyrir Reggina. Þessi sigur Reggina var sá fyrsti á tímabilinu og kom liðinu upp í fimmtánda sæti. Þjálfari Pemgia, Sersi Cosmi, get- ur andað léttar eftir að lærisveinar hans lögðu Modena, 2-0. Perugia hefur ekki staðið undir væntingum og var orðið ansi heitt undir Cosmi í þjálfarasætinu. Framherjinn Marcelo Salas, sem leikur meö Juventus, var í skýjun- um eftir að hafa skorað sigurmark- ið í leik Juventus og Udinese á laug- ardaginn. Þetta var fyrsta markið hans í rúmlega ár en hann átti við mikil meiðsl að stríða á síðustu leiktíð. „Ég er skýjunum eftir að hafa loksins skorað, ári eftir síðasta markið mitt. Ég vona að ég hafi opn- sagði að sínir menn heföu verið fullgestrisnir. Gáfum þeim mörk „Við gáfum þeim mörkin. Við vorum ekki nógu einbeittir og þurftum að hafa mikið fyrir því að ná jafntefli vegna einstaklings- mistaka hjá vamarmönnum okk- ar. Ég var samt ánægður með sóknarleikinn," sagði Hitzfeld eftir leikinn og bætti við að það væri engin krisa í herbúðum Bæjara þrátt fyrir dapurt gengi I meistara- deildinni. að markagáttina hjá mér á nýjan leik. Þetta var mjög erfiður leikur því að Udinsese er með gott lið og við sigurinn öðlumst við sjálfstraust fyrir erfiðan leik gegn Feyenoord í meistaradeildinni á þriðjudaginn," sagði Salas eftir leikinn. Jafnt í grannaslagnum Lazio og Roma skildu jöfn, 2-2, í grannaslagnum í Róm í gærkvöld. Lazio komst yfir með marki frá Stefano Fiore á 50. mínútu en Marco Delvecchio jafnaði metin fimm mín- útum síðar. Argentínumaðurinn Gabriel Batistuta sýndi síðan að hann er ekki dauður úr öllum æð- um þegar hann kom Roma yfir, 2-1, á 66. mínútu en Júgóslavinn Dejan Stankovic jafnaði metin fyrir Lazio á 74. mínútu og þvi var jafntefli staöreynd. Lazio komst með jafnteflinu í fjórða sæti deildarinnar en Roma er enn í sjötta sæti í deildinni. -ósk Dortmund vann frábæran úti- sigur á Werder Bremen, 4-1, en þessi lið voru með 17 stig fyrir um- feröina. Héldum ró okkar „Við héldum ró okkar allan leik- inn og sýndum styrk okkar í seinni hálfleik þegar við tókum öll völd á vellinum. Ég er mjög sáttur við spilamennsku okkar í dag og finnst að við séum að nálgast okk- ar besta form,“ sagði Matthias Sammer, þjálfari Borussia Dort- mund, eftir leikinn. -ósk BELGÍA —------- GBA-AA Gent..................2-1 Lommel-Standard Liege........1-0 Beveren-Westerlo ............2-1 Mons-Genk ...................1-2 Lierse-S.Charleroi...........2-1 Sint-Truiden-Mouscron .... frestað Cl. Bnigge 9 8 1 0 24-7 25 Lierse 10 7 2 1 18-7 23 Genk 10 6 3 1 26-13 21 St. Truiden 9 6 2 1 29-13 20 Anderlecht 9 6 2 1 23-11 20 Lokeren 9 6 2 1 21-13 20 Mouscron 9 4 2 3 23-21 14 GBA 10 4 2 4 18-19 14 Mons 10 4 1 5 15-14 13 La Louviere ! 9 3 3 3 11-9 12 Lommel 10 3 2 5 11-16 11 Antwerpen 9 2 3 4 12-18 . 9 Gent 10 2 2 b 15-21 8 Mechelen 9 2 2 5 12-21 8 Beveren 10 2 1 7 8-21 7 S. Liege 10 1 3 6 11-20 6 Westerlo 10 2 0 8 6-24 6 Charleroi 10 0 3 7 10-25 3 (Zii- HOLLAND NAC Breda-Vitesse ...........0-0 Heerenveen-Excelsior .........2-0 Roda JC-De Graafschap.........5-0 RKC Waalwijk-Ajax............1-1 NEC-PSV......................0-5 AZ Alkmaar-Twente ...........1-2 Utrecht-Zwolle...........frestað Feyenoord-Willem II .........5-1 RBC Roosendaal-Groningen . frestað PSV 9 7 2 0 25-3 23 Ajax 9 7 2 0 24-11 23 Roda 10 5 4 1 22-12 19 Feyenoord 9 5 2 2 24-12 17 NAC 9 3 6 0 14-7 15 Willem II 9 4 3 2 16-12 15 NEC 9 4 2 3 14-15 14 Waalwijk 9 4 2 3 14-18 14 Vitesse 10 3 3 4 11-10 12 Excelsior 9 3 2 4 14-16 11 Utrecht 8 2 4 2 10-9 10 AZ Alkmaar 9 3 1 5 15-23 10 Twente 9 2 3 4 11-18 9 Roosendaal 8 2 2 4 13-16 8 Zwolle 8 2 2 4 8-15 8 Heerenveen 9 1 3 5 10-17 6 Graafschap 9 1 0 8 6-25 3 Groningen 8 0 1 7 7-19 1 Þriöja tapið hjá U-19 íslenska landsliðið í knatt- spymu, skipað piltum 19 ára og yngri, lék á föstudaginn síðasta leik sinn í undankeppni EM í Slóveníu. íslenska liðið mætti Skotum og beið lægri hlut, 2-1, þrátt fyrir að vera tveimur leik- mönnum fleiri á tímabili í seinni hálfleik. Rannver Sigurjónsson skoraði mark íslenska liðsins á 4. minútu. íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjunum í und- ankeppninni en Júgóslavar og Slóvenar komust áfram. -ósk Sigurður áfram hjá Aftureldingu Sigurður Þórir Þorsteinsson skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Aftur- eldingu um þjálfun meistara- flokks karla í knattspymu. Sig- urður Þórir hefur stjómað liðinu undanfarin tvö ár og hafnaði lið- ið á glæsilegan hátt í fjórða sæti 1. deildarinnar á nýliðnu sumri eftir að hafa komið óvænt upp í deildina þegar Leiftur og Dalvík sameinuðust. í fréttatilkynningu frá Aftureldingu segir að miklar vonir séu bundnar við störf Sig- urðar og mikil ánægja ríki með að hann hafi skrifað undir nýjan samning. -ósk Þýska knattspyrnan um helgina: Dortmund minnkaði bilið - vann Bremen en Bæjarar gerðu jafntefli gegn Hannover

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.